Nýi tíminn - 22.01.1953, Page 1

Nýi tíminn - 22.01.1953, Page 1
LESEÐ greln Nönnn Ólafsdóttur „Kon- on í Kina á 3. síðu. FOEUSTUGREIN: Eiga Islentlingar að< selja er- lendum auðlmngum einkaleyfi til að nýta verðmætasta orku- gjafa þjóðarinnar? Flmmtudagnr 22. janúar 1953 — 12. árgangur — 3. töfublað Benjamin kemur upp um fynrœtlanir stjórnarflokkanna: Verður 100 milljónavirði af þjóðareign hent i auðbraskara Framséknarflokksins og Sjáífstæðisflokksins? Jón Árnason leggur til aS mótvirðissjóður verði endurgreiddur til aS hindra íhlutun Bandaríkjanna um efnahogslíf íslands Fjárhagsnefnd efri deUdar Alþingis kvaddí Benjamín Eiríks- son á fund sinn tU viðneðu imi frumvarjv rikisstjórnarinnar um Framkvænulabanka. I nefndaráliti minnihluta ncfndarinnar segir m. a.: „Ein aí þeim spumingum, sem nefndin lagði fyrir dr. Benjamín Eiríksson, var sú, hvaða tilgang það hefði, að ríkissjóður legði Framkvæmdabankan- um til sem „stofnfé" hlutabréf sín í Áburðarverk- smiðjunni, Raftækjaverksmiðjunni og Eimskipafé- lagi Islands. Dr. Benjamín svaraði, að hann hugs- aði sér, að hlutabréf þessi yrðu seld síðar. Fer þá að verða skiljanlegra það kapp, sem á það var lagt að breyta Áburðarverksmiðjunni í hlutafélag. Samkvæmt þessu virðast vera uppi ráðagerðir um að afhenda Áburðarverksmiðiuna, sem ríkið læt- ur reisa og ver til á annað hundrað milljónum króna, einstökum mönnum til eignar fyrir nokkrar milljónir króna". 1 framsöguræðu á þingfundi 19. þ.ni. lagði Brynjólfur Bjana Bon þunga áherzlu á hve þarna væri um alvarlegt mál að ræða, Hlutafé Áburðarvehksmiðjunn- ar nú er aðeins 10 milljónir ikróna, og af því á ríkið sex milljónir eti fjórar milljónir eru í einkaeign. Allan stofn- íkostnað fyrirtækisins, á annað hundrað milljóna króna, legg- ur rikið fram, nema þessar fjórar milljónir króna í hluta- fé. Þegar lánin verða að fullu greidd liafa eigendur þess eign- azt verðmæti a. m. k. upp á 40 milljónir króna! Nú upplýsir Benjamin Ei- ríksson hvað verða á um af- ganginn, það sex milljóna króna hlutafé scm ríkið á. I»að á að selja þau, og Iáta þar með hin gífurlegu verð- mæti sem í Ábnrðarverk- smiðjnnni felast í hendur auðbraskara. Um fyrirhugaða hlutabréfa verzlun Framikvæmdarbankans upplýsti Benjamín að alls ekki væri tilætlunin að verzla með hlutabréf 1 hagnaðarskyni, heldur til að hjálpa fyrirtækj- um til að Ikomast á laggimar. Má því telja víst að hlutabréf ríkisins í Áburðarverksmiðj- unni verði ekki seld dýrt! Það mætti því segja að þetta væri að hagnýta ríkisvaldið vel i 'þágu einiltaauðmagnsins. Eysteinn reymdi að malda í móinn, og hafði þá einu rök- semd að bannað væri í sjálfu frumvarpinu að selja hluta- bréfin sem bankanum eru fetig- in. Honum var tafarlaust bent á að þetta eru staðlausir staf- ir, í frumvarpinu segir einung- is að ekki megi selja þessi hlutabréf nema með samþykki Álþingis. Og Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa sam ið um annað eins lítilræði! Var auðfundið að það kom Eysteini mjög illa að Benjamín sk.yldi glopra þessu út úr sér, og hef- ur þessi eymdarráðherra Fram- sóbnar sjaldan flutt meiri eymdarræðu en í þessu máli í gær. Auknar fjölskyldubœtur knúnar fram af verkamönnum með ibriggja vikna verkfalli íhaldsforinginn Gísli Jónsson