Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Blaðsíða 1
 DAGSKRA Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 17. nóvember 1972. — 45. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur MAFIAN Ahugi fyrir hendi GAÐ Eyturlyfjasmygl .. Allir hafa heyrt talað um Mafíuna, en ekki er víst að tslendingar geri sér al- menní Ijóst, hver pessi fé- lagsskapur er, enda hafa landsmenn hingað tíl verið guðsblessunarlega lausir við pennan ágæta félagsskap. sem almennt er talinn ekki hafa allt of hreint mjöl í pokahorninu. Sannleikurinn er víst sá, að Mafían er ekki lengur til sem slík, heldur hafa tekið við slmenn samtök, sem nefna sig Causa Nostra og reka nú einhver umfangs- mestu viöskipti og önnur umsvif, sem um getur í ver- öldinni. Causa Nostra hefur yfir að ráða gífurlegum fjár- munum og rekur víðtæk umsvif, ekki hvað sízt í hótelbransanum og spilavít- úm svo nokkuð sé talið. Það, sem hefur breizt frá því fyrr á árum, er að mik- ið af þeim viðskiptum, sem félagsskapurinn er með klærnar ofan í, er löglegur og þess vegna vonlaust að hafa hendur í hári þeirra, sem starfa á vegum Causa Nostra. ,. • Það er talið fullsannað að fyrir nokkru hafi allmargir af forystumönnum C.N. haldið fund í Kaupmanna- höfn, en aldrei hefur það Maður dagsins SjálfstæÖisflokkurinn hefur verið í sárum eftir fráfall Bjarna Benediktssonar. En nú ger- ast þau tíðindi, að skyndilega rís ný stjarna á loft í heimi þessa flokks — Jónas Haralz. Maour skyldi aldrei hafa haldið, að hann skyti þeim Geir borgarstjóra og Jóhanni Haf- stein svona ref fyrír rass, en góðar heimildir eru fyrír þvi, að hann sé maður dagsins í dag. fengist sannað, enda var fuglinn floginn af fundar- stað, þegar lögreglan í Kaupmannahöfn kom á staðinn til að rannsaka málið Nú leikur grunur á því, að þessi félagsskapur hafi sýnt íslandi nokkurn áhuga^ en vart mun hafa verið viö aðila, sem höfðu hug á aö smygla eiturlyfj- um með áætlunarflugvél- um, sem hafa fastar ferðir milli Bandaríkjanna og Evrópu. Sá áhugi mun einkum byggjast á þeirri staðreynd að flugvélar, sem eru í för- um milli íslands og Evrópu eru ákaflega ógrunsamlegar í augum tollvarða og væri því hugsanlega ákaflega auðvelt að komast framhjá Framh. á bls. 7. Fatafella vikunar Ferleg átök í sjónvarpi Dagskrárstjórar og útvarpsráð . .Það er nú orðið Ijóst, og raunar hægt að kalla pað opinbert leyndarmál, að gíf- urleg átök eiga sér stað milli útvarpsráðs og dag- skrárstjórnar sjónvarpsins um pað dagskrárefni, sem valið er til flutnings í sjón- varpinu. Ófremdarásfand við Skipamellur grassera Það er nú orðið augljóst að pað er ekki aðeins aðkall andi heldur beinlínis brýn nauðsyn að harðlœsa bæði Reykjavíkurhöfn sem og bðrum höfnum, par sem er- lend skip leggjast að. Fyrir skömmu birtu Ný Vikutíðindi frásögn, eða réttara sagt viðtal, við unga stúlku, sem legið hafði tvo sólarhringa í erlendu skipi og hafði, ásamt stöllu sinni. samrekkjað flestum af skipshöfninni á þessum tíma og þótti það litlum tíðindum sæta. Að undanförnu hafa blöð- in verið uppfull af fréttum af anglingsstúlkum, sem hafa lagst ofan í erlend skip og hefði það, að því er virðist, ekki þótt nein saga til næsta bæjar, ef ekki hefði komið í ljós, að lekandi var grasserandi í einu af þeim skipum, sem um ræðir. Eitt af dagblöðunum hafði þegar tal af formanni barnaverndar í Hafnarfirði (umrætt skip lá við bryggju í Straumsvík) og hafði sá að eigin sögn ekki hug mynd um málið, þótt búið væri að fjala um það a.m.k í einu af dagblöðunum. Ber þetta vott um ótrú- legt grandvaraleysi yfir- valda um velferðarmál unglinga. Hvergi á byggðu bóli mun það vera svo, að hægt sé að vaða hindrunarlaust um Framhald á bls. 7 Allir vita að yfirmenn sjónvarpsins, þ. e. dagskrár- stjóri og fréttastjóri stofn- unarinnar, fengu stöður sínar í skjóli þess að báðir voru yfirlýstir stuðnings- menn þeirra pólitísku afla, sem við völd voru, þegar stöðurnar voru veittar og hefur þá vafalaust verið ætlast til þess eins og geng- ur, að þeir „mökkuðu rétt" eins og sagt er. Síðan gerðist það að hægri stjórnin, eða hin svo- nefnda viðreisnarstjórn, féll og nú situr í útvarpsráði mun frjálslyndari hópur manna en áður. Það virðist hins vegar hafa skeð í þessu sambandi, að dag- skrárstjórarnir hafa harðn- að til muna í því að reyna að bægja frá því efni, sem ekki féll í þeirra eigiö póli- tíska kram, og verður ekki betur séð, en nú dragi til stórátaka. Það, sem vert er að hafa hugfast í þessu sambandi, er sú staðreynd, að sama er þótt ríkisstjórnin falli á morgun, -útvarpsráð sitair samt sem fastast næstu fjögur ár og fullvíst má telja, að þeir menn, sem þar sitja, láti engan bilbug á sér finna. Mjög athyglisverðir hafa verið þættir Ólafs Ragnars Grímssonar, en sá maður er ófeiminn við að taka til meðferðar þau mál, sem efst eru á baugi hverju sinni. Þá má nefna fleiri þætti af svipuðu tagi, sem vitað er að eru eitur í bein- um dagskrár og auglýsinga- stjóra sjónvarpsins. Þá hefur útvarpsráð nú skipaðsjónvarpinu að taka i sátt langhataðan óvin, sem verið hefur í algeru banni hjá sjónvarpinu, nefnilega Þorgeir Þorgeirsson kvik- myndatökumann. Einn af þeim þáttum, sem útvarpsráð hefur beitt sér mjög fyrir-er „Vaka" og hefur oftast verið talsvert til þess þáttar vandað. Svo bar við í síðasta þætti að engu var líkara en Fram'hald-áJdIs- 7

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.