Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 03.11.1972, Page 1
DAGSKRÁ Kefiavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Var nautakjötið smygiað? Búið að brenna sönnunargögnin — Hverjir voru hinir seku? 1 fréttum að undanförnu hefur komið fram, að mörg- um tonnum af vafasömu nautakjöti hafi verið ekið á haug. Er það látið í veðri vaka — og er sjálfsagt og raunin — að hér sé um ólög- legt kjöt að ræða, vegna Svíkin vara Hvort cr kjöthakkið af þarfasta þjóninum eða þarfa nautinu? Ovirk samtök Eru Neytendasamtökin bú in að geispa golunni? Ódrckkaiifli áfcngi tslenzka ákavítið hrátt og bragðvont. Itósinkranz Er hann að undirbúa kvik myndun Njálu? þess, að dýralæknir haí'i ekki veitt gripunum blessun sína á banabeðinum, og sé það því ekki af heilbrigðisástæð- um boðleg vara. Ekkert er nenia golt eitt uin það að scgja, að hið opin- bera hafi auga mcð veitinga- mönnum varðandi heilsu- verncl hótelgestum til lianda, cn þó er það grunur okkar, að hér hafi ekki öll kurl komið til grafár. Og nú vaknar sú spurning, hvort kjötið, sem flutt var út á hauga og brennt, hafi allt verið af íslenzkum naut- pcningi. Það hefur árum saman verið opinbert leyndarmál, að nautakjöt það, sem verið hefur á boðstólum á sum- um veitingaliúsum hér í borg, liefur hreinlega verið smyglvarningur. Málið er mcira að segja svo einfalt, að fróðir mcnn telja, að framleiðsla íslenzka landbúnaðarins fullnægi ekki nema tíunda hluta eftir- spurnar hótelanna, einkum hvað varðar nautalundir, en þær cr nær undantekningar- laust hægt að fá á flestum hótclum borgarinnar. Þess ber að geta, að ef við munum rétt, þá hefur hverl naut ekki nema tvær lund- ir, og það cr blátt áfram hlægilegt að láta sér detta Framh. á bls. 7 FATAFELLA VIKUNAR Geigvænlegar ffárhagskröggur IJtvarpsins Sjónvarpið á góðum vegi með að setja Utvarpið á hausinn Aívin ii ii levsi Bumbuslagarar berja lóm- inn í staðinn fyrir bunibuv sínar. Sjá KOMPUNA á bls. 3. Almenningur í landinu mun áreiðanlega hafa orðið mjög fráhverfur Sjónvarp- inu upp á síðkastið, enda er það margra mál, að sú stofn- un hafi gersamlega brugðist skyldum sínum varðandi efni, ekki hvað sízt hið ís- lenzka. Þá hefur sjónvarpsnotend- um blöskrað kvikmyndaval sjónvarpsins, en undantekn- ingarlaust eru í sjónvarpinu sýndar eldgamlar annars og þriðja l'lokks myndir; og oft væri meiri ástæða fyrir þul- una að segja, í staðinn fyrir „myndin er ekki við bama Hvolpadauðinn í minkabúunum Var minkunum gefið vítamín, sem ætlað er stórgripum? Minkabúin ættu að mega fara á hausinn eins og venjuleg fyrirtæki hæfi“: myndin er alls ekki æ tluð sj ónvarpsáhorfendiun! Vegna þessarar þróunar liefur í'ólk i æ ríkara mæli snúið sér að Útvarpinu, og er það raunar mál. fjöl- margra, að Útvarpið hafi til skanuns tíma gert mun heið- arlegri tilraun til að standa í stykkinu en Sjónvarpið. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Dagskrá Útvarpsins er að verða býsna fátækleg og, að því er blaðið hefur í regnað, ekki að ástæðulausu. Ríkisútvarpið mun um þessar mundir eiga við gíf- urlega fjárhagsörðugleika - að stríða, og cr hafÞeftir framá- mönnum í' stofnuninni, að það geti stáðið í járnum, að starfsemin skrimti fram yfir áramót. Það, scm einkum imm valda þessari þróun, er tvennt: 1 fyrsta. lagi það, að Útvarpið hefur ekki fengið að bækka afnolagjöld svo nokkru nemur árum saman, og svo sú staðreynd, að aug- lýscndur sjá scm-er, að aug- lýsingar í Sjónvarpi eru mun áhrifaríkari en aivglýsingar í Útvarpi. Fra-mh. á bis. 7. Það er víst ekki ofsögum sagt, að mörgum hafi blöskr- að, þegar það var borið upp á þingi fyrir nokkrum árum að leyfa minkarækt hérlend- is. Hér voru auðvitað á ferð- inni „atliafnamenn“, sem áltu vildarvini í löggjafar- samkundunni, og eftir all- mikið þjark var það barið í gegn, að leyfa enn á ný eldi á þcssum kvikindum hérlendis, þótt minkurinn væri þá þegar nærri búinn að gcra út al' við bæði fogl og fisk víða í blómlegum sveitum landsins. Þarna var von um skjót- fenginn gróða, og nú reið á að láta hendur standa l'ram úr ermum. Eins og vcnjulega var ekki látið hjá líða að ganga í vas- ann á hinu opinbcra, og minkaræktin fór af stað eftir kúnstarinnar reglum. Fljótlega fór auðvitað að bera á því, að óttinn við að minkarnir slyppu úr búrun- um hafði ekki verið ástæðu- laus. Nú blasti það við, að kvikindin færu að tímgast og kynbæta villiminkinn, sem fyrir var í landinu, og gera hann þess vegna mun skæð- ari cn hann liafði verið um árabil. Og ekki virtist ætla að verða jafn skjótfenginn gróði af minkaeldi og búist liafði verið við. Framh. á bls. 7. Nærri helmings hækkun Um nokkurra ára skeið hafa ökukennarar haft það fyrirkomulag á bóklegri kennslu, að hafa hana sam- eiginlega sex klukkustundir í viku. Hafa þeir ráðið sér- stakan kennara í þessu markmiði og hefur þetta reynst vel. Ennfremur hafa þeir út- vegað nemendunum öll vott- orð, sem hafa þarf til reiðu við prófraunina, og er þetta til fyrirmyndar, þvi það sparar mikla fyrirhöfn. bá hafa þeir sérstakan augnlækni, sem kemur á til- settum tíma í hverri viku og gefur nemendum — sem eru venjulega 50 talsins — augnvottorð. En það vekur athygli, að síðan verðstöðv- unarlögin voru sett á, hefur augnvottorð læknisins hækk að úr 115 krónum í 215 krónur. bykir mörgum a'ð minna mætti gagn gera.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.