Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.10.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 27.10.1972, Blaðsíða 1
Kí ^ WD ns cm se SAAftA/ i!W9 sjonvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 27. október 1972. — 42. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur itlingakéngar Björn iónsson og Gröndal bstast um metin Bitlingafarganið hefur oft verið á dagskrá og hafa menn sannarlega ekki verið á eitt sáttir um ágæti þess, að þing- menn og pólitíkusar notuðu aðstöðu sína gegndarlaust ár- um saman til að pota sér í launaða bitlinga, sem síðan eru greiddir af almannafé. Frægastir í þessum efnum haí'a hingað til verið kratar, en þeir þótt ófeimnir við að troða sínu f ólki, ekki ein- göngu inn í nefndir og ráð, heldur og í stöður. Nú er hins vegar komin ný stjórn, stjórn, sem menn höfðu gert sér vonir uih að drægi citthvað í land í þess- um cfnum, cn sá draumur virðist svo sannarlcga ekki ætla að rætast, nema síður væri. Benedikt Gröndal var löng- um einn frægasti bitlinga- maður þjóðarinnar og átti — eí'tir því sem næst verður komizt — árum saman metið i bitlingafjölda. En ekki var núverandi stjórn lengi búin að sitja að völdum, þegar það met var slegið. Nú er það hinn ærukæri málsvari alþýðunnar, Björn Jónsson, sem slegið hefur Benedikt við og situr nú að ellefu bitlingum á vegum átta ráðuneyta, en hirðir í'yrir þessi aukastörf morð fjár. Það var, að blessaður mað- urinn komst á jötuna. Sannlcikurinn er sá, að bith'ngafarganið hefur aldrci verið jafn ferlcgt og cftir að Úr bréfabunkanúm Geng betra víni „Alveg blöskrar mér sam- þykkt einhverra kerlingasam- taka um að skorá á fólk að selja ÁTVR ekki ber til áfeng- isgerðar. Ja, hún ríður ekki við einteyming vitleysan í þessum svoköiluðu kvenfélögum! Ekki er a. m. k. mikil reisn yfir hugsjónum þeirra og baráttu- málum. Annars er hér nokkuð langt gengið, ef hver og einn ætti ekki að mega selja ber til áfengiöbruggunar. Það er þó spor í rétta átt, ef okkur tekst að brugga berjalíkjör, í stað þess að halda sig við bragð- vont hrennivín, að maður tali ekki um ákavítið, sem er ó- drekkandi. Manni er farið að þykja nóg um áróður templara og félög móðursjúkra kellinga. Ég held að þessar stofnanir, eða hvað það á að kalla þær, ættu að berjast fyrir bættri vínmenn- ingu og sölu á sterku öli, frem- ur en að berjast gegn bættu innlendu víni. Hóídrykkjumaður." . Já, það er ekki ein báran stök með „hugsjónir" kvenfé- laganna, enda höfum við þaft eftir þekktum sveitaþingmanni, að ekkert færi eins í taugarnar á honum og kvenfélögin og samþykktir þeirra. Gómsætur matur Rétt er að benda á, að Hótel Esja hefur á boðstól- um hádegisverð, sem peir, er hann útbúa, kalla „Silf- ur hafsins". Eru pað yfir 20 afbragðsgóðir síldarréttir fyrir aðeins 345 krónur, pjónustugjald innifalið. Menn geta gengið að stóru borði, sem hlaðið er pessum gómsætu og marg- breytilegu réttum á disk- inn eins oft og peir vilja, og .síwx. spillir ekki að hafa parna útsýni af 9. hœð yfir borg og sund, með ískaldan snafs í glasi. vinstri stjórnin tók við, en nefndir og ráð á vegum ríkis- ins eru nú hvorki meira né minna en 421 stk. með 2079 nefndarmönnum, en þetta nefndafargan kostar i'íkis- sjóð hvorki meira né minna en nærri 50 milljónir króna! 1079 nefndarmenn eru skip aðir af stjórnvöldunum, en Alþingi skipar þúsund stykki! Alger methafi í því að þiggja aukaspozlur er sjálf- ur Seðlabankastjórinn, sem vart getur haft mikinn tíma aflögu til að sinna banka- stjórastörfum, en hann.þigg- ur nærri hálfa milljón fyrir „nefndastörf ". Sumir telja ef til vill-að al- gert siðleysi i*íki i bitlinga- málum, en við segjum nú bara eins og ríkisstjórnin: „Gibba, gibba, komið þið greyin!" FATAFELLA VIKUNAR Telja þau hann óskrifandi?! - Fáheyrt smekleysi. - Mó5urmálskennslán til skammar. Það er víst ekki ofsögum sagt, að íslenzkukennslu sé talsvert áfátt í skólum hér- lendis. Svo alvarlegt er þetta mál að verða, að ekki verður leng ur við unað, enda er mikill meiri hluti ungs fólks ófært um að klúðra saman sendi- bréfi, hvað þá að setja skoð- anir sínar fram á þann hátt, að skiljanlegt geti talizt. Skólamenn, sem við höf- um fulla ástæðu til að taka mark á, fullyrða, að um 80% þeirra, sem útskrifast sem gagnfræðingar hér i höfuð- borginni, gcti ekki komið saman sendibréfi, svo ekki sé nú minnzt á ástandið í fræðslumálum yfirleitt, ef marka má .niðurstöðúr rann- sókna Bj örns Th., Bj örnsson- ar, scm birtust í blaði nokkru eigi allsfyrir löngu og segja;ófagra:sögu... Því hefur að undanförnu vcrið mjög.flíkáð af sitjÓTOai*- andstöðu,- og- jafnvel í mál- gögnum sumra stjórnar- flokka, að mikil deyfð sé yf- ir störfum menntamálaráð- herra, og er ef til vill rétt að reyna að . ýta svólífið við Magnúsi Torfa, í þeirri von að hann taki nú loks ein- hverj a ákvörðun i einhverj u máli. ' Ef til vill er það brýnast allra þeirra mála, sem undir Tvær döinur afgreiða heila skipshöfn á nóttu Viðtai við reykvíska hafnarvændiskonu. — Sjá baksíöu. hann heyra, að gera-gangskör að þvi að móðurmálskennsla í skólum verði tekin til gagn- gerðrar endurskoðunar, og gæti það orðið til þess að menntamálaráðherra ræki að eihhverju leyti áf sér það slyðruorð, sem af honum hef ur farið. • Sannleikurinn er" nefnilega sá, að margir þeirra kennara, sem f ást við móðurmáls- kennslu í framli'aldsskólum, eru langt fi'áþvi ' að v'era vandanum vaxnir, og við það bætist,- að almennt munu þeir haldnir næsta fágætri léti varðandi skriflegar æfingar nemenda, eða með öðrum orðnm að láta nemeridiir'gcra svokallaðar ritgerðir.'- - ' Þá eru þær námsbækur, sem stuðzt - er við, fáránlega gamaldags málfræðistagl og bábiljur, að ekki sé nú talað um margt af því lesmáli, sem nemendum er gert að lesa, en í því efni hafa skólayfirvöld gert sig sek um svo mikiö smekkleysi, að jáðrar við að Framh. ábls. 5

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.