Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagiir 29. janúar 1953 MAMNSHÖiDB FIlA BANBAIIIM.JUM1JM Iiowarcl Fast: Klarklon. Skáld- saga. Heimskringla 1952. tíísli Ólafsson íslenzkaði. — Fjrsti bókaflokkur Mális og niönning- ar. • Klarkton er bær í Massasjú- settfylki á austurströnd Banda- ríkjanna nprðanverðri. Telur :bærinn 22 þúsund íbúa, en hjarta hans ög miðdepill er verksmiðja ein stór og mikil. Sagan gerist öll á fjórum dög- iim, 6. -9. desember 1945. Það er verkfall i bænmn, og mun sagan að einhverju leyti styðj- nstrvið sögulega atburði. En þó verkfall hafi skollið á áður en sagan hefst, standi enn þeg- ar h'enni lýkur, og atburðir hennar spinnist út af því, er Klarkton í rauninni ekki verk- fallssagá. Verkamenn standa oftast aðeins í bakgrunni henn- ar, kjörum þeirra er ekki lýst. Iföfuðpersónurnar eru verk- smiðjueigahdinn, læknir bæjar- búa, sendimenn komnir til að brjóta verkfallið niðúr, og nokkrir kommúnistar i fiokkst félagi bæjarins. Efni sögunn- iná lýsa í þremur áföngum. Eigandi verksmiðjunnar,. Ge- org Clark Lowell, er hversdags- gæfur maður. Draumar hans ,,voru alltaf skipulegir, nátt- úrlegir og iausir við þá undar- legu ög ómannlegu eiginleika, sem loða. við drauma margra manna.....“ eins og segir í upphafssetningu verksins. Hann er að vísu auðugur maður, en hann segir að sér sé alveg sama um verksmiðjuna, ........ ég hef aldrei kært mig um hana“. Hann tók við stjórn hennar fyrir nokkrum áftimi • eftir föður sihn; en ge'fur í skysi að hann hefði iivergi komið nálæsl henni ef liann lvefði ekki álitið áð .... hún htefði hlutverk að 'vinna i stríð- inu. . . . Mig langaði til að gera eitthvert gagn“. Hann ber sár- an harm eftir son sinn er féll i styrjöldinni, og hefur sótt miðilsfund af því tilefni. Nú dynur verkfállið yfir. Þá leitar hann áðstoðar sérfræðiskrif- stofu í niðurbroti verkfalla, og fær tvo sendimenn til að skipu- leggja vérkið. Hann viðurkenn- ir að vísu að> hann hefði efni á þvi að hækka kaupið, en hann kærir sig - ekki um að iáta skipa sér fyrir . verkum. eins og hann or’ðar það. ,,Ég á verksmiðjuna og ber ábyrgð á henni". „Annað hvort á ég verksmiðjuna eða þeir“. Þegar lögreglan misþyrmir kommún- istanum Ryan við yff.rheyrslu kastar Lowell að vísu upp á saleminu, en lætur að' öðru leyti kyrrt liggja. Það er að segja: Georg Clark Lowell er bundinn stétt sinni or til kast- 'anna kern'úr, verkfíérj síii'nar eigin pvngju. þjónn síns eigin i-ignaréttar. Howard I'la3t fær- )-■ mjög skýrrir sönnur á þetta. Það (>r sterkur listrænn leikur ;tð vel.ja áuðínönnuhum ekki auðkenþdari fulltrúa en Lowell. Eð’a hvernig mundu hinir harð- r.víraðri éignamenn 'hafa bmgð- izt við verkfallinu ? Æt.li þeim hefði oiðið flökurt þó eimr út,- sendari Stalíns hefði verið bar- ■iun? Við trúum þeiin til alls í yeru'eikanum. Lowell er trú- verðugri i skáldsögu. Þá segir af því hverpig sendi- menn skrifstofunnar, sem at- vinnurekendur eiga vitaskuld, vinna gegn verkfallínu og reyna að brjóta það á bak a.ftur. Ham Gelb hefur stundað þá atvinnu langa hríð, orðið frtegur fyrir bló'ðsúthellingar, og hlotið fyrir það verðskuldað álit. Nú eru að vísu aðrir timar um skeið en á fjórða áratugnum, er grímu- laust ofbeldi var í einu tiltæk- ast og áhrifáríkast. Nú er fyrst reynt að beita mútum, laumu- maður í kommúnistadeildinni er nötaður til fréttaflutrimgs. 