Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Blaðsíða 4

Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Blaðsíða 4
4 NÝ VIKUTÍÐINDI fyrirtækinu Plessey Radar. Þess má geta hér, að aðflugs- radartæki flúgvallanna við Ak- ureyri, ísafjörð og Reykjavík eru einnig frá þessu sama fyi- irtæki, og hafa reynst með af- brigðum vel hér á landi. Eftir könnun hlutaðeigandi ráðuneyta á áætlunum um fjárfestingarkostnað, svo og greinargerð um valkosti, heim- ilaði samgönguráðuneytinu 30. júní 1971 undirritun samnings um kaup tækjanna. Gert var ráð fyrir greiðslu 15% af kaup- verði við undirritun samnings, öðrum 15% við afhendingu tækja, en afgangurinn, 70%, greiðist á árunum 1972 til 1976. ÞJÁLFUN STARFSLIÐS í samningnum við Plessey Radar var gert ráð fyrir þjálf- un 4 starfsmanna radiodeildar flugmálastjórnar við rekstur og viðhald tækjanna. Nám- skeið ura þetta efni stóð í sam- tals 4 mánuði, en nokkur við- bótarþjálfun hefur einnig far- ið fram á undanförnum mán- uðum. Þá var samið við hið þekkta fyrirtæki International Aeradio Ltd. um þjálfun samtals 18 ís- lenzkra flugumferðarstjóra í skóla þess við London. í janú- ar og febrúar s.l. lauk 10 manna hópur námskeiði í rad- ar-flugumferðarstjórn, en ann- ar 8 manna hópur sækir þar námskeið í febrúar og marz n.k. UPPSETNING TÆKJA Uppsetning tækja hófst í maí s.l. og var að mestu lokið um miðjan jújí. Nokkrar tafir urðu á afgreiðslu hluta tækja- búnaðar vegna verkfalla : Bretlar.di. Tækin voru sett upp af starfsmönnum radiodeildar undir eftirliti Mr. B. Coulson. verkfræðings frá Plessev Radar. Tæknilega úttekt og prófanir af hálfu kaupanda annaðist Mr. T. W. Welch. Með tilkynningu til flugmanna (NOTAM), dags. 31. júlí s.l., voru tækin tilkynnt uppsett, og heimiluð til takmarkaðrar notkunar fyrst um sinn. Eins og áður var getið, er höfuð markmið þessara tækja lækkun aðskilnaðar milli flug- véla, svo þær geti sem flestar flogið í þeim hæðum og eftir þeim leiðum, er þær sjálfar óska eftir. Lækkun aðskilnað- ar með notkun radarbúnaðar f lugst j órnarmiðstöðvarinnar verður framkvæmd í áföngum með hliðsjón af reynslu um notkun tækjanna. KOSTNAÐUR Frumáætlun um fjárfesting- arkostnað, gerði í maí 1970, reiknaði með 50 millj. króna kostnaði við kaup á radarbún- aði. Endanleg áætlun um fjár- festingarkostnað, dags. 5. júní 1971, gerir ráð fyrir eftirfar- andi skiptingu fjárfestingar- kostnaðar á aðalþætti: milj.kr. tækjabúnaður (cifverð) 31,5 þjálfun starfsliðs 7,6 uppsetningarkostnaður 5,7 samtals: 48,4 í árslok 1972 mun fjárfest ingarkostnaður nema samtals 23,2 milj.kr. Beinn rekstrar- kostnaður, þar með taldir vara- hlutir, viðhald o.fl., en án af- skrifta og vaxta, er áætlaður um 1,7 millj. kr. á ári. HAGKVÆMNISATHUGUN Radarbúnaði þessum er eink- um ætlað að þjóna þörfum millilardaflugsins. T. W. Welcn & Partners, Ltd., var því falið að vinna að athugun, er gæfi til kynna áætlaðan beinan hagnað úthafs-flugumferðar- innar af bættri þjónustu vegna tilkomu þessara tækja. Athug- un þessi leiddi í Ijós, að sá beini hagnaður réttlætti rúm- lega 75% af öllum áætluðum fjárfestingar- og rekstrarkostn- aði tækjanna miðað við næsta 