Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Qupperneq 7

Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Qupperneq 7
7 mein, með þeim hætti að vakið hefur almennan við- bjóð. Rétt er að ítreka það hér, sem allir raunar vita, að flestir þeir, sem skipa lög- regluliðið, eru ágætismenn, og sjálfsagt vel hæfir í starfi, og ætti að vera þeim mun handhægara fyrir yfinnenn stofnunariimar að „hreinsa til“. Nú er svo komið, að al- menningur er alvarlega far- inn að hugleiða réttarstöðu sína gagnvart lögreglunni. Þeir lögreglumenn, sem hvað eftir annað gera sig seka um að haga sér gagnvart borg- nrunum eins og mannýgir tarfar með tóman haus, eiga þegar að víkja úr lögregl- unni. Þá er rétt að benda al- menningi á þá staðreynd, að hægt er að krefjast þess af lögreglumönnum, að þeir staðfesti framburð sinn með eiði, þegar þeir eru að skýra frá viðskiptum sínum við al- menning í landinu. * Kvennamenn !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Framh. af bls. 8. 86 ára gömul. Þegar hann kemur heim á kvöldin, safnast allar konurn- ar umhverfis hann, og eftir nokkra stund segir hann við eina þeirra: „Komdu, vertu með mér.“ 1 Það'er' merki um, að hinar eigi að draga sig óðara í hlé, svo að hann geti byrjað leik- inn. Persneski blaðamaðurinn, sem fékk viðtal við Khalaf gamla fékk líka að rabba við eina af eiginkonum hans. Hún er orðin 86 ára gömul og stjórnar hinum konunum. Ef sjeikinn óskar eftir einhverju nýjabrumi í kvennamálum, fer hún á stúfana ásamt annarri eiginkonu hans og leitar uppi snotra stúlku í borginni. Þær hafa trumbuleikara með sér, og þá vita allar ungar konur, að Khalaf vill fá eitthvað nýtt. Þær, sem hafa áhuga á að kom- ast í kvennabúrið — en þær etru margar — gefa sig fram, og svo velja eiginkonurnar tvær úr hópnum. Þegar þessi 86 ára gamla kona var spuprð, hvort hún vildi ekki helzt vera eina eig- inkonan hans, svaraði hún: „Nei, það væri alltof leiðin- legt líf!“ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ * Grímuklæddar <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■• Framh af bls. 1 þær vera stimplaðar mellur, bæði i eigin augum og ann- arra. Þær sóttust í vín og glaum, en ekki í fjármuni, að þvi að sagt var. Nú eru raddir uppi um að þetta sé að breytast. Ef þær fá ekki peninga, þá fá þær gjafir í stórum stíl — og til- fellið mun raunar vera orð- ið það, að þær þiggja marg- ar peninga af vinum sínum á Vellinum, sem er þá NÝ VIKUTÍÐINDl LÁRÉTT: 47 fæði 14 tala 1 framMttti 48 hátíðin 15 fornafn 5 ættarnafn 50.eyða 16 umbúðirnar 10 drumbur 51 aldur 19 tölu 11 verzla 52 rugla 25 fuglana 13 grobba 53 tjón 26 verkfæri 15 hælast 54 bognaði 28 gyrða 17 heiður 57 rassana 29 yljar 18 stólarnir 60 auli 31 spor 20 hundur 61 hagana 32 hrúga 21 léreft 62 fæddur 35 markleysa 22 ásynja 63 stælt 36 kufl 23 veinar 38 skrána 24 ilmur LÓÐRÉTT: 39 snuðra 27 beita 1 erfitt 41 tjón 28 bakhluta 2 efni 42 lofi 30 bindi 3 viðkvæm 43 strák 32 íláti 4 orðtæki 44 hvílist 33 föður 6 klampinn 46 askana 34 armur 7 sængurfatnaður 48 bömin 36 fljótur 8 vindur 49 tæpt 37 tók 9 trúðleikur 55 áhald 40 dormar 10 hirzla 56 flani 42 hæð 12 ávöxturinn 58 mólendi 45 eldstæði 