Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Blaðsíða 8

Ný vikutíðindi - 20.10.1972, Blaðsíða 8
8 NY VIKUTIÐINDI Kræfir kvennamenn Carlo elskar 6 konur á dag - Khalaf fullnægir 29 eiginkonum . Við höfum áður getið um nú- lifandi menn, sem eru svo iniklir kvennamenn, að Casa- nová og aðrir frásagnarverðir kvennamenn fyrri alda falla alveg í skuggainn hjá þeim. Nú ætlum við að geta um tvo . aðfa, sem heimsblöðin teljá hafa furðulega kyngetu. Eru þáð ítalski höggmynda- smiðurihn Carlo de Santis og hiim níræði persneski sjeik Khalaf. Carlo, sem er 28 ára að aldri, vefður sjálfsagt aldrei frægur fyrir höggmyndir sínar, en er á hinn bóginn að verða ein- hver nafntogaðasti elskhugi heimsins. Daglega berást hón- um hundruð beiðna um kyn- svölun ff á. einmana konum, og hanh uppfyllir óskir þeirra eins ..og'tími hans og orka hrökkva til — og orkan er ekkeft smáræði. í hinni litlu íbúð hans ger- ist þessu svipað daglega: Evelyn K frá Dallas í Texas, sem er 34 ára, og Carlo sjást þama í fyrsta sinn. Þau eyða ekki miklum tíma í mas, en drekka sitt hvort glasið af ehinti. Svo kastar þessi miðaldra kona sér að brjósti hans, og hann fer að láta vel að henni. Hann þuklar á brjóstum henn- ar og kyssir hana ástríðufullt. Svo leiðir hann hana að stóru rúmi og afklæðir bæði sjálfan sig og hana, og svo fer' hann að elska hana. Þar sem þetta gerist oft á dag, dregst það, að hann fái fullnægingu. Hann hefur allt „undir kontrol", og hún fær ef til vill fullnægingu oftsinnis. En það er vekjara- klukka á náttborði hans, og hann lítur stundum á hana. Þegar hann hefur verið í hálf- tíma, rennur „viðtalstími" hans sem sé út. Daglega tekúr Carlo á móti a. m. k. 6 kynþyrstum konum. Flestar þeirra hafa orðið fyrir vonbrigðum í hjónabaridinu, og sumar eru kynöðar og fá aldrei nægju' sína. Margar þeirra eru auðugar og ausa á laun fé og gjöfum. Hann krefst ekki launa, en tekur við því, sem að honum er rétt. Kynorka Carlos er fræg í Róm, og margar konur, sem þangað koma, heimsækja hann áður en þær skoða Péturs- kirkjuna. Carlo segir, að flest- ir viðskiptavinir sínir séu bandarískar konur, sem séu einar á ferðalagi. Margar þeirra eru óhamingjusamar í hjónabandi sínu, og Carlo full- yrðir brosandi, að hann geri meira fyrir þær en nokkur sál- greinandi. Og það er vel lík- legt, að hann hafi rétt fyrir En svo við snúum okkúr að karlf auskinum Khalif, sem hefúr skýrt frá því í blaðavið- tali, hvernig hanri, níræður, fari að því að fullnægja 29 eigirikonum sínum. Hann-hefur kvænst 36 sinn- um, 'fyrst þegar hann var' 15 ára og síðast þegar hann -var 86 ára. Hann á 81 barn, það elzta 65 ára og það yngsta 3 ára. Konur hans eru frá 26 til 86 ára gamlar. Fjórar af kon- um hans hafa látist, en þrjár hefur hann skilið. við — ekki af því, að .hanh'hafi orðið leið- ur á-'þeim, heldur af því, að þeim samdi ekki við hinar eig- inkonur hans. Khalaf vill hafa frið og ró á heimilinu. Hann kveðst ekki Hér er. mynd af Khalaf níræð- um. Hann á 81 barn — það elzta 65 ára gamalt, en það yngsta 3 ára. taka eina af konum sínum fram yfir aðra. Hver þeirra fær sem svarar 250 króhum á dag í eyðslueyf i. ; Kynorku sinni miðlar harin líka bróðurlega milli þessara 29 eiginkvenna sinna. Hann hefur samfarir við eina á sól- arhring, og það er aldrei sú sama, þannig, að hver þeirra fær að njóta hans einu sinni í mánuði, og það ætti að nægja, a. m. k. þeirri, sem orðin er Framh. á bls. 5 á glasbotninum Ekki honum að þakka Hjónin voru aðskilja c< nfust' heiftarléga hjá borg- ardómara. Dómarinn: „Jœja pá, þiö eigið prjú . börn. Hm, pað verður • ekki auðvélt áð ¦skipta pessu jafhtmilli ykk- 'qr. Sétið :pið í ékki ire'stað 'skilnáðinumr'í'eiit ár enh og eignast fjórða barnið? Þá er fáið pið tvö hvort." Maðurinn: „En ef við nú eignuðumst tvíbura?" Konan (hlœr hœðnis- lega): „Dómari, lítið pér á pennaá- rindilsrœfil. Gœti hann eignast tvibura? Það er• ékki honum að pakka að við hófum yfirleitt eignasL nokkurt barn!" honum, og hann bað, — blikkandi — um ekki allt "'of1 cfý fr^h!eTber^ir^Hlonum var vísaö inn í herbergi, þar sem fáklædd stúlka sat á rúmstokknum. „Fyíirgefiö þér," '.tuldf- , acti. presturinn og blikkaði — ;.en-'.ég .-hlýt; að .hafa vilizt. . ..