10 ára tímabil. Er þá eftir að taka tillit til hugsanlegra nota fyrir innan- landsflugið hér á landi, og til aðstoðar flugumferðar til og frá flugvöllunum við Keflavík og Reykjavík. í ofangreindri athugun er ekki gerð tilraun til að meta til fjár þá aukningu á almennu flugöryggi, er tækjabúnaður þessi býður upp á. Það er þó ljóst, að megi með tækjum þessum bjarga einni flugvél í neyð, hafa þau þegar réttlætt gildi sitt. Á þeim skamma tíma, sem tækin hafa nú ver- ið í notkun hafa þau getað veitt ómetanlega aðstoð í slíku tilfelli. Þann 26. ágúst s.l. kom tveggja-hreyfla Convair flug- vél í ferjuflugi ekki fram á til- settum tíma. Við eftirgrennsi- an kom í ljós, að vélin hafði villst langt af leið, m.a. vegna bilana á flugleiðsögutækjum hennar. Sást hún loks á radav- tækjunum í 170 sjómílna fjar- lægð beint suður af íslandi, og var þaðan leiðbeint undir rad „Hversu hátt á að meta kyn- orku karlmannsins?“ Þessa spurningu Iagði verjandi nokk- ur fyrir kviðdóminn. „Er nokk- urn tíma hægt að bæta karl- manni missi kynorkunnar?“ Járniðnaðarmaður í New York Orleans, Cyrus Denton, 39 ára aðaldri, varð fyrir sterkum rafstraumi, er hann var að vinna fyrir Bell-síma- félagið og Luisiana ljósa- og orkufélagið. Eftir slysið varð hann alveg náttúrulaus, og höfðaði því mál á félögin. Kviðdómurinn íhugaði málið og úrskurðaði að Denton skyldl fá 100.000 dollara í skaðabæt arstjórn að flugvelli. Eftir lendingu komu flugmennirnir að tali við starfsmenn flug- stjórnarmiðstöðvar og töldu þessa aðstoð hafa bjargað vél- inni. FRAMTÍÐARUPPBYGGING Við val og kaup á búnaði af þessari gerð hefur sérstök á- herzla verið lögð á það, að hugsanlegar breytingar á starf- semi varnarliðsins hefðu ekki þær afleiðingar, að búnaðurinn væri ónothæfur. Tækjum þess- um er fyrst og fremst ætlað að vinna úr og sýna radar-upp- lýsingar, og því hægt með til- tölulega lítilli fyrirhöfn að að- laga hann ýmsum breyttum að- stæðum, Ef radarstöð varnarliðsins yrði t.d. lögð niður, þyrfti flugmálastjórn sjálf að setja upp SSR sendi- og viðtökubún- að. Staðsetning hans yrði mjög frjáls, þar eð merkin yrðu send til flugstjórnarmiðstöðvarinn- ar eftir venjulegri símalínu. Ef flugstjórnarmiðstöðinni Kaldhæðinn fréttaritari, sem viðstaddur var réttarhöldin, sagði aí þessu tilefni: „Ég er viss um það, drengir mínir, ac þið hafið ekki haft hugmynd um, hvílík auðæfi þið gangið með. Þau eru virði tíunda hluta úr milljón dollurum!“ ★ Það myndi lýsa mikilli fljót- færni, að segja fyrir um dóms- úrskurð í kynferðismálum þeim, sem koma fyrir dómstól- ana. Þau mál eru oft svo marg- slungin og flókin, að illmögu- legt er að gera sér grein fyrir þeim. Auk þess gætir í þeim hjá flestum dómurum og kvið- dómum tilfinninga, sem erfitt er að útiloka. Jafnvel í málum út af venju- legum kossum, getur dómurinn grundvallast á samúð og hleypidómum. Tökum mál Ellis Dotson, 44 ára gamals hemla- varðar hjá Baltimore & Ohio félaginu, sem varð fyrir vöru- flutningavagni. Hann höfðaði mál gegn járnbrautarfélaginu og hélt því fram, að slysið hefði valdið máltruflunum, og minnkað vinnugetu hans á bú- garði sínum. Kviðdómurinn hlustaði á framburð hans með mestu leið- indum. Þá kom kona hans í vitnastúkuna. „Það verst af öllu,“ sagði hún, ,,er að bóndi minn getur ekki kysst mig eins og hann gerði áður!