Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 2
2) — Nðl TÍMINN — Firamtudagur 15. janúar 1953 Á meðan vio sungum jólin hefur raörgum orðið hugsað til hjóna að nafni F.thel og Júlíus Rósenbcrg sem nú bíða dauða síns í hinu fræga Sing Sing fangelsi i Bandaríkjum Norð- urameríku. Þessi hjón eru ekki eina fólkið sem telur sekúnd- urnar í dýflissum heimsins. Sér- staða þeirra felst ekki í því að vera gyðingaættar, og ekki heldur í hinu að hljóta án saka dauðadóm fyrir vætti ljúgvitna. Og jafnvel ekki í bví heldur að allir vissu frá því mál þeirra liófst að þau voru saklaus, ekki sízt dómari sá sem kvað upp dauðadóminn. Það líkist kann- ski öfugmæli að segja að sér- staða þeirra er í því fólgin að vera venjulegir óbreyttir borg- arar úr hópi þeirra 150 millj- óna sem byggja Bandaríkin. í þeirra sporum gæti staðið næst um livaða venjulegur Banda- ríkjamaður sem er. Ef liöfund- ur þessarar greinar eða les- endur hennar vær.u Bandaríkja- menn gæti einhver þcirra stað- i'ð í sporum Rósenbergshjón- anna nú. Ástæðan til þessa er sú að yfir Jæssa ágætu þjóð hefur gengið ein þlága öðr- um meiri. Stjórn landsins framdi glæp sem hún getur ekki misst, og þjóðin veit sig hafa orðið samseka. Þessi glæpur var sá að varpa kjarn- orkusprengjunni á Hírósíma og Nagas.drí. Sprengju þessari var ekki fyrst og fremst beint að óvini sem Ijominn var a'ð falli heldur að bandamanní sem bar liöfuðið of hátt. Og úr því að bandamaðurinn gafst ekki upp skilyrðislaust fyrir eig- anda kjarnorkuleyndarmálsins, þá hlaut hann að hafa komizt að því. Og úr því að hann komst að því, hver gat þá hafa sagt honum þa'ð nema Banda- ríkjamenn sjálfir, hinir einu sem vissu það. Síðan hafa allir Bandai'íkjamenn legið undir grun. þar á meðal Trúman for- seti sjálfur, að ég tali nú ekki um' Rósvelt heitinn. Og af því ailir vissu sig undir niðri seka um aðalglæpiiin hefur furöu mörgum reynzt auðvelt að bæta' við sig smáglæp cins og njósn- um og trúa slíku á nágranna sína, frændur og vini Við þekkjum þetta allt mjög vel úr okkar eigin galdramálasögij, og þarf ckki að orölepgja það. Menn sem krptnðu 'fáeina rúna- stafi öfuga' á bláS gengu. á bálið sannfærðir um eigin sekt. I. Nú víkur sögunni að máli Rósenlmrgshjónanna. Hér skai stuttlega drepið á nokkrar sta'ð- reyndir, en ef satt skaj segja hef ég ekki hirt um að leggja á minnið allt seni ég hef um það lesið því að mér hefur eig- inlega aldrei dottið í hug í alvöru_ fyrr en nú að ríkis- stjóm Bandaríkjanna væri §vo foriiert eða * fávís að fram- kvæma dau'öadóminn. Þess vegna styöst ég aðallega við nýlega grem eftir enska lög- fræðinginn D. N. Pritt, en hún birtist í bandarísku blaði 2j0. nóvember s 1. Ákjæruskjalið gegn lijónun- um var birt 31, jan. 1951, og ásamt þeim voru ákærðir Davíð Grínglass, bróðir Ethelar (og mágur Júlíusar), Morton Só- bell og Jakovlév nokkur, en mál ið gegn honum féll niður. Da- víð játaði sig sekan, en h.jónin og Morton kváðust saklaus. Þessi fjögur vom nú sótt til sektar í sama málinu. Þeim var iillurri gefin að sök hlutdeild i samsæri með Harrý Góld og Rut Grínglass „og öðrum ó- kunnum mönnum“, og hafi þetta samsæri staðið frá 6. júní 1944 til 16. júní 1950. Iþorvaldur I»úrariussoui Máí Rósenbergshjónanna „Bandaríkin hafi þá átt í styrj- öld, og hafi samsærismennirn- ir bæ'ði ætlað og mátt vita að starf þeirra var til framdrátt- ar útlendri þjóð, sem só Ráð- stjórnarríkjunum, og að skila, afhenda og senda útlendri rík- isstjórn, það er ráostjórninni, fullt.rúum hennar og umboðs- rnönrnftn, beint og óbeint, skjöl, skilríki, teikningar, minnis- greinar og upplýsingar um land\arnir Bandaríkjá Norður- ameríku“, eins og komizt er að orði í ákæruskjalinu Aliir sem eitthvað þekkja til kviðdóma og vita livaða töframáttur til múgsefjunar fylgir orðinu „samsæri" í Bandaríkjunum munu vita að ekki er spurt um styrk eða gildi sönnunar- gag'.