Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 6
B) — Nðl TÍ3MJNN —••-Fimm.tudagur 15. janúar 1053 Sigurður í ÍJýí þáitsr hémossögiidfimðr Það þótti á sínum tíma nokSt- ur bókmenntalegur viðburður, er tímaritið Helgafell birti liinzta kvæði Stefáns frá Hvíta- dal, Fornar dyggðir. í ljóði þessu, sem er alllangt, rekur höfundur á einfaldan en listfengan hátt hetjusögu ein- yrkja'hjónanna í dalnum, sem eftir langan og erfiðan starfs- dag leggjast til síðústu hvíld- ar í eúini og sömu gröf í kirkju- garðinum á Bakka. Ýmsir ó'kimnugir hafa ætlað, að meo Ijóði þessu hafi skáldið viljað draga upp sígilda mynd af lífi íslenzkra einyrkja allra alda. Þeir, sem til þekkja, vita þó, að svo er ekki, heldur er þetta minningarljóð, sem skáldið orti um systur sína, Helgu Sig- •urðardóttur, og mann hennar Þorstein Helgason. Þau bjuggu í Hrafnadal í Hrútafirði lang- an aldur, önduðust þar haustið 1931 og fóru bæði í sömu gröf, sem í kvæðinu segir, enda er öll frásögn þess evo sönn og trúverðug sem verða má. En saga hinna fomu dyggða heldur áfram, þótt ljóðinu Ijúlki. — Saga sem aldrei verð- ur skráð, vegna þess að í henni eru engir þeir atburðir, að þeir verði hrópaðir út á stræti og gatnamót. Það er aðeins saga um hversdagsleg störf, sem unnin eru í kyrrþey, og hugsan- ir, sem lítt eru í hámælum. Fjögur af börnun/ þeirra Hrafnadalshjcna, tvær systur og bræður tveir, tóku við jörð- inni að þeirn látnum og hafa búið þar síðan. Nú er Sigurður, sem var þó þeirra jmgstur, fallinn í valinn, en systumar tvær mjög farnar að heilsu, svo óráðin eru nú ör- lög Hrafnadals. Sigurður Þorsteinsson fædd- ist að Ilrafnadal á aðfangdag jóla 1894 og var þar heimilis- fastur æfi aila. A síðastliðnu sumri kenndi | hann meinsemdar þeirrar er dró j liann til dauða. Hann andaðist; í Landakotsspítala aðfaranótt hing 28. des. síðastliðinn og var því aðeins betur en 58 ára, er Iiann lézt. Sigurður var í mörgu enginn hversdagsmaður. Þótt hann rækti- búskap sinn af frábærri natni og hirðusemi, , er það ætlan mín, að betur hefði liann notið sín við önnur störf. Honum fór, sem flcstum iþeim, er ekki em steyptir í sama mót og sem fjöldinn, að hann 'kaus sér þann kost sem beztur var, að binda elcki bagga sína sömu hnútum og samferða- meim og fara sínar eigin götur, fremnr en að feta þær slóðir, sem honurn voru óskapfelldar, þótt fjölfarnari væru. Svo mörgum góðum gáfum var hann búinn, að manni rennur kalt vatn milli skinm og hörunds við tilhugsimina um þao, að honum skyldi ekki auðnast að nýta þær í ríkara mæli en raun varð ó. Þó er ekki fyrir það synjandi, að ýmsir honum óvitrari hafi talið gáfur þær er harm hafði umfram 'þá eitthvað í ætt við sérvizku. Minni hans var svo mikið og óskeikult, að ég hef engan mann fyrir hitt á minnl lífsleið, er þar kornist í nokkurn sam- jöfnuð. Hann vissi t. d. deili á fólki -hvar sem var á laudinu, svo glögg að furðu gegndi. Til marks um það slkal þessi saga Kögð: ; Eitt sinn bar fundum þeirra Sigurðar og Gimnars Benedikts- fwnar samiui heima hjá mér. Barst tal þeirra meðal annars að heiimkjTin'um. Gunnar i Aust- ur- Skaptafeljssýslii. Þegar Sigiirður var ,farinn, BólsSaSIr og ibúeitelui í Síokkseyrarhreppi — nýít síérverk eítir Guðna Jónssou skéSastjóra Stokkseyringafélagið í Reykjahk liefur nú gefið út nýja bók: Bólstaðir og búendur í Srokkseyrarhreppi, eftir Guðna Jónsson skólastjóra. Er þetta mikið verk og líklegt til að vaida tíma- mótum í ritun