Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 1
LESIÐ grein Nönnu Ólafsdóttur „Kon- an í Kína á 3. síðu. FORUSTUGREIN: Áburðarverksmiðjan stærstt ,,, þjófnaður í sögu íslands. Fimmtudagur 29. janúar 1953 — 12. árgangur — 4. tölublað ilæfliiiiiii mm stotnun f ramKvæmnaiiaiiKftns: Einar Olgeirsson fleffir ofan af fyrirœflun- um affurhaldsins í efnahagsmálum Tilætlunin með stoínun Framkvæmdabankans er sú að losa Alþingi, að miklu leyti ríkisstjórnina og þó einkum alla þá banka er nú starfa, undan „ái^fg^um^aí.því hy,emig stjórnað er grundvall- arafiiðum /gírijaliagslf^ landsins, íjáríestingarpóli- tíkíö|i. Þau :mál á á& fela einum banka, stpfnuð- um.vegna erle.ndra fyrirmæla, með einum banka- stjóra skipuðum samkvæmt erlendum kröfum. Þessi banki á jafnframt að einoka öll lán til landsins, og hann á að hjálpa þeim einkaauðvalds- klíkum sem næst standa ríkisstjórninni til að sölsa undir sig stórfyrirtæki í ríkiseign. Hann á að tryggja í miklu ríkara mæli efnahagslegt alræði Bandaríkiaauðvaldsins á íslandi, í samvinnu við íslenzka leppa þess, og mun fyrirhuguð stóriðja í sambandi við virkjun íslenzks vatnsafls, til að mala gull erlendu auðvaldi. Á þessa leið vor.u ályktanir Einars Olgeirssonar um frum- vafþið um Ffamkvæmdabanka íslands sem kom til 1. umr. í Neðrideild nýlega. 1 ýtarlegri ræðu ra'kti Einar lið fyrir lið tilgang batndaríska auðvaldsins og innlendra leppa þess með þessari bankastofnun, Með óyggjandi rökum sýndi Einar fram á eins og Brynjólf- ur Bjarhason í umræðunum í efri deild, að mótvirðissjóður- inn væri eign íslenzka ríkiskis, og enginn fótur væri fyrir því í íslenzkum né bandarískum lögum og heldur ekki í neinum samningum að Bandaríkjamenn hefðu no'kkurt íhlutunarvald . um rá'ðstöfun þess fjár sem esidurgreitt væri af mótvirðis- sjóðslánum. En FramJkvæmdabankinn væri einmitt stofnaður í því skyni að gera slíka bandaríska íhlutun mögulega til frambúð- . ar, og þess vegna væru varn- aðarorð Jóns Árnasonar um nauðsyn þess að forðast slíka íhlutun, frám "kómin. Amnar höfuðtilgangur bank- ans væri að valda gerbreytingu á.þeirri stefnu sem til þessa hefði verið fylgt á Isl. að ríki og bæir ættu stærstu fyrirtæki landsins. Nú væri yfirlýstur tilgangur nýja bankans að skipuleggja fyrir alvöru einka- auðvald á íslandi í miklu stærra mæli en hér hefði þekkzt. Rakti Einar hneykslissöguna um Aburðarverksmiðjuna, en síðasti þáttur þeirrar ljótu sögu er einmitt afheading á hluta- bréfum ríkisins til Fram- kvæmdabankans, sem tekur við þeim með þeirri yfirlýsingu Benjamíns að þau verði seld, og þá að s.iálfsögðu samkvæmt tilgangi bankans, einkaauð- valdinu. Öll var- ræða Einars rök- 50 þús* hmim str&Mð úr herii^ ism síðim Kóreustríðið héfst Frá því Kóreustríðiö h'ófst hafa 49.470 menn gerzt lið- hlaupar úr landhei, fiota og flugher Bandaríkjanna. studd, þungvæg mótmæli gegn f yrirætlunum ríkisst jórnarinn- ar í þessu máli. Lagði hann enn sem fyr áherzlu á áð Is- lendingar gætu komið upp stór- iðju á íslandi og átt hana sjálf- ir, en þyrftu ekki að láta. hana maja gull erlendu auðvaldi og innlendum leppum þess. Handriíiii era eð réttn íagi eign isienaij segir Kaupmannahafnarblaðið La&d ©g Folk Kaupmannahafnarblaðið