Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 15.09.1972, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI HITT OG ÞETTA V,h; ' Tannstöngullinn Þeir, sem lesið hafa bókina „Æskuár mín á Grænlandi“, kannast líka við höfund henn- ar, Peter Freuchen. Af honum er þessi saga sögð: í fyrsta skipti, sem Peter Freuchen heimsótti Hollywood, vakti hann — kempan með al- skeggið og tréfótinn — mikla athygli, hvar sem hann kom; og var honum það ekki ógeð- fellt að um hann væri talað. En eftir nokkrar vikur rén- aði áhugi manna fyrir honum, svo að hann fór að velta þvi fyrir sér, hvernig hann gæti endurnýjað áhuga fólksins. Honum tókst svo vel við það áform, að margar vikur var ekki tíðræddara í kvikmynda- borginni um annað en víking- inn frá Danmörku. Hann var staddur í veizlu einni mikilli, og er hann var í óða önn að gæða sér á ein- hverjum kjötrétti fletti hann skyndilega upp annarri buxna- skálminni, dró upp stóran vasa * Leikherbergi Framh. af bls. 7. mínum. Má geta nærri, að mest fannst mér til um næt- urnar, þegar við hjúfruðum okkur saman í einhverjum kofanum til að halda á okkur hita. Upplýsingarnar, sem ég hafði náð i, voru verðmætar, en nægðu engan veginn einar sér. hníf og skar dálitla flís úr tré- fæti sínum. Síðan fór hann í óða önn að stanga úr tönnun- um með tréflísinni, um leið og hann sagði: „Hafið engar áhyggjur, þetta lagast, ég fékk bara nokkrar kjöttægjur á milli tannanna.“ Brandarar Maður nokkur keypti páfagauk á uppboöi, eftir mjög áköf boð. „Ég býst við að fuglinn Þeir Bergen og Bateman kom- ust báðir yfir mikilsverðar upp lýsingar, sem ráku smiðshögg- ið á verkið, þegar farið vai að semja áætlunina um hernað araðgerðirnar á þessu svæði. Þeir voru báðir sæmdir opin- berlega heiðursmerkjum fyrir frammistöðu sína, og voru vel að þeim komnir. En hvorugur þeirra varð fyr- ir því láni að verða heiðraðir — ekki opinberlega — fyrir- frammistöðu sína af tveim tali,‘ sagði hann við upp- boðshaldarann. „Tali? Hann hefur boðið á móti yður síðustu fimm mínúturnar..“ Eiginkonan: „Hvíslaðu að mér þremur litlu orð- unum, sem gera mig svo hamingjusama að ég get svifið í lausu lofti.“ Eiginmaðurinn: „Bless- uð hengdu þig.“ þakklátum (og forkunnarfögr- um) t'rönskum stúlkum eins og raunin var með mig. Ferðir mínar til Parísar eftir þetta, hvenær sem ég fékk leyfi, voru eins og ósvikin vera í sjálfri paradís hjá þeim vin- konunum Elviru'og Renee. — Og láir nokkur mér það, ao ég skyldi nota námsstyrkinn minn, að herþjónustu lokinni, í París, og vera nú búsettur þar sem verzlunarfulltrúi fyrir bandarískt fyrirtæki? * Dýrir menn Framh. af bls. 1 ætlast er til, og undir voru skrifaðir upphafsatafir að- eins, svo varla hcfur þctta verið gefið upp til skatts. Sögumaður ökkar fullyrti, að þessir mcnn hcfðu vcrið á þremur stöðum öðrum þennan sama dag, svo að dagkaupið hefur gctað vcrið 6-10 þúsiind krónur hjá hvorum. Hann vissi líka um menn, sem tóku 4000 kr. fyrir að leggja dúk á stigagang í þriggja hæða liúsi. Er ekki eðlilegt, að menn reyni að fúska við svona hluti sjálfir, frcmur en að láta lilunnfara sig svona grimmilega? Og livað á uppmælinga- lýðnum að leyfast svona rán lengi og sprengja þannig upp liúsaverðið? Dæmi vitum við um dúk- lagningamann, sem hefur grætt svo á vinnu sinni, að þegar hann var búinn með afar stórt verkefni, hætti liann að vinna — sagðist ckki þurfa þcss lengur! * Heyin brennd Framh. af bls. 1 þeim, og er það því ekki hvað sízt vinnandi fólk í þéttbýliskjörnum landsins, sem staðiö hefur undir bú- skapnum í landinu. Bændur 