-Þaö var annað sem ég meinti. . ." . Biikk—blikk—blikk. Stúlkan virti hann fyrir sér andartak, stóð svo upp hrópaði inn um forhengi, sem var þar fyrir öðrum dyrum: „Albert! Þaö er köminn kúnni handa þér!" -K" -x Blikkandi og villuráfandi prestur Roskinri sveitaprestur háfði lengi haft' kæk, sem hann réði ekki við — hann var sífellt að drepa tittl- inga með öðru augnalok- inu. Eitt.sinn fór hann til höfuðborgarinnar á presta stefnu.;Hann,pantáði leigu bíl: og:baðíbí!stj:órann um aið' ótvega 'sér • ódýrán- næt- urgististað — og bli'kkaði í sífeilu með öðru auganu. Bílstjórihn ók méð, hann að ónafngreindu - húsi 1 austurbænum. TiSng kona opnaöi iyrir Ekki vantaoi ástina — Þú ert ekki eins ástúö- legur og þú varst einu sinni, Daníel, — ég er hrædd um að þér sé hætt að þykja vænt um mig. — Hætt að þykja vænt um þig, urraði eiginmaður- inn. — Þarna byrjarðu aft- ur. Hætt að þykja vænt um þig! Ég elska þig meira en lífiö sjálft. — Og haltu þér nú saman og leyfðu mér að ljúka við blaöið. ^< Fullkominn koss Þe'gar járnbrautarléstin , ók "át'.úr.löngujarðgQng- unum, sagöi stúlkan: JÞú hefðir ekki-átt að kyssa mig, Anton! Hvað heldurðu aö hinir farþeg- arnir hugsi?" „Ég hef ekki kysst þig,". sagði Anton og leit gremju legur í kring um sig. „En ég vildi gjarnan vita, hver það var, svo ég geti kenht honum . . ." „Þú mátt reiða þig á, að þú'ugétur ékkert kennt honum andvarpaði stúlk- an. -X Greitt í fríðu Léttúðug stúlka tók leigubíl heim aö kvöldlagi, en þegar hún átti að borga, átti hún enga pen- inga í veskinu. Hún lyfti þá f aglega upp pilsinu og spurði: „Get ég fengið aö borga svona?" Bílstjórinn klóraði sér í höfðinu og sagöi: „Þér hafið víst ekki minna?" >f Það stóð í biblíunni Þegar hann hafði fengið herbergi í sveitahótelinu, sat ungi presturinn lengi og ias í biblíunni. Svo gekk hann niður í af- greiðslusalinn og fór að tala við stúlkuna á skipti- borðinu. Þegar hún var búin i vinnunni, fengu pau sér svolítið í-staupimi við -barinn; og síðah fylgd- ist 'hún Llmeð prestinum. upp í herbergip hans. En pegar,hann fór að'fitla við' blússuna' henhar,J,rann.á hana tvær grímur. yfirtu viss um að þetta sé í lagi? spurði hún. „Þú ve%ður að vita að pú ert prestur." :, „Vertv,- alveg róleg, pví pað stendur í biblíunni," svaraði presturinn. Þau nutu næturinnar saman, en um morguninn; pegar hún var að fara, sagði stúlkan: „Heyrðu, ég man ekki hvar þetta stendur í biblí- unni." Presturinn svaraði henni með pví að taka biblíuna upp úr náttborðsskúff- unni, opna hana og benda á fremstu blaðsíðuna. Þar hafði annar gestur skrifað: „Stúlkan við símann sef- ur hjá gestunum." Xr Hvort er betra? Danska skáldkonan Thit Jensen, sem_á sínum tíma var helzta rauðsokka Dan- merkur, var í fyrirlestra- ferð og þrumaði eins og venjulega gegn undirokun konunnar. Þá var það að einn áheyrandinn í saln- um kallaði fram í fyrir henni: „Segiöþér mér, frú Tiht! Þegar þér klórið yður í eyranu — hvort njótið þér þess meira í fingrin- um eða eyranu?" X- Dómarinn, (við fangann): „Hvað gerið þér?" Fangin: „Ég er tíu barna faðir." Dómarinn. (gramur): „Ég 'spurði; ura starf yðar, en.-ekki. ffís'tundagaman." • Ungi -drengurinn hafði farið meö yxna kýr til næsta bæjar. Þegar hann kom heim um kvöldið, spurði bóndinn, hvernig þetta hefði tekist. „Illa," sagöi stráksii „Þegar okkur hafði loksins tekizt aö koma beljunni á bakið, vildi nautið það ekki lengur." , ni.iiniiiii -i • ¦ „Langar yður til að koma meö mér heim og horfa á sjónvarpið, ung- frú?" „Já, ef þér lofið að krumpa ekki nýja kjólinn minn." * Læknirinn sneri sér að hjúkrunarkonunni og sagði: „Hvernig líður sjúklingn- um í fjórða rúmi?" „Ja, læknir, ég talaði við hann v morgun, og hann er áfjáður í að komast heimtii konunnar sinnar." Læknirinn: „Nú, svo hann er enn með óráði!" „En þú verður að viður- kenna, að hann stóð þig sama sem að verki." ,Hvað um það? En það var líka tillitslaust af hon- um að koma heim klukku- tíma áður en hann hafði sagst ætla að koma!" • Lögregluþjónninn við ljóshærðu stúlkuna, sem ekki hafði stöðvað bílinn þegar hann benti henni að gera það: „Sáuð þer ekki höndina á mér?" „Elsku bezti, þér getið þó ekki búizt við að ég 'g'eti hent reiður bæði á hendinni á yður og kær- atsansmíns í einu!"

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.