íi, heldur er niðurstaða kviðdómsins alltof oft sú að hinn ákærði sé sekur. Eftir það getur dómarinn kveðið upp eins þungan dóm og hcnum sýnist, eða honum finnst kjós- endur og „almenningsálitið“ krefjast. Menn verða að hafa hugfast að í Bandaríkjunum eru dómarar ýfirleitt kosnir til stutts tíma i pólitískum kosningum, og þar eins og hór viO Ruth ofí Davíð Grínglass í Netv York. • Þann dag löt Ruth Júlíus^íú dálítið stykki úr hlið á papiia- kassa undan „Jeilo“. • Fimm dögum seinna liynntt Júlíus Davíð Grínglass fyrir manni í New Yorlc. • Tveim dögmn eftir l>etta lal- uði Júiius við Davíð. • Þaiin dag fékk Júlíus lijá Davíö blað (eða ritiing) sem hafði að geyma uppdrútt af tilraunum þeim sem fóru fram í L,os Alamos. • Tveim döguin eftlr það fór Davíð ineð les.t frá New York tll Ncw Mexlco. II. Aldrei sannaðist neitt refsi- vert á Rósenbergslijónin, enda varð ekki það ris á ákæruvald- inu sem lofað hafði verið. Dóm- arinn hét Irving R. Kaufman, og fyrir löngu orðinn alræmd- ur fyrir rekstur málsins, dóm á sig njósnir. Hins vegar gat hann vonast eftir miskunn ef hann gæti sannað sök á hina meðákærðu. Hann reyndi allt livað hann var fær um, og fékk þó 15 ára fangelsi. Meðal annars dró hann upp fyrir dóm- arann og kviðinn myndir þær sem ha.nn lcvaðst hafa látið Júlíus fá, og ritaði upp eftir minni bæMinginn, allt eftir minni fjórum eða fimm árum eftir að atburðirnir áttu að hafa skeð. Þessu var c.tað að kviðdómurunum, en 3érfræðing- ar voru ekki látnir um það fjalla. Þó vajr Davíð þessi eng- inn sérfræ&ingur í ltjarnorku- vísindum, heldur lítið menntað- ur vélamaður sem af tilviljun hafði starfað í Los Alamos. # Alveg er fráleitt að hann gæti komið áleiðis leyndarmáli kjam- orkusprengjimnar. Hann hefði ckki skilið neitt í því sjálfur. Hitt er rétt, að það sem hann segist liafa. tjáð systur sinni og mági átti að vera leynilegt. mjög í sama anda, allur til að játa sem rnest á sig og mann sirrn og bera s-em flestar sakir á venzíafólk sitt. Eúginn heil- vitamaður tekur neitt raark á framtauröi þeirra Davíðs og Ruthar að því er varðar ,.lilut- deiid“ Júiíusar og Ethelar í „samsærinu“. | >* A It A VI Ol4 j - - y.,. í,/ l//?//£. !T;t? filll é/. S. ?. Bamlarílrjaforseta liafa borszt hundruð póst- polía með tugþúsimdiim bréfa hvaðanæva úr heiminum með mótmœlum gegn dauðadómin- um yfir Rósenberghjónunum. Til vinstri er mynd af Ethel og Júlíusi Itósenberg. fá ekki aðrir að vera í kjörí cn læir sem láta vel að stjóm flokksforystunnar, eða þéirra sem lcosta flokkinn. Til þess að girða fyrir mis- beitingn ákæruváldsins í „sam- særismálum“ og til að reyna 'að forða hinum illrænidu og tíðu tiifinnmgaúrskurðum kvið- dcmaima er þess yfirleitt kraf- izt þar scm engiisaxneskt rétt- arfar ríkir, þar á meðál fyi'ir sambandsdómstólum Banda- ríkjanna, að hinir ákærðu séu sta'ðnir að tilteknum verkum or sýni samsærið ög