Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.09.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 08.09.1972, Side 1
DAGSKRÁ Kefiavíkur- sjónvarpsins á bSs. 5 Jatafella JutnaM/HJ ar giftast Briíðkaupið fór fram í Ámsterdam Það má meö sanni segja, að Islendingar fylgist með tímanum — og það í fleiri en einu tilliti. Á þetta ekkt hvað sizt við um frjálslyndi í ástum, en óhœtt er aö Með Chopin og George Sand Vinur þeirra segir frá kvöldstundum me3 þessum frægu elskendum. (Bls. 2). Landhelgin og Landgræðslan eru helstu verkefni þjóðar- innnar í dag (bls. 2). Syrpan fjallar um: vörusvik, lirátt ákavíti, veizlu aldarinnar, kamra o. fl. (bls. 3). Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins ásamt kvikmyndaágripum (bls. 5). Tveir brezkir togarar farast á íslandsmiðum Átakanleg frásögn á bls. G. Almenningsvagn framtíðarinnar Sjá baksíðu. Glasbotn, krossgáta og ýmislegt smælki. segja, að þaö hafi mjög far- ið í vöxt, ekki livað sízt í Skandinavíu. Frœg er klámaldan í Dan mörku. sem nú er sögð í rénun, en Svíar þykjast allra manna frjálslegastir i því, sem til skamms tíma hafa verið kölluð feímnis■ mál. KynviÁIa er nú sem óðast að verða lögleg í hvaöa landi sem er, og hafa meira aö’ segja Bretar gerzt frjálslyndir í þeim efnum, en þó streittust þeir allra þjóöa lengst við. Var þaö til skamms tíma álitið sak- næmt þar í landi, ef komst upp um eitthvað slíkt. Taiiö er aö Hollendingar séu allra þjóöa frjálslegast- ir, hvaö viðvíkur málefnum kynvilltra, og er þaö nú orö- ið talsvert títt, að kynvill- ingar þar í landi ganga 1 heilagt hjónaband. Hér á landi mun kynvilla ekki vera ýkja mikil, boriö Framli. á hls. 4 assrassia Þvottaduft og magnyl - INiakin kona ■ rúmi sínu neitar að fara fram úr „Þegar við komum inn í ibúöina, var ástandið sann- arlega meira en lítið undar- legt“ — hefur blaðið fregn- að að staðið hafi í lögreglu- skýrzlu, sem gerð var vegna húsrannsóknar . í húsi nokkru suður með sjó. Grunur lék á því, að þar vœri verið að fremja meira 'pilluát, en góðu hófi gegndi, og jafnvel verið aö fikta viö að reykja fleira en sígarett■ ur oq vindla. Húsrannsókn var gerö, og eins og segir aö framan, þótti ástandiö í íbúöinni meö þeim hætti, aö væri allt meö felldu. Seinna í skýrslu þessari segir, að þetta undarlega á- stand hafi einkum legið í því, að konan hafi legiö 1 rúminu, veriö fáklædd (þaö er sannarlega meira en-lítið skrýtiöi) og neitað að koma fram úr rúminu til aö fylgja vöröum laganna. Blaðið hefur raunar fregn að, að konan hafi veriö kvik nakin og ekki kært sig um Framh. á bls. 4. Fischer móðgaðist... Háværar raddir eru uppi um það í borginni, að vand- ræðin með Fisher, þegar skákeinvígið var að hefjast, hafi stafað af því að hann hafi haft ástæðu til að !.or- h'yggja forustumenn is- lenzka skáksambandsins. Guðmundur Þórarinssnn lét hafa sitthvað eftir sér, sem heimspressan birti og Fisher móðgaðist af. Þetta mun meðal annars hafa ver- ið ástæðan til kenja hans, end i mun hann hafa verio kominn á fremsta hlunn með að hætta við allt sam- an, þangað til Kissenger og fjö'skylda hans hvöttu hann til dáða. „The Beauity and the Beast' Svissneska leikknan Ursula Andress og franski leikarinn Jean-Paul Belmondo hafa búið saman í sjö ár. „Nú er allt búið okkar á milli. Ég vil aldrei sjá hann framar,“ segir hún nú, en vin- ir þeirra brosa í kampinn. Sjö ára sambiið þessara frægu leikara hefur verið all- róstursöm. Og það þykir varla í frásögur færandi, þótt „skandalaparið“ rífist. Öll þessi ár hefur „ljótasti maðurinn“ í frönskum kvik- myndum og „fegursta konan í heimi kvikmyndanna11 ýmist elskazt eða hatazt. Þau hafa rokið burt hvort frá öðru í reiði, en ávallt tekið saman aftur, því að þau eiga vel saman, þótt þau vanti giftingarvottorðið. Eimv.itt núna liöfðu þau boð- ið til veizlu í nýja húsinu, sem þau höfðu keypt á Ibiza, sem cr ein af Baleare-eyjunum í Miðjarðarhafi, en Maljorka er ein .af þeim. Fegurðarsamkeppnin Nýir framkvæmdastjórar Fegurðarsamkeppni íslands er nú að fara af stað nieð feðurðarsamkeppni í öllum sýslum landsins, þar sem kos- in verður fegurðardrottning viðkomandi sýslu. / Þær breytingar hafa átt sér stað á rekstri Fegurðarsam- keppni íslands, að hjónin Sigríður Gunnarsdóttir og Jó- hann Marel Jónasson, sem und- anfarin ár hafa haft fram- kvæmd keppninnar með hönd- um, hafa nú ákveðið að hætta öllum afskiptum af keppninni, en við rekstri hennar hafa nú tekið tveir ungir Reykvíking- ar, þeir Hjörtur Blöndal og Einar D. Einarsson. Hafa þeir hug a að gera sýslukeppnina að virðulegum fólksfundum, þar'sem ungir jafnt sem gaml- ir-geta komið saman og valið fulltrúa síns byggðarlags til þátttöku-í Fegurðarsamkeppni íslands 1973, sem fram fer ! Reykjavík á næsta ári. Hafa þeir og haft með höndum allan undirbúning að keppn- inni, sem nú fer af stað. Sú stúlka, sem flest atkvæð! hlýtur hverju sinni, verður krýnd sem fulltrúi sinnar sýslu af ungfrú Maríu Jóhanns- dóttur, sem nýkomin er frá keppni um titilinn „Miss Uni- verse“ i Puerto Rico, og veitir það þátttökurétt í Fegurðar- samkeppni Islands 1973, en verðlaunin í þeirri keppni verða utanlandsferðir og þátt- taka í eftirtöldum alþjóða- keppnum: Miss Europe — Miss International — Miss Skandi- navia — Miss Universe — Miss World. Eins og áður munu verða haldnir dansleikir jafnhliða keppnunum, og mun Hljóm- ;Sveitin Opus leika fyrir dansi.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.