Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 22.01.1953, Blaðsíða 8
Mál og menning befur unnið ómetanlegt starf til aukinnar menntunar ísl. alþýðu. —- Les- ið grein 'Björng Þorsteinssonar á 4. síðu. IKINN FLmmtudagur 22. janúar 1953 — 12. árgangur — 3. tölublað /í Þegar ríkisstjómin. er orðin gjaldþrota með markaðiná og framleiðsluna fer hún að ræða um stofnun innlends herliðs. Bandarískl herlnn ráðgerir enn að ásælast Suðurlandsundirlendið Mœlir fyrir höfnum, flugvöllum og vegum BanclarísM herinn hóf s.l. vor mælingar fyrir flugvelli á RangárvöEunum og liöfn í Þykkvabænum. Mælingar vom síðan sendav iit til.,fullnaðarfyrirmæla frá Wash- ington“. í vetur liefur bandaríski herinn mælt hafnarstæði í Þorlákshöfn og vegarstæði austur Suðurlandsimdirlendið til hins fyrirhugaða flugvallar á RangárvÖllum. í fyrravetur var sveit banda- rískra hermanna send austur á Rangárvelli. Var 'þeim þar valið sláturhús til íbúðar. — Mældu þeir fyrir flugvælli á söndunum. Höfn í Þykki'abænum «Síðar færðu hermennimir sig um eet, ni'ður í Þykkvabæinn og tóku að mæla fyrir höfn þar. Skyldi mikið standa til og gylltu Framsóknarforkólf- arnir það eftir mætti fyrir bændum hvfilík blessun það væri að liafa nú fengið banda- ríska herinn til sín._ Framkvæmdum á fslandi stjórnað frá Washington Alllanga liríð tróðu hinir bandarísku lönd bænda niðri vi'ð sjóinn og upp á Rangár- velli, ert loks var traðki þeirra lokið í bili. Þjóðviljinn einn hafði skýrt frá dvöl hermannanna eystra, en þegar voraði skýrðu banda- rísku blöðin á íslandi loks frá að mælingar hersins á austur- sveitunum yrðu nú sendar til Washington, þar sem teknar myndu ákvarðanir um fram- kvæmdiraar hér! Nú et það Þorlákshöfn Ekki virðast húsbændumir fyrir vestan hafa verið rétt ánægðir með hafnarstæðið í Þykkvabænum, því í vetur tóku Bandaríkjamenn að mæla Þor- lákshöfn og bændum sagt að nú ætlaði elsku Kaninn að láta þá fá höfn! Og þáð yrði nú höfn í lagi, hún eigi ekki að- eins að vera fyrir strandferða- skip og fiskibáta lieldur einnig lierskipatæk. Hinn breið! vegnr Auk þessa hafa svo Banda- ríkjamenn mælt fyrir vegi frá Þorlákshöfn austur á Rangár- velli að hinum. fyrirhugaða flugvelli þar. Hafa þeir prýtt Suðurlandsundirlendið með- fram vegarstæðinu bándarísk- um veifum sem hrekjast fyrir ísköldum íslenzkum vindiun. Kváðu Framsóknarforingjár höfuðstaðarins og vildarmenn þeirra eystra vart mega vatni halda fyrir hrifningu þegai' þeir hugsa um þann hinn breiða veginn milli bandarískra her- stöðva, Til að klelikja á Iteykjavík Klíkumar sem stjóma Ihaldi og Framsókn eiga nú í hat- rammri samkeppni um hvor þeirra skuli hljóta hylli Banda- ríkjastjórnar sem eftirlætis- þjónn hennar. Framsóknarfor- kóljunum er það í mun að bandaríski herinn geri stóra hafskipahöfn í Þorlákshöfn, þvi þá kunni að rætast svolítið áratugadraumur þeirra um að klekkja á Reykjavík, og hnekkja áhrifum hennar. „Nýjar atvinnugreinar og erlent fjármagn“ Allir heiðar’egir ísleridir.gar Fmmh. á 7. síðu Nýtt afrek Bjama Beiic áémsítiálaráðlserra: Dómur hefur nú verið kveðinn upp yfir bandarfeka liermannsnum sem reyndi að nauðga íslenzkri stúíkú á