Nýi tíminn - 15.01.1953, Síða 1

Nýi tíminn - 15.01.1953, Síða 1
Fimmtiidagur 15. janúar 1953 — 12. árgangur — 2. tölublað Þlncj sésíaldesnékrafaflokka Asíy hesmfar erlenda herf hroft frá Kéreu Heitir á Bandarikjosfiórn að láta af fjand- skap Wð Kinverja Raðsteína sósíaldemokrataílokka Asíu situr nú í Rangoon, höfuðborg Burma. í gær gerði ráðstefnan samþykkt um Kóreustríðið, þar sem krafizt er friðar þegar í stað og brottfarar allra erlendra herja frá landinu. Kort þetta birti Þjóðviljinn 1 júní s.l. og sýndi það hinar nýju landakröfur bandaríska hersins eins og þær lágu þá fyrir. Má heita að þeir hafi lagt undir sig allt Keykjanesið austur að Grindavíkurvegi að undanskildum ræmum meðfram þorpunum á ströndinni. Bandaríkjalier kominn að bæjardyrum Grindvíkinga Hvenær veréa Ilafita- itieiftii Iirakifr feitrt? Tillögur um brottflutning alls erlends herliðs frá Kóreu jafn- skjótt og friður hefur komizt þar á hafa hvað eftir annað verið boraar fram í Öryggis- ráðinu og á þingum SÞ en Vest- urveldin hafa jafnan hafnað þeim. Landið verði sameinað. Einnig krefst sósíaldemo- krataráðstefnan í Rangoon þess að strax og friður (kemst á í Kóreu og allt erlent herlið er farið á brott þaðan verði land- ið sameinað undir eina stjórn með lýðræðislegum kosningum. I annarri ályktun hét ráð- stefnan í fyrradag á Banda- ríkjastjórn að láta af fjandsíTap við alþýðustjórn Kína og sýna það í verki með því að veita Orenni viðurkenningu en hætta 1 tilkynningunni var sagt, að þetta hefði verið gert fyrir til- mæli Öryggismálaráðs Banda- ríkjanna, og fylgdi það með, að opinber málarekstur hefði get- að skaðað hagsmuni Banda- ríkjanna, bæði pólitískt og hernaðarlega, auk þess sem ýmislegt nýtt hefði komið fram í málinu, sem ekki hefði verið vitað, þegar rannsókn og máls- höfðunin var fyrirskipuð. Málshöfðunin var fyrirskip- uð, þegar upp komst, að 5 af stærstu olíufélögum Bandaríkj- stuðningi við klíku Sjang Kai- seks á Taivan. Taldi ráðstefnan að án þessa gæti ekki orðið um varanlegan frið að ræða í Aust- ur-Asíu. Attlee verður lítið ágengt. Megintilefni ráðstefnu sósíal- demokrataflokka Asíu í Rang- oon er að ræða stofnun sérstaks bandalags sósíaldemokrata- flokka álfunnar. Telja sósíal-- demokratar í Asíu sig ek'ki geta átt samleið með Alþjóðasam- bandi sósíaldemokrata, þar sem sósíaldemokratar Vestur- Evrópu ráða öllu. Veldur þessu stuðningur vestrænu krataflokk anna við nýlendukúgunina. Alþjóðasambandið sendir nefnd manna á ráðstefnuna í Rangoon undir forystu Attlee, fyrrverandi forsætisráðherra í anna höfðu gert með sér samn- inga um einokun á olíuverzlun- inni. Auk þess höfðu félögin selt olíu sem framleidd var í Asíu á sama verði og banda- riska olíu, enda þótt fram- leiðslukostnaðurinn í Asíu sé miklum mun minni en i Banda- ríkjunum. Máishöfðun Trumans gegn mestu auðhringum Bandaríkj- anna var af mörgum talin á sínum tíma kosningabragð eitt, og hefur það nú sannazt. Bretlandi. Þótti hann líklegast- ur til að geta talið sósíaldemo- krata Asíu af því að stofna sérstakt samband vegna þess að undir hans stjórn fengu Ind- land, Pákistan, Burma og Cey- lon sjálfstjórn. Fréttaritarar segja að af umræðunum á ráð- stefnunni í gær hafi verið ljóst að Attlee muni fara erindis- leysu, stofnun sórstaks sam- bands hafi átt fylgi nær allra fulltrúanna. Það mesta, sem Attlee og förunautum hans geti orðið ágengt verði að sam- band verði milli Asíusambands- ins og vestræna kratasambands- ins. I ræð.u í gær varaði Attlee mjög við þeirri hættu, sem samtökum sósaldemokrata staf- aði að hans dómi af stofnun svæðasambanda. Rakbiöð tii 100 ára? Flestir muna eftir rakblaða- bisniss Stefáns Jóhanns Ste- fánssonar. Þáð var þegar hann var sendur utan í erindum rík- isstjórnarinnar, — á þeim ár- um sem ókleift mátti teljast fyrir aðra en stjórnarerindreka að ferðast milli landa, að Ste- fán Jóhann greip tækifærið og safnaði umboðum fyrir rak- blöð og flest annað seljanlegt og óseljanlegt, handa verzunar- fyrirtæki sjálfs sín. Nú er sagt a.ð Vilhjálmur Þór hafi hrundið meti Stefáns Jóhanns í rakblaðabisniss og keypt í Israel slíkt magn af rakb’.