Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.09.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 22.09.1972, Page 1
DAGSKRA Ketiavíívur- sjónvarpsins á bls. 5 error í Maíín§tíl Stúlkan í gripavagninum — Klefanautar unnustans Sú fregn birtist í blööun- um eigi alls fyrir löngu um, að ung stúlka seföi fundist stórlimlest í gripavagni, hef ur aö vonum vakiö tals- veröa athygli. Ekki hefur enn fengist úr því skoriö, hvort þeir, sem grunaðir voru um ódæ'ðiö. væru raunverulega hinir seku eða ekki. Dyraverðirnir í Þórskaffi hafa borið, aö stúlkan hafi farið út með piltunum tveim, en á móti koma önn- ur vitni, sem bera þaö, aö Næturbusl í sundlagunnuui Algengt mun a'ð T- »tur- hrafnar af báðum kynjum fari í Sundlaugarnar í Laug ardalnum í Keykjavík, þeg- ar bjart er næstum allan sólarhringinn. Maður nokkur, sem á heima þarna skammt frá, segir að fólk þetta noti stiga til þess að fara yfir girðinguna umhverfis laug arnar. Ekki eru gestirnir alltaf í sundskýlum við þessi tæki færi. Lögreglan mun hafa verið látin vita um þetta nætur- busl, en Iögregluþjónn sá, sem varð fyrir svörum, mun hafa gert lítið úr málinu og sagt sem svo, að ekkert dyggði nema þá að hafa fastan næturvörð í laugun- um — og er máske eitt- | hvað til í því. piltarnir hafi enn verið í Þórskaffi, þegar árásin á aó hafa verið gerö á kvenmann inn. Hvað sem öðru líöur er búiö aö sleppa þessum tveim „góðkunningjum lög- reglunnar“ úr gæzluvarð- haldi — og þar við situr. Taliö er aö veröbólgan hafi aldrei silgt annaö eins liraöbyri og síöustu mánuði. Ibúöir hafa liœkkað gífur- lega á síðasta einu eða tveimur árum — og paö svo, aö íbúð, sem kostaöi tvær milljónir fyrir tveim árum, er hiklaust verölögö í dag á fjórar. Þannig er eki fjarri lagi, að verðbólgan nemi mili 30 og 50% árlega. Þessi þensla er svo hrika- leg, að manni fer að detta í hug hruniö mikla í Þýzka- landi, þegar kaffipakkinn kostaði fleiri milljónir marka. í nágrannalöndum okkar þykir það mikið, ef verðbólg an nær 2% árlega, svo að ekki þarf aö orðlengja hver Sérstaka athygli vekur, að leigubílstjóri sá, sem á aö hafa ekið þessum hópi upp í Ártúnshöfða, heíur ekki gefiö sig fram, en að sjálfsög'öu er hann lykil- vitni í málinu. Nú hefur blaðið fregnað, Framh. á bls. 4 þróunin er aö veröa hérlend is. Þaö sem ef til vill á hvað drýgstan þátt í þessari geig- vænlegu þróun, er sú full- vissa landsmanna, að ekki Framh. á bls. 4 Styttri biðtími á fíugvöllum innanlands Með suknum ferðafjölda flug véla Flugfélags íslands milli stað á íslandi hefur það færst í vöxt, að farþegar noti aðeins einn dag til ferðar; fljúgi heim an að morgni og heim aftur að kveldi. Slíkir farþegar hafa oft ast aðeins smáfarangur með, þ.e. skjalatösku, snyrtitösku eða annað slíkt. Flugíélag íslands hefur nú ákveðið, að þeir farþegar, sem aðeins bafa smáfarangur með- ferðis, þurfi hér eftir ekki að mæta á flugvelli fyrr en 15 mínútum fyrir brottför, í stað 30 mínútna áður. Hins vegar eru þeir farþegar, sem hafa meðferðis tösku eða annan far- angur, sem setja verður í far- angursrými flugvélanna, vin- samlega beðnir að koma á flug völl 30 mínútum fyrir brottför, svo sem hingað til hefur gilt um alla farþega félagsins. Smáfarangur telst eins og áður segir t.d. skjalataska, myndavél, snyrtitaska eða aðr- ir slíkir smáhlutir, sem að öðru jöfnu eru ekki látnir í farangursrými flugvélanna. Með þeirri skipan að farþegar sem aðeins hafa slíkan farang- ur meðferðis, mæti á flugvelli 15 mínútum fyrir brottför, vill Flugfélag íslands stuðla að styttri ferðatíma í heild. Formiðdagsútgáfu Vísis storkað Níu af starfsmönnum Aiþýðublaðsins hafa sagt upp störfum, þar af fjórir eða fimm blaða- menn á ritstjórn; og er einn þeirra Gísli Ást- þórsson, sem verið hefur raunverulegur ritstjóri siðastliðin tvö ár. Uppsagnir bessar standa í beinu sambandi við þá óvissu, sem ríkir um útgáfu blaðsins. Annað hvort munu blaðamenn Alþýðublaðsins ekki þola þessa óvissu, eða þeim þykir nóg komið, að fyrr- verandi formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokks- ins, Hörður Einarsson, sækir, að því er virðist reglulega, samfundi Gísla Ástþórssonar ritstjóra og blaðstjórnar Alþýðublaðsins. Gen^isfelling í nóvember'? * Clðaverðbótgan og liiisía« braskið í hámarki — Almeiiiiiiigai* i panik Ví ii og dans í veitingahúsinu í Glæsibæ Halldór Júlíusson rekur nú Veitingahúsið í Glæsibæ (vest- anverðu) með glæsibrag. Hef- ur hann áður komið við sögu veitingareksturs, rekið Fer- stiklu i 5 ár (og rekur enn), var einn af stofnendum Skip- hóls í Hafnarfirði o. fl. HúsiS hefur nú vínveitinga- leyfi og er yfirleitt upppantað, nema á laugardögom. Hljóm-. sveit Hauks Morthens leikur — aðallega valsa, tangóa og fleiri góðkunn danslög fyrir eldra fólkið, því þetta á ekk; að vera unglingastaður. — Þarna rúmast um 500 manns. Þá rekur hann einnig vin- sælt konditorí í samvinnu við Silla og Valda-búðirnar þarna í húsinu. Að sjálfsögðu verður matur seldur í þessu glæsilega húsi.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.