Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Page 1
DAGSKRÁ Kefiavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 FATAFELLA VIKUNNAR Sarnsránið Mátió er í rannsókn hjá sakadómara I júrii s. 1. birtum við hér í blaðinu grein þar sem skýrt var frá barrisráni á götu hér i borg. Hafa nú foreldrar barnsins látið fai’a franx op- inbera rannsókn lit af ráns- máli þessu hjá Sakadómi og er tíðinda að vænta í ná- inni framtíð vegna þessa sakamáls, enda þung viður- lög við slíkum hlutum. Ekki munu allir þátttak- eridur í málinu hafa verið yfirheyrðir enn sem komið er, samkvæmt afritum þeim, sem blaðið hefur aflað sér frá Sakadómi, en svo furðu- Læknanemar verða sér til skammar Sðgan af því, þegar þeir fóru í heimsókn til Vestmann aeyja Háskólastúdentar fá stund- um það orð, að þeim þyki gott í staupinu. Fara sögur af því, þegar þeir fara í ferða Jög etc. Sjaldan mun það þó hafa spurst úm þá, að einhver þeirra gerir þarfir sínar í skólastofu, þótt drukkinn sé. Þetta mun þó nýlega hafa gerst, þegar læknanemar fóru til Vestmannaeyja að skoða nýtt sjúkrahús og fengu inni í Iðnskólanum þar. Blaðinu hefur borist brél' um þetta frá Iðnskólanema í Eyjum og fer það hér á eft- ir orðrétt. Helgina 18.—20. nóvember kornu læknanemar fi*á Ilá- skólannm liingað til Eyja lurt með kumbaldaita við Lækjargötu! Einhverjir sérvitringar hafa tekið þann undarlega pól í hæðina að vernda beri eldgamla, ónýta og ónothæfa húskumbalda við Lækjar- götu milli Bankastrætis og Amtmannsstígs, þ. e. í hjarta borgaiánnar . og .á .dýrustu lóðum hennai*. Vitanlega geta þáu ckki verið þarna til eilífs nóns, þ\rí þau grotna niður, nema Léleg vinnubrögð Xýlega heyrðum við sögu, sem er gott dæmi uin vinnubrögðin nú á tímum lijá sumum mönn- um. Settar voru flísar í kring unx vask í baðhorbergi í leiguhúsi borgai'innar og . pússað eitt liorn á vegg. * Er þetta ekki talið nema tveggja tíma vinna. Tveir menn luku þessu sarnt ekki á einum degi. Það er í'étt að benda [yfirvöldum borgarinnar á í að athuga sinn gang, áður en reikningar frá slíkiim mönnum eru greiddir. gífurlegur endurhýj unar- kostnaður komi til. Og hvar í viði'i veröld myndu svo dýr- ar lóðir og svo sentral stað- ur látinn tróna ineð svona kofaræksni ? Samkvæmt aðalskiþulagi Beykjavíkurhorgar er gert ráð fyi'ir, að þrjár tengi- brautir verði. gegnuin Aust- urhæinn og Miðbæinn, sem sé Tryggvagata, Hverfisgata og Grettisgata. Er þá fyrirhugað að Gi'ettisgata sameiuist Amtmannsstig og Eirkju- sti’æti. Yi'ði þá Amtmanns- stígui', sem skiptir máli í þessu saxnbandi, fjöguri’a akreina gata. Myndi hún al- gerlega aðskílja Menntaskóla luisið fi'á byggingum noi’ðan Amtmannsstígs og þannig i'júfa þá húsalínu, sem nú er ofanvert við Lækjargötu og heillað hefur sunia íhalds- sama „fagurkera“. En um leið yrðu komnar tvær breið- götur að fyi'irhuguðum ný- byggingum milli Bankasti’æt- is og Anxtmannsstígs: Lækj- ai’gata og Amtmaimsstígur. Með tilliti til þessa væri ekki úr vegi að efna til sam- keppni unx byggingu og fyi'- irkomulág á Jxessu svæði. Mætti þá m. a. liafa í huga, livort ekki mætti_r.eisa_bíla- geymshihús ofanvert við Skólasti’æti o. s. frv. Svo mikið er víst, að ó- hugsandi, er raunhæft á það litið, að nýta ckki þennan fagi'a og