Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 01.12.1972, Blaðsíða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 Ue^iaiDíkurAjcYviJarpið SUNNUDAGUR 3. desember 10.25 Sign on 10.30 Big Picture 11.00 Sacred Heart 11.10 The Christophers 11.25 This Is The Life 11.55 Odyssey in Black 12.20 Andy Griffith 12.50 CBS Golf 14.05 NFL: L.A. vs. Minnesota 16.20 This Week In Pro Foot- ball 17.05 AAU Champs 18.20 Sport Challenge 18.45 Evening News 19.00 Walt Disney 20.00 Bend of the Niger 21.00 Mod Squad 22.00 Twelve O’Clock High 22.55 Final Edition 23.00 Northern Lights Play- house: Conflict of Wings MÁNUDAGUR 4. desember 15.00 Partridge Family 15.30 Open House 16.15 Sesame Street 17.15 Daniel Boone 18.05 Doris Day 18.30 Evening News 19.00 j^augh-In 19.55 Monday Movie 21.30 Arnie 22.00 Monday Nite Football 22.50 Moments of Reflection 23.55 Final Edition 23.05 Tonight Show ÞRIÐJUDAGUR 5. desember 15.05 Dusty’s Treehouse 15.30 Open House 16.10 Theater — Good Morning Miss Dove 18.00 On Campus 18.30 Evening News 19.00 Rawhide 20.00 For Your Information 20.30 Julia 21.00 Carol Burnett 22.00 Hawaii 5—0 22.55 Moments Of Reflection 23.00 Fmal Edition 23.05 Forum Boxing MIÐVIKUDAGUR 6. desember 15.05 Nanny & the Professor 15.30 Open House 16.10 Theater 8 — Pony Soldier 17.35 Dupont Cavalcade 18.00 Mary Tyler Moore 18.30 Evening News 19.00 Route 66 20.00 Sixty Minutes: Arrividerci 20.30 Room 222 21.00 Dean Martin 22.00 Gunsmoke 22.55 Moment Of Reílection 23.00 Fina] Edition 23.05 Dick Cavett FIMMTUDAGUR 7. desember 15.05 Animal World 15.30 Open House 16.05 Theater 8 — Conflict of Wings 17.30 Doin It 18.30 Evening News 19.00 Wild, Wild West 20.00 Northern Currents 20.30 AU In The Family 21.00 Flip Wilson 22.00 Fugitive (See two hour conclusuon next week) 22.55 Moment Of Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house: Deadly Game FÖSTUDAGUR 8. desember 15.05 Wild Kingdom 15.30 Open House 16.00 Theater 8 — Trunk to Cairo 17.40 Addams Family 18.05 Johnny Mann 18.30 Evening News 19.00 CBS Reports: The Air Pirates 20.00 As It Happened 20.30 Sanford & Son 21.00 Sonny & Cher 22.00 Perry Mason 22.55 Moments Of Reflection 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — Good Morning Miss Dove 00.45 NCAA: Washington vs. Washington State LAUGARDAGUR 9. desember 9.00 Cartoons 9.50 t:aptain Kangaroo 10.30 Sesame Street 11.30 Wanted Dead or Alive 12.00 Voyage To The Bottom Of The Sea 13.00 Auto Racing 14.00 Sports Special 16.15 College Football High- lights 2 17.00 Kitty Wells 17.30 Buck Owens 18.00 Beverly Hillbillies 18.30 Evening News 19.00 Bob Hope Special 20.00 CNO Situation 20.30 Lloyd Bridges 21.00 High Capparal 22.00 Defenders 22.55 Chaplains Corner 23.00 Final Edition 23.05 Northern Lights Play- house — Pony Soldier dóttur til 21 árs aldurs. Lögfræðingur hans benti kviðdómnum á, að „þessi dótt- ir hefði alls ekki fæðst, ef skurðlæknirinn hefði unnið verk sitt sómasamlega.“ Meðan kviðdómurinn var að melta með sér þessi veiga- miklu rök ,varð verjandi skurðlæknisins þess valdandi, að dómnefndin vissi ekki sitt rjúkand: ráð. Hann sagði: „Sjólstæðingur minn nýtur framúrskarandi álits sem lækn- ir. Honum verður aldrei á nein mistök. Ef eiginkona ákæranda hefir alið barn eftir skurðað- gerðina er það eina, sem við ~ -getum fullyrt, að maðurinn, sem var gerður ófrjór, er ekki faðirinn!“ En nú varð kviðdómurinn alveg mát. Meðlimir hans gátu ekki orðið ásáttir um dómsúr- skurðinn, og dómarinn, sem var jafnhissa á þessu, sendi þá burtu. ★ Stundum er mikilli leynd haldið yfir kynferðismálum, sem kom fyrir dómstólana, til þess að hlífa málsaðilum. Það tókst mætavel í hinu illræmda makaskiptamáli í Amesbury í Massachusetts, þar til allt komst upp, þegar hin fagra Lorraine Clark myrti mann sinn. Þau höfðu tekið þátt í konubýttum, ásamt 20 auðug- ustu og tignustu hjónunum í Massachusetts. Lorraine Clark gerði full- komna játningu ,skriflega, og nafngreindi að líkindum alla þá, sem tóku þátt í þessum leik. En Cregg málafærslumað- ur neitaði að birta játninguna opinberlega. Fréttaritarar flykktust til réttarhaldanna, hinir vonbeztu, og bjuggust við að ná nöfnum þátttakend- anna, við beinar vitnaleiðslur. En frú Clark hafði sýnilega verið talin á að játa, án þess að gera allt uppskátt. Hún ját- K AIIPSÝSLH- TÍÐINDI Sími26833 aði á