Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 15.01.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. janúar 1953 — Nýl TÍÍ.IINN — (?) E^OS'®tíSjojsís ti BH 2 Mattsson, Laxness og Lindström (Ljósm. Pétur Thomsen) Kvikmyndm iim Söllu Völku verSur ínunsýnd ui næstu áramót „Ég tel engan vafa á því, aö kvikmyndin um Sölku Völku' getur oiTTið meðal jþéss bezta sem við liöfum gert, ef við leggjum okkrn- alla fram og höldum okkur eins fast að sögunni og hægt er“. Þaö er sænski kvikmynda- maðuriiln Rune Lindström, sem segir þe.tta, en hann er hingaö kominn ásamt kvikmyndastjóranum Arne Matts- son, til undirbúnings töku myndarinnar, sem mun hefj- ast hér heima í sumar. Lokið verður við myndina í ár, svo að búast má viö að hún verði frumsýnd um ára- mótin. Frafhald af 2. sicu þeim í hag og var ekki hriekkt, þó að atriði þau sem þar bar á gúma séu heldur veigaiítii. Enda dkiptir minnstu mé.li hvað Rósenbergshjónin sögðu eða létu ósagt, því að eigi var þeirra að sanna sakleysi sitt, heldur ákæruvaldsins að sanna fullyröingar sínar um sekt þeirra. Það var aldrei gert, að dórai þeirra, sem bezt hafa kyn'nt sér öll gögn máis'ns. Þvert á móti liefur ýmisiegt komið á daginn sem fer í gagn- ntæða átt. Er skemmst að minn- ast síðustu frétta um -jáimngu Ijósmvndarans sem kvaðst hafa verið fenginn ti! að bera það ljúgvitni að ltann háfi. átt að taka vegabréfsmynd af hjón- unum, og þekkt ^þau síðan en lýsit nú yfir því áð ákærand- inn hafi sýnt sér hjónin í launii svo að hann ,.þekkti“ þau „aft- ur“ 1 réttarsalnum. Mikið var reynt til að-sanna að hjónin værú kommúnistar, en það orð hefiir ekki beysinn hljórn í Bandaríkjunum eftir að kommúnistar Ráðstjórnarríkj- anna unnu fyrir þau seinni heimsstyrjöldina. Ekki heppn- aðist það. Þó tókst að sýna fram á að þau Ethel og Júlíus hafi safnað fé til styrktar flóttabÖrnum frá Spár.i Það var sá eini „glæpur“ sem á þau sannaðist í málinu. Kau.fmann dómari viðhafði allskonar pérsónulegar dyigjur um lijónin um leið og Jiann kis yfir þeim dauðadóminn. Engum icom þetía á óvart el't- ir líina illræmdu me'ðferð hans á /nálinu. En scm dæmi um þvætiing hans má nefna, að hjónin hafi með athæfi sinu komið af stað Kóreustyrjöld- inni- auk þess fór liann með áilskonar fávíslegá þvælu um „rússneska harðstjórn og grirumd", og var þá enga lík- ara en þetta væru rökin fyrir dauðadómi þeim sem hann var að kvéða upp. Af þessu má sliilja áð andrúmsloftii var oroifi slíkt í Bandarikjunum að jafnvel hinn „hlutlausi“ dóm- ari gat ekki. dulið móðursýki sína, sjúklegt hatur og blint ofstrcki. Enda hefur komið í ljógfsdðan, að -minnsta kosli-að ■þiví er þetta mál varoar. að lítt mögulegt er eða jafnvel ókleift að fá hlutlausa má’s- meðferð eða heiðariega rann- sókn í Bandaríkjum Norður- amerku ef einhverjum dettur í hug að nefna kommúnisma éða Rá’ðstjómarrikin í sambandi við málio. Og sjón er sögu ríkari. Máli Rósenbergshjón- anna hefur ekki fengizt áfrýj- að, og kunna að vísu að liggja til þess nokkur lagaleg rök, en það • hefur heldur ekki feng'zt tekið upp fyrir sama dómi. þó að í ljós lcomi ,og sannað sé áð sjálft ák^eruvaldið æfði og leiddi í máii .