Keflavíkurflugvelli seint í október á s. L hansti. * Hei-maður þessi, Ray Owen Bond, úr bandaríska flug- liðinu, var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og greiðslu skaðabóta. Má geta nærri hve sárt Bjaraa Ben. hefur teldð það að treysta sér ekki til að hvítþvo elsku Ifannnn einu sinsil enn og sýkna hann alveg. Samt sem áður vann hann nýtt afrek: fyrirskipaði nýjan skilning á verknaði, — þegar Bandaríkjamaðiir á í lxlut heitir nauðgunartilraun eltki nauðgunartili-áun heldur „líkamsárás“!!! Hermaðurinn var semsé alis ekki dæmdur fyrir nauðg- unartilraun, heldur „líkamsárás“ — og dómsniðúrstaðan samkvæmt því. Telja ekki íslenzliar konur valdatúnabil Bjarna Ben. þegar vera orðið of langt? Yfirritstjóm þríflokkablaS- anna AB-blaðið og ðlorgunblað- ið birtu s. 1. sunnudag alger- iega samhljóða grein og skeikar ekki orði þegar und- an eru skildar prentviliur. Grein þessi er venjuiegt blað- ur um gyðingahatur í Sov- étríkjnnum og segjast bæði blöðin hafa tekið ívitnanir í ýms stórblöð úti um heim. Væri fróðlegt að fá skýringar blaðanr.a á því, hvernig á þrí stendur að blaðamenn beggja blaða talia upp ívitnanir sínar, þýða þær og gera við þtsr athugasemdir með nákvæm- iega sama orðalagi. En þessa gerist ekld þörf. Allir vita að bæði þessi blöð lúta sameiginlegri yfsrrit- st.jórn, bandíiríska sendi- ráðsinu. Þaðnn hefur grein- in verið send, og ritstjór- arnir beygja sig I auðmýkt og birta sendinguna ó- brejdta. En hitt væri fróð- legt að vita hversu mikið aí efni þríflokkablaðanna er þannig til komið; t.d hversu oft bandaríska sendiráðið semur leiðara handa þessum (málgögnum sínurn. Nazistasamsæri mn valda- töku í Vestur-Þýzkalandi Sjö fyrrverandi forystumenn nazista voru handteknir í Vestur-Þýzkalandi nýl. fyrir aö stjórna samsœri um aö koma á nazistastjórn á ný 1 landinu. Allir hinir handtelmu bjuggu í Hamborg og Dússeldorf á brezlca hemámssvasðinu og vom teknir fastir að fyrirskip- un Sir Ivoei Kirkpatrics her- námsstjóra. Kvað hann brezku leyniþj ónustuna 'hafa fylgzt með starfsemi þeirra iffii tíma. Handteknir vom: Naumann, sem Hitler útnefndi útbreiðslu- málaráðherra í stað Göbbels í erfðaskrá sinni og var áður einn nánasti samstarfsma.ður Göbb- els, Scheel, sem Hitler útnefndi meuntamálaráðherra, Karl Schaling, útvarpsfyrirlesai’i á stríðsáranum, Ziinmermann, sem tók þátt í stjóm fangabúða nazista, Hasseimeier, einn af félögum Hitlers frá bjórkjall- arauppreisninni í Múnchen, Siepen iðjuhöldur í Ruhr og Ivíiufmann, gauleiter eða héraðs stjóri nazista í Hamborg. Störfuðu ínnan hægri floklc- auna. Kirkpatric sagði blaðamönn- um í gær, að nazistamir hefðu ætlað að starfa innan borgara- flokkanna í Vestur-Þýzkalandi, Frjálsra lýðræðissinna og Þýzka flokksins, sem standa að núver- andi stjórn, og Flóttamanna- flokksins, og ná þannig völdum í landinu. Þeir yrðu nú yfir- heyrðir til að ganga úr skugga um iþað, hvort iþeir hefðu með samböndiun sínum utan og iim- an Vestur-Þý2Íkalands stofnað öryggi hemámsliðsins í voða. Ef ákveðið yrði að höfða mál gegn þeim yrði haft um það samráð við vesturþýzku stjóra- ina. Sovétríkin segja upp landhelgisíil- slökun við Breta Sovétstjórnin hefur sagt upp fiskveiðasamningi sínum við Bretland. Var skýrt frá þessu í London nýlega. Sanmingurinn er frá 1930. 