Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.12.1972, Síða 1

Ný vikutíðindi - 15.12.1972, Síða 1
DAGSKRÁ Keflavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Utanríkisþjómistaii 1 ólestri Fatafella vikunnar Oreyndir menn sendiherrar. — Heimskuleg húsakaup. — Óþarf- legur fjáraustur. — Gestamóttaka aðalstarfið. Einhver reyndasti og ötul- asti rraður íslenzkrar utanrík- isþjónustu, Pétur Eggerz, hef- ur láti'ð frá sér fara á jóla- markaðinn bók, sem hann kall- ar „Létta leiðin ljúfa“ og fjall- ar um starfsreynslu hans á vegum sendiráðanna, allt frá því á stríðsárunum — eða í 30 ár. Kennir þar margra grasa. Ekki er höfundur hrifinn af ráðstöfunum utanríkisráðu- neytisins gagnvart sendiráðum sínum erlendis. Er þetta raun- ar vandasamt verk og við- kvæmt, sem alltof lítill gaum- ur hefur verið veiymr. Mistök Hann bendir réttilega á, „að almenningur er orðinn lang- þreyttui á mistökum íslenzkra stjórnvalda í utanríkismálum „Mál er til komið,“ segir hann_ „að skipan og verkefni sendiherra og öllu skipulagi utanríkisþjónustunnar verði beint inn á nýjar brautir og hagkvæmari íslenzku þjóðinni en hún hefur mátt við una of lengi.*' Þetta eru stór en rökfærð orð hjá manni, sem veit hvað Framhald á bls. 4 Nýr öryggisbiínaður á línuspil fiskiskipa Skuttrúarmenn og úrtölumenn Tryggja verður fiskiflotanns fjármag og vinnuafl ingar og svoleiðis lært fólk geri Siglingamálastofnun ríkisins hefur í umburðarbréfi nr. 76 gert nýjar kröfur um öryggis- útbúnað á línuspil fiskiskipa. Er þessi krafa gerð vegna tíðra ‘ slysa við línuspil og samkvæmt tillögu Rannsóknarnefndar sjó- slysa. Verður þess nú krafizt, að á öllum nýjum fiskiskipum, sem búin eru línuspili til línu og/eða netaveiða, verði settur sérstakur öryggisútbúnaður, Óviðunandi lögíeysa Island mun vera eilt af þeim íau löndum í heiminum — ef ekki það eina í heim- inum — þar sem foreldrar bera ckki ábyrgð á skemmd- arverkum barna sinna. Þetta er margsannað mál, m.a. hélt Öfegur Ófeigsson læknir erindi i útarpið fyrir fáeinum árum, þar sem hann skýrði frá þvi, að börn liefðu því nær cyðilagt sumarbústað hans, en að þótt vitað væri, hver börnin væru, var óger- legt að ía foreldra þeirra til að greiða skaðann. Okkur er á liinn bóginn kunnugt um, að t.d. í Dan- mörku hafa foreldrar verið dæmdir til að horga tjón það, sem jafnvel kornung börn þeirra hafa valdið, enda er annað fráleitt samkvæmt rétiamtuad iilpra maiUJa. þannig að ef maður festist í línuspili komizt hann ekki hjá því að snerta arm, sem sam- stundis stöðvar línuspilið. Slíkur búnaður er nú fyrir hendi, hannaður af. Sigmund Jóhannssyni, hinum kunna hugvitsmanni og teiknara að Brekastíg 12 í Vestmannaeyj- um. Hefur þessi búnaður nú verið viðurkenndur af Siglinga- málastofnun ríkisins. Búnaður þessi hefur þegar verið settur í tvö skip til reynslu og virðist gefa góða raun. Ef spilið hefur verið stöðv að með þessum búnaði, er ekki hægt að setja það af stað aft- ur nema uppi í brú skipsins. Siglingamálastofnun ríkisins hefur nú óskað eftir því við skipasmíðastöðvar, að þær geri ráð fyrir þessum búnaði í öll ný fiskiskip, sem búin eru línu- spili, og geri þannig ráð fyrir nauðsynlegum lögnum strax frá upphafi við smíði hvers skips.' Það eru ennfremur tilmæli Siglingamálastofnunar ríkisins, að búnaður þessi verði settur í eldri skip, eftir því sem frekast er fært, og ávallt ef endurnýjuð eru línuspil eða lagnir eldri skipa, eða kerfi er breytt, þannig að tækifæri er til að bæta við þessum öryggis- búnaði. Margir eru þeirrar skoðunar, að of geyst sé farið í kaup á skuttogurum, þar á meðal hefur sú skoðun oft komið fram hér í blaðinu og einnig að vafasamt verði að útgerð þeirra muni bera sig. í niðurlagsorðum bókarinnar „Um borð í Sigurði“ gerir Ás- geir Jakobsson skuttogarana að umtalsefni, en hann hefur að undanförnu skrifað talsvert um sjávarútvegsmál í Morgunblað- ið. Leyfum við okkur að birta þennan kafla úr bókinni, því þar kemur margt frar.i, sem við vildum sagt hafa: „Allir þeir, sem um sjávar- útveg hugsa, eru sammála um að auka þurfi togveiðiflota landsmanna til aukinna þorsk- veiða, þegar síldin er horfin og línuútgerð varð óhagstæð og erfiðleikum bundin. Ný gerð togveiðiskipa hafði verið að ryðja sér til rúms hjá fiskveiðiþjóðum undanfar- inn áratug eða vel það. Þetta voru svonefnd skutskip, og það þótti orðið sannað að þessi gerð togveiðiskipa hefði ýmsa kosti fram yfir eldri gerðina, hin svonefndu síðuskip. Það varð svo til trúarsöfnuður í landinu, skuttrúarmenn, sem trúðu því að það væri allsherjarlausn á vandamálum, ekki aðeins sjáv- arútvegsins heldur og allrar þjóðarinnar, að fiskiskip tækju vörpur sínar inn yfir skutinn, en ekki síðuna. Þetta þótti alþýðu manna stórsnjöll lausn og einföld, en alþýðan vill æfinlega hafa lausn þjóðfélagsmála sem ein- og SQgþr. .að hagfræð- ekki annað en flækja málin og hatast við brjóstsvitsmenn, sem hafi ævinlega dugað þjóðinni bezt. Alþýðan fylkti sér því um þessa nýju kenningu um skutinn og sína brjóstsvits- menn, og þegar svo éinn slík- ur komst að pöntunarsímanum Framh. á bls. 5. ? ? ? • • • Hvers vegna ekki að láta fara fram þjóðaratkvæða- greiðslu um hvort varnar- liðið á Keflavíkurflugvelli eigi að fara — og, þó öllu fremur, hvort loka eigi sjfíH.mRÍ þess? Glæpafaraldurinn Sjá bls. 2 J ' -v' "-W'1"

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.