Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Síða 8

Ný vikutíðindi - 17.11.1972, Síða 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI ©læloiantli lekandi neitnii* land * Ægilegm* vágestm* koiiiiini til I§laiids Eins og kunnugt er af heimsfréttum liefur kyn ■ sjúkdómafaraldur fariö eins og eldur um sinu í heim- inum aö undanförnu, og þá ekki hvað sízt í Ameríku vestur Er þetta einkum aö kenna þeirri staöreynd aö lyf þau, sem einkum hafa Páviti Menntaskólanemandi hitti sveitastrák og hugðist gera sér mat úr fáfræði hans. Um daginn gekk ég 200 m. eftir vegi, sem var 10 m breið- ur,“ sagði hann. „Hve gamall heldurðu, að ég sé þá?“ Eftir augnabliks umhugsun, svaraði strákur: „Fjörutíu og tveggja ára.“ Menntaskólanemandinn varð undranoi yfi rhinu fráleita en ákveðna svari og spurði strák- inn, hvernig honum gæti dot.t- ið þeha í hug. „Jú. sjáðu til,“ svaraði stráksi „Eg á bróður, sem er hálfviti. og hann er tuttugu og eins árs.“ * Sekir menn Siðapostuli var að prédika fyrir söfnuði sínum: „Það er maður hér á meðal vor, sem heldur við konu annars manns Ef nann leggur ekki fimm hundruð krónur í söfnunar- baukinn, mun nafn hans verða lesið fyrir öllum söfnuðinum.“ Þegar söfnunarbaukurinn var losaður, lágu í honum se:> fimmhundruð króna seðlar og einn hundrað króna seðill, sem við var festur miði með þess- ari áletrun: Ég hef ekki mein pening á mér núna, en ég mun senda yður fjögur hundruð krónur á miðvikudaginn.“ Slæm vonbrigði Eitt sinn á stríðsárunum í London bað Winston Churchill leigubílstjóra að keyra sig á vissa útvarpsstöð, þar sem hann átti að víðvarpa erindi til umheimsins. — Því miður get ég ekki farið svo langt, þér verðið að fá annan. Churchill varð hissa og spurði hann, hví hann ekki geti farið þennan spöL — Það, er sérstök ástæða, segir ökusveinninn. — Chur- chill ætlar að tala í útvarpið, og mig langar að hlusta á hann. Churchill þótti vænt um að heyra þetta og dró upp úr vasa sínum pund sterlings og haft lækningamátt gegn þessum vágesti hafa nú misst mátt sinn, þar sem bakterian er búin að bólu- setja sig — ef svo mætti að oröi komast — við þessum hvimleiöu sjúkdómum. Nú virðist sem allar líkur séu á því aö þessi ófögnuð- ur sé að festa rætur hér- rétti honum. Glaðnaði heldur en ekki yfir ökusveininum. — Ég skal keyra yður, sagði hann. — Churchill getur farið til fjandans. Hættulegt horn Gömul hjón, sem höfðu verið gift í sextíu ár, voru komin i stutta heimsókn til æskuborg- arinnar, þar sem þau höfðu al- izt upp og fyrst kynnzt. Þau stönzuðu á einu götuhorninu. „Ó, manztu eftir þessu horni, William? Hér hittumst við á hverju kvöldi þegar við vorum í tilhugalífinu,“ sagði gamla konan hrærð og and- varpaði. „Hvort ég man, vina mín,“ svaraði gamli maðurinn, „en þetta skilti var ekki þarna þá.“ Og hann benti á áberandi umferðarskilti, sem á stóð: Hættulegt horn. — Farið varlega! Gat svarað fyrir sig. Það er sagt, að útfararstjóri einn hafi fundið dauðan asna fyrir framan útfararstofu sína einn morgun. Fór hann til lög- reglunnar og tilkynnti henni það. — Ilvað á ég að gjöra við hann? spurði hann lögreglu- þjóninn, sem hann átti tal við, Lögregluþjónninn var dálít- ið grínaktugur. Með glettnis- bros á vör segir hann: — Gjöra við hann? Jarða hann, auðvitað, ert þú ekki útfarar- stjóri. — Satt er það, sagði útfar- arstjórinn, — en ég hélt það væri réttara fyrir mig að til- kynna ættingjum hans það, áð- ur en ég gjörði það. * Þær ensku og þær frönsku Kvikmyndaleikarinn Errol Flynn hefir sagt frá því, að á einu Jónsmessukvöldi hefði hann lært að þekkja muninn á ensku og frönsku stúlkunni. Þegar hann steig það kvöld upp l flugvél á flugstöðinni lendis, eða að minnsta kosti er alvarleg ástæöa til aö bera verulegan ugg í brjósti 1 þessum efnum. Eru það einkum skipakomur erlend is frá sem bera með sér aukna hættu — og nú síð- ast koma grísks skips til Straumsvíkur. Lekandi og sífilis eru við London, tók flugfreyjan á móti honum með þessari spurningu: „Vitið þér, að í dag er lengsti dagur ársins?“ En þegar hann mætti fyrstu Parísardömunni, um leið og hann steig út úr flugvélinni í París, ávarpaði hún hann meö þessum orðum: „Vitið þér, að nóttin í nótt er stytzta nótt ársins?