Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 22.12.1972, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 22.12.1972, Blaðsíða 1
DAGSKRA Kefiavíkur- sjónvarpsins á bls. 5 Jólakortið var upprifið Dapurleg jól á Litla-Hrauni „Ef ég á að segja þér eins og er, þá saknaði ég móður minnar mest. Hún var sú eina, sem skildi mig og mína galla. En meira aö segja jólakortið frá henni var upprifið.“ Þannig sagði fangi á Litla-Hrauni frá sínum jól- um. Það eru ekki allir, sem halda jól með sinni fjöi- skyldu eöa ættingjum. Sum- ir eru lokaöir inni í fang- elsum, sjúkrahúsum, eöa þá skipsklefum svo dæmi séu nefnd. En þaö er fanginn á Hrauninu sem hefur oröið. Og meöfram læöist sú hugs- un að, hvers vegna að láta fanga gjalda ógæfu sinnar einmitt ýfir jólin? „Við höldum yfirleitt lítiö upp á stórhátíöir. Hvort sem um er aö ræöa jól, páska eða annaö. En þaö er samt sem áöur eitthvaö sem gerir mann sentimental þegar koma jól. En viö sem dvelj- umst hér getum ekki gefiö jólagjafir, nema þeir sem eiga peninga eöa ríka og skilningsríka ættingja. Eg viöurkenni mín afbrot og allt þaö, en til hvers eruð þiö aö tala um að allir eigi aö vera glaðir á jólunum? Af hverju er ég þá lokaður inni þegar þið haldið jólin hátíðleg? Ég vona aö ég geti seinna meir náö mér niðri á slíku þjóöfélagi.“ Svo sagöi fanginn og heldur áfram: „Á aöfanga- dag var ég gripinn heim- þrá. Við' hlustuðum á jóla- sálma og kveöjur fengu sumir 1 útvarpinu, ég fékk ekkert nema eitt jólakort og það var upprifið. Til þess aö leyna tilfinningum mínum þá kveikti ég í rúmteppinu mínu og þóttist vera sama um þetta allt. Fyrir tiltæk- ið fékk ég vist í tvær vik.ur í einangrunarklefa. Þar fékk ég gott næöi til þess að hugsa og þótt ég sé laus núna, þá spyr ég eins og í klefanum, af hverju er mér refsaö svona? En ég skulda þjóðfélaginu víst svo mikið, og ég vona aö þeir sem rifu upp eina jólakortið mitt, hafi r.otið sinnar jólagleði.“ Þetta er brot úr frásögn manns sem hefur lent und- ir í þjóöfélaginu. Nú þegar jólin fara í hönd er gott til þess að hugsa, að frelsar- inn sagöi einu sinni: „Sá yöar sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum“. Það liti margt ööruvísi út í okkar þjóðfélagi ef handhafar laga og réttar heföu þetta í heiðri Fatafella vikunnar kveikir á jólaljósunum Hassmenn kætast Verzlunarprettír í jólaösinni? Það er hart aðgöngu að þurfa að segja þessa sögu rétt fyrir jótín. En staðreyndin er sú, að núna í jólaösinni er almenningur beittur sví- virðilegum prettum í sumum verzlunum borg- arinnar. Á mánudag kom maður nokkur í eina verzl- un hér í bæ og keypti þrjá hluti: Sápu, hand- klæði og eina dós af skóáburði. Verðið stóð skilmerkilega á hverjum hlut fyrir sig. Þegar kom að kassanum stimplaði afgreiðslustúlka þetta inn og var þá upphæðin 200 kr. hærri en kaupandi hafði reiknað út. Hann krafðist þess að fá nótuna úr kassa stúlkunnar og sá þá, að handklæðið kostaði kr. 200 meira held- ur en á því stóð, en hins vegar kostaði hitt samkvæmt verðmiða. Þegar hann kvartaði bað stúlkan afsökunar, en sagði jafnframt, að henni þætti það ekki gott að vera borin þjófnaðarsökum í viðurvist fjölda fólks. Eftir þvi