Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Blaðsíða 7
NY VIKUTIÐINDI komið þýSingarmiklum upp- lýsingum til Rússa." Ege hafði þá rétt fyrir sér eftir allt saman, hugsaði ég með mér, þegar hann sagði hreykinn viS okkur er hann kvaddi Stokkhólm, að við myndum bráðlega komast að raun um, að hann væri ekki þýzkur njósn- ari. En nú var allt um seinan. ÞaS voru grimm örlög, að prent- aðar höfðu verið margar níð- angurslegar greinar um hann, þar sem honum voru bornar á brýn þýzkar njósnir. Líf hans hlaut að hafa verið hamingjusnautt. Ege hafði án efa gert meira fyrir Banda menn en allir þeir til samans, er borið höfðu honum á brýn sviksemi. Nú hefðu allir, sem særðu hann, fegnir viljað biðja hann fyrirgefningar, en nú var það llka um seinan. Ég spurði sjálfan mig, hvar blaSarrannshæfileikar mínir hefðu eiginlega verið. Það var engin afsökun, þó að hundruð annarra blaðamanna hefSu skrifað svipaðar ásakanir gegn honum. En við héldum að við værum að vinna nauö- synjaverk, og ef við hefðum ^rúað honum, hefði hann getað haldið störfum sínum áfram. Ég fór að rannsaka málið betur. Sneri ég mér til finnsks sendimanns í Washington, sem benti mér á þá staðreynd, að fregn þessi gæti líka verið fölsuð. Hann hélt að Ege væri ennþá á lífi. En ég gat ekki fengið hann til að segja mév það ákveðið. Frá Stokkhólmi fékk ég hins vegar nákvæmari upplýsingar. Það voru Þjóðverjar sjálfir, sem breitt höfðu þær sögur út, að Ege hefði verið í þjónustu rússnesku leynilögreglunnar og ætlað að ganga í þjónustu þeirrar þýzku til að svíkja Þjóðverja. Þeir sögSu að hann hefði starfað fyrir Rússa árum saman. Hann átti að hafa hjálpaS rússneskum fallhlífar- hermönnum, er lent höfðu i Finnlandi og fengið Rússum í hendur teikningar af hervörn- um Þjóðverja við Baltiska fló- ann &g upplýsingar af her- vörnum ÞjóSverja við Baltiska flóann og upplýsingar um þýzka flotann. Einnig hafði hann sagt Rússum hvað það var, sem Þjóðverja langaði mest ti] að vita um fyrirætl- anir þeirra, en af því gátu þeir séð hvaða fyrirætlanir Þjóðverjar höfðu á prjónun- um. Ege átti líka að hafa sagt Rússum frá vopnaflutningi Ameríkumanna til Finna ' Finnlandsstyrjöldinni. Og enn- fremur frá sams konar fyrir- ætlunum sænska vopnakons ungsins Axels Wenner-Grens. Þessi sami Wenner-Gren átti síðar heima í Mexico og var þá á svörtum lista hjá Bretum og Bandaríkjamönnum. Gæfan er stundum hverf- lynd, og Ege hlaut grimm ör- lög, ems og svo margir af sam- tíðarmönnum okkar hafa hlot- ið. Allt í einu fóru ýmsir þeir, sem mest höfðu dáð hann, að gruna hann um græsku og hafa il'ian bifur á honum. Dag nokkurn glopraði hann því upp úr sér við sænskan friðarvin, að hann væri á móti styrjöldinni og illa við nazista. Friðarvinurinn varð hrifinn af hreinskilni hans og sagði fleirum söguna. Hann gáði ekki að því, að þýzkir njósn- arar voru alls staðar í friðar- félögum í Evrópu. Þegar þessi saga barst tiJ eyrna konu þeirrar, sem einna mest hafði starfað í sænska friðarfélaginu um tíma, Grétu Kainen, brást hún reið vi3, þar sem hún sá ekki lengur neina ástæðu fyrir Ege að af neita hinni réttu trú sinni Hún lét yfirmann' þýzku njósn- anna í Finnlandi vita um sög- una, og upp frá því voru hafð- ar