Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.11.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 24.11.1972, Blaðsíða 5
 NÝ VIKUTÍÐINDI 5 sjóhúarpið MÁNUDAGUR 27. nóv. 17.40 Felony Souad 18.05 Camera Three 18.30 Evening News 15.30 Open House 16.15 Theater 8: „Marraige on the Rocks“ 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house: „The Long Rope“ mnavimn SUNNUDAGUR 26. nóv. 19.00 Rawhide 20.00 For Your Information 20.30 Julia 21.00 Carol Burnett 18.05 Dont It 19.00 Wild, Wild West 20.00 Northern Currents 20.30 AU In The Family 00.05 N-F-L: Kansas City vs Fittsburgh 10.00 Big Picture 15.00 Partridge Family 22.00 Hawaii 5—0 21.00 Flip Wilson 10.30 Cdyssey in Black 15.30 Open House 22.55 Moments Of Reflection 22.00 Fugitive LAUGARDAGUR 2. des. 11.00 Sacred Heart 16.15 Sesame Street 23.00 Final Edition 22.55 Moment Of Reflection 9.00 Cartoons 11.15 Christophers 17.15 Daniel Boone 23.05 Forum Boxing 23.00 Final Edition 9.50 Gaptain Kangaroo 11.30 This Is The Life 18.05 Doris Day 23.50 Playboy After Dark 23.05 Northern Lights Play- 10.30 Sesame Street 12.00 Andy Griffith 12.30 CBS Golf Classic 14.00 Fotball Scoreboard 14.25 N-F-L: Detroit vs Minnesota 18.30 Evening News 19.00 j_,augh-In 20.00 Monday Nite Novie: „Those Fantastic Flying Fools“ MIÐVIKUDAGUR 29. nóv. 15.00 Nanny & the Prof 15.30 Open House 16.15 Theater 8: Dark Venturc house: „City of Fear“ FÖSTUDAGUR 1. des. 11.30 Golden West Theater 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 13.00 Auto Racing 14.00 NCAA Football 16.30 This Week In Pro 21.30 Arnie 17.40 Dupont Cavaldade 15.00 Wild Kingdom 16.00 Ccllege Football Football 22.00 Monday Nite Football 18.05 This Is Your Life 15.30 Open House Highlights 17.15 Thoroughbred Cleveland vs San Diego 18.30 Evening News 16.05 Theater 8: „Those Fant- 17.00 Kitty Wells 18.05 Spport Challenge 22.55 Moments of Reflection 19.00 Route 66 astic Flying Fools“ 17.30 Buck Owens 18.30 Evening News 23. Final Edition 20.00 Children In Peril 17.40 Addams Family 18.00 Beverly Hillbillies 19.00 Walt Disney 23.05 Tonight Show 20.30 Room 222 18.05 Johnny Mann 18.30 Evening News 20.00 Black African 21.00 Dean Martin 18.30 Evening News 19.00 Glen Campell Keritage 22.00 Gunsmoke 19.00 AFRTS News 20.30 Lloyd Bridges 21.00 Mod Squad ÞRIÐJUDAGUR 28. nóv. 22.55 Moment Of Reflection Conference 21.00 High Capparal 22.00 Twelve O’Clock High 15.00 Dusty’s Treehouse 23.00 Final Edition 20.00 As It Happened 22.00 Defenders 22.55 Final Edition 15.30 Open House 23.05 Dick Cavett 20.30 Sanford & Son 22.55 Chaplains Corner 23.00 Northern Lights Play- house: Marraige on the 16.15 Theater 8: „The Long Rope“ FIMMTUDAGUR 30. nóv. 21.00 Sonny & Cher 22.00 Perry Mason 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- Rocks 17.15 Direction 72 15.00 Animal World 22.55 Moments Of Reflection house: „Dark Ventur“ Kona, sem fer á bak við menningarbrag, sem nú er = Hitt og þettía mann sinn, er ekki dæmd eins hart af neinum og einmitt kynsystrum sínum, sem einnig fara á bak við menn sína. — Frejlíf Olsen. orðinn, ef uga fólkið hefði bjór í stað brennivís. Orðaskýringar Tóinstundaföndur: — Óskap- legt púl, sem þú myndir skammast þín fyrir að hafa að lífsstarfi. Feimin stúlka: — Sú, sem þú þarft að blístra á tvisvar Klár stúlka: — Sú, sem veit öll svörin, en bíður eftir spurn- 'inþúnufri;1'1 Dans: — Eitt af þeim fáu störfum, sem karlmenn stjórna ennþá. Einföld sál. — Maður, sem byrjað að byggja milljón króna hús með milljón krónur. Smjaðrari: — Maður, sem segir framan í þig það, sem hann myndi ekki segja þér á bak. Smjaður: — Segja öðrum það, sem hann hugsar sjálfur um sig. Tilhugalíf: — Tímabil rétt fyrir hjónaband, þegar tvær manneskjur skapa sér venjur, sem þær hafa ekkert við að gera á eftir. Óþolinmæði. — Bið í flýti. Nóg. — Meira en nágrann-1 inn hefur. „HIiðarspor“ er lífs- hættulegt Þeir, sem hafa veikt hjarta, ættu að varast mjög æsandi ástarævintýri. Með því er ált við „hliðarspor11 með girni- legri stúlku, sem maður hefur ekki elskað áður. Þetta er haft eftir Leonore Zohman, sem er þekktur kvenlæknir í New York. Slíkt hliðarspor getur auð- veldlcga leitt til dauði’ að hennar áliti. í grein um þetta efni segir hún þó. að hjartasjúklingi ætti ekki að stafa hætta af að gegna hjúskaparskyldum sín- um. A þessu er stór munur, segir hún. Hættan við að eiga mök við nýja ástmær felst einkum í þessu: 1) Ótti við að valda henni vonhrigðum. 