Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Síða 3

Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Síða 3
NY VTKUTÍÐINDl 3 allt. Hann sendi skeyti til Scot- land Yar<l til þess að fá úr þwí skorið, hvort Clements teeknir hefði nokkru sinni kom izt undir mannahendur. Sömu- leiðis sendi hann menn til þess að tala við eigendur lyfjaverzl- ana og komast að því, hvort Clements læknir hefði keypt óvenjulega mikið af eiturlyfj- um að undanförnu. Aðrir lög- reglumenn áttu að komast að því, hvernig sambúð hjónanna hefði verið. Leitin að innýflunum bar engan árangur Holmes læknir var ekki í bænum, svo að ekki var hægt að spyrja hann um þau. EKKI var mikið að græða á frásögnum nágranna læknis- hjónanna um sambúð þeirra. Áður en konan veiktist, höfðu þau hjón tekið mikinn þátt i samkvæmislífinu og buðu oft fólki heim til sín. Clements læknir, sem var 65 ára að aldri, var mjög aðlaðandi mað- ur og mesti snillingur í sam- ræðum, og hann var sagður mjög rostursamur um klæða- burð sinn. í samkvæmum hafði hann verið einstaklega kurteis við konu sína, enda þótt sam- skipti þeirra bæru ekki vott um neina ástúð. Eftir að hún veiktist, höfðu þau hætt að taka þátt í sam- kvæmislífinu. Nágrannarnir sögðu frá því, að stöku sinn- um hefðu þeir heyrt háværar raddir frá húsi hjónanna, eins og þau væru að rífast. Upp úr þessu var ekkert að leggja, því að það kom oft fyrir að gift fólk reifst. Lloyd ákvað að tala við lækninn og sjá, hvernig hann tæki slíkri '* vt* • oo- •• ' heimsokn. Clements kom sjálfur til dyjra. ^LJpýd skýrði honum frá því, að líkskoðarinn hefði fyrir-! skipað frestun á útför konu hans, vegna þess að rannsókn málsins væri ekki lokið. Clements var fjandsamlegur á svip, þegar hann leit á Lloyd. „Ég frétti af því. Gerið svo vel að ganga inn. Mér þætti vænt um að fá að vita, hvers vegna bálförin má ekki fara fram strax.“ „Það hefur komið fram vafa- atriði i sambandi við andlát konu yðar,“ sagði Lloyd. „Það tekur varla meira en einn eða tvo daga að fá úr því skorið.“ „Vafi í sambandi við dauða hennar?“ hreytti Clements út úr sér. „Þetta er hlálegt! Það er ekkert vafamál. Hún lézt úr blóðkrabba. Ég hefi sjálfur stundað hana árum saman, og- eftir að hún tók veikina í árs- byrjun. Góði maður, ég hefi verið starfandi læknir í 40 ár, og þó að ég segi sjálfur frá, er ég. talinn mjög fær í minni grein. Ég skal láta yður vita það, að ég þekki einkenni blóð- krabta þegar ég sé þau.“ „Er ekki hugsanlegt að þé'' hafið verið í hugaæsingi kvöld- ið áðm en hún dó?“ sagði Lloyd „svo að þér hafið ekki tekið eftir þvi, sem yður hefði að öð 'urr kosti verið augljóst?“ „V'tleysa! A.ð sjálfsögðu var ég ' bugaræsingi, en ég var og er samt. sem áður læknir. Ef þér leyfið yður að efast eitt- hvað urr ástand mitt, vil ég benda vðu; lrr>c,- iæ ’’', ir undirritauj ianai votíoi ðiú og á því stendur, að hún hafi *■ látizt úr bióðkrabba. Ég vil S leyfa mér að draga í efa, að ■ einhver vefengi hæfileika j Holmes læknis." „Við er.um ekki- að vefengja ■ hæfileika eins eða neins. Sú' S staðreynd er fyrir hendi, að ■ Brown læknir var viðstaddur ■ þetta kvöld. Hann tók eftir | sjúkdómseinkenni, sem enginn ■ annar, sá.