öðum að nægi íslenzkri karlþjóð í næstu hundrað ár! Naguib vii! ving- ast við Kínastjórn Fréttaritari Reuters í Kairó segir að stjórn Naguibs í Egyptalandi muni bráðlega við- urkenna alþýðustjórnina í Kína. Stafi það bæði af því að Ara- bailíkin sækist nú eftir sem nánastri samvinnu við Asíurík- in og auk þess vonist Egyptar til að geta selt til Kína miklar baðmullarbirgðir, sem þeir liggja með. Vofir hrun yfir at- vinnulífi Egyptalands ef baðm- ull þessi kemst ekki fljótlega í verð. Frcttaritarar í London hafa fullyrt að Winston Churc- hill, forsætisráðherra Bretlands, og Dwight Eisenhower, sem tekur við forsetastörfum í Bandaríkjunum 20. þ. m., hefðu komið sér saman um það meðal annars að vinna að því að gild- istími bandalagssáttmálans vérði lengdur sem þessu nem- ur. Er sagt að þeir vonist til að á svo löngum tíma muni Norð- ur-Ameríkuríkin og Vestur- Þjóðviljinn skýrði írá því í júní §. 1. sumar að bandaríski herinn hefði krafizt þess að fá til sinna umráða allt Reykjanesið frá Keflavík til Grinda- víkur. Skyldu Hafnamenn hraktir burtu úr byggð sinni. Blöð landsöluflokkanna þögðu. Hafnamenn bundust Hvar er járn- tjaldið itii? Þhð var tilkynnt í London ný- lega, að brezka utanrikisráðu- neytið hefði bannað brezka nob- eisverðlaunahafanum Cecil Frank Powell að fara í fyrir- lestrarferð til Vestur-Þýzka- lands, þarsem ferðin væri gerð í pólitiskum tiigangi. Powell fékk nobelsverðlaun- in í eðlisfræði árið 1950 og er einn þekktasti atómvísindamað- ur Breta. Hann er varaformaður brezka Friðarráðsins, og mun það hafa verið ástáiðaa fyrir ferðabanninu. Evröpuríkin vaxa saman í sam- felit ríkjabandalag. Ghurchill átti þriðja fund sinn með Ei&enhower í fyrra- kvöld. Blaðafulltrúi forsetaefnis kvað enga tilkynningu myndi verða gefna út um viðræður iþeirra. Þeir sem bezt þykjast vita segja að þótt tilkynnt hafi verið fyrirfrám að viðræðurnar yrðu óformlegar hafi ýmsar þýðingarmiklar ákvarðanir ver- ið teknar. samíökum um að fara hvergi. Upplýsingar Þjóðvilj- ans hafa enn sem fyrr reynzt réttar. Bandaríski herinn hefur nú hafið framkvæmdir í Grinda- vík. Hefur blaðið fregnað að umráðasvæði þeirra eigi að ná fast að Grindavíkurbyggðinni eða um 500 metra frá að- algötunni, en ýmsir Grind víkingar telja ,þá hafa hafið umrót sitt innan þeirrar línu. Hvenær hefst ríkis- stjórnin handa um að flytja Haínarmenn brott með valdi svo bandaríski herinn geti sezt að á þeirra landi? GoSmuiKÍor Hall- dórsson sjómaðor fékk fyrsta afreksmerld íýðveíáisins fyrir íram- göngu vio björgun á fé- íögum sínum. Árið 1950 voru með forscta- bréfi settar reglur um afreks- merki liins íslenzka iýðveldis, er veita má fyrir björgun úr lífsháska. Merkið er í tveimur stigum, silfur- og gullmerki. Afreksmerkið hefur nú í fyrsta sinn verið veitt. Hefur Guðmundur Halldórsson, sjó- maður, frá Bæ í Steingríms- firði verið sæmdur silfurmerk- inu fyrir frábæra aðstoð við björgun félaga sinna, er tog- arinn „Vörður“ fórst 29 jan- úar 1950. (Frá forsetaskrifstofunni) Herraþjóðin fyrirskipar íslenzkom verkamönnom að ganga með nafn sitt og mynd fest í vinnofötin! Bandarísk fyrirmæli og bandarískur yfirgangur ketnur nú á æ fleiri sviðum í stað íslenzkra Iaga á Kef!avl:ur- flugvelli. Nj'jasta tiltæki herraþjóðarinnar, en það kom txl fram- ikvæmda um áramótin, er að láta ljósmjTnda alla verka- mennina með svipuðum liætti og gert er við giæpamenn og láta gera passa sem þannig eru útbúnir að rnynd við- komandi er komið fj rir á spjaldi og nafn hans áietrað og merki þetta síðan fest innan á jakka hvers mar.ns. Ætlunin mun hafa verið aú skylda verkamennina til að bera merki þetta utan á sér, en verið Iiorfið frá því ráði vegna þess hv.e passarnir nij ndu oft þurfa endurnýjunar við með slíku fyrirkomulagi. íslenzkir verkamer.n eru óvanir því að vera meðhöndl- aðir líkt og væru þeir glæpamenn í fangabúðum og mælíst tíltæki þetta því hvarvetna mjög illa fyrir á Suðurnesjum. Trumaii afturkallar máishöfðimina gegn bandarisku olíufélögusum Þaö var tilkynnt í Washington nýlega, aS Truman for- seti hefði ákveðið aö falliö skyldi frá ákærunni á hend- ur fimm olíufélögum fyrir einokun- og okurálagningu. VsI jsB láia A-baiulalagssátt- málann gilcla i Iiálía öld Fullyrt er að uppi séu fyrirætlanir um að lengja gildis- tíma A-bandalagssáttmálans úr tuttugu árum í fimmtíu.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.