Land og Folk notar sýning- una á íslenzku handritunum til að minna á, að þau eru að réttu eign íslendinga. Land og Foik, sem er mál- gagn 'Kommúnistaflokks. "Dan- merkur, segir 17. þ. m. í texta með mynd á fyrstu síðu, að „handritih tilheyra að réttu lagi íslenzku þjóðinni". í grein inni í blaðinu er komizt svo að oroi, að handritin séu „þi'átt fyrir tillögu sérfræðinganefndar um afhendingu hluta þeirra 'til hins rétta eigácida,. íslendinga, enn í vörzlu -Dana." í niðurlagi gretoarinnar, í Land og-.FoIk segir: „Við höfum haft tilhneigingu til að halda í MegaraáSsstjéra var neitað m snjé- bíla áríð Islenzk stjómarvöld eru frá- munalega tornæm, en snjóavet- Snjobíll keyptur til vetrarf erða Akureyii. Frá fréttaritara. I g-aer var fréttamðnnum boðið að aka upp í fjöll fyrir' ofan Út- garð með snjóbíl sem bræðurnir Þorsteinn og Garðar Svanlaugs- sj>-nir hafa nýlega keypt til vetr, arferða í Eyjafirði. Reyndist bíll- inn vel. Þetta er kanadískur bíll, af sömu gerð og Mýrdœlingar fengu. Búist er við a.ð billinn kosti 90-100 þús. kr. Þorsteinn og Garðar fengu 50 þús. kr. lán til kaupanna hjá Laxái'virkjuninni gegn því að bíllinn verði notaður til eftirlits með línunni og flytja menn til viðgerða. Bíli þessi getur verið ýmist á skíðum eða 'hjólum og tekur ör- stutta stund að skipta um. Bíllinn tekur 11-12 menn í sœti. urinn í fyrra virðist þó hafa kennt þeim að ssijóbílar séu nothæf verkfæri. 1 skýrslu sinni um fram- kvæmdir í vegamáhvm á s. ¦ 1. ári segir vegamálastjóri m. a.: „ÍÉg fór fram á fjárveitingu 1949 til kaupa á 2 slíkum bií'- i^eiðum (þ. e. snjóbílum) frá ekki. Síðan hafa flutzt hingað til lands 9 slíkar bifreiðir, 3 frá Kanada og 1 frá Svíþjóð af líkri gerð, á beltum að aftan og með framhjólum, sem taka 12—14 farþega eða fyllilega 1000 kg. af flutningi, og 5 minni, er renna ekigöngu á beltum og ætlaðar eru til smá- flutninga og sleðadráttar. Hef- ur fengizt nokkur, reynsla og virðast þær muni gefast vel, svo sem vænta mátti, þótt þeim séu- vitanlega einnig takmöi'k sett við erfiðar aðstæður". (handritin) eins og þau væru olkkar eign enda þótt þau til- heyri að réttu lagi íslenzku þjóð inni, það voru forfeður hennar sem sköpuðu þessi einstæðu menningarverðmæti. Sýeiingin í Þjóðminjasafninu verður því ef að líkum lætur ekki aðeins i'yrsta heildarsýning á hinum fornu hanchitum heldur líka hin síðasta". í dönsku nefndinni, sem fjall- aði um handritamálið, var Tor- kild Holst, fulltrúi Kommún- istaflokks Danmerkur,- sá eini sem lagði til að Islendingum yrðu afhent öll íslenzk handrit og skjöl í dönskum söfnum. Kjölur að nýju skipi Hinn 19. þ. m. var lagður kjölur að nýju vöruflutninga- skipi, sem Eimskipafélag Is- lands hefur samið um smíði á, hjá skipasmíðastöð Burmeister Kanada, en fjárveitíng' _ fékkst U _Waitt j Kaupmannahöfn. .Er það hi'ð fyrra af tveim skipum sem smíðuð verða fyrir félag- ið á þessu ári og var ráðgert að þetta skip verði tilbúið til afhendingar snemma á næsta ari. Skipið, sem nú hefur verið lagður kjölur að, er mótorskip 1700 smál. D.W. með ganga- hraða 12% sjómílur í reynslu- för. Lengd þess er 340 fet. Breidd 38 fet og dýptin 22 fet 6 þuml. Lestarrými 110.000 teningsfet. Emróma samþykkt Hafnarstádenta gegn dvö! erlends herliðs- á Islandi Bandaríska landvarnaráðu- neytið hefur tilkynnt að 46.000 menn hafi strokið úr hernum, 851 úr flughernum, 1242 úr flotanum og 1377 úr landgöngu- liði flotans. 