13 unaðurinn 59 guð KROSSGÁTAN ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l kannske látið heita svo að það sé fyrir húsnæöi, kápu, kjól, mat o. s. frv., enda hafa varnarliðsmenn morð fjár með höndum. Þessar stúlkur þurfa að gera það vel upp við sig, hvort þetta sé ekki hrein- ræktað vændi. Það er ekki nóg að hvítþvo sig í eigin augum, ef þær eru í raun- inni ekkert betri en kynsyst ur þeirra, vændiskvenn- anna, sem koma hreint og beint fram. Kona, sem nýtur kyn- maka með manni eða mönn um — að undanskildum eig inmanni sínum — og fær greitt fyrir á einn eða ann- an hátt, er ekkert annað en vændiskona, einkum ef hún flýr í fang annars, þegar einn fer! Það stendur líka áreiðan- lega ekki á því, að pening- ar séu 1 boði hjá útlendum karlmönnum, sem hér dvel- ast, fyrir að njóta kvenna, enda hafa konur löngum kunnað að mata krókinn, þegar þannig stendur á. Gtridge- þáttur Suður gaf. — Norður og Suður eru á hættu. — Spilin liggja þannig: Norður: A Á 9 8 4 V K ♦ Á 10 7 42 ♦ 872 Vestur: Austur: A G 5 3 A 62 y D 8 4 3 V 10 62 ♦ 65 ♦ D 9 8 3 4» G 10 9 5 4» Á 6 4 3 Suður: ♦ KD 107 ¥ ÁG975 ♦ K G ♦ K D Suður opnaði í hjarta, Norð- ur sagð.i 2 tígla, Suður 2 spaða, Norður 4 spaða og Suður 6 spaða. Allir pass. Vestur lét út lauf G. Austur tók á Á og spilaði aftur laufi, Sðgur af Coolidge Bandaríkjaforseti sótti venjulega kirkju á hverj- um sunnudegi, og sögðu sumir að það væri fremur af skyldu rækni en áhuga. Ein sunnu- dag, þegar hann kom heim í Hvíta húsið, eftir messu spurði frúin: „Var ræðan góð?“ „Já,“ svaraði hann. „Um hvað talaði prestur- inn?“ „Syndina.“ „Og hvað hafði hann um ■hana að segja?“ „Ja, hann var á móti henni.“ Þetta er haft eftir Mark Twain: „Þegar ég var 14 ára, fannst mér pabbi svo leiðinlegur, að ég þoldi hann varla nálægt mér. Svo, þegar ég var orðinn 21 árs, varð ég undrandi, hve mikið sá gamli hafði lært á sjö árum.“ Cooiidge forseti var rnaður fremur fámáll, svo sem kunn- ugt er. Frú ein í Washington veðjaði eitt sinn um það við nokkrar vinkonur sínar, að henni skyldi takast að fá for- setann til að tala. Svo kom tækifærið. í hádeg- isverðarboðinu tókst henni að króa 'orsetann af úti í horiii og sagði síðan: „Trúið þér því herra forseti, að ég veðjaði við vinkonur mínar um, að mér skyldi takast að fá yöur til að segja að minnsta kosti þriggja orða sétningu." „Þér tapið,“ var svarið. Og hér er ein um Winston Churchill. Skömmu eftir að hann hætti sem Suður fékk á K. Því næst tók sagnhafi á Á og K í tígli og svmaði svo tromp 10, þann- ig að Vestur fékk á óvaldaðan G! Vitanlega átti Suður að fara strax 1 hjarta, en ekki tígul, síðan koma sér inn á tromp Á. Svo kemur hann sér inn á tíg- ul Á, trompar enn hjarta í borði, trompar lauf heima og tekur síðasta trompið af Vestri. Að lokum standa tveir hjarta- slagir og tígul Á. frægum þingmennsku fyrir íhaldsflokk- inn og gerðist frjálslyndur, sat hann til borðs með ungri og myndarlegri stúlku í kvöld- verðarboði. Hún leit á hann tælandi augnaráði og sagði: „Það er tvennt, sem mér líkar ekki við yður, hr. Churchill." „Og hvað er nú það?“ „Hinar nýju stjórnmálaskoð- anir yðar og yfirskeggið.