kallar verk- fallsmenn „ábyrgðarlausa æsingaseggi" Eg vil taka það greinilega fram að þessi breytlng á trygg- ingarJögunum hefði ckki verið gerð nema vegna verkfallsins, sagði Stelngrimur Steinþórsson forsætisráðherra er hann lagði fyrir efri ileikl frumvarp um breytingar á tryggingunum til samræmis við sanuúngana er verkamenn knúðu fram. Með tilhögun þeirri sem frumv. ríkisstjórnnrinnar um Fram- kvæmdabanka Islands gerir ráð fyrir, er til þess ætlazt að yfirstjóni erlends fjármálavalds yfir íslcnzkum fjármálum og efnahagslífi verði bctur tryggð en áður. .. Brynjólfur Bjaraason inótmælti frtimvarpinu vegna þessa yfirlýsta tilgangs er það kom til 2. umr. í efri deild 19. þ.m. og lagði til að því yrði vísað frá með rökstuddri dagskrá: „Þar sem Framkvæmda- banka Islands eru ætluð verk- efni, sem nú eru í höndum annarra stofnana og ekki liggja nein gild rök til þess, að verk- cfni þessi verði betur af hendi leyst með þeim tilhögim, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, telur deildin ekki rétt. að sam- þykkja frmnvarpið og tekur fyrir næsta mál á dagskrá“. í rökfastri framsöguræðu sýndi Brynjólfur fram á að engin íslenzk rök lægju til iþess að stofna þennan banka. Efni frumyarpsins er í meginatrið- um samið af gjaldkera Alþjóða bankans, sem er bandarískt fyrirtæki. Engiim bankanna sem fyrir eru mun vera fylgj- andi iþessarí nýju Síkipan bankamálanna. Ríkisstjórnin hefur rekið á eftir málinu eins og venja er til með frumvörp sem banda- risku húsbændurnir fyrirskipa henni að láta samþykkja. Einn stjórnarþingmanna, Gísli Jónsson, upplýsti að samkomulag væri niilli stjórnarflokkanna að af- greiða málið svo að segja ó- breytt. Tillögur Jóns Árnasonar Forsætisráðherrann mann- aði sig '}>ó upp í það að telja aulknar fjölsicyldubætur breyt- ingu til bóta á löggjöfinni. Gísli Jónsson hafði allt á horaum sór og deildi fast á ríkisstjórnina fyrir að draga ekki verkfallið þar til þing )com Almennar þingkosningar í b ar s Stjórnamefnd Kína áktraö á fund í Peking nýl. að al mennar kosningar til þings skyldu fara fram í' landinu á þessu ári. saman, og láta það fjalla um málið, og taldi ekki eftir það tjón er af þeim drætti hefði orðið. I umræðum um niðurfellingu aðflutningsgjalda af ikaffi og sykri taldi Gísli þessi viðeigandi að tala um „verkfallið sem noklcrir ábyrgðariausir æsinga- seggir komu af staðl“ Geta verkfallsmenn stungio þessiun ummælum eins aðalforingja Sjálfstæðisf 1 oikksicis hjá sér. í nefndaráliti sinu birtir ÍBrynjóIfur Bjarnason álit Jóns Ámasonar bankastjóra um Framkvæmdabankann og vandamál varðandi mótvirðis- sjóð. Álit þessa sérfræðings FramsÖknar í fjármálum er líklegt að veki almemna athygli. En það er í stuttu máli að stofnun Framkvæmda- banka sé með öllu þarflaus. Um mótiárðissjóðinn segir í áliti Jóns Árnasonar: „Hinn svolcallaði Mótvirðis- sjóður hefur orðið til vegna ó- afturkræfra framlaga frá stjórn Bandaríkjanna í sam- ræmi við samning um efna- hagssamvinnu Evrópu 16. apríl 1948. Þessi sjóður er nú að fjár- hæð um 310 millj. kr., að með- töldum þeim skuldabréfum, sem íkeypt hafa verið fyrir fé Mótvirðissjóðs. Ekki má veita Þetta veiöa fyi*stu, almennu •þingkosningarnar, sem fram liafa farið í sögu Kína. Stjórn- amefndim, sem farið hefur með æðsta vald í landinu síðan borg- arastyrjöldinni lauk 1949 var kosin á ráð- i stefnu, sem í skipuð var full- f trúum stjórn- {raálaflokka og í f jöldasamtaka. f Auk þings fyrir (allt Kína verða kjörin fylkis- íþing. Maó Tse ! túng, forseti 1 Kina, sagði í MaoTse-tunft ræðu á fund; stjómarnefndarinnar, að skil- yrði værn nú fyrir hendi til að láta fara fram almennar kosn- ingar. Fyrsta finun ára áætlunin. Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína, hefur skýrt frá því að í ár muni hefjast fyrsta fimm ára áætlunin um stórstíga at- vinnuþróun í Kína. Með bygg- kigu flóðgarða, greftri áveitu- skurða og skipulagningu full- korains dreifingarkerfis mat- væla hefur hættunni á hungurs- neyð, sem fylgt hefur Kína frá örófi alda, verið bægt frá. Þar með hafa skapazt forsendur fyrir skipulagðri framþróun at- vinnulífsins. Bandarískt skemmdarverka- og njósnakerlí í Póllandi Pólska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn mótmæli gegn undirróSri bandarísku leyniþjónustunnar 1 Pól- landi. Utvarpið í Varsjá skýrði frá iþví nýlega, að pólska stjórnin hefði látið sendiherra sinn í Washington afhenda utanríkis- ráðuneyti Bandaríkjamia hvass- yrta orðsendingu. I orðsendingunni er mótmælt flugi bandarískrar lierflugvél- ar utan af Eystrasalti inn yfir átrönd Póllands 4. nóvcmebr í vetur. Tveir memi vörpuðu dollurum. Mennimir voru hand- samaðir og segjast hafa verið sendir til Póllands til njósna og til að sþipuleggja skemmdar- starfsemi eftir dvöl á skóla bandarísku leyniþjónustunnar í Vestiu'-Þýzkalandi. Krefst pólska stjómin þes3 að Bandaríkjastjóm geri skjót- ar og gagngerðar ráðstafanir til að taka fyrir athæfi sem sér til jarðar i failhlífum úrjþetta. Segir hún a’ð vitað sé flugvélinni, voru þeir vopnaðir að bandaríska leyniþjónustan og höfðu meðferðis útvarps-; hafi komið sér upp njósna- og senditæki og mikla fjárhæð í. skemmdarverkakerfi í Póllandi. fé úr sjóðnum, hvorki sem lán né til neins annars, án sam- þykkis Bandaríkjastjórnar, og virðist það í rauninni eðlilegt. En af því leiðir, að slíkar leyf- isveitingar um meðferð Mót- virðissjóðs hljóta að bafa í för með sér meiri eða minni af- skipti af fjármálalífi Iandsius í heild. Nú liggm’ það ekki fyrir, svo að mér sé kunnugt, að komið hafi bein krafa frá stjórn Bandaríkjaima mn það, að stofnaður skuli sérstakur banki til þess að hafa með höndum fjárreiður Mótvirðis- sjóðs, og þá heldur ekki, hvort afskipti Bandaríkjastjómar af meðferð sjóðsins mundu hverfa þegar búið væri að afhenda hann. Framkvæmdabankanum. Framhald á 7. síðu. Sverlingjar hand- teknir |ísndinn s Yfirmaður brezku lögregl- umiar í Afríkunýlendunni Ken- ya hefur skýrt frá því að lög- regla og herlið hefðu smal- að skógarhéruð í norðurhluta landsins undanfarið. Hefðu hundmð manna herið handtekn- ir og sendir í fangabúðir og þrjú þúsund væru í haldi og yrðu yfirheyrðir á næstunni. Stjórnskipaðir fulltr. Afríku- manna á ráðgjafarþingi Kenya, sem eru fjórir talsins enda þótt Afríkumenn séu áttatíu sinnum fjölmennari en Evrópumenn í landinu, mótmæltu í gær þeim aðfömm Breta að senda íbúa heilla þorpa og sveita í fanga- búðir og taka af þeim kvik- fénað þeirra.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.