Alþýðublaðið - 11.01.1924, Blaðsíða 1
¦AJfrýOuflokkfinm %J^
1924
Föstndaginn 11. janúar.
9. tolublað.
Að vittna á möti
bðlstefotti.
>Borgaraflokkurinn< í Haínar-
firði og blað hans hefir það eitt að
stefnumarki að vinva á móti
>bðistefnum< verkamanoa í þess-
um bæ. Annars wirðist ekki
þurfa með undir núverandi kring-
umstæðum og undir því góða,
gamla þjóðskipulagi, og mun
einstaka manni finnast það iof-
samleg bjartsýni.
Núj en hverjar eru svo þeasar
bölstefnur, sem verkamenn og
verkamannafulltrúar vinna að?
Ég hefi setið flesta fundi verka-
manna, og enn fremur héfi ég
verið á bæjarstjórnarfunduru, þar
sem,fullcrúar okkar hafa flutt sín
áhugamál, og ekki orðið var við,
að þeir hafi haft annað að á-
hugamáium en að beita sér fyrir
aukinni framleiðslu og um leið
atvinnu Kog haida uppl kauptsxta
verkamanna, sem er svo lágur
í samanburði við núverítndi viunu-
magn, að hver hellskygn maður
sér, að hann er altof iágur til aðt
uppfylia Kfsþarfir verkamanna,
og bíða&t, en ekki sízt, gengust
fulitrúar okkar tyrir því að fá
undanþágu stjórnarinnar fyrir
því, að útlendingar mættu leggja,,
hér upp afla sion og láta verka
til atvinnubóta hafofirzkum varka-
mönnum, með því að saína und-
irskriftum 800 manna á áskorun
til stjórnarinnar i þessu efpi.auk
rækilegrar kröfu á afarfjölmenn-
uin veíkalýðsfundi, sem borg-
arnir einnig tóku þátt í — hvers
vegna skýrist síðar —, þar sem,
ríkisstjórnin var við stödd að
híusta á hinar réttmætu kröfur
um uud*aþágumáUð. Enn íremur
fluttu okkar fulltrúar ýtarlegt er-
Íodi á síðasta bæjarstjórnarfundi
um, að bærlnn tæki á leigu 2—3
togara á kom ndi vertíð til að
Dagsbrfinarmenn!
M u n 1 ð
Ár shátí öina
ámorgun.
Aðgönguiniðar veiða afhentir í Alþýðuhusinu í dag frá kl. 4—8,
en á morgun í Iðnó frá kl. 12—5. — Þar sem búist er við mik-
illi aðsókn, óákum við, að aðgongumiða só vitjað sem fyrst.
Skemtnnin verður ekkl endurtekio.
Skenitinefndin.
fyrirbyggja atvinnuleysisneyð og
hungur þetta ár, sérstaklega f
tilliti tii þess, að undanþágan
myndi ekki fást frá stjórninni,
þar sem öllum skynbærum mönn-
um er,-það Ijóst, að meirihluti
þingsins, >borgaraflokkurinn<« er
eindregið ,á móti undanþágu og
knýja því stjórnioa tll að halda
sér við lögin, og munu í þessum
bæ eionig úr >borgaraflokknum<
margir viona á móti undanþágu,
þó ieynt fari.
Nó er spurningio: Hverjar eru
böletetnurnar? Em þær þessár
að berjast fyrir hág og vel-
orengi fjöldans, verkamannanna?
Það er vert að athuga þetta
nánara og sjá, hver útkoman
verður. >Borgaraflokkurinn< eða
>borgaraféíagið< samanstendur
af útgerðarmönnum, atvinnu-
rekendum, flestum kaapmönnum
auk ýmsra attaníossa og leigu •
snápa, ritstjóra og skritstofustjóra
flokksins.
Hvað leggja nú ýmsir með-
limir flokksins til þessara mála,
sem verkamannatulltrúarnir eru
að berjast fyrir? Eips og ég gat
um áðan, þá tóku »borgarar<
þátt í hínum i áf*urnefpda verka-
lýðsfund'. Ágúst Flygenring var
þnr frummæiandi og hvatti stjórn-
ina allít^rlega < m að gefa und-
anþágH frá fiskiveið'ílöggjöfinni
Karlmannsúr tapað;st í
motgun frá Spítalastíg 5 að Berg-
staðástræti 19 íprentsm.). Skiiist
gegn fundarlaunum á annan hvorn
staðinn.
og sýndi fram á yfirvofandi neyð
fiarðarbúa, ef hún ekki fengist.
Ólafur Davíðsson jós botniausum
skömmum og brigz'yrðum á
stjórnina íyrir að vilja ekki veita
undanþáguna til að eila atvinnu
f bænum. Enn Éremur eggjaði
hann utau fundar fjarðarbúa lög-,,
eggjun um að íara kröfugöngu
á fuud stjórnar og heimta und-
anþágu, og alt var það til að
bæta úr atvinnuneyð fjöidans.
Hann bjóst víst vlð að verða
kjörinn formaður fararinnar, þar
sem hann átti e'ut axárskatt hvit-
liða trá þeirri tíð, er hann slóst ,
á móti reykviskum verkalýð. l>á
talaði. bæjarstjóri í sama anda
um nauðsyn undanþágn. Af
>borgara<sinaum var Reykdal á.
Setbergi hreinskilnastur, því að
hann viðurkendi þeirra þunga- '
miðju i málinu, sem værl sú, að
aukin atvlnna væri tll að fyrir-
byggja, að atvinnurekendur gætu
kúgað niður kaup verkamanna,
samanber undanþáguásildveiðum
(Framhald ft 4, síðu.)