Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 10.11.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 10.11.1972, Blaðsíða 1
Ifcfl T? WD DS QJI DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 10. nóvember 1972. — 44. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur rot og kynþroski Baitnað að sofa hjá börnum Þær ríða ekki við ein- teyming forsíðufréttirnar i dagblöðunum um þessar mundir. Það bar til tíðinda á dög- unum, að tvœr stúlkur fóru að heiman frá sér og komu ekki heim í einn eða tvo sól- arhringa. Ekki hefði þetta þótt tíðindum sœta, ef hér hefði ekki verið um að rœða unglinga á þeim aldri, sem bannað er að hafa kynferð- isleg mök við — nefnilega innan við sextán ára aldur Nýtt viðcfvaiartiiboð Loftfeiða á fslandi Nýtt viðdvalartilboð hófst hjá Loftleiðum um s. 1. mán- aðarmót til farþega frá Banda- ríkjunum, „Ævintýrahelgi á íslandi'', og á það að vera 5 gildi til 31. marz n. k. Þátt- takendur fara frá New York á fimmtudagskvöld og dvelja á íslandi þangað til síðdegis á sunnudag. Hér fara þeir m. a. í tvær kynnisferðir og skoða kvikmynd frá íslandi, búa á hóteli Loftleiða og fá þar aðra fyrirgreiðslu. Verði er stillt við hóf, og standavonir til að þetta geti orðið til þess að auka ferða- mannastraum til íslands á þeim árstíma, sem sízt hefir freistað útlendinga til viðdval- ar á íslandi. Fleiri götuvita! um í borginni að miklum niuii, tfllum að skaðlausu. Hvað t. d. um hornið upp úr Skeifunni á móti nýja Hreyfilshúsinu? Það er reyndar ekki nóg að setja upp götuvita, heldur þurfa þeir líka að vera rétt stilltir. Okkur er t. d. ekki grunlaust um, að græna Ijósið á mótum Hverfisgötu og Snorra- brautar mætti lýsa leng- ur en það nú gerir, Hverf- isgötunni í vil. Á mestu annatímunum nær bíla- röðin stundum tvö- og þreföld alla leið niður að Barónsstíg. Þegar ekkert spurðist af dömunum var sem sagt far- ið að auglýsa eftir þeim með þeim afleiðingum, að þær fundust í „húsi", þar sem þær undu hag sínum hiö bezta. í þessu sambandi kemur oss » hug, að eins og að framan er greint höfðu börnin aö vísu ekki náð sextán ára aldri, og er það meira en lítið saknæmt at- hæfi að fleka svoleiðis döm- ur. Hins vegar er í einu til- viki hægt að reikna með því, að ekkert sé við barna- flekun að athuga, og það er ef barn flekar barn. Þannig er það ljóst, að ef fimmtán ára strákur álpast upp á fimmtán ára stelpu, þá geta bæði farið í mál við hvort annað, og ætti þá sökin að styttast út og ekkert að vera eftir nema ánægjan! En hvað um það. Forsíðu- fréttin í Vísi hljóðaði sem sagt þannig: „Ekkert lög- brot framið á stúlkunum." Tilefni þessara hugleið- inga er það, að góðkunningi blaðsins lenti í því á dög- unum að sænga með ung]- ingsstúlku, sem ekki hafði náð sextán ára aldri. Varla mun hér hafa verið um sak- næmt athæfi að ræða, þar sem daman gerði hvort tveggja að ljúga til aldurs og hefði, eftir útlitinu, sem hægast getað verið tvítug, enda hittust þau hjúin á einu af veitingahúsum borg- arinnar, sem ekki er ætlað fyrir börn eða unglinga. Ekki hefði þetta uppí- hlaup þótt í frásögur fær- andi, ef ekki hefði komið nokkur eftirmáli. Stúlkan hringdi sem