“ Clements hvessti brýrnar. „Auðvitað var Brown lækn- S ir viðstaddur. Ég bað hann að | koma. Hvaða.sjúkdómseinkenni ; sá hann?“ „Hann segir að sjáöldrin í ; frú Clements-hafi vérið saman 3 dregin og verið örsmá.“ Læknirinn varð sótrauður í ; framan, en hann hafði stjórn j á skapi sínu. ■ „Samdráttur í sjáöldrunum," ] sagði hann með fyrirlitningu í í röddinní. „Ég skil hvað þér ] eigið við. Hann vill halda því 3 fram, að hún hafi fengið mor- ! fín. Ég vil láta yður vita það, ] að svo vill til, að ég er viður- 3 kenndur sérfræðingur í með- i ferð eiturlyfja. Ritgerðir mínar ; um þau efni hafa birzt í mörg- í um vísindatímaritum. Eruð \ þér að halda því fram, að mað- jj ur með mína þekkingu í þess- ! um efnum hafi ekki tekið eft- ■ ir sjúkdómseinkenni, sem j bentu til eiturlyfja?“ „Það sagði ég ekki; ég var j aðeins að benda yður á, að það S er ágreiningur milli yðar og ; Brown læknis." Clements var þögull um ! stund. „Ég hafði ekki ætlað mér ! að nefna þetta,“ sagði hann ] loks. „Það er langt frá.því að ; ég vilji kasta neinni rýrð á S starfsbróður minn, en ég sé að ; hjá því verður ekki komizt. Ég .; skal trúa yður fyrir því, ’ að ] þegar Brown læknir kom hing- ; að um kvöldið, sá ég strax að S hann var ekki í neinu standi ! ■ til þess að sinna sjúklingi. Okk 5 ar á milli sagt, maðurinn var ] drukkinn.“ Lloyd rak upp stór augu. ! Þetta var furðuleg staðhæfing, ] og hann var ekki reiðubúinn j til að trúa henni þegar í stað. ! Hann vissi að Brown var mik- ; ismetinn læknir og alls ekki S sú manngerð, sem myndi koma \ i sjúkravitjun ef hann væri i undir áhrifum áfengis. Lloyd ! stóð upp og bjóst til að fara. ; „Með hliðsjón af þessari stað S reynd," sagði Clements, „er ; ég viss um að þér leggið ekk- ; ert upp úr ummælum Brown ! læknis. Ég má þá reikna með ; því að útgörin geti farið fram ; eins og fyrirhugað var.“ „Ég er hræddur um ekki," í sagði Lloyd. „Bolton líksko'ð- ; andi hefur fyrirskipað frestun. S og breyting á þeirri skipun get- ; ur aðeins komið frá honum “ 5 NÆSTA skref Lloyds var að ; kanna þá alvarlegu ákæru, að ; Brown læknir hefði verið S fJ drukkinn í sjúkrvitjun. Hann ; komst að því, að Brown hafði « heimsott annan sjúkling fyrr '* um kvöldið og farið þaðan um ' tíuleytið. Sá sjúklingur neitaði því eindregið^ að Brown hefði verið undir áhrifum áfengis. Brown hafði komið heim til sín klukkan hálf-ellefu og þar ; hafði hann fengið sér matar- S bita Þjónn hans skýrði svo ; frá, að hann hefði ekki drukk- KOMPAN Guðfaðir. - Betri myndir. - Fíaskó. Burt með völlinn. - Slysakrakkar. Mikið hefúr verið rausað út af sjón- sem Seðlabanka og Landsbanka, en al- varpinu gegnum árin, og sjálfsagt menningi mun finnast, og ekki að margt ekki að ástæðulausu. ástæðulausu, að úr því að fjárlögin Einu hefur þó sjónvarpið áorkað, hljóða nú upp á nærri tuttugu millj- nefnilega því, að nú eru í kvikmynda- arða, þá hefði verið ögn smekklegra að húsum borgarinnar jafnaðarlega mun fella þennan tittlingaskít einhvers stað- betri kvikmyndir en áður var. ar þar inn í. Ólafur ætti að vera kyrr Sannleikurinn er sá, að þegar sjón- í