Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 29.09.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 29.09.1972, Blaðsíða 1
EOOOQO »——, HBPOCTBHBW-------- —..----------------------. ________ — .....'¦* Föstudagurinn 29. september 1972. — 38. tW., 15. árg. — Verð 30 krónur DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 NAUÐGUN VI» LANGHOLTSVEG 15 ára stúlka liálfdrepin — Óaldarflokkur veður um — Mvöldsölueigeiida misþyrmt — toáulka lirakin úr starfi Ekki verður betur séð en að óaldarflokkur sé grass- erandi í nágrenni Langholts vegar og pað svo, að veg- farendur virðast tœpast ó- hultir þar um slóðir um há- bjartan dag, hvað þá þegar rökkva tekur. Blaðið hefur haft fregnir af skrilmennum þessum, en ekki hirt um að setja „af- reksverk" þeirra á þrykk fyrr en móðir stúlku, sem býr í einu hverfanna J ná- grenni Langholtsvegar, kom að máli við blaðið og sagði farir dóttur sinnar ekki sléttar. Þá hefur verzlunarrnaður einn við Langholtsveg og sonur hans orðið íyrir harkalegum líkamsárásum og meiðslum af víMum þess ara þokkapilta, sem ekki láta sér nægja að hrelia Vegfarendur, heldur vaða um hverfið ruplandi og rænandi. Það veröur að teljast furðulegt að lögreglan skuli ekki fyrir löngu vera búin að láta til skarar skríða og þagga niður í þessu óbóta- FJARKUGUN Sölumiðstöð þvingar stjórnina - Hótað að loka frystihúsum - Milljarður heimtaður Það virðist sannarlega vera kominn tími til að rík- isstjó^nin fari að reyna að gera sér grein fyrir þvi, hvers vegna þjóðin hefur veitt henni um,boð til þess að vera við stjórnvölinn eina sijórnarvertíð. Það var áreiðanlega ekki til þess að gœðingar Framsóknar og Alþýðubandalagsins gœtu raðað sér á bitlingajöturn- ar, eins og gœðingar við- reisnarstjórnarinnar höfðu gert undanfarin tötf ár, heldur í þeirri von að reynt yrði að hrœra upp í kerfinu, sem fyrrverandi stjómar- flokkar og gœðingar þeirra voru búnir að setja i blý- fastar skorður. Nú er hins vegar svo kom- ið, að viö blasir gengisfeil- ing, og það á mesta góð- æri, sem komiö hefur. yfir þjóðarbúiö. Þaö eru fyrst Qg fremst frystihúsin, sem nú þjarma að ríkissjóði og þaö svo hressdega að nú heimtar frystihússiönaðurinn hvorki meira né minna en einn milljarð króna úr vösurn al- mennings í landinu tii. aö halda rekstrinum gangandi. „Annars lokum við 1. októ- ber", segja hraðfrystihúsa- eigendur. Það er löngu opinbert leyndarmál, að það eru tals- vert misærukærir menn, sem við rekstur hraöfrysti- Framh. á bls. 5 Skib Danir Grundarstólnum 1974? Best þegna „gjöf" þeirra, þjóðhátíðarárið, væri ao skila ísienzkum forngripum, sem þeir varðveita Eins og mörgum er kunn- ugt, þó er mikið safn ís- lenzkra fornmuna á Nation- almuseet i Kaupmannahöfn. Munn þessir gripir hafa bor- izt banqað allt frá þvi á siðaskiptaárunum, en eink- um þó á síðustu ötd, þegar fgriríuigað var að slofna sérstaka íslenzka deild við danska Þjóðminjasafnið. Þá var Kaupmannahöfn bjóðar- sameiginlegan stjórnarskrif- höfuðborg islenzku innar, með konung og stofur. Síðan þá höfum fyrsta lagi eignast við 1 okkar eigiö þjóðminjasafn og öðl- azt fullt sjálfstæði. Danii hafa sýnt þann drengskap að skila okkur handrita- safni því, sem þeir varð- veittu, en ennþá geyma þeir safn fornmuna, sem á hvergi heima nema hér á Framh. á bls..5 hyski, en þó verður að viröa vörðum laganna það til' vorkunnar, að miklar annir eru við það að sekta menn, sem leggja bílum sínum ó- löglega. Móöir 15 ára gamallar stúlku í nágrenni Lang- holtsvegar kom á dögunum að máli við blaðið og sagði umbúðalaust, að dóttur sinni hefði verið nauðgað. Hafði stúlkan komið heim rétt fyrir miðnætti kvöld eitt rifin, tætt, blóðug og mjög illa til reika. Ekki fékkst orð upp úr stúlku- barninu, en hún hefur vart verið mönnum sinnandi eft- ir þennan atburð. Stúlkan hefur, að sögn móðurinnar, verið ófáanleg til að gefa nokkuð upp um það, hvað skeð nafi umrætt kvöld og fengið algert tilfelli, þegar minnst hefur verið á lækni eða lögreglu, svo vísast er að mál þetta verði aldrei til lykta leitt. Þá réðist óþjóðalýður á Framh. á bls. 5 FATAFELLA VIKUÍVKAR Ólæknandi kynsjúkdómar Komnir frá Ameríku. - Pensilín óvirkt. - Læknavísindi ráðþrota. Þau válegu tíðindi berast nú hingað til lands frá Am- eríku vestur, að nú séu framundan œgilegur ólœkn- andi faraldur eða illlœkn- andi kynsjúkdómar. Það sem alvarlegast er við þetta mál er, að hér er aðallega um lekanda að rœða, en þó einnig syphilis. Lekandinn var um langt árabil, eöa réttara sagt öld- um saman, hinn mesti vá- gestur. Var það ekki fyrr en penisiiínið var fundiö upp, að tiltölulega auövelt varð að lækna þennan hvimleióa kynsjúkdóm. Á síðari árum hefur svo ónæmi við penisilíni farið að gera vart við sig í rík- um mæli, en þaö sem skeð hefur, er í stuttu máli það, að lekandabakterían er orðin ónæm fyrir lyfinu. Er nú svo í sumum há- skólum Bandaríkjanna, aö sjúkdómurinn er orðinn i- skyggilega útbreiddur og ekki ræðst við neitt. Sömuleiðis hefur syphilis, sem er vitanlega miklum mun válegri kynsjúkdómur, breiðst allmjög út. Fyrir um það bil ári gaf landlæknir þá yfirlýsingu í viötali við eitt af dagblöö- um borgarinnar, að hann teldi ekki að kynsjúkdóma- tilfelli hefðu aukizt hérlend- is meira en hægt hefði ver- ið að búast við, en fróðlegt væri að fá að vita, hv.ernig Framh. á bls. 8

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.