1 honum er brezk- um skipum heimilað að fiska állt að þrjár sjomíVur frá ströndum Sovétríkjanna en annars telja Sovétríkin land- helgi sína 12 sjómílur og vilja nú láta hana gilda gagnvart brezkum fiskiskipum jafnt og öðrum. Áíeugisneyzla fer minnkandi Samkvæmt upplýsingum um áfengissölu og áfengisneyzlu er borizt hafa frá Áfengisverzlun rikisins hefur áfengisneyzla Is- lendinga minnkað jafnt og iþétt síðan 1946, en þá Ikomst hún •hæst, var 2 Iítrar á mann. 1948 var húci 1.887, lítrar. 1950 1.473 1., og í fyrra 1.345 lítrar. Sendiherra USA i Moskva varar við til- raunum til undirróðurs í George Kennan, sendiherra Bandaríkjanna í Moskva, hefur í ræðu varað landa sína við tilraun- um til undirróðurs í Sovétríkjunum. Mun orðum hans einkum beint til stjórnar Eisenhowers, sem tók við voldum á þriðjudaginn. Á fundi málafærslumannafél. Pennsylvaniafylkis í Scranton sagði Kennan, sem talinn er fremsti sérfræðingur Banda- ríkjastjómar í málum er varða Sovétríkin, að. þeim skjátlað- ist illa, sem í- mynduðu séi að hægt væri áð koma því til leiðar að Sovétríkin ÍeystuBt vfc»P innanfrá. Loforð DuIIes Varnaðarorð KENNAN Kennans em flutt rétt áður en við embætti utanríkisráðherra Randaríkjanna tekur John Foster Dulles, sem í kosninga- baráttunni í haust hét því að vinna áð því ef republikanar sigruðu að kollvarpa núverandi stjómum í Austur-Evrópu, Kína og Sovétríkjmium með áróðri og skemmdarverkum. — Eisen- hower forsetaefni tók i sama streng í einni fyrstu ræðu simii í kosningabaráttunni. 100 milljónir til undirróðurs Ráðagerð Eisenhowers og Dulles eru ekki ný bóla nieðal ráðamanna í Bandaríkjunum. Á núgildandi fjárlögum Banda- rík’janna em 100 milljónir doll- ara veittar til þess að koma upp herdeildum útlaga frá A- Evrópu og til aðstoðar við andstöðuhreyfingar gegn ríkis- stjórnum þar. Vill samninga Kennan, sem enn er sendi- herra Bándaríkjanna í Moskvu enda þótt hann eigi þangað ekki afturkvæmt vegna þess að sovétstjómin afsagði hann í liaust, eftir að hann hafði gagn- rýnt við blaðamenn takmark- anir á ferðafrelsi erlendra sendimanna í Sovétríkjunum, hvatti einnig í ræðuani í Scr- anton til samninga við Sovét- stjórnina, hvenær sem von væri um árangur. Iranska þingið veitti Mossadegh alræðisvald Neðri dí;ld íranska þirgsins varö á mánudaginn við kröfu Mossadeghs inn alræöisvald í eitt ár enn. Var þetta samþykkt rneð 51 atkvæði gegn 2, en einn þing- maður sat hjá. Forseti deildar. innar hafði fyrst lagzt á móti því, að krafa Mossadeghs yrði rædd og um hana greidd at- kvæði í þinginu, þarsem hún bryti í bág við stjómarskrá landsins. En í gær breytti hann afstöðu sinni, lýsti þá yfir, að lrann áliti að þingið yrði sjá’ft að skera úr um, hvort krafan væri í samræmi. ríð stjómar- skrána. Mossadegh ræddi við sendi- herra Bandaríkjanna í Teheran í gær, og er það í 8. skiptið sem þeir ræðast yið, siðan sendihei-ran kom aftur úr ferða lagi sínu til Washington' í síð- asta mánuðd.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.