Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Side 1

Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Side 1
RflT? WD D5ÖJ nmir»> nEnv ®w DAGSKRA Kefíavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 15. september 1972. — 36. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Æðisleg nútt í „prívathiiisi Sænskur jarðfræðinemi lýsir,, fyrsta flokks” þjónustu tveggja íslenzkra blómarósa. - „Trekant” og hass! Nakinn kroppur — aleinn á suðrænni baðströnd „Og svo halda menn, að Svíþjóð sé miðpunktur frjálsra ásta og hins Ijúfa lífs,“ sagði sænskur jarð- fræðistúdent við tíðinda- mann blaðsins á dögunum Piltur Jjcssi er hálf-þritug- ur og liefur vcrið hér í suin- ar við' að undirbúa lokapróf sitt í jarðfræði. Hefur liann að eigin sögn gert margar merkar uppgötvanir á sögu- eyjunni, fslandi, og þær ekki allar j arðfræðilegar. Maðurinn bjó nefnilega cinn sólarbring i „prívat- búsi“ vestur í bæ, og' hefur þar sannarlega komist í snertingu við það, sem sum- ir kalla lífsins gæði — og það svo um munar. Gisting í „prívathúsum“ Ferðamannastraumurinn til landsins liefur, svo sem kunnugt cr, aukist jafnt og þétl frá ári til árs, og cr nú svo komið, að um tvo mestu annamánuði ársins er ekki nokkur leið að,fá inni á hót- elum höfuðborgarinnar. Hcf- ur því verið gripið til þess ráðs, að hótelin útvega liús- næði í svonefndum „prívat- húsum“, en það er á einka- hcimilum víðsvegar um bæ- inn. Að sjálfsögðu ganga liótel- in fyrst úr skugga um það, að um frambærilegt búsnæði sé að ræða, og cf svo er, þá Framh. á bls. 4 Fáheyrt hneyksli Bændur brenna hey sín IMenna ekki að fyrna Þau fáheyrðu tíðindi hafa borist blaðinu, að ýmsir bændur norðanlands hafi nú í haust gert sér lítið fyrir og borið eld að heyjum sínum, sem stáðið hafa í gölt- um á túnum. Þegar blaðinu barst þessi frétt, þótti ekki ástœöa til að trúa svo lýgilegum sögu- Klám? Sáuð þið sænska leikritið í sjónvarpinu « mánudatjskvöldið ? Þar hlupu allsnaktir karl- menn um, meö getnaðar- færi sín óhulin; þau sáust meira að segja sveiflast eins og júgur á hlaupandi belju. Hingaö til hefur slíkt verið kallað klám hér á landi, alveg eins og talið hefur verið klúrt að sýna loðnuna á getnaðarfærum kvenna. En í mynd sjónvarpsins var þetta ekki talið nægi- legt, heldur voru þar sýnd kynmök óbcinlínis, a. m. k. fór það naumast fram hjá neinum hvað þarna var að gerast í einu eða tveim atriðum. Fyrst hið opinbera sýnir annað eins og þetta, án þcss að varað sé við því að börn séu látin horfa á það, þá virðist ástæðulaust að hneykslast á djörfum kvik- myndum, eða ljósmyndum eða sögum, sem fjalla opin- skátt um feimnismál. burði, svo leitað var eftir sannleiksgildi orörómsins. Og viti menn, — liér var um blákalda staðreynd að ræða! VitaÖ er um aö minnsta kosti einn bónda í Vatnsdal, sem brennt hefur þannig all-mikið magn af heyi, og nokkra í Eyjafiröi. Ekki þarf aö orölengja þaö, hvilíkt reginhneyksli slíkt framferöi er; og væri ef til vill rétt fyrir búnaö- armálayfirvöld aö taka þetta mál til rækilegrar at- hugunar og minnast þessa athæfis, næst þegar bænd- ur noröanlands upphefja grátstafi og barlóm vegna slæms árferöis. íslenzkir bændur hafa á undatiförnum árum og ára- tugum veriö ófeimnir við aö grenja framan í alþjóö, ef tíöarfar hefur ekki veriö þeim sem hagstæöast. Þaö er fyrir löngu oröiö sjálfsagt mál að standa meö betlibauk og væla út styrki úr öllum hugsanleg- um sjóöum, ef illa hefur vorað eöa brugðiö til ó- þurrka um heyskapartím- ann. Þó aö landslýöur sé orö- inn langþreyttur á barlómi bænda, hefur þótt sjálfsagt aö hlaupa undir bagga meö Framh. á bls. 4 *' : Kaupfélagið einrátt Norðurhverfisfólk í Hafnafirði óánægt Hafnfírðingar eru nú að byggja 5000 íbúa hverfi í norðurhluta bæjarins og munu framkvæmdir við húsin langi komnar. Það veldur óánægju og furðu margra, að Kaupfélag Hafnfirðinga virðist eiga að hafa einkarétt á viðskiptum í hverfinu. Hefur það reist stóra verzlunarmiðstöð í hverf- inu og hafa raunar opnað vörubúð. en fyrirhugað er að þar verði verzlað með hinar fjölbrsyitustu vörur. Er í þessu sambandi bent á, að Hraunver bauð einnig í miðstöð þessa, en Kaupfélag- inu voru veitt einkaréttindin, mörgum hverfisbúum til leið- inda. Þar að auki fullyrða hús- mæður þarna, að ýmsar vörur séu dýrari í búð Kaupfélagsins en þar' sem þær hafa verzlað' áður, og hóta því að koma aldrei i verzlunarmiðstöð þess. Þær vilja ráða því sjálfar, hvar þær kaupa matvörur sín- | ar. Hvað geta iðnaðarmenn ieyft sér? Tveir menn taka 3950 krónur fyrir 1 klst. og 45 mín. vinnu „Uppmælingalýðurhm“ lætur. ekki að sér. hæða. Það er ekki að ástæðulausu, að almenningur hneykslast á þeim prísum, sem þeir iðn- aðarmenn, sem vinna eftir uppmælingu, taka fyrir löð- urmannlegt verk, enda urn brigðmæli og eftirtölur að ræða hjá þeirn. Til dærnis eru múrarar frægir í þeim efn- um. Frægt cr, þegar pipulagn- ingamenn létu Iðnaðarmála- stofnunina reikna út upp- mælingartaxta fyrir sig, í samræmi við taxta stéttar- bræðra sinna á Norðurlörid- um. Meistararnir tólui saml ’ckkert tillit til tillagna stofn- unaninnar, heldur stórhækk- nðu taxtann eftir sínu höí'ði. I jasta sagan, sem . við liöfum lieyi't um yiðskipti hoi'gai'anna við þessa há- tek'jumerin, er af tveimur (lúkragningamönnum, sem 'koinu í hús og lögðu teppi á gólf Irá klukkan 8 til 9:45 að kvöldi. Reikningui'inn hljóðaði upp á kr. 3.950,00 fyi’ir vinnu eingöngu og hílkeyrslu (200 kr.). Einu tækin, sem þessir menn höfðu mcðfei'ðis, voru í'éttskeið, hamar og' tveir hnífar. Enginn veit, hvort Jjessir mcnn höfðu í'éttindi, - og alveg eins líklegt að annar þeirra a. ín. k. hafi verið l'úskari. Rcikningui'inn var venju- lcg nóta úr frumhók, en ekki reikningur í fjói'i'iti, eins og , Framh. á bls. 4.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.