“ Kviðdómurinn veitti Dotson 16.666 dollara í skaðabætur . . ★ í St. Louisborg var kona nokkur, sem leigði sér her bergi, og er það ekki í frásög- yrði ekki lengur falið að veita flugumferðarstjórn í úthafs- svæðinu, mætti nota búnaðinn í breyttri mynd fyrir þarfir innanlandsflugsins og að- og brottflugs Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvalla. Búist er við, að innan tíðar verði gerðar nauðsynlegar breytingar á tækjum radar- stöðvarinnar, er geri kleifa sjálfvirka viðtöku á upplýs- ingum um flughæð flugvél- anna. Búnaður flugmálastjórn- ar er þegar undirbúinn undir úr.vinnslu slíkra upplýsinga. Æskileg er frekari uppbygg- ing búnaðarins með tvöföld- um tækjum til frekari rekstr- aröryggis. í athugun er nýt- ing tölvunnar fyrir reikniverk- efni flugumferðarstjórnar og til ýmissa stjórnunarverkefna. Með búnaði þessum hefur verið lagður grunnsteinninn af hugsanlegri nýtingu sjálfvirkni í flugumferðarstjórn á íslandi, á svipaðan hátt og nú er víðast hvar að ryðja sér rúms erlend- is. ur færandi. Hún lögsótti hús- eiganda fyrir að stela tveimur kossum um Jeið og' hanni"inn- heimti húsaleiguna. Henni fannst sér óvirðing gerð, sem aðeins væri hægt að bæta með því að greiða sér 15.000 doll- ara fyrir kossinn. Engu að síður geta kossa- þjófar í Ameríku látið sér þetta vel lynda. Það versta sem getur hent þá er gjald- þrot. í öðrum löndum eru lög- in strangari. Ef þú stelur til dæmis kossi opinberlega í Kaíró, getur þú lent í svart- holinu í heilt ár — og það jafnvel þótt konan rétti fram varirnar, eða sé hringtrúlofuð þér. Það getur jafnvel komið fyrir að þú verðir tekinn fast- ur fyrir „grun um það, að þú hafir ætlað að kyssa eða faðma.“ ★ Eitt af fáránlegustu kynferð- ismálum, sem nokkru sinni hefur komið fyrir rétt í Ame- ríku, olli kviðdómnum óvænt- um heilabrotum. Vandamálið var, hvaða bætur maður nokk- ur ætti rétt á, sem hafði treyst á vönunaraðgerð, til að koma í veg fyrir getnað, en var nú orðinn pabbi þrátt fyrir allt. Manni nokkrum í Kaliforníu þótti miður, að hann hafði eignazt þrjár dætur í röðð og lét þv’ gera sig ófrjóan. En þrátt fyrir skurðaðgerðina, fæddi kona hans honum fjórðu dótturina. Faðirinn varð fok- reiður, höfðaði mál á lækninn og ásakaði hann fyrir, að hon- um hefði mistekizt skurðað- gerðin Hann krafðist þess, að skurðlæknirinn væri dæmdur til að greiða uppeldi þessárar ur. ss Hvað færir íslenzku jólin nær vinum og ættingjum erlendis fremur en íslenzkur matur? Sendið þeim gjafakassa okkar GIFT PARCEL FR0M ICELAND Inniheldur 1P 'enun'Iir af íslenzkum mat. Innihald álctruo á kassann. Auðveldar tollafgreiðslu erlendis. - BÚÐIRMAR © Kynferðismál fyrir dómstólunum Kynorka karlmanns metin á $ 100.000.- Getur eiginmaður nauðgað konu sinni Iaga- lega séð ? — Geta kynmök átt sér stað í Renault- bíl? Þegar slíkar og þvílíkar spurningar berast inn í dómssalina, yrði sjálfur Salómon í vanda stadd- ur. Hér segir frá nokkrum dæmum.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.