Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Side 1
DAGSKRÁ
Keftavíkur-
sjónvarpsins
á bls. 5
Föstudagurinn 20. október 1972.----41. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur
atvælasmygl
Yfirdýralækiiir krafin sagna. - TugmiIIjóna
tollfríðindi Ameríkana. - Sýkingarhætta!
Það er engu líkara en
laridsmenn séu orðnir ger-
samlega daufir fyrir alls
kyns furðulegum forréttind-
um, sem Ameríkanar á Mið-
nesheiði njóta á flestumsviðT
um. .....¦'¦¦ . ¦ . y
Það hefur• nú verið gert
opinbert, /,að hljóðlega er
laumað út aí' Keí'lavíkurflugf
velli, tollfrjálst, matvælum
fyrir nærri þrjár milljónir
mánaðarlega, og má því
gera ráð fyrir, að þessi kyn-
lcgu- umsvif nemi nærri 40
milljónum. árlega.
Sjálfsagt er hér um að
ræða; einhvers konar samn-
ing.milli fyrrvérandi ríkis-
stjórnar og^hersins, eða.rétt-
ara-sagt þeirra Ameríkana,
sem, á Vellinum starfa. En
ek-ki verður annað séð, en
hér" sé ;um fullkomlega ólög-
legtathæfi að ræða.
Astæða'. er til að spyrja,
hvort yfirdýralækni sé kunn-
ugt um þetta athæfi, en sem
•w-iis-s áss
,«S«S>^
Jmm
FATAFELLA
VIKUNAR
S«f:
kunnugt er, er allur mat-
vælainnflutningur háður
ströngu efth'liti, ekki hvað
sízt vegna hættu á gin- og
klaufaveiki.
Talsvert hcfur borið á því,
að fólk hér í höfuðborginni,
sem er i einhverjum tengsl-
um við amerískt fólk, búsett
utan vallarins, hafi haft á
boðstólum matvöru, sem
komið hefur tollfrjálst út af
vellinum— og er hér um að
ræða athæfi, sem þarfnast
rannsóknar niður í kjölinn
hið bráðasta.
Blaðið hefur aflað sér
vitneskju um, að yfird>rra-
læknir hefur nývei'ið bann-
að innflutning á sauðnaut-
um, og viðheldur hann enn
innflutningsbanni á kjötvöru
til landsins. Verður þvi að
gera kröfu til yfirdýralækh-
isembættisins, að þegar sé
gefin skýring á því, hvers
vegna amerískir hermenn
geti óhindrað flutt inn í
landið slíka bannvöru fyrir
tugi milljóna árlega.
Þá er rétt að geta þess, að
allur þessi innflutningur af
vellinum er tollfrjáls, and-
stætt við aðra innflutta mat-
vöru, og er óhætt að full-
yrða, að sú ívilnun ein nemi
um 10-15 milljónum árlega.
. Landsmenn hafa um langt
árabil þurft að kyngja því,
að Ameríkanar séu forrétt-
indastétt í landinu, en hér
munu flestir á einu máli um
að gengið sé einum of langt.
rímuklæddar vændiskonur
slenikar stúlkur í brazanum geta ekki lengur
hvítþvegiðsig!
Eins og skiljanlegt er,
leita varnarliðsmenn á
Keflavíkurflugvelli fang-
bragða kvenna, og fyrir þá,
sem hafa ekki konuna sína
með sér, er naumast i ann-
að hús að venda en til ís-
lenskra kvenna.
Þetta er sama sagan hér
sem annars staðar — karl-
menn eiga bágt með að vera
kvenmannslausir til lengd-
ar, einkum ef þeir eru fjarri
heimilum sínum. Það dettur
engum í hug að áfellast
Bandaríkjamenn fremur en
aðra í þeim efnum. Karl-
mannseðlið segir til sín hjá
öllum þjóðum og kynflokk-
um.
Á hinn bóginn gæti veriö
ástæða til að athuga nánar
framferði þeirra kvenna,
sem stunda fagnaði með
þessum útlendingum á all-
lausbeizlaðan hátt.
Sé einhver íslenzk og laus
lát stúlka komin í kunnings
skap við einhvern íslenzkan
starfsmann á Vellinum,
mun það vera segin saga, að
þegar hann er horfinn af
landi brott, tekur hún ein-
hvern kunningja hans upp
á arminn.
Eftir fyrstu viðkynningu
er útlendingurinn venju-
lega kominn inn á gafl hjá
henni — leggst svo að segja
upp á heimilið. Á þriðja
degi fær stúlkan oft frí úr
vinnunriLí~einn_dag,-og fer.
hún þá iðulega ekki úr
rekkju frá þessum nýja og
óþekkta „vini" sínum í sól-
arhring!
Við þekkjum dæmi um
þetta.
Yfirleitt eru þessir menn
hér íikamma hríð, og eitt-
hvað mun vera um það, aö
þeir skilji eftir sig erfingja.
En þegar þeir fara skilja
þeir eftir sig upplýsingar,
þannig að stúlkan þarf ekkí
að kvíða karlmannsleysi á
eftir.
: Yfirleitt heldur sú stúlka
áfram í branzanum, sem
eitt sinn er kominn í hánn
— og lítur ekki á landann.
Því var lengi haldið fram,
að : íslenzkar stúlkur hafi
ekki selt blíðu sína — nema
þá örfáar — því þá myndu
Framh. á bls. 5
Stirðbusaháttur
lögreglumanna
OKga í fóiki vegna of heidisverka
einkennisbúinna
embætismanna
Það eru sjálfsagt orðin
hart nær þrjátíu ár síðan, að
einn kunnasti lögmaður
landsins, Lárus Jóhannesson,
varð fyrír því, að Iögreglu-
menn handleggsbrutu hann í
eirihverjum stympingum.
Ekki riðu verðir laganna
fcitum gelti frá þessum á-
tökum, og voru Lái-usi
greiddar gíí'urlegar skaða-
bætur. Hann lét hins vegar
ekki þar við sitja, heldur
auglj'stií blöðum, að hann
tæki að_sér- endurgjaldslaust
að flytja mál gegn lögregl-
unni.
Síðan þetta skeði, hefur
mikið vatn runnið til sjávar,
og nú er svo komið, að al-
menningur virðist ekki eiga
auðvelt með að leita réttar
síns gagnvart þeim þursum,
sem ár eftir ár petja smánar-
blett á alla stéttina með
fólsku, þjösnaskap og
heimsku. Hið síðast nefnda
hefur lengi þótt loða við lög-
reglumannastéttina — og er
Eramliald á bls. 7.