1 fyllingu tímans sigar þó Gelb lögreglunni á verkfallsvörðinn, og fall'a þar tveir úr hópi þeirra. Það eru gefin fyrirheit um frekari atgerðir. Það verð- ur að vinna fúlian sigur. Nokkrar líririt úr Annál Tasí- túsar uiri ofsóknir gegn kristn- um mönnum á dögum Nerós eru einskonar einkunnarörð Sögurinar. Þa.r segir svo m.a.: ,,í fyrstu voru teknir þeir, sem játuðu, seinna fannát mik- ill fjöldi þeirra, og voru dæmd- ir, ekki aðallega vegna þess að þeir væru raunverulega sek- ir um að hafa kveikt í borg- inni, h.eldur fyrir að hata allt mannkynið, . , Howard Fast setur jafnaðarmerki milli þess- arar sogu og framferðis gegn bandarískúm kommúnistum á þessum árum; og ætti það að vera áhrifaríkur reikningur í kristnum heimi. Líklega er það meginhugsun sögunnar að.reisa bandaríska kommúnista við í augum samlanda sinna, eins og nú hefur sanna-zt að kristnir menn í Rómaborg hinni fornu voru kyndilberar sannleikans. Hér þarf ekki a'ð rekja viðhorf bandariskra yfirvalöa til komm- únista, né heldur samvizkulít- iö k-æruleysi þess inikla. fjölda 1 egnanna sem tekizt hefur að sefja með ofsafengnum áróðri og vitfirrtum ■skclf^rr'ré'wm. Þeir vru í stuttu máli glæpa- hys-ki og landráðapakk, er-miða starfsemi sína við það eitt að korna föðurlandinu og öllum frjálsum þjóðum undir rúss- neskt ok, í síbírskan þrældóm. Mú leiðir Howard Fast þessa menr, fram á sjónarsviðið í -bók sinni og sjá: þeir eru, eip.s og við vissum rauiiar áður, fátækir menn sem. unna rétt- iteti. biðja um réttlæti. berjast fN'rir réttlaiti, 1 verkfallinu í -Kia.rkton eru engir áhugasam- ari en þeir um að verkamenn fái kröfum sínum fullnægt, þeir skipuleggja vyrkfallsvörð, safna matgjöfum, eru hinn .andlegi stoi'n baráttunnar. Fonna.ður verklýðsfélagsins í bænum er ekki af þeirra sauðahúsi, og hefur ekki hina víðu þjóðfé- lagsyfirsýn kommúnistanná, né fórn'.irlund þeirra. Það eru i honum afsláttartilhneigingar, en kommúnistarnir knýja hann fram. — Það þarf inikið þrek vil. að flýtja slíkar lýsingar í Bandaríkjunum. Þær eru okk- ur staðfesting þess hver mað- ur Howard Fast er, bæði um hugrekki og pólitiskan skiln- ing; enda fær haöri sina vöru sel ;la. í tilefni verkfallsins í Klark- ton sýnir Howard Fast okkur fram á stéttareðli baráttunhar; og er sá boðskaþur raunar eng- in nýlunda íslenzkri alþýðu'. Þá leiðir hann í ljós margvíslegar bardagaaðferðir auðstéttar gegn verkalýð. Ætti sá þáttur sög- urinar að verða íslenzkum verkalýð' sérstakt íhugunarefrii nú um þessar mundi.r, að loknu mesta verkfalli sögu sinnar, og er upp hefur komizt' að beita í eina heild í sögunni. Þar speglast mannleg örlög, þar líf- ir bæði Iíf baráttunnar og líf manneskjunnar, sorg einstakl- og mætti einnig sú lýsing verða ýmsum íslendingum til lær- dóms. En allt er þetta