Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Blaðsíða 6
N? VlrOJTTÐWiDt Olirciiiu kai'filbollariiir AHir íbúar hinnar strjál- byggðu sveitar kringum Crotch Lake í Michigánfylki þekktu frú Láru Jane Miller,- »g flest- ir kölluðu hana Nínu frænku, Þetta var geðfelld, gbmul ekkja, 76 ára a<V aldri og barn- laus, sem áður fyrr hafði rek- ið heimabakstur og selt mörg- um ættliðum æskufólks kökur. Maður hennar hafði látizt árið áður, og núbjó hún ein í litla húsinu sínu. Hún 'varði mést- öllum tíma sínum í að þvo og fægja, svo að aldrei var fis-að sjá í þessu hreinlega húsi. Að morgni þriðjudagsins 13. október, 1949, voru tveir fiskimenn á heimleið klukkan hálf-átta, eftir að hafa tekið upp net sín, og er þeir fóru fram hjá húsi Nínu frænku, sem-var ' að brenna.- Lítill þrýstingur var á vatninuí hús- inu, en þeir hringdu tafarlaust á /slökkvistöðina,¦¦-'-og-' tveir slökkviliðsmenn komú og kæfðu eldinn von I:bráðar. í bögglinum farinst-lík frú Mill- ers. Af ábreiðunum'-og dag- ; stofugólfinu lagði megnan steinolíuþef, og höfuðkúpa hinnar látnu var brotin. Hér hafði sýnilega verið slægiir morðirigi að verki, sem hafði ætlað að brenna húsið til grunna, til þess að telja mönnum trú um, að; um slys væri að ræða. Tæknisérfræð- ingar töldu, að eldurinn hefði verið kveiktur um klukkan sjö. - ¦ Við líkskoðun kom í ljós, að frú Miller hafði verið á lífi, en meðvitundarlaus, \ þegar; morð- Oft getur örlítid smáatriði orðið morðingja að falli komu þeir auga á þunnar reykjarslæður, er síuðust út undan útidyrahurðinni. Þeir gengu að húsinu til þess að vita, hvort eitthvað væri að, en dyrnar voru læstar. Þeir klifruðu upp á eldivið- arstafla og inn um eldhús- gluggann, og komu að dálitlu báli á miðju dagstofugöÍfiriu7 Þar lá stór böggull, vafinn inn í ábreiður, og það var hann, inginn vafði ábreiðunum utan um hana, hellti yfir þáustein- olíunni og kveikti í. Auk þess fundu læknarnir fleiri höfuð- kúppubrot, eftir þung högg. Hóf nú lögreglan rannsókn í málinu undir stjórn James Weiers, lögregluforingja. Að undanteknum- bruna- 'skémfriöunum ' á' " dá'gsfofu-golf ~ inú var allt í röð óg réglu í húsinu. Engin merki sáust um neinar stimpingar, né heldur um neina leit í skápum eða skúffum. Á eldhúsborðinu stóðu tveir óhreinir kaffiboll- ar, og þar lágu einnig nokkrir kökumolar. Við nákvæma leit fannst steinolíudunkur um það bil 20 metra frá húsinu. Lögreglan gerði sér miklar vonir um að finna morðingj- ann, því að gert var ráð fyrir, að hann hefði drukkið úr öðr- um kaffibollanum, enda fund- ust á öðrum þeirra fingraför, sem ekki tilheyrðu frú Miller. Fingraför þessi reyndust vera af Aron Clark, ungum, at- vinnulausum landbúnaðar- verkamanni. Höfðu foreldrar h'ans á sínum tíma verið næstu nágrannar frú Millers, og hann hafði þekkt Nínu frænku alla sína ævi. Hann .kallaði hana frænku eins og flestir aðrir,, og hún hafði einnig kallað hann frænda sinn. Hann skýrði lögreglunni svo frá, að hann hefði litið inn til hennar kvöldið áður, til þess að ' höggva eldivið og hella steinolíu á lampana, eins og hann gerði oft og tíðum. Áður en hann fór, höfðu þau drukk- ið saman kaffi og borðað nokkrar kökur í eldhúsinu. Clark upplýsti énnfremur, að steinolíudurikurinn hefði stað- ið í eldhússkápnum. Framburður þessi var stað- festur af manni að nafni Henry Reed, sem var éinn af næstu nágröririúm fr\i Millers. Hafði hann séð Clark hjá henni, er ! -1 - (vj v. ¦¦ i,. . • í • • . ,.. INNLENT LAN RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS 1972. 