Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.09.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 22.09.1972, Blaðsíða 1
Tf WD KQJÍ _SKB_ DAGSKRÁ Kefiavíkur- sjónvarpsins á bis. 5 Föstudagurinn 22. september 1972. — 37. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur Ew-S-lM^ap^B^S-adWWan &± -W9 TO *n& "»• n aíílistil Stúlkan í gripavagninum - Klefanautar unnustans _rá /regrra birtist í blöðun- um eigi alls fyrir löngu um, að ung stúlka sefði fundist stórlimlest í gripavagni, hef ur að vonum vakið tals- verða athygli. Ekki hefur enn fengist úr bví skoriö, hvort þeir, seni grunaðir voru um ódæðiö". væru raunverulega hinir seku eða ekki. Dyraverðirnir í Þórskaffi hafa borið, að stúlkan hafi farið út með piltunum tveim, en á móti koma önn- ur vitni, sem bera það, aö piltarnir hafi enn verið í Þórskaffi, þegar árásin á að hafa verið gerö á kvenmann inn. Hvað sem öðru líöur er búið að sleppa þessum tveim „góðkunningjum lög- reglunnar" úr gæzluvarð- haldi — og þar við situr. Sérstaka athygli vekur, að leigubílstjóri sá, sem á að hafa ekið þessum hópi upp í Ártúnshöfða, hefur ekki gefið sig fram, en að sjálfsögðu er hann lykil- vitni í málinu. Nú hefur blaðið fregnað, Framh. á bls. 4 Næturbusl í sundlagunnum Algengt mun að t~ stur- hrafnar af báðum kynjum fari í Sundlaugarnar í Laug ardalnum í Reykjavík, þeg- ar bjart er næstum allan sólarhringinn. Maður nokkur, sem á heima þarna skammt frá, segir að fólk þetta noti stiga til þess að fara yfir girðinguna umhverfis laug arnar. Ekki eru gestirnir alltaf í sundskýluni við þessi tæki færi. Lögreglan mun hafa verið Iátiti vita um þetta nætur- busl, en lögregluþjónn sá, sem varð fyrir svörum, mun hafa gert lítið úr málinu og sagt sem svo, að ekkert dyggði nema þá að hafa fastan næturvörð í laugun- um — og er máske eitt- hvað til í því. Crengisfelling í nóvember? öðaverðbólgan og hú§a- braskið í hámarki — Almeiiiiingai* í panik Talið er að verðbólgan hafi aldrei silgt annað eins .hraðbyri og síðustu mánuði. íbúðir hafa hœkkað gífur- lega á síðasta einu eða tveimur árum — og pað svo, að íbúð, sem kostaði tvær milljónir fyrir tveim árum, er hfíclaust verðlögð í dag á fjórar. Þannig er eki fjarri lagi, að verðbólgan nemi mili 30 og 50% árlega. Þessi þensla er svo hrika- leg, að manni fer að detta í hug hrunið mikla í Þýzka- landi, þegar kaffipakkinn kostaði fleiri milljónir marka. í nágrannalöndum okkar þykir það mikið, ef verðbólg an nær 2% árlega, svo að ekki þarf að orðlengja hver þróunin er að verða hérlend is. Það sem ef til vill á hvað drýgstan þátt í þessari geig- vænlegu þróun, er sú fu'.l- vissa landsmanna, að ekki Framh. á bls. 4 Formiðdagsiitgáfu Vísis storkað Níu af starfsmönnum Alþýoublaosms hafa sagt upp störfum, þar af fjórir eða fimm blaða- menn á ritstjórn; og er einn þeirra Gísli Ást- þórsson, sem verið hefur raunverulegur ritstjóri í íoastlioin tvö ár. Uppsagnir þessar standa í beinu sambandi viÖ þá óvissu, sem ríkir um útgáfu blaðsins. AnnaS hvort munu blaoamenn Alþýðublaðsins ekki þola þessa óvissu, eða þeim þykir nóg komið, að fyrr- verandi formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokks- ins, Hörður Einarsson, sækir, að því er virðist reglulega, samfundi Gísla Ástþórssonar ritstjóra og blaðstjórnar Alþýðublaðsins. tyttri biðtími á flugvöilum innanlands Með suknum ferðafjölda flug véla Flugfélags íslands milli stað á íslandi hefur það færst í vöxt, að farþegar noti aðeins einn dag til ferðar; fljúgi heim an að morgni og heim aftur að kveldi. Slíkir farþegar hafa oft ast aðeins smáfarangur með, þ.e. skjalatösku, snyrtitösku eða annað slíkt. Flugíélag íslands hefur nú ákve'ðl"5, að þeir farþegar, sem aðeins hafa smáfarangur með- ferðis, þurfi hér eftir ekki að mæta á flugvelli fyrr en 15 mínútum fyrir brottför, í stað 30 mínútna áður. Hins vegar eru þeir farþegar, sem hafa meðferðis tösku eða annan far- angur, sem setja verður í far- angurírými flugvélanna, vin- samlega beðnir að koma á flug völl 30 mínútum fyrir brottför, svo sem hingað til hefur gilt um alla farþega félagsins. Smáfarangur telst eins og áður segir t.d. skjalataska, myndavél, snyrtitaska eða aðr- ir slíkir smáhlutir, sem að öðru jöfnu eru ekki látnir í farangursrými flugvélanna. Með þeirri skipan að farþegar sem aðeins hafa slíkan farang- ur meðferðis, mæti á flugvelli 15 mínútum fyrir brottför, vill Flugfélag íslands stuðla að styttri ferðatíma í heild. Víii og ilíiiis í veitingahúsinu í Glæsibæ Halldór Júlíus.son rekur nú VeitingahúsiS í Glæsibæ (vest- anverðu) með glæsibrag. Hef- ur hann áður komið við sögu veitingareksturs, rekið Fer- stiklu í 5 ár (og rekur enn), var einn af stoínendum Skip- hóls í Hafnarfirði o. fl. Húsið hefur nú vínveitinga- leyfi og er yfirleitt upppantað, nema á laugardögi'jm, Hljóm-. sveit Hauks Morthens leikur — aðallega valsa, tangóa og fleiri góðkunn danslög fyrir eldra fólkið, því þetta á ekki að vera unglingastaður. — Þarna rúmast um 500 manns. Þá rekur hann einnig vin- sælt konditorí í samvinnu við Silla og Valda-búðirnar þarna í húsinu. Að sjálfsögðu verður matur seldur í þessu. glæsilega húsi.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.