sem blaðið hefur komist næst, er talsvert um það í verzlunum þessa viku, að fólk verzli án þess að taka eftir því hvað heild- arupphæðin er mikil. Skyldi það geta hent, að óprúttnir kaup- menn notfæri sér þetta á þann fáranlega hátt að segja afgreiðslufólkinu að stimpla inn hærri upphæð til þess að drýgja tekjurnar? Um Ilest er Óla Jó. mislagðar hendur Neyzla á hassi og öðrum fíkniefnum hefur vaxið hróðum skrefum hér í Reykjavík í haust. Er nú svo komið að unglingurn þykir ekki erfiðar að ná í hass heldur en um áfengi vœri að rœða. Bersýnilega er barátta yfirvalda við þennan ófögnuð aðeins hálfkák, enda hafa þeir menn, sem henni stjórna fyrst og fremst ,varla lág- marksþekkingu á algeng- ustu tegundum eiturlyfja. 1 vor og sumar dró nokk- uö úr innflutningi á hassi, þegar lögreglan uppgötvaöi seint og síöar meir, aö al- gengast var aö fá hassiö einfaldlega sent meö pósti. Þá var mikiö magn gert upptækt og innflutningur minnkaði meðan hasssölu- menn hugsuðu upp nýjar leiöir til aö koma vörunni á markaö án þess aö upp kæmist. Margar færar leið- ir fundust, og nú streymir hass, LSD, og fleiri fíkni- efni inn 1 landiö í stóruin stíl og í meira magni en nokkru sinni fyrr. Á dögunum voru tveir er- lendir menn teknir á Kefla- víkurflugvelli með eitt kíló af hassi og hafði annar þeirra dvalist hér á landi í sex vikur og stundaö hass- sölu. A þessu tímabili haföi hann fariö margar ferðir utan til aö afla nýrra birgöa, án afskipta toll- varöa. Viö handtökuna kvaðst hann ekki einu sinm hafa vegabréf, þrátt • fyrir tíöar utanfarir! Staöreyndin er sú, aö fátt er auöveldara en aö smygla LSD. Þaö er vei- þekkt aðferö aö leysa efnið upp, t.d. skömmu áöur en flugvél lendir. Ef haföar eru nokkrar töflur meö feröis, er flugfreyja beöin um glas af vatni. Síöan er tekinn upp pappír sem drekkur auðveldlega í sig vökva, t.d. þerripappír. Töflurnar eru muldar út í vatni'ö og það síöan látiö síast í pappír- inn. LSD er svo geysisterkt efni aö þaö tapar sáralitlu ? ? ? • • • Sýnir atkvæðagreiðsla „vinaþjóða“ okkar á Norð- urlöndum í landhelgismál- inu hinn sanna hug í okk- ar garð, þegar lífsafkoma okkar er í húfi? af áhrifamætti viö þessa meðferö. Erfiðara hefur verið meö hassiö, vegna lyktarinnar. Hassflutningur meö flugvél- um hefur minnkaö nokku'ð síðan hasshundurinn kom til sögunnar, • en aö sama skapi aukist meö skipum, enda er hundurinn yfirleitt ekki notaður til leitar þar. Um miöjan dag á laugar- dag voru nokkrir strákar 15—17 ára að fá sér sjúss í anddyri verzlunar í mið- bænum. Buöu þeir ungri stúlku, sem þai'na kom aö- vífandi, að þiggja dropa. Hún sneri upp á sig en spurði, hvort þeir ættu ekki hass. Þeir kváðu svo ekki vera en þó átti einn mola heima, sem hann gæti látið. Er ekki a'ö orðlengja þaö, aö hann skreppur frá smá- stund og kemur síöan aftur me'ö dópið, sem stúlkan greiddi umsvifalaust fyrir. Vitni a'ö þessum viðskipt- um var maöur, sem þarna stóö og skoöaöi í búðar- glugga. Kvaðst hann hafa orð.iö svo hissa, a'ö hann heföi ekki einu sinni sett á sig útlit unglinganna. Viö miöbæinn er skemmtistaður, sem ungl- Framli. á hls. ö

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.