strangar gætur á Ege. En njósnaþjónusta ÞjóSverja í Finnlandi gat ekkert fundið athugavert í fari Ege, og var GÍTARKENNSLA GUNNAR H. JÓNSSON SÍM1 2 58 28 þjónustan þó í góðu lagi. Samt sem áðður var hann áfram hafður á lista yfir grúnaða njósnara. Aftur og aftur var gerð húsrannsókn hjá honum. Leitað í bifreið hans, fötunum og hvarvetna- en ekkert fannst. Þá skeði það, að dag nokk- urn sást hann á gangi með kvenmanni, kunnum, finnsk- um leikritahöfundi. Hún var líka grunuð um græsku, og einu sinni fannst rússneskur fallhlífahermaður á heimili hennar. Þá fundu þýzkir njósnarar einnig hluta af senditæki heima hjá henni, og við það voru skeyti frá naz- istum og fingraför Ege. Að lokum fundu þeir allt senditækið, sem leikritahöf- undurinn hafði vandlega geymt í íbúð sinni. Þetta hlaut að vera tæki það, sem Ege hafði notað til að senda skeyti til rússnesku leyniþjónustunn- ar og taka á móti skeytum frá yfirmanni hennar, Laurenti Beria. Nú er vitað um örlög leik- ritahöfundarins. í fyrstu var hún c.æmd til dauða, en síð- ar var dóminum breytt í ævi- langt fangelsi. Að lokum var hún þó frelsuð af Rússum 1945. Þjóðverjar þóttust vita það, og þýzka leyniþjónustan átti meira að segja að hafa sann- anir fyrir því, að rússneska leyniþjónustan hefði verið lát- in vita af ferSum þýzkrar vopnaflutningalestar frá Nor- egi til Finnlands, með sendi- stöð. Lest þessi var sprengd i loft upp af skemmdarverka- mönnum, og ÞjóSverjar voru ekki í nokkrum vafa um, að Rússum hafði borizt vitneskj an frá Ege; Lestin var sögð vera með matvæli, en Ege hafði komizt á snoðir um hið rétta og látið Rússa vita, að lestin væri á leiðinni. Ákæru þessa var vitanlega aldrei hægt að sanna, en hún kom heim við þær grunsemd- ir, sem Ege lá undir. Ég fékk sárt samvizkubit og fór að skoða Ege, sem einn af þeira mörgu hetjum styrjaldarinnar. sem aldrei hljóta viðurkenn- ingu. Hann var ekki í neinum Framhald af bls. 2 TalaSu um það, sem hann vill tala um. Hvað svo sem þú gerir — það er sama hvað það er — þá hefur þú mitt fulla samþykki.... Farðu að mínum ráðum, og þú munt fá margar og dýrmætar gjafir." „Að heyra er að hlýða," muldraði Lavanyavati. Kaupmannssonurinn hleypti nú konu sinni inn í svefnher- bergi prinsins, og síðan dró hann sig í hlé. Hann þóttist sannfæiður um, hvað í vænd- um væri. Prinsinn brosti til hinnar fögru konu og sagði: Við skulum koma á eftir- lætislegubekk minn." einkennisbúningi, og hann hlaut ekki nein heiðursmerki né viðurkenningu fyrir starf sitt. Allir skoðuðu hann sem úrþvætti, og jafnvel nazistarn- ir, sem áður höfðu dáð hann, voru komnir á þá skoðun. Líf hans hlýtur að hafa vec- ið óbærilegt. Enginn, jafnvel ekki kona hans, hefur vitaS um það tvenns konar hlut- verk, sem hann lék. Slíkt hlaut að verða hverjum manni ofraun til lengdar. Kjarkur sá og vilji, sem honum var gefinn til að berjast gegn Þjóð- verjum, hafði að lokum leitt hann til dauða. En það er nokkur uppstytta í þessum harmleik. Ævi Fried- rich Ege,' misskilda mannsihs, var enn ekki lokið .Tilgáta finnska sendimannsins um það, að hann gæti enn verið á lífi, reyndisí rétt. Nokkrum vikum seinna birt- ist önnur smáklausa i New York Times. Ege hafði ekki verið hálshöggvinn. Dómur hans hafði verið léttur í fjög- urra ára fangelsi. Við getum sagt okkur bað sjálf, hvað gerzt hefur. Ege hefur eð lokum kosið þá leið- ina, sem auðveldust var. Þeir, sem starfa að styrjaldarnjósn- um, verða stundum að vinna fyrir báða aðila. ridge- þattiir Allir utan hættu. Norður gefur. NorSur «72 V Á 9 5 ? K D G 10 * Á 10 9 8 Vestur Austur 4 Á10985 A KG V 74 _ V 10 8 63 2 ? Á8 3 ? 