héraðasögu. sagði Gunriar við mig: Það er eins og þeosi maður þekki hvert mannsbara r" Austur-Skapta- fellssýslu. Milrið yndi hafði Slgurður a.f fögrum bókmenntum, og lærði hann þá oft utan að það er honum þótti mi'kið til koma og jafnt laust mál sem bundið. Seint mun mér úr minni líða, þá er hann las mór utanbókar ýmsa fleyga kafla íslandsklukk- unnar. Ekki kunni Sigurður því að feta þá pólitísku slóð er fjöl- förnust er í hans byggðarlagi. Sigurður talaði e'kkert tæpi- tungumál og kaua jafnan að nefna hlutina sínum réttu nöfn- um. Eins og aðdáun hans var einlæg og sönn á því er hann taldi vel gert eða af heilindum mælt, svo var og fyrirlitning hans án takmarkana á því er liann taldi rangt, tortryggilegt eða villandi. Eitt sinn var ég staddur hjá lionum er hádegisfréttir út- varpsins áttu að hefjast. í þann mund var Vestrið venju fremur athafnasarnt í áróðri sinum gegn Austrinu og út-. E’ramhald á 7. síðu. segii ácheccm Acheson, utanríkisráíherra Bandaríkjanna, hefur skýrt bandarlski'i þingnefnd frá því að vaxandi andúðar i garð Bandaríkjanna gæti nú meðal þeirra þjóða, sem þegið hafi fjárhagsaðstoð frá Bandaríkj- unum. Segir ráðherrann að þetta stafi af því að Bandaríkjaþing hafi bundið aðstoðina því skil- yrði, að bandarískir eftirlits- menn fylgist með því, hvernig Iiverjum einasta dollar a'ðstoð- arinnar sé vari.ð. Vekji það gremju með öðrum þjóðum, að hafa erindreka Bandaríkja- stjórnar með nefið niðri i hverj- um'koppi og kirnu hjá sér. Leggur Acheson til að ekk- ert slíkt eftirlit sé framar tengt bandarískum fjárveiting- um til amiarra ríkja. Stjóm- um þeirra skuli í sjálfs vald sett áð vei’ja dollurunum eins og bezt þyki. Ef þær sólundi fénu eigi þær yfir höfði sér að verða sviptar frekari styrk- veitingum. Bólstaðir og búendur í Stokks- éyrarhreppi, sem er rúml. 460 bls. í stóru broti, er bók um jarðir og ábúendur í Stokks- eyrarhreppi svo langt sem heim.ildir ná. Á hún að verða fyrsta bóikin af þrem iim sögu Stokkseyringa. Ötmur bókin á að vera þættir um merka Stokkseyrina og hin þriðja og síðasta menningar- og atvinnu- saga hreppsins. Ný vinimbrögð, í héi’aðasögmn hefur fram að þessu verið reynt að koma öllu fyrir í einu bindi og afleiðing- in orðið sú að þær grípa eklci á neinu efni til hlítar, og kvaðst Guðni Jónsson hafa farið að athuga, þegar hann byrjaði að ritá sögu Stokkseyrarhrepps, að hvaða gagni slíkar bækur Ikæmu fyrir landssöguna og ís- lénzk fræði yfirléitt; og komizt að iþeii-ri niðurstöðu að óhjá- kvæmilegt væri að greina efn- ið sundur og gera hverjum þætti viðunandi skil. Hefur hann því tekið upp ný vinnubrögð hvað ritun héraða- sögu snertir sem iíkur eru á að tekin verði til fyrlrmyndar eí'tirleiðis. AF FJÖRRUM I.ÖNDUM ] ’Aðskiliiaður skólabama |»jKTjá daga fyrir .jóiin var mami- - söfnuður mikill útifyrir dyr- um Hæstaréttar Bandaríkjanna í Washington. — Langar biðraðir lilykkjuðust um ganga og for- sali. Fólk dreif að hvaðanæfa til að fá að heyra málf'utning í einu þýðingarmestn máli, sem James Byrnes, fylkisstjóri í Sauth-Carolina lengi hefur komið fyrir dóm- stólinn. Eftir að hafa skcllt skoli- eyrum víð ö'lum kærum síðastlið- in 57 ár hefur dómstóilinn loks faíiizt á að kveða upp úrskurð um það, hvort stjórnarskrá Banda- ríkjanna heimiii það að börn hvítra manna og svertingja séu aðskilin í sérstökum skólum hvor um sig. £ sautján a.f fjörutiu og átta “ ríkjum Bandarikjanna er það lögboðið að svört börn og livít megi ekki sækja sama skóla. 