Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 1
IDOOOO rvvu~w, OPOOPPOOBKJBF ^.^yuwmwwwwww —» m m m » m-ww—¦- .. . ____._. ... QQQOO innfxv UMK DAGSKRÁ fteflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 15. september 1972. — 36. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Æðisleg múii í .^»rí vai h i'ssi Sænskur jarðfræðinemi lýsir„ fyrsta flokks" þjónustu tveggja íslenzkra blómarósa. - „Trekant" og hass! •« Nakinn kroppur — aleinn á suðrænni baðströnd „Og svo halcla menn, að Svíþjóð sé miðpunktur fi-jálsra ásta og hins ljúfa lífs," sagði sænskur jarð- fræðistúdent við tíðinda- mann blaðsins á dögunum Piltur þessi cr hálf-þritug- ur og hcfur verið hér í sum- ar við að undirbúa lokapróí' sitt i jarðf'ræði. Hcfur hann að eigin sögn gert margar merkar uppgötvanir á sögu- eyjunni, Islandi, og.þær ekki allar jarðfræðilegar. nefnilcga „prívat- og hefur Maðurinn bj ó ciim sólarhring í húsi" vestur i bæ, þar sannarlega komist í siicrtingu við það, sem sum- ir kalla lífsins gæði — og það svo um munar. Gisting í „prívathúsum" Ferðamannastraumurinn til landsins hefur, svo sem kunnugt cr, aukist jafrit og ])étt frá ári til árs, og cr nú svo komið, að um tvo mcstu annamánuði ársins er ekki nokkur leið að,íá inni á hót- clum höfuðborgarinnar. Hef- ur því verið gripið til þcss ráðs, að hótclin útvega hús- næði í svonefndum „prívat- húsum", en það er á einka- heimjlum víðsvegar um hæ- inn. Að sjálfsögðu ganga liótel- in fyrst úr skugga um það, að um frambærilegt húsnæði sé að ræða, og ef svo er, þá Framh. á bls. 4 Fáheyrt hneyksli Bændur brenna hey sín IMenna ekki að fyrna Þau fáheyrðu tíðindi hafa borist blaðinu, að ýmsir bændur norðanlands hafi nú í haust gert sér lítio fyrir og borið eld að heyjum súium, sém stáðið hafa í gölt- um á túnum. Þegar blaðinu barst þessi frétt, þótti ekki ástæöa til að trúa svo lýgilegum sögu- Klám? Sáuö þið sænska leikritið í sjónvarpinu á mánudagskvöldið ? Þar hlupu allsnaktir karl- menn um, með getnaðar- færi sín óhulin; þau sáust meira að segja sveiflast eins og júgur á hlaupandi belju. Hingað til hefur slíkt verið kallað klám hér á landi, alveg eins og talið hefur verið klúrt að sýna loðnuna á getnaðarfærum kvenna. En í mynd sjónvarpsins var þetta ekki talið nægi- legt, heldur voru þar sýnd kynmök óbcinlinis, a. m. k. fór það naumast fram hjá nehium hvað þarna var að gerast í einu eða tveim atriðum. Fyrst hið opinbera sýnir annað eins og þetta, án þess að varað sé við því að börn scu látin horfa á það, þá virðist ástæðulaust að hneykslast á djörfum kvik- myndum, eða ljósmyndum eða sögum, sem fjalla opin- skátt um feimnismál. burði, svo leitaö var . eftir sannleiksgildi orörómsins. Og viti menn, — tiér var um blákálda staðreynd að ræðal VitaS er um að minnsta kosti einn bónda í Vatnsdal, sem brennt hefur þannig all-mikið magn af heyi, og nokkra í Eyjafirði. Ekki þarf að orðlengja það, hvílíkt reginhneyksli slíkt framferði er; og væri ef til vill rétt fyrir búnað- armálayfirvöld að taka þetta mál til rækilegrar at- hugunar og minnast þessa athæfis, næst þegar bænd- ur norðanlarids upphefja grátstafi og barlóm vegna slæms árferðis. . íslenzkir bændur hafa á undauförnum árum og ára- tugum verið ófeimnir við að. grenja framan í alþjóð, ef tíðarfar hefur ekki verið þeim sem hagstæöast. Það er fyrir löngu orðið sjálfsagt mál að standa með betlibauk og væla út styrki úr öllum hugsanleg- um sjóðum, ef illa hefur vorað eða brugðið til ó- þurrka um heyskapartím- ann. Þó aö landslýður sé orö- inn langþreyttur á barlómi bænda, hefur þótt sjálfsagt að hlaupa undir bagga meö' Framh. á bls. 4 Kaupfélagið einrátt Norðurhverfisfólk í Hafnafirði óánægt Hafnfirðingar eru nii að byggja 5000 íbúa hverfi í norðurhluta bæjarins og munu framkvæmdir við húsin langt komnar. Það veldur óánægju og furðu margra, að Kaupfélag Hafnfirðinga virðist eiga að hafa einkarétt á viðskiptum í hverfinu. Heíur það reist stóra verzlunarmiðstöð í hverf- inu og hafa raunar opnað vörubúð. en fyrirhugað er að þar verði verzlað með. hinar fjölbrsyttustu vörur. Er í þessu sambandi bent á, að Hraunver bauð einnig í miðstöð þessa, en Kaupfélag- inu voru veitt einkaréttindin, mörgum hverfisbúum til leið- inda. Þar að auki fullyrða hús- mæður þarna, að ýmsar vörur séudýrari í búð Kaupfélagsins en' þar; sem þær ha'fa verzlað áður, og hóta því að koma aldrei • í. verzlúnarmiðstöð þess. Þær vilja ráða því sjálfar, hvar þær kaupa matvörur sín- ar. Hvað geta iðnaðarméhn leyft sér? Tveir meitn taka 3950 krdnur fyrir 1 klst. og 45 mín. vinnu " „Uppmælinga'lýðurinn" lætur. ekki að sér. hæða. Það er ekki að ástæðulausu, að almenningur . hneykslast á þeim prísum, sem þeir iðn- aðármenn, sem vinna eftir, uppmælingu,. taka fyrir löð- urmannlegt verk, enda um brigðmæli og eftirtölur að ræða hjá þeim. Til dæmis eru múrarar frægir í þeim efn- um. Frægt er, þegar pipulagn- ingaznenn létu Iðnaðarmála- stofnunina reikna út upp- mælingartaxta í'yrir sig, í samræmi við taxta stéttar- l^ræðra sinna á Nórðurlönd- um. Meistararnir tóku. samt ckkert tillit til tillagna stofn- unarinnar, heldur stórhækk- uðu taxtann eftir sínu höí'ði. ^.Nýjasta r sagan, sem , við höfum. hcyrt' um yiðskipti borgaranna við þessa há- tckjumen'n, er af tveimur dúklagnihgamönnum, scm komu í hús og lö'gðu teppi á gólf fráklukkan 8 til 9:45 að kvöldi. Reikningurinn hljóðaði upp- á kr. 3.950,00 fyrir vinnu eingöngu og bílkeyrslíi (200 kr.:)..; Einu tækin, scm þessir mcnn hiii'ðu mcðí'crðis, voru réttskeið, hamar qg" tveir hníí'ar. Enginn vcit, livort þcssir mcnn höfðu réttindi, — og alvcg cins líklcgt að annar þcirra a. ,'Jn, k. hafi vcrið l'úskari. . Rcikningurinn var vcnju- leg nóta úr l'ruinbók, cn ekki rcikningur í fjórriti, cins og Framh. á-bls. 4.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.