að þessi verk séu borin þeim á brýn í ákæruimi og þau síían sönn- uð í málinu. Siður er að þotta sé allgreinilegt og sunduríiðað til þess að hinir ákærðu viti fyrir víst við liva'ð þeir ciga að etja, og svo að almennlngur viti um hvað málið snýst og hversu veigamikið það er. Þemi- an þátt ákærunnar gégn Rósen- bergshjónunum mætti draga saman í cftirfarandi tólf liðum: • Júlíus Rósenberg kom í liús nokkurt I Washiniíton, D. 6. júní 1014 eða þar um bil. • Kthel og Júlíus Rósenberg töl- uðu við llut Grínglass 15. nóv. 1944 eða því som næst • Flmm dögum selnna lét Júlí- us Ruth i'ú einhvcrja penlnga í New York, • Sama dag íór Ruth meö járn- brautarlest frú New York tll Mexíkó. • Prom vikuni seinna íór Júlí-> us inn í liús í New York. • Sama dag féltk Júlíus blað frá Ruth sem á voru rltaðar upplýsingar. • 5. janúar 1945. eða um það Ieytl, töluðu Ethel og Júlíus 'sinn ög síðári framkomu alla. Réttarhöldm stóðu í hálfan niánuð í marz 1951. Akærandr inu þöttist ætla áð leiða 112 vitni. Af Jríim komu aðems 22 og citt þár íyrir utan. Hann lofaði- að leioa sem .vitui hinn heinxsfriBga rkjarnorlfilfræðing og Nóbelsverðlaunamanri dx'. Harold C. Urey, en sveik það (Dr. Ure.y lét liáfa jmó eftir sér í New York Times áríð '1946 að ,, .... fullkomnar upp- lýsingar um kjamorkusprengj- una niundu okki rúmast í minna en 80-90 þéttprentuðum bind- um sém aðéins vísindamenn cða verkfræðingar gætu lesið. — Það væri miklu fljótlegra fyrir njósnara sem gætu aflað allra þcssara upplýsinga áð sitja kyrrir heima hjá sér ög vinna í sínmn eigín rannsóknarstof- ura't) Þessi ummæli eins al- fremsta kjarnorkufræðings Bandaríkjanna er rétt að hafa í huga jxegar metinn er vitnis- burður og leyndamxál Davíðs Grínglass. Sóbell og Jakovlév voru ekki nefndir á nafn. Engan furðar því þótt Sóbell gerðist fcrvit- vitimi um það fyrir livaö hann væri ákæi-ður, og fékk hann loks þær fregnir hjá dómstóln- um imdir rekstri málsins að hann hefði talað við Júlíus í fimixx mismunandi mánuðum ár- in 1946, 1947 og 1948, en gerzt aðili að samsærinu 15. júní 1944 eða þar um bil. Þetta verður látið nægja um hann. Davíð þ-essi, var aðalvitnið gegn systur ainni og mági. Það kann að vera. að liann hafi verið sekur um njósnir sjálf- ur, að miimsta kosti er víst að hann átti líf sitt að verja í þessu- máli, eftir að hafa játað Verk hans var þyí refsivert sem njósixir. En það sannaðist •ekki í I>essu rháli nf atvikum eða með frambiiröi hlutlausra vitna að slík vitneskja hefði nokkurntíma komizt í hendur Rósenbergshjónanna. Sjálf við- nrlcenndu þau alárei neitt af þessu. Aðein3 tvö vitixi með nokkra sérþekkingu á kjarn- orkmxiálum voru leidd, en lítið cr að græða á framburði þeirra Annað, dr. Koski, telur að sér- fræðingur liefði átt að geta ráðið af því sem Davíð þóttist liafa séÖ „hvað um var að vera í Los Alamos“. Þess verður að geta, að aldrei kom fram i réttinum livað Davíð þóttist hafa látið Júlíus vita, heldur aðeins það sem liann ,,mimiti“ fimm árum seinna. Hitt „scr- fróða“ vitnið, hi\ Derrý, sagði að teikning og lýsing Davíðs „eigi við kjaniorkusprengjuna sem var í ■smíðnrn ái-ið 1945“. Skyldi vera óhætt að skjóta því inn í að margir vissu ým- islegt um kjiárnorkusprerigjmia í marz árið 1951, og. áð Davíð þarf ekki að hafa vexið mikijl snillingur í höndunum til þess að geta á þeim tíma sem liðinn var hafa lært að teikna eitt- hvað