642 * 632 * 754 Suður A D 6 4 3 V K D G ? 9 75 * K D G Sagnir gengu þannig: Norðui sagði 1 tígul, Austur pass, Suður 2 grönd, Vestur pass, Norður 3 grönd, og allir pass. Útspil: spaða 10. Oft heyrir maSur talað um öryggisspilamennsku í bridge, og er þá alltaf átt við sóknar- spil eða úrspil. Ástæðulaust væri að ætla að slík öryggis- spilamennska kæmi aldrei fyr- ir í varnarspilamennsku, og ofangreint spil sannar það. Útspil Vesturs var spaða 10, sem er rétt útspil frá lit sem þessum. Austur drap á K, spilaði G, sem suður náttúrlega lagði ekki á. Vestur var vel á verði og drap af Austri spaða G og spilaði meiri spaða. Þessi öryggisspilamennska borgaði sig, því sagnhafi gat ekki íengið níu slagi án þess að sækja tígulásinn, og þá komst Vestur inn til þess aS taka spaðaslagina. Vestur varð að gera upp við sig í öðrum slag, hvort líklegt væri að Suður ætti fimmlit i laufi eða ekki verri hjartalit en K-G-10-x, og þótti honum hvorutveggja ósennilegt. Með fjórlit í báðum hálitunum, hefði hann áreiðanlega sagt eitt hjarta við opnunarsögn- inni, ekki sízt vegna þess hve vesæll spaðaliturinn var. Lavanyavati laut höfSi. „A5 heyra er aS hlýSa," svaraSi hún. £ Vii höf nina (framhald af bls. 1) borð í skip, sem liggja við bryggju í einhvers konar alþjóðahöfnum? Þó kastar tólfunum þeg- ar stúlkubörn geta lagst um borð í útlend skip sólar- hringum saman, án þess að nokkur verði þess var. Það er krafa landsmanna að vörður verði þegar settur við stærstu hafnir landsins og Reykjavíkurhöfn og Straumsfjarðarhöfn verði þegar lokað fyrir almennu rápi. Það er nógu átakanlegt fyrir foreldra og aðstand- endur að tapa börnum sín- um út á galeiðuna sólar- hringum saman, þótt ekki þurfi að búast við að þau komi heim aftur sýkt af kynsjúkdómi. -tr Mafían Framhald af bls. 1 tollvörðum og eiturlyf jalög- > reglu með farm af eitur- lyfjum með íslenzku flug- vélunum. Sem betur fer er óhætt að slá því föstu, að áhafnir á íslenzkum flugvélum hafi ekki áhuga á slíku. Það er opinbert leyndar- mál, að hótel, sem Loftleið- ir skiptu við í New York. var í eigu skuggalegra að- ila. Sem betur fer munu Loftleiðir vera hættir skipt- trni við nefnt hótel, en samt sem áður er vert að vera við öllu búinn. Mafían teygir anga sína víða. it Átök Framh. af bls. 1. starfslið sjónvarpsins hefði tekið sig sam'an um að eyði- leggja þáttinn. Fjölmörg hrapaleg mis- tök voru látin fljóta með þættinum og hljóta þeir, sem borga afnotagjöld, að spyrja hvern á nú að reka fyrir að bjóða gallaða vöru. Ef dagskrárstjóri og aug- lýsingastjóri sjónvarpsins sjá sér ekki fært að fara eftir lögunum um Ríkisút- varp, er full ástæða til að biðja þá um að víkja úr starfi. Eins og dagskrá sjón- varpsins ber með sér, er nú- verandi ástand gersamlega óviðunandi.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.