hnitað sama hátt og í Klarkton. Og bandarískum kommúnistum með miklum sanni, af djúpri samúð; í þriðja lagi lýsir HoWard Fast átti lögreglunni í Reykjavík á ingsins og kvöl heimsins. Per- sónulýsingar eru raunar ekki allar jafnskýrar. En hver mundi gleyma rakaranum Sant- ana, éða svilcaranum Butler. eða stórvaxna þrevtta lækninum sem allá ævi ber eld borgara- styrjaldarinnar á Spáni í kvrru hjarta 'r-ínu; efia Goldstein lög- fræðingi, hin.nt..gleymdu he.tju fyrri styrjaldar sem fellur nú fyrstur' manna í nýjum átök- um; eða Lowell sjálfum: magn- leysi auðkýfingsins, kynferði- legu of’ífi sonarsyrgjandans? í bókarlok finnur hann ,,kaldan gustinn frá návist“ dauðans. Ilinir tveir föllnu menn af verk- fallsverðinum rísa þar upp við hlið hans. En það er einnig hans eigin dauði sem reiðir þaj' Ijá um öxl: endalok auð- ræðisins í líki Georgs Lowells í Klarkton. • Tvær óskir vildi ég bera fram vegna þessarar bókar: að ís- lenzkir höfundar hugleiddu vandlega efnisval hennar, ef þeim. gæti oróið það til ein- hverrar fyrirmyndar og ís- > lenzk alþýða læsi hana upp til agna. Alveg sérstaklega ættu þær 20 þúsundir manna sem nýkomnar eru úr hörðu verkfalli að leggja sér lær- dóma hennar á minni og hjarta. Auðstéttin er hvarvetna sjálfri sér lík — og það skal sanri- ast í hverjum átökum að við hefðum mátt þekkja Iiana gerr. Eitt fagnaðarefni enn flytur þessi saga. Ræður st-jórnrnála- manna eru þvínær hið eina sem við heyrum frá Bandaríkjum Norðurameríku: upphrópanir um vopnaframleiðslu, útlistanir á stríðsrekstri, bollaleggingar um morð. Það er eins og nátt- löng villidýraöskur í myrkviði. Allt í einu kveður vi’ð manns- rödd innan-úr þykkninu. B;B. Mesfa kraftaverk mannkynssöguRnar Séra Jóhann Hannesson kristniboöi er nýkominn heim eftir alllanga dvöl í brezku nýlendunni Hong-Kong, en þangaö hefur sem kunnugt er sópazt nokkur hópur auö- manna og valdamanna sem beöiö hafa ósigur í Kína og stunda nú þá iöju helzta að ófrægja alþýðu heimalands síns. Iliiöa auðvaldsblöð um allan heim „fréttir" sínar um hió nýja Kína hjá þessum hafreknu sprekum á brezku ránssvæöi, og þarf ekki getum aö því aö leiöa af hverjum hug þær fréttir eru sagðar. Séra Jóhann Hannesson virö- ist hafa hlustaö gaumgæfilega á þennan fréttaburö, eins og glöggt hefur komiö fram í greinum hans í Morgun- blaöinu. Hitt er svo sjálfsagt að viöurkenna aö séra Jóhann viröist ekki alyeg blindaöur; hann dregur t. d. enga dul á kúgun þá. og eymd sem ríkti í Kína áóur en alþýó'an tók völdin í landi sínu, en þaö þekkti hann af -eigin raun en ekki söguburöi annarra. Stundum hefur þaö ekki virzt ólíklegt aö séra Jóhann vildi aöeins segja þaö sem hann teldi. satt og rétt, þótt dómgreind og heimildamat virtist í meira. lagi brenglaö. En því miður veröur aö draga þessa skoóun í efa eftir framkomu hans í fyrradag. Hann boöar þá fréttamenn á sinn fund — alla nema fréttamsnn Þjóöviljans. Er vandséö hvers vegna maöur sem telur sig segja satt og rétt vill forðast að eiga orðastaö viö þá sem eru annarrar skoöunar og sér sér ekki. fært aö s-vara spurningum