Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.11.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 24.11.1972, Blaðsíða 1
I£Ð T? WD D6 QJl DAGSKRA Keflavíkur- sjóitvarpsins á bls. 5 Föstudagurinn 24. nóvember 1972. — 46. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur ass fremur en bjór? Unglingarnir eru í hassvímit á skemmtistöðum Það er nú svo komið, að hin dæmalausa áfengislög- gjöf á Islandi stuðlar bein- línis að hassneyzlu ungling- anna. Þetta er ekki sagt út í bláinn, heldur er þetta altal- að í bænum. Það þarf ekki að fara í grafgötur með þetta eða hafa mörg orð um þessi sannindi. Unglingarnir fá að sjálfsögðu ekki að fara með vín inn á skemmtistaði —og því síð- ur er þar hægt að fá áfengt öl — en hass er ekki tekið af þeim við inngöngudyrnar — enda erfitt að henda reiður á, hvað eru marijúhana sígar- ettur og venjulegir vindling- ar. Nú vitum við það fyrir víst, að á þessum stöðum er hassið reykt í stórum stíl, en fullyrt er, að ef áfengt öl væri á boðstólum, yrði þessi vágestur ekki eins aðgangs- Sjónvarpsólga Er séra Emil að hætta sein fréttastjóri? Deilurnar milli útvarps- ráðs annars vegar og dag- skrár- og fréttastjórnar stofnunarinnar virðast nú fara dagharðnandi. Sá kvitt- ur hefur nú gosið upp, að séra Emil Björnsson, frétta- stjóri, sé í þann veginn að hætta störfum. Séra Emil er að margra dómi mætur maður, en þó eru víst ekki á hverju strái menn, sem eru jafn umdeld- ir og þessi guðsmaður, sem hefur við allmargt fengist um dagana. Því neitar enginn, að séra Emil er mesti eljumaður og gekk til starfa í Sjónvarpinu, í'rá stofnun þess af gífurleg- um krafti, og telja jafnvel sumir að oft hefði kappið mátt vera -eilítið með meiri forsjá. . Nú virðist hins vegar mesti móðurinn vera að renna af ?? ? Er það satt, að allt sé að fyllast af svertingjum á Vell- inum? l'réttastjóranum og hefur það vakið talsverða athygli, að ekki virðist annað séð en Magnús Bjarní'reðsson stjórni fréttastofunni, ^n fréttastjórinn er þar ekki eins tíður gestur og áður. Það er athyglisvert að þrátt fyrir marga ágæta eig inleika séra Emils, hefur hann ekki átt þess kost að eiga vinsældum að fagna meðal samstarfsmanna sinna. Hann starfaði um árabil á fréttastofu útvarpsins, og þá var það opinbert leyndar- mál meðal blaðamanna, að samkomulagið miíli hans og starfsfélaga hans var alltaf á mjög viðkvæmu hitastigi, en stundum sauð upp úr svo um munaði. Var það altalað síðustu árin að honum væri þar ekki lengur vært. Um þessar mundir var það svo, að Fríkirkjusöfnuðurinn klofnaði og var upp úr því stofnað til Öháða safnaðar- ins, og var séra Emil prest- ur hans. enda háld og traust þeirra, sem óánægðir voru i Fríkirkjusöfnuðinum. Þess vegna var það, að Framh. á bls. 5 Gieðikvennafaraldu Við höfum það fyrir satt. að gífurlegt framboð sé nú af gleðikonum hér. Og » sambandi við hvarf ófull- veðja stúlknanna, sem aug- Iýst var eftir, dettur manni í hug, hvort ýmsir séu farn- ir að stunda kennslu í kyn mbkum fyrir 15 til 16 ára stúlkubörn. Við höfum sem sé fulla vitneskju um ,að á einum stað í Austurbænum stend- ur ung og mikil dama fyrir slíkri iðju ásamt