2.FL VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI 1 í maí s. I. var boðið út 300 milljón króna spari- skírteinalán rikissjóðs. Af þessari útgáfu eru nú um 200 millj. kr seldar og hefur sala farið vaxandi á ný að undanförnu. Ekki verður 'gefið út meira af þessum flokki og verður afgangur bréfanna til sölu á næstunni hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum um allt land,- auk nokkurra verðbréfasala.í Þessi flokkur spariskírteina er bundinn vísitölu byggingarkostnaðar frá 1. júlí þessa árs. 2 Spariskírteinin eru tvímælalaust ein bezta fjárfestingin, sem völ ér á, þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus, skatt-og framtalsfrjáls og eina verðtryggða sparnaðaríormið, sem í boði er. 3 Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru arðbær fjárfesting skal upplýst, að tíu þúsund króna skírteini áranna 1965,-1966.og 1967 eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund, 33 þúsund og 29 þúsund.hvert fyrir sig og hafa því gefi'ð árlegan arð liðlega 22-24 a( hundraSi. ínnlausnarverS spariskírteina hefur rúmlega fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert meira en almenn verðhækkun íbúða í Reykjavík á sama tímabili. Oktober 1972. Skírteini: Gefa nú. Arlegur arSur., Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6% Frá sept. 1966 kr. 10.000 — 33.032 22,1% Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1% ^ÍASff SEÐLABANKI ISLANDS li •« hann fór hjá á leið til bæjar- ins, en þegar hann kom aftur, var Clark farinn. Hafði Reed þá komið inn til hennar, og hún beðið hann að kaupa af sér 45 dollara ellilaunaávísun. Ennfremur skýrði Reed svo frá, að Clark og vinstúlka hans ein hefðu búið hjá frú Miller um sumarið og látið hana sjá fyrir sér, þangað til hún rak þau út. Þessu neitaði Clark og sagð- ist hafa flutt frá frú Miller, þegar vinstúlka hans hefði þurft að fara heim til Missouri vegna andláts náins ættingja. Auk þess hélt hann því fram, að umsamið hefði verið, að harin óg vinstúlkan byggju hjá frú Miller um veturinn og hjálpuðu til í húsinu. Þar eð Reed virtist hafa ver- ið sá síðasti, sem sá frú Mille.r á lífi, rannsakaði lögreglan gaumgæfilega, hvað hann og Clark hefðu aðhafzt frá kvöld- inu áður og þangað til uppp- víst varð p um morðið. Báðir höfðu öruggar sannanir fyrir fjarveru sinni. Reed hafi ver- ið heima hjá sér og ekki far: ið út úr húsinu, og var það staðfest af fjölskyldu hans og vinnuinönnum. Clark kvaðst hafa verið um nóttina hjá ætt- ingjum sínum í Factoryville og snætt morgunverð með þeim klukkan sjö, og staðfestu þeir, að það yæri rétt. Lögreglan vann árangurs-. laust að rannsókn málsins og ikomst. ekki til botns í því. í|;Loks koriiu aííir rannsóknar- mennirnir saman hjá ' Weiérs lögregluforirigja' til þess að yf- irvega öll smáatriði enn á ný. Þá hrópaði-Weiers allt í einu: „Okkur hefu'r sézt yfir- mikil vægt .atriði. Nú veit ég, hver myrti frú Miller!" Hinir litu undrandi á hann, og hann hélt áfram: „Óhreinu káffibollarnir