sagt í hefðarmanninn, vin vorn, og hótaði honum málsókn, Framh. á bls. 4. Fatafella vikunar Landhelgisgæzlan skrípaleikur Bretar gefa langt nef Það skyldi þó aldrei vera, að útfœrsla landhelginnar hafi verið vanhugsuð og illa undirbúin? Ekki er annað að sjá, en fjölmargir menn sem telja verður með viti, hvað þeir eru að segja, séu óðum að hallast að því, að útfœrsla .landhelginnar .sé hálfgert frumhlaup — eins og gert að hálf-óyfirveguðu máli. Það er staöreynd, að landhelgisgæzlan er mjög illa búin til að ná æskileg- um árangri, og er það skoð- Viðhurðaríkt sumar hjá FEugfélagi íslands Síðastliðið sumar hefur ver- ið viðburðarríkt í sögu Flug- félags íslands. Ýmsir þeir at- burðir, sem þá gerðust munu án efa hafa veruleg áhrif á vöxt og viðgang félagsins i framtíðinni. Með kaupum tveggja F-27 Friendship skrúfuþota steig félagið skref, sem undirbúið hefur verið árum saman. Að gera rekstur félagsins einfald- ari en um leið afkastameiri: Að fiugfloti félagsins væri eingöngu með ' þotuhreyflum og að flugvélategundum fækk aði. Óþarft er að fjölyrða um það, hvert hagræði er að af mörgum ólíkum tegundum flugvéla, hlýtur að krefjast mikils varahlutalagers í hinar ýmsu tegundir auk mikillar vinnu og tilkostnaðar af öðr- um orsökum. Við sjáum nú á bak Cloud- master flugvélunum, sem fé- lagið hefur rekið í 11 ár og ennfremur munu hinar gömlu góðu DC—3 flugvélar hverfa Framh. á bls. 5 777 Er ekki kominn tími til að rannsaka starfshætti leit- arflokkanna, ekki sízt þegar flokksmenn þeir eru farn- ir að týna sjálfum sér? un mætra manna, að út- færzlan hafi gersamlega mistekist til þessa. Við vitum að stuggað hef- ur verið við togurum, en ekkert hefur skeð annað en það, að þeir hafa fært sig úr stað innan landhelginn- ar. Það er staöreynd, að varðskipin eru svo illa vopn- um búin, að togarar láta sér ekki detta í hug að taka minnsta mark á ógnunum þeirra — og er jafnvel haft fyrir satt, að byssurnar séu stórhættulegar röngum að- ila, þ.e.a.s. þeim, sem úr þeim skjóta, en ekki þeim, sem á að ógna! Það er alvarlegt mál, ef landhelgisdeilan fer að verða einhvers konar hlægi- legur skrípaleikur sem eng- inn tekur mark á. Eins og sakir standa gefa brezkir togaramenn land- helgisgæzlunni bara langt nef, og ekki flökrar að þeim að færa sig út fyrir línuna. Hefur jafnvel veriö talið að Bretar hafi aukið sóknina á fslandsmið til þess bókstaf- lega að ógna landsmönn- um. Það er nauðsynlégt- að.fá kraftmeiri byssur á varð- skipin, svo þau séu ekki al- gerlega varnarlaus fyrir óð- um skipstjórum, sem reyna að sigla þau í kaf. Land- helgisgæzlan þarf að hafa á aö skipa þjálfuðum liðs- mönnum til uppgöngu í togara, sem gerst hafa sek- ir um landhelgisbrot. Þá mun það vera' stað- reynd, að gúmíbátarnir séa stórhættulegir, og, sem Framh. á bls. 4 Skammbyssu- f araldur FuIIyrt er, að skamm- byssuf araldur sé hér í borginni, þrátt fyrir bann við slíkum vopnum. Mun raunar erfitt að spoma við smygli á þeim inn í landið, því lítið fer fyrir þeim. Það gæti margt skeð, ef þeir sportidjótar, sem skammbyssur hafa með höndum, yrðu fullir og vitlausir.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.