1 fjórum öðrum rikjum er það lagt ó vald sýslannp., hvort skóia- kerfinu sliuli tviskipt eftir liör- undsiit skójjabarnanna. Víða í öðrum ríkjum er í raun og veru um aðskilnað að ræða enda þótt liann só ekki löghelgaður. Auk þessa eru skó'abörn aðskilin eftir hörundslit í Washington, höfuð- borg Bandaríkjanna. íbúar Was- liington eru sviptir borgararétt- ir.dum, fá ekki einu sinni að sfjórna sinni eigin borg, hejdur stjórnar Bandaríkjaþing henni. IJar kemur engin lagaheimild tJl, aðskilnaðurinn hefur veriö fram- kvæmdur af fræðsiumn.'.astjórn borgarinnai’ síðan lftOS- og þingið hefur æ síðan.’átið liann- við'gn.ng- ast urnyrða'aust. Aðskilnaður skólabarna eftir hörundslit er í litlu samræmi við ákvæði baudarísku stjórnar- fikrárinnar um jafnrótti allra mannin Árið 1896 réttlætti Hæsti- réttur aðskilnaðinn með þeirri lögfræðilcgu hártogun, að réttur væri ekki brotinn á svertingja- börnunum, ef þeim væri séð fyr- ir „aðskildum en jöfnum” skói- um. Þessi úrskurður varð aðeins til þb'ss að réttlæta aðskilnaðinn. Ekki var sýndur minnsti litur á þvi að framkvæma þann hluta iians, sem' um það fjallaði að skólahús og kennsla yrði að vera jöfn fyrir báða kynþrettina til að *- 'Tiðskiinaðurinn. lög- legur. Þvert á móti eru slcólahús svertingja um þann tæpan helm- ing Bandat ikjanna, „ þar sem að- skilnjjðar skólabarna eftir hör- undslit er iögboðinn, viðast hvar hrörlegir lijallar. Svertingjarnir fá hvergi að hafa nein áhrif á sveit- arstjórnarmál hvað þá fylkisstjórn og yfirvöld hvítra manna skammta þeim skít úr hncfa. Laurí' svert- ingjaltennara eru ekki nema brot af launum hvítra kennara, hvít- um börnum eru lagðir til skóia- bílar en svörtum ekki, svertingja- skóiarnir fá aðeins hin friim- stæðustu eða jafnvel alls engin kennslutæki og þannig mætti telja endalaust. Ijlorystumenn jafnréttisbaráttu bandarískra svertingja hafa lengi gert. sér það ljóst, að fullt jafnrétti lcynþáttanna vcrður aldr- ei annað en orðin tóm meðan börnum svertingja er meinað að fá sömu fræðslu og börn hvítra nágranna þeirra verða aðnjót- andi. Hafa þeir því gert ltarða hrið gegn áðskilnaði skólabarna eftir hörundslit, og málin fjögur, sem nú eru fyrir Hæstarétti Bandaríkjanna, eru hámark þeirr- ar baráttu. Á síðari árum hefur Hæstiréttur fengizt til að viður- kenna að nolckru, að aldrei getur verið um það áð ræða, að hægt sé að tryggja báðum kynþáttum jafn góða menntun í aðslcildum skólum. Sú viðurkenning nær þó elcki enn noma til háskóia og menntaskóla. CJtjórnarvöid Suðurríkjanna og " þau öfl, sem þau styðjaet við, sjá sína sæng út breidda ef það hefst fram, að rofinn verði múrinn, sem reistur héfur verið milli ,c;vartrar æsku og hvítmr með áðslcilnaði skólanna. Geirgju hvit Ijörn i skóia, méð svörtum meðbræðrum sínum yrði erfití að kenna þeim að líta niður á iþá. ASskiInaður kynþáttanna er horn- st-einninn undii’ kynþáttakiigun- inni í Suðurrikjunum. Svartir menn og hvítir mega ekki sitja við sama borð, elcki sitja á sömu bekkjum í almenningsfarartækj- um, kvikmyndahúsum, samkomu- húsum eða kirkjum, elcki ganga um sömu dyr í biðsali, ekki sitja á sömu bekkjum í skemmtigörð- um, ekki sækja sömu sundlaug- ar o.s.frv., p.s.frv. Aðskilnaðurinn skapar tortryggni og hatur milli kynþáttanna og það nota rdða- mennirnir, atvinnurekendur, stjórnmáiamenn og yfirvöld, til að étja kynþáttunum saman og rýja þá báða. Verkalýðsfélög þrífast ekki þar sem svartir menn og hvitir geta ekki staðið saman. Hvitir leiguliðar neita að-.eiga nokkurn hlut saman við svarta leiguiiða að sælda í stað þess að standa saman gegn landsdrottn- um, sem taka okurleigu af báð- um. ■*Tiðbrögð Suðurríkjaforingjanna ® sýna, að þeim er ljóst um Sivað ér áð te'fiá. 