Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.12.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 08.12.1972, Blaðsíða 1
DAGSKRA Keflavíkur* sjónvarpsins á bls. 5 Nýtízkulegur einkaklúbbur Meblimir verða að hátta í kvöldpartíum klúbbsins Þaö pykir nú varla tíð- indum sœta, þótt hjóna- skipti séu viðhöfð stöku sinnum í heimahúsum. Vit- um við að petta er síður en svo óálgengt, pegar tvenn hjón eiga í hlut og eru eitt- hvað við skál. En fréttir herma að til sé 50 meðlima klubbur hér í borg, og eru félagarnir — af báðum kynjum — alls- berir, þegar peir koma saman. Til dœmis eru sannar Fatafella vikunnar Laxness um bjórmálið Þetta Ijóta, sem ekki má Kafli úr „Guðsgjafaþului” Ný vikutíðindi hafa œ of- an i æ bent á, hvilík regin firra pað væri ,að leyfa ekki bruggun og sölu á áfengum bjór hér á landi. Virðast kellingafélagssampykktir úti á la.ndi hélzt aftra ping- mönnum frá pví að afnema pessi úreltu lagaskrípi í nýjustu bók sinni, „Gíiösgjafapulu“, gerir Halldór Laxness óspart gys aö kellingum pessum og allri vínmenningu íslend- inga yfivleitt. Ætlum við að leyfa okkur að birta liér kafla úr bókinni, sem varð- ar bjórmálið, nokkuð stytt- an: „Nú berst rymtur um Norðurland aö úti var skip hlaöið bjór og leitaöi lags aö skipa vörunni á land sem ekki var nefndur á kortinu, en á bjór hvílir bannhelgi á íslandi og þess- vegna er alltaf hvíslaö látt þegar þessi skelfilegi vökvi nálgast landiö. Fylgdi sög- unni aö skipsmenn mundu ætla aö grafa bjórinn í jörð Framhald á bls. 4 Úr heimspressunni Áfengisútvegun unglinga Ekki alls fyrir löngu var leigubílstjóri tekinn fyrir að selja unglingum áfengi, og' þótti það að vonum tíðind- um sæta. Sannleikurinn er sá að þetta mun vera alger und- antekning. Bílstjórar selja unglingum ekki vín, enda mun þessi bílstjóri hart dæmdur af starísbræðrum sínum. Ef unglingar kaupa vín, fá þeir fullorðið fólk til þess. Til dæmis mun sú að- ferð algeng, að þeir aka með fullorðinn mann að vínbúð, láta hann fá pen- inga fyrir vínföngunum og bíða sjálfir Ubíl.skammt undan. Bardot í sjálfsmorðsþönkum Franska kynbomban Brigitta Bardot, sem nú er orðin 37 ára gomul hefur sýnt sinn girnilega kropp í fjölmörgum kvikmyndum. Hefur hún löng- um ekki þótt við eina fjölina felld í ástamálum og jafnvel verið talin vergjörn svo orð væri é gerandi. í sumar var mikið veður gert út af því í heimspress- unni, þegar hún gerði tilraun til að svipta sjálfa. sig lífi, eft- ir heiftarlegt rifrildi við þá- verandi elskhuga sinn, sviss- neska 31 árs gamla barþjón- inn og skíðakennarann Christ- ian Kalt. Það var í ferðamannaborg- inni St. Tropez, sem harmsagan gerðist, og orsökin var — eins og svo oft — forsmáð ást. Síð- hærði og dökkskeggjaði bar- þjónnirm hafði búið með film- dísinni í hálft annað ár, en svo hafði Christian bersýnilega orðið þreyttur á „álfakroppn- um mjóa“, því hann vildi slíta sambandi þeirra. „Ég vil ekki verða eiginmað- ur Brigittu,“ á hann að hafa Framb, á bls. 5. fregmr af árshátíð, sem klúbbfélagar héldu í ónefndu húsi úti á landi, þar sem kaldur matur var á borðum. Gróf skemmtiat- riði munu liafa verið í hóf- inu, svo sem klámkvik- myndasýningar, og þegar á kvöldið leið fóru svo veizlu- gestir að para sig. Sagt er að petta hafi endaö meö allsherjar orgíu. Klúbburinn hefur lög i tíu gjeinum, sem allir fé- lagarnir eru skyldugir að hlíta. m.a. að berhátta og sýna engan penpíuskap í ástaleikjum við hvern, sem er innan vébanda klúbbs- ins. Dönsk fyrirmynd Þetta minnir okkur á, að í sumar birtist grein í danska vikublaðinu „ugens rapport“, sem nefndist „Sex pá gulvet, bag baren, und- er brusen og í saunaen“. Segir þar frá kynsvalls- veizlu í Kaupmannahöfn, sem blaöamaöur frá blaö- inu fékk aö sitja ásamt ljósmyndara. í hófinu voru 50 konur og 50 karlmenn. Hér eru. glefsur úr grein- inni: „Ungur piltur meö gler- Framhald á bls. 4 Hluti ! af einni ’ Ijósmyndinni, sem tekin var á danskri 'kyn- svallveizlu. — Á ’ hinum; hluta myndarinnar sjást danspör og eru þar tvær allsnaktar-döniur alveg ófeimnar, en við slepp- umþeim. íburöarmikil kokkteilkeppni Daníel á Hótel Sögu sigurvegari Nýlega fór fram kokkteil- keppni í Átthagasal Hótel Sögu á vegum innflytjenda Stolichnaya, sem er rúss- nesk vodkategund, hiö lyst- ugasta áfengi. Voru þaö 12 þjónar frá ýmsum veitinga- húsum hér í borg, sem kepptu um, hver gæti hrist beztu blönduna. Viðstaddir voru fjölmarg- Lr góöir gestir og vel veitt, bæði í mat og drykk. Sigurvegari varö Daníel Stefánsson (Hótel Saga). Var blanda hans þannig: þa Vodka Stolichnaya, Va Cacao M. Brizard, Va Coin- treau. Dash Lemon Juice. Kirsuber. Hristur. Þennan kokkteil nefndi Daníel „Hrímaöan Rússa“ og hlaut silfurbikar og 10 þúsund krónur' í verðlaun fyrir hann. Næstur varð Garðar' R. Sigurösson (Hótel Borg) og hlaut útvarpstæki í vefö- laun fyrir eftirfarandi blöndu sem hann nefndi „Pollusion“: Vs Vodka Stolichnaya, 'Vs Cacao M. Brizard, Vs Royal Mint Dash Lemon Juice. Hristur. Þriðju verölaun, einnig útvarpstæki, hlaut Jónas Þórðarson (Hótel Loftleiðir) fyrir þennan kokkteil, sem hann kallaöi „Volga Spec- ial“: 3/6 Vodka Stolichnaya, 2/6 Parfait Amour Bols, 1/0 Coholate Mint De Kyper; Dash Lemon Juice. Kirsu* ber. Hristur.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.