tveir og kökumolarnir á eld'húsborð- inu ^egja alla söguna. Okkur er. sagt, að Clark hafi heim- sótt trú Miller síðdegis og drukkið kaffi óg borðað kökur riieð hériní,'• og' firigra'för háns eru á öðrúm ¦ bolianum. Lík- 'skoðun hefur ^leitt 'í Ijós' að jfirú Millér var á ¦ lífi" m'orgun inn eftir. En þar eð við vitum, að frú Miller var næstum sjúk- lega 'þrifin, er það alveg ó- hugsandi, að hún hafi látið ó- hreina kaffibollana standa á eldhúsborðinu frá mánudags- kvöldi til þriðjudagsmorguns. Eina skýringin er sú, að Clark hafi komið aftur til' hennar snemma á þriðjudagsmorgun, drukkið kaffi með henni og myrt hana." Þegar þessi rök höfðu verið lögð fyrir' Clárk, missti hann kjarkinn og játaði á sig morð- ið. Hafði hann laumazt út úr húsi ættingja sinna í'Factory- ville klukkan hálf-sex, hjólað heim til frú Miller og beðið hana um 15 _dollara. _til_að senda" vinstúlku sinni, svo að hún kæmist þangað aftur frá Missouri. Frú Millér hafði að lokum látið hann fá peningana, en um leið haldið yfir honum langa áminningarræðu og ekki sparað háðsyrðin, er hún ávít- aði nann fyrir að láta þessa stelpu féfletta sig endalaust. Þá hafði hann orðið svo bál- reiður, að hann hafði þrifið öxi og slegið hana í höfuðið með nenni. Hafði hann haldið, að húii væri dáin og þess vegna vafið ábreiðunum utan um hana, hellt yfir þau stein- olíu og kveikt í, til þess að húsið skyldi brenna til grunna. Hann var kominn aftur • til Factoryville rétt fyrir klukkan sjö. Hann vissi, að frú Miller var' mjög árrisul, og hafði því farið til hennar áður en nokk- ur nágrannanna var kominn á fætur. En hann hafði ekki hugsað út í það, að hún lét aldrei matará'höld liggja óhrein næturlangt. Þann 21. júlí var hann sekur fundinn um morð og dæmdur í æfilangt fangelsL •ír Lögregluiiiaiina (framhald af bls. 1) enda haí't á orði — að ekki sé til þess ætlast, að verðir laganna séu viti bornir meira en góðu hóf i gegnir (þó mun þetta orðum blandið). Upp á síðkastið hefur keyrt svo um þvei-bak i '¦ starf sháttum lögi'e^lunnar, að gera verður kröfu til þessr að lögrcglustjórinn fari að (athuga sinn gang og gera grundvallai'breytingar á starfsháttum sinna manna og endurskoða, hvaða kröf- ur eru gerðar til lögreglu- manna varðandi starfshæfni, geðlag og vitsmuni. Lög- reglustjóri hlýtur að vera endanlega ábyrgur fyrir mis- tökum sinna manna, og ætti ef til vill, með hliðsjón af undáhgengnum aitburðum, að gefa honum náðarsam- lega fri frá störfum og setja annan hæfari í starfið, þótt hann sé síður en svo sam- vizkuminni embættismaður en iiver annar. Blaðinu berast að staðaldri svo tíðar umkvartanir út af hegðun lögreglunnar gagn- vart borgurunum, að það væri að æra óstöðugan að sinna þeim öllum, en hreysti- verk lögreglunnar upp á síð- .kastiðeru þess eðlis, að ekki er hægt að ;þegja yfir þeim, enda hefur það raunar ekki ¦vei'ið gert. v ' í Er hér t. d. átt við aðfar- :ir lögreglunnar við að ná barni úr höndum örvingl- aðrar móður, þegar fjórar hurðir voru brotnar í spað |og aflsmunar neytt til að ýf- irbuga kvenmanninn — og riú síðást, þe'gar í'jörir eða sex fílefldir þursar gcngu í skrokk á trésmið, sem nokk- uð cr kominn til ára sinna og aldrei hefur gert flugu

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.