2) Sektarkennd gagnvart ciginkonunni. 3) Hliðarspor er æsinga- kenndara en róleg, vanabundin mök við eiginkonuna. Að áliti læknisins er hliðar- spor álíka erfitt og að ganga upp alla stigana í skýjakljúf, en að á hinn bóginn sé ekki erfiðara að hafa mök við eig- inkonuna en að ganga upp á; 3. hæð. Læknirinn gefur annað ráð: Eftir góða máltíð á hjarta- sjúklingur að bíða með kyn mök i minnst þrjár klukku- stundir.. Já, það er margs að gæta! Saknaði fangaklefa síns Lögreglan kom að Alonso Pedeira, þegar hann var að brjótast inn í verzlun í Rio de Janero. Hann gerði svo mik- inn hávaða, að það heyrðist til hans um allt nágrennið. Þeg ar lögreglan kom, lýsti hann gleði sinni yfir, að hann skyldi vera gripinn svona glóðvolgur „Hjartanlega velkomnir, ^herrar mínir,“ sagði hann. „Ég hlakka til að komast aftur í gamla klefann minn.“ Pedeira, sem er svokallaðra „gamall og góður kunningi lög- reglunnar", hefur nú verið dæmdur í tveggja ára fang- elsi — og nýtur þeirra hlunn- inda að fá að afplána dóminn í sínum góða og gamla klefa. Berserksgangur málarans Málarameistari í Bayern situr nú í fangelsi. Um daginn kom hann blind- fullur heim og tók að úthúða konunni sinni. Þegar hún leyfði sér að andmæla honum, missti bann alla stjóm á sér, dró hann hana niður í kjallar- ann, dýfði höfðinu á henni niður fulla fötu af olíumáln- ingu og tók svo fötuna og hellti úr henni yfir kjól frú- arinnar. Svona „dekoreruð“ hljóp konan til nágranna síns, sem kallaöi á lögregluna. Málarameistarinn fær vænt- anlega ekki einungis þunga refsingu, heldur einnig skiln- að. Ef til vill__ Sprouse gamla í Kentucky er 88 ára gömul og hefur nú gengið í hjónaband í fjórðr sinn. Nú veltir hún vöngum yfir því, hyað komi til, að maður- inn hennar skuli vera að glápa á fáklæddu glæsigyðjurnar, sem sjást í sjónvarpinu. Ástæð- an er ef til vill sú, að eigin maðurinn er ekki nema 28 ára gamall . . . ORÐSPEKI Sá maður sem er talinn sig- ursælastur og stendur með pálmann í höndunum frammi fyrir heiminum í vafurlogum frægðarinnar, á venjulega marga persónulega ósigra að baki sér. En um slíka ósigra er öðrum mönnum venjulega ekki kunungt. — Strickland GiIIian. ★ Vertu hvorki örlátur á lof né last. — William Langland. ★ Þegar Ijósin eru slökkt, eru allar konur fagrar. — Plutarch. ★ Það, sem konan vill, það vill heimurinn. — Danskur málsháttur. ★ Sá maður, sem ber virðingu fyrir sjálfum sér, þarf ekki að óttast illan félagsskap. — Longfellow. ★ Hvaða umbrotatímar eru þetta? Er það rökkur eða aft- urelding? — Hostrup. ★ Sá, sem eitthvað hefir unn- ið sér til ágætis, þarf ekki að hrósa sér. — Thomas Fuller. ★ Kaldhæðinn er sá maður, sem yeit, þvað allt kostar, en þekkir ekki gildi neins. — Cinémonde. ★ Konur eiga erfitt með að fyrirgefa þeim, sem hafa ekki einu sinni viljað vera vondir við þær. — Jakob Paludán. * Hass Framh. af bls. 1 húsum, en það vill loða við marga að dansi og gleðskap fylgi einhver upplyftingar- efni til þess að komast í stuð, eins og það er kallað. Því mætti bæta við, að ýms ar útihátíðir — t. d. 17. júní — væru ekki með þeim ó- * Sjónvarpsólga Framhald af bls. 1 margir undruðust, þegar Em- il sótti um að verða frétta- stjóri sjónvarpsins. Embætt- ið var honum svo veitt og sjáífsagt ekkert við það að athuga, þar sem — eins og fyrr er sagt — allir vita að séra Emil er um marga liluti hinn hæfasti maður. Fljótlega eftir að Emil tók við starfi fréttastjóra Sjón- varps, lenti liann hins vegar í bílslysi með þeim afleiðing- um, að honum var m. a. dæmd 50% andleg örorka. Það hefur verið sagt, að fall sé fararheill og hefur það sannarlega sannast á séra Em il, þegar það er haft hugfast, að maðurinn hefur aðeins gengið andlega hálfur til skógar. Nú virðist þessi gamla kempa vera að leggja upp laupana, og verður vafalaust vandfundinn maður i hans stað, þótt ekki sé af háum söðli að detta.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.