Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.12.1972, Síða 3

Ný vikutíðindi - 15.12.1972, Síða 3
Ntf Vm^ÐíHDl 3 xxpphátt — hén bara hugsaði það. Klausturstjórinn og klaustur- stýran veittu henni leyfi tilferð arinnar, því þau kusu fremur að þessi vandlætingasama * nunna færi í pílagrímsför, en að hún dveldist í klaustrinu og færi kannske að blaðra um lifn- aðinn þar. Þau gáfu henni meira að segja peninga til far- arinnar. Unga nunnan lagði óðara af stað. Hún hafði nokkra viðdvöl í Lyon, og þegar hún kvöld eitt laumaðist inn í St. Jóhannesar- kirkjuna, vildi svo til, að her- togafrúin af Angouleme, sem seinna varð drottningin af Na- varra (hér skrifar söguhöfund- ur um sjálfa sig), var þar á- samt hirðdömum sínum. Allar krupu þær á hjám frammi fyrir háaltarinu og báðu til guðs. Allt í einu heyrði hertogafrúin fótatak í einum af hliðargöng- um kirkjunnar, og í daufri birt- unni greindi hún, að það var nunna, sem kom inn. Unga nunnan hélt að hún væri ein, og þegar hún kom að stóra altarinu, kraup hún á kné, barði sér á brjóst og stamaði grátandi: „Góði Guð — sýndu mér miskunnsemi — syndugri og iðr andi konu!“ Hertogafrúin varð gripin mik illi meðaumkun með nunnunni. Hún reis kyrrlátlega á fætur, gekk til nunnunnar og spurði: „Kæra mín, hvaðan kemurðu, og hver er ástæðan fyrir ör- væntingu þinni?“ Nunnan, sem þekkt ekki döm una, svaraði: „Syndir mínar eru svo stórar að ég veit ekki hvort Guð ^etur fyrirgefið mér. Ég er, á leiðinni til páfans, en nú er ég búin að biðja um viðtal við iiertogafrúna af Angouleme. Henni einni vil ég trúa fyrir skömm minni, því geti einhver •bjargað mér frá smán minni og ógæfu, þá er það hún.“ Hertogafrúin skýrði henni nú frá því, hver hún væri, og vesa- lings nunnan gladdist. Hún varp aði sér á kné fyrir hinni eðlu frú og sagði henni alla sorgar sögu sina. Þegar hún hafði lokið frá- sögu sinni, hlaut hún slíka hugg un, að hún hætti við Rómar- för sína. Hertogafrúin lét hana snúa aftur til klausturspitalans og sendi með henni skriflega fyrirskipun um, að hinn létt- úðuga munk skyldi fjarlægja frá klaustrinu. saetmxAi! : Markgretfafrúio. í Feneyjum Efni III. bindis: ... og þá hljóp á dauða- færið. Þeir vita það fyrir vestan. Ótæmandi auðævi í sjónum. Það fiskast ekki alltaf þótt róið sé. Þar hefur gifta fylgt nafni . . . að gefast aldrei upp. Sjómannabók í sérflokki. Bindin öll, I—III, sjálf- sögð á hverju sjómanna- heimili. UM BORÐI SIGURÐI Eins og Ásgeiri er lagið er góðlátleg gamansemi aðaleinkenni bessarar bókar en honum hefur þó tekist að lauma að fróð- Ieik um fólkið um borð, veiðarnar og störfin að ógleymdu lífinu I erlend- um hafnarborgum. Sem sagt: Skemmtileg bók — fróðleg bók. HRAFNISTU- MENN II Eldri sem syngri lesa til ánægju og fróðleiks frásagnir gamla fólksins. Þar kennir margra gr^sa. Lífsreynslan er ótrúlega fjölbreytt og ekki alltaf mulið undir okkar forfeð.ur. Svo er það Lási kokkur sem krydd í alvöruna. A SVALKÖLDUM SÆVI Bækur Jónasar um sjóslys — svaðilfarir og hetjudáðir á sjó eru orðnar sjö að tölu og óþarft að kynna. Efni þessa bindis: Hreysti og karlmennsku- þrek, Fangaskipið, Stórslys á Saxelfi, Vitaskipið Elbe I ferst, Örlaganóttin, Hetjuleg orrusta. Jólabækur Ægisútgáfunnar AFBURÐAMENN OG ÖRLAGAVALDAR Hér eru dregnar svip- myndir um líf og störf 20 manna og kvenna sem áttu mikinn þátt í mótun nútíma veraldar. Bókin er öðrum þræði ósvikinn skemmtilestur auk þess að vera fróðleiks náma ef einhvem þessara frumherja ber á góma. I HELJARKLÖM RÚSSNESKA VETRARINS Karl tólfti, Napoleon, Hitler. Þrjár stórkostlegustu .innrásir sögunnar. Þeir ætluð'u allir að taka Rússland. Hvernig væri umhorfs í heiminum ef einhverjum þeirra hefði tekizt það. Forvitnileg bók og skemmtileg. MONTE CASSINO Strákarnir þekkja Sven Hazel og vilja engar bækur frekar. Það er alltaf mikið að gerast hjá Hazel. Allt á tjá og tundri og öllu ægir saman. Æðisgengnar ori’ustur. Herþúðalífið í ótal myndum, Bakkus og gleðikonur. Hazel er mikilvirkasti stríðsbókahöfundur nútímans. Denise Robins er meðal metsöluhöfunda víða um lönd. Vinsældir hennar hér á landi hafa aukist ár frá ári og nú er svo komið að bækur hennar seljast jafnan upp fyrir jól. Þessi .nýjabók.veldur væntanlega ekki von- brigðum. En spurningin er hver jir ná í hána þár sem upp- lagið er takmarkað. BORGARÞVOTTAHÚSIG, Borgartí BJÓÐUM BORGARINNAR BEZTA VERÐ Á » - 21 ÁRS REYNSLA - íni 3-Sími 10135 >V0TTI OG HREINSUN Viðskípti við B0RGARÞV0TTAHÚS1Ð er trygging fyri r verdinu og beztu þjónustunni ... . .

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.