'eru styrktir til fóðurbætiskaupa og áburö- arkaupa, að ekki sé nú tal- áð um hinar gífurlegu fjár- hæöir, sem fara 1 niöur- greiðslur á framleiðslu þeirra. Það ver'ður því að teljast í hæsta máta blóðug for- smán og næsta glæpsam- legt athæfi, að nenna ekki að hirða hey sitt, sem búið er að taka saman, og fyrna það til verri ára, en láta sig hmsvegar hafa það að ata neygalta á túnum bens- íni og kveikja síöan í. Réttast væri aö birta nöfn þeirra bænda, sem gert hafa sig seka um slíkt og hugsa þeim svo þegjandi þörfina næst, þegar harma- gráturinn út af heyleysinu veröur upphafinn. Það yrði ef til vill til þess að kenna þeim það, sem þeir sýnilega ekki kunna, nefnilega að skamm- ast sín. ♦ Æðisleg nótt Framhald af bls. 1. fer húsnæðið á lista hjá um- ræddu hótcli, scm siðan vís- ar ferðamönnum þangað. — Ekki munu liótclin samt að sama sltapi aðgæta, hverjir séu siðir og venjur húsráð- anda, enda væri það sjálf- sagt að æra óstöðugan. Þannig getur það auðvitað brunnið við, að hcimilisbrag- ur sé ekki ávallt í samræmi við ágæt svefnherbcrgi, enda mun það i sunmm húsum talsvert umdeilt mál, hvort sofa beri i svefnlierbergjun- um. Og í einu slíku húsi lenti jarðfræðingur vor. Að eigin sögn voru hús- ráðendur ckki heima, þegar hann kom og kynnti sig, en ekki kom það að sök, þar sem 18 ára lieimasæta og vinkona liennar voru þar fyrir. Sezt að sumbli Tekið var lilýlega á móti manninum, honum visað til herbergis og síðan boðið nið- ur upp á liressingu. Gestur- inn bjóst við að fá kaffisopa, og hcfði það raunar komið sér vcl, þar sem hann var að koma úr langri flugfcrð. Þegar niður kom spurðu stöllurnar liann hins vegar umbúðalaust að því, hvort liann hefði ekki fengið neitt út úr tollinum, og þar sem honum lcizt allvel á félags- skapinn, var tekinn tappi úr flösku og sezt að sumbli. Stöllurnar þóttust eiga von á unnusta annarrar, en þegar komið var fram yfir miðnætti, sagði lieimasætan vinkonu sinni og Svíanum, sem nú var orðinn hýr af víni, að von væri á húsráð- endum á hverju augnabliki, svo róttast væri, að þau færu upp í lierbergi lians, en síð- an myndi hún laumast til þeirra, þegar færi gæfist. Og þetta var upphafið að einhverri ógleymanlegustu nótt, sem sænski jarðfræö- ingurinn hefur upidifað. Hass og buxnaleysi i Um leið og dyrnár féllu aS stöfum á eftir þeim, hlamm- aði vinkonan sér niður í djúpan stól í herberginu með þessum orðum: „Er þér ekki sama?“ og fór að útbúa sér hass í pípu. Jarðfræðingurinn okkar er noklcuð veraldarvanur og þótti það ekki tiltökumál að reykja liass hér, fremur en i Svíþjóð; og þannig sátu þau góða stund í „ro og mag“, eins og danskurinn segir. Þá var það, að vinkona okkar á Melunum endurtók orðin; „Er þér ekki sama?“ Fór úr sokkabuxunum og bætti síðan við: „Ég er nefni- lega vön að ganga berfætt.“ Ekki reyndi hún á nokk- urn hátt að dylja það, hvað hún átti við með „berfætt“, en að sögn jarðfræðingsins var þar greinilega átt við fleira en fæturna eina. Við þessi umsvif hitnaði jarð- fræðingnum svo, að hann fór úr að ofan — og þarf síðan ekki að spyrja að framlialdinu. Eftir andartak voru þau skötuhjúin kom- in milli rekkjuvoðanna. Þcgar þau höfðu átzt þar við nokkra sitund með góð- um árangri, blunduðu þau aðeins, en vöknuðu þó fljót- lega við mikinn veizlugný á ncðri hæðinni. Hín blómarósin birtist Vinkona vor sagði jarð- fræðingnum, að nú væru ffieð DC-Ö Noröurlandanna 6 daga í viku til Luxemborgar og New York alla daga til London og Glasgow alla laugardaga LOFTLEIDIR

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.