sig sökina, án þess að berjast fyrir sýknu. Hinn opin- beri ákærandi féllst þegar \ stað á þessi málalok. Dómar- inn dæmdi hana í lífstíðar- fangelsi, og þar með var rétt- arhöldunum lokið, áður en þau voru eiginlega byrjuð. í dag, átta árum eftir atburðinn, hafa nöfn hinna samseku í þessu hneykslismáli ekki verið birt. * Læknanemar Framhald at' bls. 1 að einhver af þessum vel- menntuðu þj óðfélagsþegnum liafði gert þarfir sínar á gólf- ið og á eitt teikniborðið. Nemandinn, sem átti borð- ið, varð að fara heim, því boi’ðið var allt atað út í mannaskit. Það lenti í hlut skólastjói’a Iðnskólans að lireinsa þennan viðbjóð upp. Verður hann heilbrigðis- fulltrúi? Vonandi hefur það ekki ver ið nerna einn maður xir þess um hópi, sem lætur Iðnskól- anxxnx slíka svívirðingu í té. En þctta er þakklætið, sem skólastjórinn fær fyrir að liý'sa stúdentana. Eftir þenn- an atbui’ð gæti oi’ðið anzi erfitt fyrir slika hópa, scixi koma hingað til Eyja, að fá inni í skólunx eða öðrunx lilið- stæðum stofnunum, sem ætl- aðar eru mcnnskunx mönn- um. Ef til vill á þessi nxann- cskja, senx framdi vei’kið, eft- ir að vei’ða heilbrigðisfulltrúi. Hefur hann lesið úr sér allt vit? Við skuluixx segja að sá eða sú, sexxx gei’ði þarfir sín- ar þarna á gólfið og boi’ðið, hafi verið ofxxrölvi. Hvað íxxyndi sá hinn saixii gera heima lijá sér undir svipuð- uxxx kringxxmstæðum? Myndi hann kúka á stofugólfið, eða á eldhúsborðið? Er-maðurinn búinn að lcsa úr sér allt vit cða hvað? Það vii’ðist þurfa háskóla- menntaða nxenn til þess að gera hluti eins og sagt er hér frá. Já, þeir líta stórt á sig þess- ir nxenn, enda létu þeir sér ekki nægja að gefa sldt í Iðn- skólann í oi’ði, lieldur eimxig á gólfi og á boi’ði. X X. Ledrus Framheld af bls. 7 laust áíram! Einn — tveir — þrír — fjórir — fimm — sex!“ Hann lamdi rimlana í al- gjöru æði. Næsta kvöld ákvað foring- inn að þrautreyna þetta. Án þess að Ledru vissi, kom hann byssu fyrir í klefanum. Um miðja nóttina fór Ledru fram úr og greip byssuna. Hann gekk að rimlunum og byrjaði að æpa, og lemja riml- ana með byssunni. Það vökn- uðu allir í fangelsinu við þenn- an hávaða. Foringinn gekk að klefanum, og Ledru virtist koma auga á hann. „Drepum alla óvini sannra Frakka!“ æpti hann, og skaut úr byssunni á vin sinn. For- inginn greip um magann, rið- aði við og féll. Ledru sneri sér þegjandi undan og lagðist út af. Foringinn stóð upp og hristi höfuðið dapur í bragði. Þetta hafði verið sannfærandi sýn- ing. Engin skot höfðu verið í byssunni, aðeins púður. Næsta morgun mundi Ledru ekki neitt af því, er gerzt hafði um nóttina. Loksins var gátan leyst. • ÞESSI færi lögreglumaður hafði unnið svo mikið í mörg ár; að hann var orðinn bilað- ur á taugum. í svefni hafði hann farið frá hóteli sínu með skjölin og byssuna, fleygt skjölunum, sem voru honum tákn um þær miklu kröfur, sem til hans voru gerðar. Svo hafði hann hrakizt með straumi yfir á skagann, og skotið þar vesalings Andre Monet, fleygt byssunni í sjó- inn og snúið aftur á hótelið. Hann hafði gert uppreisn og fengið útrás í því að skjóta fyi’sta manninn, sem varð á vegi hans. Þar sem þetta hafði allt gerzt í svefni, mundi hann ekkert, þegar hann vaknaði. Beztu læknar Frakklands skoð- uðu hann og komust að þeirri niðurstöðu, að hann væri svefngöngumaður, haldinn morðfýsn, , ... , .. Það var enginn vafi á því, að Ledru hafði myrt manninn í svefni, og í vöku hafði hann síðan leyst morðgátuna og komið sjálfum sér í fangelsi. Málið var svo æsilegt, að blöðin fengu ekkert um það að vita. í þess stað var Ledru settur á „eftirlaun vegna veik- inda“ og geymdur á stað fyr- ir utan París. Þar var stöðug- ur vörður með honum, og þar bjó hann í 50 einmanaleg ár. Mörgum árum síðar kom það stöku sinnum fyrir, að hann reis upp í svefni og lét öllum illum látum, en vörðun- um tókst alltaf að róa hann án þess að beita hörku. Hann lézt árið 1937, 85 ára að aldri, og fékk hægt andlát. Þá fyrst skýrði franska lög- reglan opinberlega frá ein- hver]u ótrúlegasta morðmáli sögunnar — frá morðingjan- um, sem hafði upp á sjálfum sér. Vín skal til vinardrekka Fjallar xim vín, vínfi-amleiðslu og vínnotkun, ásamt upplýsingum um víntegundir hér á landi. — 1 bókinni er fjöldi uppskrifta að kokkteilum og vínblöndum. Fæst hjá bóksölum um land allt.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.