“ Óhætt að tala fullum rómi Konni mætti Munda vini sínum á götu með konunni sinni sem hann var nýkvænt- ur. Hún hafði sjáanlega hár- kollu, glerauga, tréfót og falsk- ar tennur, sem skröltu í munni hennar. Konni hvíslaði að vini sín- um: — Mundi, hvernig í ósköp- unum gaztu farið að kvænast svona tóttarbroti? — Þú þarft ekki að hvísla, vinur, svaraði Mundi. — Hún er nefnilega vita-heyrnarlaus X- Við dánarbeðið Gamall kaupmaður var að skilja við. Öll fjölskyldan var samankomin við rúm hans. — Er mamma þarna? spurði hann. -— Já, Esekíel, svaraði hún. Og elzti sonur minn? — Já. — Og allir hinir strákarnir? — Já. — cg allar stelpurnar líka? — Já. Gamlí maðurinn reis stynj- andi upp við olnboga og mælti: — Hvern fjandann á þetta að þýða? Hver hugsar um búðina? X< Draumaveröld Kona nokkur heimsótti fræg- an sálkönnuð, til að ræða við hann um eiginmann sinn. „Þetta byrjaði með því,“ sagði hún, „að hann talaði nokkrum sinnum upp úr svefn- inum.“ orðnir svo algengir sjúk- dómar til dæmis 1 Háskól- um í Ameríku, að til stór- vandræða horfir. Sam- kvæmt síöustu skýrslum hefur sjúkdómstilfellum stórfjölgað á síðasta ári og ekki virðist neitt lát á þeirri þróun Þaö er ekki hvaö sízt pili- an, sem á drjúgan þátt í þessari þróun, en aö sjálf- sögðu leiðir hún til stór- aukins frjálsræöis í kyn- ferðismálum, þar sem kon- ur geta veriö nokkurn veg- in öruggar um þaö að verða ekki vanfærar við samfarir Þegar ljóst var hvert stefndi úti í hinum stóra heimi, fór eins og vænta mátti talsverður ótti að gera vart við sig hérlendis og bárust alltíðar fyrir- spurnir frá fjölmiðlum til landlæknis, en þá virtist kynsjúkdómatilfellum ekki hafa íjölgað úr hófi fram. ef svo mætti að oröi kom- ast. Nú viröist hins vegar hættan hafa stóraukist, þar sem íslenzkar stúlkur gera sér tíðförult út í skip, sem hafa innanborðs vafasama karaktera úr hinum stóra heimi. Það ríöur á að heilbrigð- isyfirvöldin bregöist hart við og láti fara fram al- menna læknisskoðun um borð í skipum, sem grunur leikur á að hafi innanborðs menn, sem líklegir eru til að bera lekanda og sífilis til landsins. „Nú, hvaS sagði hann?“ spurði sálkönnuðurinn. „Hann talaði eitthvað á þessa leið: Elskan mín, þú ert dásamleg .... Við erum sköp- uð hvort fyrir annað. Láttu mig ekki bíða lengur, elskan. .... Ég verð að eignast þig. ____ Auðvitað veit ég að þú ert gif — og ég er líka giftur; en hvað gerir það .... Segðu mér hvenær þú ætlar að verða mín, hjartað mitt?“ „Og segir hann alltaf þetta sama?“ „Nei, ekki er svo vel,“ sagði konan og andvarpaði, „nú er hann hættur að tala. Hann faðmar bara að sér svæfilinn og brosir.“ * Forhcrlar konur Það var verið að sýna þingmönnunum fangelsið, og fangavörðurinn sýndi þeim húsið hátt og lágt. Að síðustu komu þeir að herbergi, þar sem tvær konur sátu og saum- uðu. — Þessar eru aldeilis for- hertar á svipinn, sagði einn af þingmönnunum. — Vegna hvers sitja þær hér inni? Fangavörðurinn svaraði dá lítið óstyrkur: — Þær eru hérna, af því að þær geta hvergi annarsstaðar verið. Ég skal segja yður, þetta er einkaíbúð mín, og það er kona mín og tengdamóðir. við getum þó alltaf dregið fjóra lítra af mjólk frá þrem- ur kúm.“ Upp á uýtt Sumarmorgunn einn, rétt eftir að púðurreykurinn var liðinn hjá eftir síðustu heims- styrjöld, skreið api einn út úr helli. Hann leit í kringum sig, en svo langt sem augað eygði var ekkert að sjá nema rústir. Allt í einu heyrði hann hávaða stutt frá sér. Hann leit til hliðar og kom auga á annan apa — kvenapa, sem einnig var að skríða út úr helli. — Hamingjan hjálpi okkur, sagði hann hryggur, — eigum við þá að byrja á þessu upp aftur? X- Frádráttur Kennarinn var að byrja kenna börnunum frádrátt. „Til þess að geta dregið frá. verðum við að hafa tvo hluti sama nafns eða tegundar. Þvi ^ < » “ ' að ekki getum við dregið þrjú | orvli +Vó fiÁvnrYi nnvi i m o'Ao fil . 1 .v- epli frá fjórum perum, eða til dæmis sex hesta frá níu hund- L . um.“ Nú stóð upp lítill drengur í aftast.a bekk. v • „Kennari,“ hrópaði hann,“! Hitt og þetta

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.