'Herman Talin- adge, fylkisstjóri í Georgia, liefur látið lelða í lög, að hvert það skólahverfi, sem ekki skilur að hvít börn og svört, skuli svipt fjárveit- ingu til fræðslu mála og ef áð- skildir skólar verði dæmdir ó- löglegir sltuli fylkið afhenda núverandi skóia einstökum mönnum til rekstrar og skipta fjái’veit- ingunni til fræðslumála milli nem- enda! Við aimenna atkvæða- greiðslu í South Carolina sam- þykktu tveir þriðju kjósenda til- lögu James Byrnes fylkisstjóra og fyrrverandi utanrílcisráðherra Bandarikjanna um að leggja nið- ur^ skólahald fyikisins. Ef Hæsti- réttur bannar aðskilnað skóla- barna hyggst Byrnes láta fylkis- þingið fullgilda tillöguna og af- lienda skólana kirkjufélögum og öðrum samtökum. Fylkisstjórnir annarra Suðurríkja, svo sem Virg- inia og Alabama, ætla ekki að grípa til slíkra óyndisúrræða að svo stöddu en búa sig undir að halda í aðskiinað skólabarna með lögkrókum. Hæstiréttur mun eklci kveða upp úrslcurö i má.li þessu. fyrr en með voriiiu og þá kemur í ljós livort almenn barnafræðsia af háifu hin3 opinbera verður lögð hiður í stórum. hluta Bandaríkj- anna til þcss aíT koma í veg fyrir- að svört börn njóti.sömu fræðsiu og hvít. - JVT. T. Ö. .Talmadfl* Handbók um Síokkseyringa. Um fyrstu bókina segir hann svo í formála: „Fjallstr hún um sögu einstakra bújarða og annarra bólstaða í hreppnum og greinir frá ábúendum á. hverri jörð, öllum sem. kunnugt er um, frá upphafi til þessa dags. Gerð er grein fyrir ætt þeirra, kvcafarigi og bömum, eftir því sem kostur er á og tilgreindur um þá ýmislegur annar fróðlelkur, smásögur og sagnir, mannlýsingar og því um líkt með tilvisun til heim- ilda. Ritið er því handbólc um Stokkseyririga handa þeim sjálfum og öðrum sem slíkan fróðleik girnast". Mesta verk Guðna Jónssonar. Guðni Jónsson ságði í viðíali við blaðamenn í gær, að hatin h'efði átt mikið ættfræðilegt efni um Stoikkseyringa þegar hann byrjaði á bókinni, en í hana hefði ha'rin þó lagt lang- mesta vinnu a'f öllum sínum bókuni, gert flestar sjálstæðar áthuganir og leýst marga gátu ér’áðúr var’ híilift: 'r' ”*'Bók'lþeSsrrffitrii4þó vera”tóm- stundavinaa —- margra ára — og er furðulegt hvérju Guðni getur komið i verk. Stokkseyringaþættir . Næsta bók á að fjállá um merka Stokkseyringa, allt frá Vopná-Teiti til Jóns Sturlaugs sonar hafrisögumarins, sem lát inn er fyrir tveini tugum ára — en hann mun hafa bjargað fleiri mannslífum en nokkur annar. Fleiri kunn nöfn munu koma þar vio sögu s.s. Stokks- eyrar-Dísa, Þuríður formaður og Jón rí-ki í Móhúsum. Síðasta bókin verður um meimingar- og atvinnusögu byggðarinnar, en þar verður þáttur sjómennskunnar stærst- ur, — fyrir siðustu aldamó'i; voru gerð þaðan út 40—50 op- in skip á vetrarvertíðum. ★ í Bólstöðum og búendum er uppdráttur af Stokkseyri, 2 yfirlitsmyndir og mynd af hverju býli. í þessari handbók um Stokks cyringa fyrr óg síðar er nafná- skrá yfir 2500 manns. Stokkseyringafélagið. Sþokkseyringafékigið er 10 ára. Það hefiu- 'átið reisa Þu - ríði formanni minnisvarða, þ. e. endurreisa -sjóbúð hennár og safna í hana sarnskonar grip- FraririiaJd 6. 7, sWu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.