þeirra eins og hinna sern ekkert vilja heyra annaö en níó um hiö nýja ríki. Margt áthygiisvert virðist hafa komiö fram í viötali séra Jóhanns viö frcltamenn og hefur hver heyrt sitt. Eitt er þó ööru merkara. ÞaÖ hefur veriö haft fyrir satt undanfariö í blööum þeim sem séra Jóhann vill tala viö aö 14 milljönir Kínverja hafi verið líflátnar eftir bylting- una. í fyrradag gerast svo þau tíöindi aö þsssi ágæti kristniboði vekur 9 milljónir þessara manna upp frá d.auöum, og höföu þá sumir legiö í gröfum sínum árum saman. aö sögn ágætra blaða scm birtu fréttir frá Hong- Kong. Er þetta' eflaust mesta krafta.verk sem urn getur ! sögu mannkynsins. Og þó er. ekki á því neinn efi að upþrisuhátíðin á eftir að veröa enn stærri. Um larigt árabil má segja að ekki hafi komið ein einasta er- lend frétt í Morgunblaðinu, en í staðinn hefur það blao birt mjög heiftþrunginn áróður gegn ríkjum alþýðunnar og helzt uppvís ósarinindi. Það væri mikið verk og illt að moka þann flór daglega, en þess gerisf sem betur fer ekki þörf; allt hreinlegt fólk þrífur sjálft af sér slctturnar sem að því er beint á hverjrim degi. Nýjasti ósannindaáróðurinn er sá að í löndum alþýðimnar séu hafnar gyðingaofsókuir og að blöð sósíalista verji gyðingaof- sólmir daglega og telji þær sjálfsagðar. Morgunblaðinu skal sagt J»að eun einu sinni að sósíalistar l»a-fa alltaf beitt' súr gegn hversk.vns kynþáttaofsóknum og munu alltaf gera það; kynþáttaoísóknir er eitt gamalkunnasta- ráo anðinannastéttarinnar til að rugla íólk og sundra því óg færa því ímyndaða sökudólga — eins og kunmtgt er í anðvalds- ríkjum. Einu löiidin, þar sem kynþáttaofsóknir eru lögum sam- kvæmt glæp'ur, i'ru ríki alþ.vðunnar; í jieiin löndum hafa allir kynjiættir s.ömu réttindi og sömu miiguleika. Þessi staðreynd rekst þó auðvitað ekki á hina að stétta- skipti-ng nær til allra kynþátta; það eru til gyðingaauókýfingar og þéir ófáir, og það eru til auðmannasamtök gyðinga. Þessi samtök og starfsemi þeirra verður sósíalistum engu geðfelld- ari þó þau séu buridin við sérstakan kynstofn; þvert á móti. ástunda þau þá starfsemi sína á fölskum forsendum, Það hefur nú komið í ljós að slík samtök hafa átt þátt í fimmtuherdeildarstarfsemi í löndum alþýðunnar og hinir seku hiifa verið dregnir fyrir lög og dóm. En þau eð'ilegu viðbrögð eru ekki fremur ,,gyðingaofsóknir“ en það eru ,,aríaofsóknir“ þegar menn af þeiin kynstofni reynast sekir urn óhæfuverk. MeÍKdarálii Lúðváks Icsepssonar Lúiívík Jósepsson hefur -.kilað minnihlutaáliti úr sjávarúl- vegsnefud neðri deildar mn vökulagafruinvarp Jxdrra Sigurðar Guðuasonar, Eim\rs Oigeirssonar og Jónaaar Árnasonar og iftgg- ur eindregið til að frumvarpið verði samþykkt. -Er álit' Lúðvíks svohljóð- andi: Sjávarútvegsnefnd hefur haft mái þetta til athugunar i a 11- langan tíma. Frumvarpið var sent til umsagnar Alþýð-usam- bands Islands og Félags . ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda. AlJjýðusambaudið mælir með samþykkt frumva.rpsins. en Fé- Framhfdd á 7. síðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.