“ „Kæra ungfrú,“ svaraði Churchill rólega. „Kærið yður kollótta. Ég geri ekki ráð fyrir að þér eigið eftir að komast í náið samband við þetta tvennt.“ Mark Twain gaf út dagblað í Missouri um skeið. Einn af áskrifendum blaðsins skrifaði honum bréf, sagðist hafa fund- ið konguló í blaðinu og óskaði eftir að vita, hvortþettaværi gæfumerki eða ekki. Mark Twain svaraði á þessa leið: „Þetta er hvorki gæfu- merki né merki ógæfu. Þessi konguló hefur einfaldlega ver- ið að kynna sér, hvaða kaup- maður auglýsti ekki í blað- inu. Síðan hefur hún ætlað sér að fara í verzlunina, spinna vef fyrir dyrnar og lifa frið- sömu lífi, þar sem eftir væri ævinnar. Walter Hines Page var um tíma ritstjóri við blaðið The World Work. Eins og aliir rit- stjórar, varð hann að endur- senda fjöldann allan af söguin og grsinum, eftir misskilda rit- höfunda með þeim orðum, að þær væru ekki birtingarhæfar Eitt sinn fékk hann svarbréf frá konu einni, sem hljóðaði þannig: „Hr. ritstjóri. Ég var rétt í þessu að fá endursenda sög- una, sem ég sendi yður í síð- ustu viku, ásamt þeim ummæl- um, að hún væri ekki hæf til birtingar í blaðinu. Þetta þykir mér hart, þar sem ég veit, að þér hafið ekki lesið söguna. Til að prófa þetta límdi ég saman 18., 19. og 20. blaðsíðurnar í sögunni, áður en ég sendi yð- ur hana. Nú fæ ég handritið sent n:eð nákvæmlega sömu umme-kjum, sem sanna það, að þér hafið alls ekki lesið sög- una. Mín-skoðun er, að maður mönnum á borð við yður, sem léyfir sér slíkt og þvílíkt, ætti ekki að fá að vera .ritstjóri gláðs.“ Page skrifaði svarbréf: „Kæra frú. Á morgnana, þegar ég brýt skurnina af egg- inu mínu, þarf ég ekki að borða allt eggið, til að komast að því, hvort það er ætt eða ekki.“ Georg V. Bretakonungur var vanur að hringja til systur sinnar, Victoríu prinsessu klukkan hálftíu á hverjum morgni og spjalla við hana um stund. I þessum samtölum sín- um hirtu þau lítt um forms- atriði og létu alla hirðsiði fjúka út í veður og vind. Það var til dæmis einn morgun, er síminn hjá Victoríu prinsessu hringdi á hinum venjulega tíma, að hún greip heyrnartól- ið og sagði formálalaust; „Góð- an daginn, gamli, sauðurinn þinn!“ Símastúlkan svaraði sem ekkert væri: „Augnablik — Hans hátign er rétt að koma!“ Eitt sinn ætlaði hinn frægi leikari og listamaður, Orson Welles, að halda fyrirlestur í litlum bæ 1 Ameríku. Þegar til kom, réyndust áhorfendur svo fáir, að telja mátti þá á' fingr- um sér. Jafnvel stúlkan, sem átti að kynna snillinginn fyrir samkundunni, var ekki mætt. Welles ákvað því að kynna sig sjálfur með nokkrum orð- um: „Döraur mínar og herrar," sagði hann. „Mig langar til þess að byrja á því að segja yður ofurlítið um fyrirlesarann — sjálfan mig. Ég er leikhús- stjóri. Ég' er leikstjóri. Ég er leikari. Ég er kvikmyndahöf- undur. Ég er kvikmyndaleik- ari. Ég skrifa, set á svið og leik fyrir útvarp. Ég er töfra- maður. Ég mála, teikna og skrifa bækur. Ég er fiðluleik- ari og píanisti.“ Hér þagnaði Orson Welles andartak, beygði sig síðan fram á við til hinna þunnskipuðu bekkja og hélt á- fram: „Það er annars leifhn- legt, að ég skuíi vera svona fjölmennur hér, en þið svo fámenn!“

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.