senti’ala stað fyrir glæsilega opinbera byggingu. Sama máli gegnir raunar unx gönxlú húsin neðan við Lækjai'götuna. Þau þarf að rífa og í'eisa í þeirra stað nýjar og glæstar byggingar. Samvinnubankinn 10 ára Samvinnubankinn á tíu ára afmæli um þessar mundir. Er hann í örum vexti — innlánsfé hans hef- ur aukist úr 152 millj. kr. í 1400 millj. á þessum ár- um, þar af um 350 millj. það sem af er þessu ári. Bankinn rekur nú 10 úti- bú og 2 umboðsskrifstofur úti á landi og eitt útibú í Reykjavík. Lengst af hefur Einar Ágústsson, utanríkisráö- herra stjórnað bankanum, en núverandi bankastjóri er Kristleifur Jónsson. Blaðið óskar bankanum til hamingju með afmælið. '} ? ? legt senx það er, þá virðist nxeira kapp vera lagt á að yfii'heyra bárnið, senx rænt var, en þá seixx hlut eiga að ráriinu. Það skal tckið franx, að nxálsskjöl bera það nxeð sér, að enginn vafi leikur á því að barninu var rænt. Hér er unx alvai'legt nxál að í'æða, senx blaðið nxun fylgj- ast vel nxeð og skýra nánar fi'á gangi þess ef þörf ki'efur. þeii'ra erindagjörða. að skoða nýlt sjúkrahús. Hópui'iixix nokkrir tugir manna, fékk inni í Iðnskólanum hér í Eyj- unx. Eins og skríll Stór hluti þessa lióps hag- aði sér eins og nxönnunx sæm- ir og var til fyrirnxyndar. Ilinn lilutinn, senx var þó allstór líka, hagaði sér eins og argasli ski'íll. Þetta eru þeir, scxxx lifa á styrkjum og annarri ölnxusu úr vasa þjóðarinnar. Það er nú ef til vill ekki i fi'ásögur færandi, þótt þeir liafi vei’ið fullir að xxxeira eða Hxinixa levti. Þeir virð- ast að nxinnsta kosti hafa vel efni á því. En nú kem ég að kjai'ixa nxálsins. ASkoman í ISnskólann Þegar nemendur Iðnskól- ans konxu í skólann eftir helg ina, virtist allt vei’a í lagi á yfii’borðinu. Dagui’inn fór að styttast og síðustu kennslu- stundirnar voru í teikningu. Menn fóru að taka franx teikniboi'ð sín úr litlu her- bergi, þar senx þau voru geynxd í. Þar var þá allt á öðrunx endanunx, teikningar unx öll gólf og boi'ðin þar ofan á; og þegar byrjað var að taka borðin af gólfinu, konx í ljós Framhald á bls. 4 Hún lokaði samt Frönsk gleðisaga á bls. 2 Neyðaúrræði A að loka skemmtistöðum unga fólksins vegna yfir- gangs örfárra vandræða- unglinga? — Sjá lciðara á bls. 2 Geta kynmök átt sér stað í Renault- bíl? Ýmsar sögur af vandasöm- um kynferðis- og hjóna- bandsmálum, sem komið hafa fyrir dómstólana. — Sjá bls. 3 Síðasta mál Ledrus Þegar í'rægasti lögreglu- maður Frakklands leysti síðustu morðgátu sína. — Sjá bls. 6 Krossgáta — Bridge- þáttur — Bóka- fréttir — Brandarar — Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins o. fl. Hver fínanserar syni Jóns heitins Loftssonar? Athugasemd Sú villa slæddist inn i gi'ein unx sjónvarpið i síðasta blaði, að mikilvægu núlli var þar olaukið. Var þar sagt að séra Emil hefði vei'ið dænxd 50% andleg öroi'ka vegna slyss, sem hann lenti í fyrir nokkr- um áruni, en átti að vera 5 % líkanxleg öroi-ka — og nxun- ar það engu smái'æði. Er séra Emil beðinn velvirðingar á þessum mistökunx. Einnig nxun nxálum bland- að, að nxisldíð sé nxilli hans og útvarpsráðs. Tjá sam- starfsmenn lians oss að hann sé ávallt sami eljunxaðurinn og muni aldrei hafa vei’ið hressari en cimnitt nú.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.