þessu ijúgvitni. IV. Máli Róscnbergshjónamia verður' nú ekki áfrýjað. Hér cftir er það aðeins á valdi Trú- mans forseta að breyta dau'ða- dómi J/eiiTa í fangelsisdóm. Um þessar mundir streyma tij lians bréf og skeyti hvaðan- æva með áskorun um að sýna mannúð þar sem synjað var um stjórnarskrárbundið rétt- læti. Enginn veit enn þá stund sem þessar línur eru skrifaðar, hvort Trúman rrumi liafa viija eða .þrek til a'ð breyta dauða- dóminum. Sjálfsagt á hann eft- ir að standa jjeim MacCarran og MaeCarthy reikningsskap allra sinna gerða. Frjálslynd- an "mönnum en honum hefur- fram að þessu reynzt sú til- hugsun erfið. Þó verða menn að -vona að góðar vættir orki því við forsetann að hann breyti dóminum. Trúman er sjá’fur lögfræðingur og hefur því vit á þessum málum; hann mun fljótlega sjá það sem al.lir lögfræðingar virðast. sammála um, að jafnvel þó hvert orð væri satt hjá Ðavíð og Ruth Grínglass þá ætti viðurlagið elcki að vera dauðarefsing, því að í ákæruskjalinu voru hjón- in ekki. sökuð uni að liafa ætl- að að skaía Bándarílcin og elckert slíkt var heldur sann- að. Þa'ð er samdóma á’it allra kunnáttumanna sem ég hef. séö skrifa um mál þetta að fyrir löngu væri búið að breyta þessum dónii ef honum liefði fengizt áfrýjað, og þá væntan- lega sýkna þau Júlíus og Et- hel algjörlega. Á þessari fræíi- legu vissu og bjargföstu sann- færingu er reist starfsemi nefndar þeirrar í Bandaríkjun- um sern \dnnur að því að bjarga iífi Rósen'bgrgshjónanna. í nefndinni eiga sæti margir snjöllustu og víðkunnustu mál- Lyljsiidur Bandaríkjanna og áðrir lærdómsmemi í lögum. Að þessu vinnur óskiptur hinn heimsfrægi mannréttinda- og málsvarnarfélagsskapur: The Civil Liberties Union, og nafn hans er nægileg trygging rétt- mæti máistaðarins. Vonandi er kjarkur og reynsla þessa þarfa félagsskapar nægileg trygging f.vrir sigursælum málalokum. Elcki sízt þar sem margir af fremstu . andans mönnum Bandaríkjanna á öðrum svið- um, þeir seni enn þora að segja skoðun sína opinberiega heima fyrir. hafa einnig iagzt á sömu sveif af frábærri cinurð. V. 'Eihliverjir vilja kannski spýrja hvað okkur varði um l>etta, hvort okkur sé ekki mær að láta þetta afskiptalaust. -- Eiimntt ekki. Þetta snertir okk- ur öli. Ðklci slzt þau okkar sem höfum fengið að - kjmnast Bandaríkjamönnum eins og þeTr eiga að sér að vera og voru áður en þeir gerðust aðilar nð glæpnum rnikla, óg sumir þeirra halda að ékki sé hægt að af- plána nema með enn stærri glæp. En hér á ekki við þeina bárna- lega „bigger and bettcr“.: Iiítið réttlætisverk getur orðið upþ- hafið að þeirri friðþægingu sem mikill hluti þjóðarhtnár og flestir foringjar hennar þarfn- ast. Ósk okkar og von lilýtur að vera sú að slík tímamót séu í nánd í hugum scm flestra Bandaríkjamanna. — Breyting dauðadómsins yfir Rósenbergs- hjónunum mætti gjarnan vera eitt fyrsta merkið. Og þá má segja líkt og Arnar Arnæus sagði við Jón Hreggviðsson: Þitt mál varðar minnst þig sjálfan. Það er miklu Stærra mál. Rósenbergshjónin eru að vísu tveir saklausir meðbræður sem við óskum réttlætis og lífs. og fremur réttlætis en lífs ef aðcins væri um annað að velja, þó að þau myndu sjálf ef til vill fremur kjósa lífið eftir það sem á undan er gengið og margir í þeirra sporum. „I prisund vitum vér það eitt, að veggurinn er hár, að þar ér ár hver dægurdvöl, ög dægriti löng það ár“. Því að