11.000 ófundnir Herstjórnin segir að áf lið- hlaupunum hafi 11.000 ekki enn náðst. Hinir hafa verið handteknir, dregnir fyrir her- rétt og dæmdir til fangelsis- refsingar. Bandarískur hermað- ur er skráður liðhlaupi er hann hefur veríð f jarverandi ', í 30 daga án leyfis. Flestir hafa strokið er þeir héldu, að senda ætli sig til Kóreu. Á fundi sem haldinn var í Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn daginn fyrir 60 ára afmæli félagsins var samþykkt meö öllum greiddum atkvæðum áskorun á Alþingi og ríkisstjórn að gera allt til að stytta dvöl hins erlenda herliös í landinu. Vísað er til fyrri mótmæla fé- lagsins gegn erlendri hersetu og hugmyndinni um stofn- un íslenzks hers mótmælt harðlega. Truman kennjr MacArthur um Blaðakonan Doris Fleeson, sem er ein þeirra, sem Truman forseti hefur veitt einkaviðtöl siðustu vikur valdatíma síns, skýrir frá því að forsetinn sé „hneykslaður og undrandi" yfir því, hve liðhlaup úr Banda- rikjaher eru tíð. Hann sagði Fleeson, að MacArthur hefði sett illt fordæmi er hann neit- aði að hlýðnast skipunum yfir- manns síns, forsetans. MacArthiir h'efur svarað og segir, að liðhlaupin muni stafa af vantrausti á stefnu Trumans í Kóreu. „Með skírskotun til fyrri við- varana og mótmæla félagsins gegn því, að nokkur erlendur her hafi aðsetur á íslandi á friðartímum, skorar fundurkin á þing og stjórn að gera allt sem í valdi þessara aðila stend- ur, til þess að dvöl hins err lenda hers í landinu verði sem allra styzt. Sú reynsla, sem við Islendingar höfurn þegar fengið af hinum mai-gvíslegu óhollu áhrifum af sambúð við erlenda heri, ' óg sú augljösa hætt'a, er öllu, sem íslenzkt er, stafar af slíkri sambúð, ætti að vera íslenzkum stj6rnar\,p81dum nóg hvatning til að vinria ó- sleitilega áð þessu sjáifsagða velfefðarmáli þjóoarihnar. Ekki fleiri bækistöðvar. Af sömu ástæðum krefst fund- urinn þess, að hernum verði eigi veittar fleiri bækistöðvar en hann hefur nú og hann verði algjörlega einangraður við þær. Það á'stand, sem nú ríkir, að hermörunum leyfist jafnvel að ganga óeihkehnisklæddir utan bækistöðva sinna, er algjörlega óþolandi, enda brot á samning- um milli felands og Baiidaríkj- anna frá 8. mai 3951,, þar eð 4. grein hans mælir svo fyrir, að herménnirnir' skuli að jafm- aði vora einkennisklæddir. Skorai* fundurinn því á Al- þingi og TScisstjórn að standa í hvivetna sem fastast á rétti íslenzlcu þjóðarinnar og krefj- ast þess ávallt, að herstjómín haldi gerða samninga í' smáu og stóru. Fáránleg liuginynd. Að lokum lýsir fundurinn sig algerlega andvígan þeirri fá- ránlegu hugmynd, sem komið hefur fram hjá einstökum mönnum, að stofnaður verði ís- lenzkur her." Prestkosiiiíig í prestkosningunni er fram fór í Víkurprestakalli í V- Skaftafellssýsluprófastsdæmj • voru 427 á kjörskrá. Atkvæði greiddu 291. Bini umsækjandinn, Jónas Gíslasoh cand. theol. hiaut 237 atkv., 54 seðlar voru auðir. Var Jónas Gíslason því kosinn lög- mætri kosningu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.