Alþýðublaðið - 10.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1924, Blaðsíða 4
4 ALÞfÐUBLAÐfÐ því eins og hin blöðin, hvaða erflðleikum og stiíði við höfum átt í með þetta ? Yið höfum þuift að tala við bæði lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra, og svo er ekk- ert getið um þetta, eins og það kosti okkur ekkert. — En ekki heflr þetta þó spilt veðrinu, — Jú. Eins og Hann þuifi ekki að smjaðra fyrir alþýðunni, eins og þeir gera allir, þessir leiðtogar. Ekki lts Hann »Morgunblaðið< eða »VísU, og svo fer Hann náttúr- lega eftir því, sem stendur í Al- þýðublaðinu, og svo gerir Hann alveg vitlaust veður, þegar við erum alveg t.ilbúnir — bæði kvöldin. — Þið hafið alveg gleymt að kaupa góða veðrið. Ekki hefði það nú aukið kostnaðlnn svo afskap- lega. — Við vorum nú að reyna að rpara. Þú veizt, að nú eiga allir að sprra. Og svo fanst okkur ekki víst, að Hann vildi selja það. Þeir eru svo stífir á meiningunni, þessir náungar, og fást, stundum ekki til að gera mannl greiða, þó peningar séu f boði. — Þarna er þeim rétt lýst, í flestu eru þeir eine, þessir pamfílar. Já. Pað er ekkl von, að vel fari, og vertu nú sæll! — Sæll I Þú getur ekki um þetta. Kurfur. Erlend s&nskejti. Leifur heppni i kvikmynd. Frá Kristjauíu er sfroað: Flug- herforingi nokkur, Ibsen, hefir samið sögulega kyikmynd um Ameríkufund Leifs Eiríkssonar heppna. Ætlar amerískt kvik- myndafélag, nokkurt að leika það í Ámeríku. Grænlandsmálið. Umræður um samningana um Græniandsmálið milli Dana og Norðmanna heijast aftur í næstu viku. Umdaginnopeginn. Skotíþrótt. Það kom í ljós, er tekið var til kenslu í b irnaskól- ánum eftir jólaleyfið, að byssukúl- um hafði veiið skotið inn um glugga á kenslustofu þar. Voru slbtgöt á rúðum og lampa, er þar var, og kúlur fundust á gólflnu. Auk þess, sem þetta er óhæfuverk, refsiveit í mesta lagi, sýnist svo, sem þeir ættu ekki að vera að fást við skot, sem ekki hafa meira álit á skotfimi sinni en svo, að þeir velji ekki vandhittara skot- mark til að æfa hiitni sína en barnaskólann. Lögreglan hefir nú mál þet.ta til meðferðar. Isfiskssala. Nýlega hafa selt afia í Englandi togararnir Kári fyrir 1640 sterlÍDgspund, Skalla- grímur fyrir 1550, Geir og Draupnir fyrir rúm 1100 hvor. Maltex.t?akt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Hjúskapnr. Gefin voru saman í hjónaband laugsrdaginn 5. þ. m. af séra Ólafi Ólafssyni fríkirkju- presti ungfrú Karítas Sæmunds- dóttir og Jón Átnason sjómaður Njálsgötu 47. ísfiskssalan, 1 dezsmberblaði »Ægis< er talíð samau andvirði ísfisks þess, er íslenzkir togarar hafa selt í EnglaDdi, siðan verk- banninu var aflétt í haust til 17. dezember, og nemursamcals 82690 sterliDgspundum eða í íslenzkum peningum 2480700. Samsvarar það tæpum 200 kr. á hvert manns- barn, er talið er hafa framfærslu af fiskveiðum í manntalinu 1920. Leiðrétting. í bók Odds Sig- urgeirssonar »Hnútasvipan< hefir misprentast á bls 28 Guðmundur fyrir Quðjón. LeiðréttiDg þessi er birt eftir ósk hlutaöeiganda. Næturlæknlr í nótt Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12, sími 959. Heppnir eru Goodtemplarar með veður fyrir hátíðahöld sín í dag. Viiðist náttúran hliðhollari þeim en t. d. Páll frá fverá sýnir sig. H.f. Elinskipafélag ísiands hefir gefið út lagiegan bækling um ferðir skipa sinna yfirstand- Khöfn, 9. jaD. Brezka þingið sett. Frá Lundúnum er símið: Brézka þingið kom samail í gær tll forsetakosnlngar og eiðvitm- inga. Hásætisræðan verður lesin upp hinn 15. þ. m., og hefjast eftir það allsherjar-umræður. Full- yrt er, að Ramsay Mec Donald hafi ráðherralista sinn altllbúinn nú þegar. Hanphaliarbrask stpðvað. Frá Parls er símað: Stjórnin hefir snúist til varnar gegn kaup- hailarbröskurum, sem hafa verið að fella frankana í gengi. Hefir hún þegar vísað nokkrum úr landi. »Dagsbrún< heldur árshátíð síra á laugardaginn kemur í Iðnó. Verður þar margt til skemtunar, svo sem: igætur ræðumaður talar; bezti söngmaður bæjarins Byngur einsöng; leikinn mjög skemtilegur gamanleikur, ágætir leikarar; lesið upp; sungnar gamanvísur, og unga fólkið dansar. Þetta verður ágæt og ódýr skenatun. — Félagsmenn æbtu að sækja þessá einu skomtun sína á árinu, ef þeir mögulega geta. lélagsmuður. andl ár. Er í honum safnað saman á einn stáð ýmsum ieiðbeining- um og upplýsingum hitt og þetta, sem viðskiitároönnum télagsins er nauðsynlegt að vita, svo sem eru skilmáiar um vöruflutnlnga, flutniugsgjöld og fargjöld innan iands og milii landa, ferðaáætl- anir og athugasemdir við þær, upplýsingar fyrir farþega og yflrlit yfir afgrelðslumenn félags- ins hér á landi og erlendis. Framan á er mynd af skipinu »Gulifossi<, en aftan á mynd af húsl félagsins hér í Reykjavik. Ritatjóri «g ábyrgðarmaður: Hailbjorn Haliáómen. Prantamlðja HatiVrfinÍ Bkjfmfiiktscenar, BergstaðastrætS iy(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.