nú eftir tveggja ára bið virðist raf- magnsstóhinn eigs, að verða hinsta athvarf þessarii ungu. saklausu hjóna, ef til viU í þann mund á siranudagsm.org- uninn kemur, 11. þessa mánað- ar, þegar reykvískir borgarar setjast undir árdegismessu. Hver vildi þá vera í sporum drengjanna tveggja seni var sa.gt á sunnudagiim var að þeir litu foreldra sína þá í síð- asta sinn? Okkur va.rðar þetta mál sér- staklega hér á landi. Hernám Islands er af sama toga spunn- i5 og hinn rangi dómur®sem ég hef verið að minnast á hér að framan. Hvorttveggja væri óhugsandi og hefði aldrei að höndum borið ef eklci liefði tekizt að skapa í Bandarílcjiun Norðurameríku það sambland sektarvitundar og sjúklegrar liræðs’u sem hefur einkennt þjóðlíf þeirra heima fyrir og gert þá að vinalausri árásarþjóð víða um heim. Því fjrrr sem Bandar'Jk ja menn endurheimta sína undidhyggjulausu slcyn- semi því fyrr mun talcast að nýju vinátta með okkur og þeim. Skynsamleg o g mannúðleg lausn forsetans á máli Rósen- bergshjónanna táknar eigi að- éins bata þar innanlands, því að utahrílciSmálin eru aðáln's ein hli'ð innanlandsmálanna. VTið ættum öil að nota dagana til helgar til l>ess að skbrá á Trúman að.breyta dauðadómin- um í fangavist. Seinna má berjast fyrir algerri uáðun Róseabei’gshjónanna. — Menn geta sent tilmæli sín L sím- skeyti annað hvort beiat tii forset jiis eða til bandspríska sendiráðsins í Reykjavik.1 Það mun að sjálfsögou koma þeim á frun færi. Og munið að byrja strax i dag. Reykjavík, 8. jan. f9Ö3. Þoryaldur Þórariassf i!. Sigurður Þorstemsson bóndi frá Hrafnadal í Hrátafirði f. 21-12-lSSt — <1. 28-12-1902 ií 'Að kvartá —. þótt kvéSjirðu okkur- því kynnirðu ci sjálfur vel, — Nel,' að borá sinu harm í íiljóði og Kafðiiá við 3tornia og. él, Var ~«Síi' þitt, r. eiuyrkjabóndi, sem undir við fjöllin þín blá. Og' vannst þar um æfina alla við rornar, við blóm þín og- strá. En fámáll við f'esta þii vii-tist, • svo fátt var um mælgi hjá þér. Því fjö'lunum lík var iundin, sem lítt kunni að berja sír. Þótt hrjúft sýndist ytra, • var ... .. hjartað svp hjýt-t 9S jsvo viðkvæmt í raun. Og tryggðin var héil eins og . . höndin, er hirti sjaldnast um laun. , V Eg'xvissi, — þótt vissu það fáir.~- svo vand'ega leyndirðu því, — að þú áttir drauma í dalnum er dagur reis fagur. við ský. Þá ,hrcif þig yængfarans vorhvöt á yseringjans leið vfir höf. En lioima var bókþráin borin, hún barst þér í vöggugjöf. Þeír brotna, sem hognað ei geta, í byijunmn treyst var þín lund. Og sporin þín fannbreiður fela um fjöllin, um hlíðar og grund. En gróðurinn grær þó að nýju hann grær yfjr vetrarins’sár,' Og bárurnar halda í hópum um Hrútafjörð daga og Ar. . Ingóiiur Jónsson frá Prestgbakka. . Handbók Stokkseyringa Framhald af 6. síðu. um og tíðkuðust á heunar .á.r- um, Þá hcftu' það fengíð Ás- gautsstaðaey til skógræktar og gróðursetti þar 3000 plöntur á sl. vori: 10 . ára. afmæli sitt heldur félagið í Sjálfstæðishús- inu 23. þ.m. Það eru tvö á>- síðan ákveð- ið var að gera kvikrnynd eftir bókum Halldórs Kiljans Lax- ness . um Sölku Vöilcu. 