einhverju öðru pakki! frekur í sölum unga fólksins. Það er því full ástæða til að breyta áfengislöggjöfinni í þá átt, eins og við höfum hamrað á ár eftir ár, að leyfa tiltölulega saklaust öl til sölu í danshúsum að minnsta kosti. Það fullyrða unglingar, sem við þekkjum, að myndi leiða til sórra bóta. Miðaldahugsunarháttur í þessum málum er ekki tíma- bær lengur. Vitanlega er enginn, sem mælir með því að unglingar neyti sterkra drykkja, en það eru uppi háværar raddir um að þeir eigi að fá aðgang að bjór, til þess að þeir fari síð- ur í eiturlyf til örfunar í dans Frai-ih. á bls. 5 Fatafella vikunnar Oúmmítékkar og gripasjó Er fegurðarsamkeppnin að fara á hausihn ? Það er engin smáræðis ólga sem gripíð hefur um sig í sambandi við fegurðarsam- keppnina. . Frá upphafi hafa þessar sýningar vakið talsverða at- hygli. Fróðir menn tjá oss, að hin fyrsta hafi farið fram hérlendis árið 1936 og hafi þetta síðan verið árlegur við- burður í mörg ár. Síðan varð hlé á þessu þjóð þrifafyrirtæki í ein tuttugu ár, en þá var það, að Einar wmmæm- '- Margar af heim stúlkum, sem kjörnar hafa verið fegurðar- drottningar, eru glæsilegir full- trúar íslenzkra kvenna, m.a. Sigríður Þorvaldsdóttir, sem þessi mynd er a£. Jónssonvgjaldkei"i,:reið'á vað ið og hófst handaum;að skipuleggja hina-árvisssu feg urðarsamkeppni, sem hefur átt sér stað nær árlega síðan. Einar Jónsson 'er kunnur athafnamaður, sem ekki má vatóm sitt vita, og bar í'egurðarsamkeppnin [jess raunar alltaf • vott, meðan hann stóð ;fyrir henni.. Síðan gerðist það fyrir nokkrum áruhi, áð Einar seldi fyrirtækið og hefur það siðan verið i höndum að minnsta kosti tveggja aðila ef ekki fieiri. Ekki verður annað sagt, en að fegurðarsamkeppnin hafi sett eitthvað ofan síðan Ein- ar lét af stjórn hennar, og hefur hún raunar borið mjög á góma að undanförnu. Byrjaði þetta fjaðrafok á því, að núverandi eigendur fegurðai'samkeppninnar tóku að gefa út ávisair, sem ekki var til innistæða fyrir, en það varð svo aftur til þess að blöðin fóru að kíkja ofan í þetta mál. Sagt er að talsverð upphæð hefði verið greidd fyrir rétt- inn, til að halda. keppnina og var i því sambandi nefnd hundruð þúsunda. Þá hafa rauðsokkur ekki hvað sízt vakið*atfa$gli á feg- urðarsamkeppnununi en þær hkjaþeim ef.til vill ekki að ástæðulausu við . gripasýi-- ingu. Aðalágreiningsefnið nú virðist vera það, hvort Einar sé skuldbundinn til að senda verðlaunagripina til útlanda eða ekki. Fegurðardísirnar eru hins vegar að mestu vald- ar í dreifibýlmu> og mun Ein- ari ekki sýnast ástæða til að hafa mikil afskipti af þeim búfénaði, sem valinn hefur verið upp á siðkastið. Ný gbraugnaverzlitn OpnuS hefur • verið - ný gler- augnaverzlun að Laugavegi 5, sem nefnist Gleraugnamiðstöð- in. Mun hún.'. afgreiða resept frá öllum. augnlæknum, auk þess sém gert verður við og stilltar allar tegundir sjón- auka. Þá verður þar á boðstólum fjölbreytt úrval af gleraugna- umgjörðum, sjónglerjum, sjón- aukum, raka- og hitamælum og smásjám. Verzlimina rekur Gunnar Guðjónsson gleraugnafræðing- ur, sem jafnframt er eigandi hennar.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.