sem vitnum ákæruvaldsins og ófróðum kviodómurum þóttj geta. „átt við“ sprengjuna Hr. Derrý bætti því við framburð sinn að upplýsingar um kjarn- orkusprer.gjuna • liefðu veríð taldar mest, allra. leyndarmála, ennfremur gat hann þess að „teikning Davíðs sýndi full- gveinilega lögmál þau sem kjaniorkusprengjan lyti, og að sérfræðingur • gæti að verulegu leyti ráðið- af. þessurn . upplýs- ingum hvernig sprengjan væri •gerð“. Frambtxrður Ruthar var Hin átján vitnin koma lítið við mál Rósenbergshjónanna. Maður að nafni Max Elitcher, sem var áðalvitni gegn Sóbell, kvað Júlíus þrisvar hafa beðið sig að afla leyni'egra upplýs- inga fyrir Ráðstjórnarríkin. Þetta var ekki nefnt á nafn i ákæruskjalinu, enda viður- kenndi Max þessi seinna í yfir- heyrslu að í tvö af þessum skiptum hefði- hann liitt Júlíus í samkvæmi. Samt talaði hann um sig sem samsekan. Af ein- hverii ástæou var rriáður þessi ekki ákærður, þrátt fyrir þess- ár yfii’lýsingar og játningar um lygar að leynilögreglunni. Eitt vitni, Dórothý Abel, systir Rutliar, segist hafa verið beðin að ganga út úr herberginu í eitt skipti þegar Ruth var að tala við Júlíus, en seinna hafi hún heyi’t Júlíus hæla ráð- stjórnarákipulaginu og kalln Bandaríkin ,,auðvalds'and“! — Bernliardt, læknir Júlíusar, seg- ir liann hafa spurt sig árið 1950 hvaða bólusetningar fólk þyrfti að hafa til að fara til Mexíkó. Tvö vitni, frú Cox og hr. Schneider, báru þýðingar- laus atriði eftir áð vörnuni vor lpkið. JÞrettán liöföu ýmist ekk- ' ert fram áð færa gegn Rósen- bergslijónumim eða mixmtust aðeins á þau eftir annari’a sögusögn. Ákæran gegn Júlíusi og Et- hel hvílir því eingöngu á fram- bui’ði þriggja vitna. Af þeim voru ein hjóa. Anna'ð þ.hra, Davíð, var ákært í máliuu og átti fjör sitt og fi-elsi að verja. Ekkert annað studdi málsta'ð ákæruvaldsins: ekki einn ein- asti nxaður úr himxi stai’fsöxnu og viljugu pólitísku leynilög- reglu, rié nokkur annar leyni- lögreglumaður, enginn maður úr hinu. borgai’alega logreglu- liði, enginn óbreyttur borgari. Engixxn hafði séð, eða heyrt neitt . grunsajixiegt til þeirra hjóna Júlíusar og.Ethdai'..,ríh.x vandaðasta húsrannsókn . á heimili þeirra bar engan árang- ur. lEkki svo mikið sem einn stafkrókur í öllum þeirra gögn- um benti á nokkuð óiögmætt í fari þeirra eða ferli. Þó eru slíkar rannsóknir framkvæmd- ar að. óvörum þeim sem hlut eiga að máli. og þegar verst gegnir. fyrir þá. Það er eindregin skoðun Pritts og allra þeiri’a annari’a sem ég hef séð greinar eftir urn málið, að þar sem engil- saxneskt rettarfar .ríltir hefði undir venjulegunx kringumstæð- um aldrei verið gefið út á- kæruskjal gegn jxessu fólki, málið hefði aldrei verið höfð- að. En ,í. Bandarikjunuxn ríkti einhver versta móöursýkisöld í pólitískum efmim þegár riiálið kom fyiir dóm. Pritt .álítur að samkvæmt venju á slíkuru æs- ingatímum hefði má'.ið þó ver- ið st.öövað- áður en fyrir kvið- dóm kæmi. En reyndin var þ.á aðeiris önnur: Ekki var áðems að k'úðdómur f-jallaoi xim málið og teldi lijónin sek. Ixeldur dæm li dómarinn þau ti1 dauða. §JJxrt þárf að taka fr.xnx n 5 hjouin voru yfirheyrð, og að reynf var áð flækja þ-vi og þvæla. en allt kom fyrir ekki. Framburður þsirra var sk-ýi’ og g'öggur. og þár gætti fyl'ste samræmis fi'á uppbafi th c'nda. Þau leiddu tvö vitni setr báru Fiuinhald á 'T. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.