1 fyrstu hafði verið gert ráð fyrir, að franskt Ikvikmyndafélag mimdi sjá um töku myadarinnar en úr því varð þó ékkert, félagið reyndist 'ekki hafa fé til fram- kvæmdanna þegar til átti að taka. . V. :■,* Koshtr 2 inilij. íslens'.ct félag, sem 'lcallast Edda-film, reyndi í sumar. nýj- ar loiðir til að hrinda þessu i JVjMnkvæmd og tókust aanra- ingar við sænslca kvikmjndafé- lagið Nordisk Tonefihn. Hcfur það nú verið ákveðið að hefja kvi'kmyndatökuna einhvern tíma í sumar, einsog áour seg- ir. Félögin skipta með sér kostnaði við. myndatökuua, þannig að íslenzka félagið greiðir. fimmtung xhans, ent- það sænska afganginn, Engin lcostn- aðaráætlun hefur enn verið gerð, cn búast, má við, að kostn aðurinn verði í aánd við hálfa miHjón krónur sænsQcar eða eitthvað.um 2 milljónir. íslenzk- ar. Laxness semur útdrátt. . Halldór Laxness hefur sjálf- ur' gert útdrátt úr skáldsögu sinni og scmur Rune Lindslröm kvikmyndahandritið með hlið- Sigurður frá Hrafnsdal Framhald af 6. síðu. varpið h'afði endursagt áróður- inu, svo Sem efni stóðu tii. Um leið og Sigurður opnaði viðtæk- ið varð honiun að orði: . Það er liklega hezt að hlusta á lygina, Hjá Sigurði samb'aaðist tvennt, som er ærið sjaidgæft að fyrirfinnist hjá einni. og sömu persónu. í vi'cund hans var 'horfin meuning liðinnar aldar ekki iþjóðlegur arfur, e'ns og ságt er aú ú dögum, heldur lifand'i veruleiki. En jafnframt skiidi hanp félagsleg .vandamál samtíðarisiunar til þeirrar hlít- av, að hann gat skipað sép fram> tíðarmegin í þeirri bsráttu, sern nú-er háð ran öriög mannkjms- ins. Skáli Guðjónsson. Laxness. Allt er enu óvíst um val leikara, cn flestir verða þeir sænskir. Þau atriði mynd- arinnar, sem kvlHcmyuduð verða hér heima, gerast öll úti við, það sem fer fram innanhúss verður kvikmyndað í vinnu- stofmn Nordisk Tonefilms í Stokkhóhni. KvilcmjT.dunin hér heima mmi að mestu leyti fara fram í Grindavík, og mun liún standa yfir í eitt.hvað um tvo máuuði. Hingað lcoma þá um 30 mamis frá Svíþjóð, leilkarar og hvers lcyns sérfræðingar um kvrkmyndagerð. Kuimir lcvikrnyndamenn. Bæoi Lindstx’cm og Mattsson eru lcunnir fyrir lcvikmynda- starf sitt, Lindström er guð- fræðingur að menntun en gerð- Í3t leikari og leikslkáld, ski'if- aði m. a. leikritið Ett spel om on viig. som til Hiuila,. biir (1941), en eftir því gei'ði hann ári síðar kvikmyndina Himla- spclet, sem húr var sýnd fyrir nokkrmn árum. Mattsson er í fr&mstu röð sænskra kvik- myndastjóra og hefur einlkum getið sér oro fyrir mynd sína Hon daneado cn soinmar, seon hér var sýnd í haust eem leið. Fleirl kvikmyudir í hug. Edda-film mun liafa hug á að gera fleiri kvikmyndir hér á landi, og skýrði Guðlaugur Rxjsinkranz, þjóðleikhússtjóri, en hann er formaður félags- ins, blaðinu frú því í gær, að „í athugun væri gerð flciri kvik- mynda hér með ísleuzku efni og helzt íslcaizluim leiCcurum. Einnig er gert ráð fyrir að talca kynnkigarmyndir af at- vinnuiifi til landa og sjávar og iahdslagsmyndir‘ ‘. Höggsieypaii Framliald af 8. -sííSu. lenzku N.V. Schokbeton verk- smiðjur, og eru Hollendingar þess rnjög fúsir að greiða ^ allan hátt fyrir því, að slík verksmiðja komist '. upp hér á iandi. Er nú mest um vert að fá reyns'u á , "ehokbeton" vi’ð íslenzkar aðstæðnr o'g athuga síðan, hvaða möguleikar éru til að' framleiða byggingahluta í nægilega stónun stíl til þess að hægt verði að lækka verð bygginga til muna,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.