skólanum. varpið var að hefja göngu sína, var það fágætt, að góðar rnyndir væru í kvikmyndahúsum. Megnið af því, sem var á boðstólum, var eldgamalt rusl, 0 sem framleiðendur skikkuðu kvik- myndahússeigendur til að sýna, svo að þeir gætu fengið eitthvað frambærilegt Og hvers vegna í ósköpunum er nú með. Reykjavíkurflugvöllur ekki lagður nið- Nú er svo komið, að fæst kvikmynda- ur hið bráðasta og öll flugumferð flutt húsanna láta sér detta í hug að sýna til Keflavíkur? algert rusl, enda fer enginn lengur að Sú ráðstöfun, að hafa þessa fárán- sjá slíkt, og oftast eru frábærar mynd- legu flughöfn í miðri höfuðborginni er ir í einu eða fleirum bíóum. svo óskiljanleg fólki, sem telst hafa Um þessar mundir eru á boðstólum miðlungs vitsmuni eða meira, að ekki þrjár eða fjórar myndir, sem eru vel tekur tali. Ekki er nóg með að flug- sjáandi, en slíkt hefði þótt með. fádæm- völlur þessi valdi ónæði, truflun og um fyrir nokkrum árum. mengun í umhverfinu, heldur er það - 4^.. „ staðreynd, að vegna hans er vart hægt að athafna sig í miðborginni, hvað hús- byggingar snertir. 0 Ljósasta dæmið er sú staðreynd, að ekki er hægt að byggja borgarleikhús á þeim stað, sem bæði borgarbúar — Sem dæmi um stórbætta þjónustu og þá ekki síður forráðamenn Leikfé- kvikmyndahúsanna má nefná það, að lags Reykjavíkur — hafa óskað sér um tiltölulega ný mynd er kornih til lands- áratuga skeið, vegna þess, að gert er in, mynd, sem vakið hefur meiri at- ráð fyrir tuttugu metra háum turni yf- hygli en flestar aðrar fyrr og síðar. Er ir sviði hússins. hér átt við „The Gódfáther“, sem gerð Og nú síðast hefur það frétzt, að ver- er eftir samnefndri skáldsögu Maríó ið sé að sýsla við að lengja Suður- Púzó. Skáldsagan varð metsölubók urn norður-flugbrautina í áttina að mið- leið og hún kom á markaðinn,-og mynd- bænum. in virðist ætla að slá allt út í því efni. Sem sagt: burt með Reykjavíkurflug- Vert er þó að vekja athygli á ann- völl eins og skot. arri mynd, sem fólk ætti ekki að láta framhjá sér fara, en það er Isadora Duncan. Túlkun aðalleikkonunnar, q Vanessu Redgrave, er með slíkum ágæt- um, eða réttara sagt fágætum, að það eitt eru næg meðmæli með myndinni, þótt ekkert annað kæmi til. Rannsóknir hafa leitt í Ijós, að ungl- ingar á aldrinum 17-18 ára eru mestu slysarokkarnir í umferðinni. Erlendis ® mun það þannig, í sambandi við trygg- ingar á ökutækjum, að unglingar þurfa að borga mun hærra iðgjald en full- Það er nú óðum að koma í ljós, að orðnir; og þá fer það nokkuð eftir starfi landhelgisBETLIÐ er hreint fíaskó. rnanna, hvert iðgjaldið er. Söfnunin hefur enn ekki náð tuttugu Til dæmis þurfa hljómlistarmenn og milljónum, enda þykir landslýð það leikarar að borga mun meira en iðnað- sjálfsagt að bera í bakkafullan lækinn armenn o. s. frv.! að bæta slíku betli ofan á skattaálög- Hvað sent öðru líður ætti að hafa urnar, sent menn eru nú af veikurn nána gát á unglingum, sem gera sig mætti að reyna að axla. líklega til að gerast ökuníðingar í um- Þessar tuttugu milljónir eru að mestu ferðinni. runnar frá opinberum stofnunum, svo ASSA.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.