Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 3

Nýi tíminn - 29.01.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. jauúar 1953 — NÝI TÍMINN — (3 (Framhald) I sambandi við 'konurnar hef- ur einn siður Kínverja þótt sér- lega óhugnanlegur, þ. e. a. s. sá siður að binda fætur stúlku- barna og hefta þannig frekari ^vöxt fótanna. Þessi siður mun vera frá lokum 9. aldar, en hvernig hann -er til orðinn veit eg ek'ki. HaUn hefur vitanlega þótt auka á kvenlegan yndis- þokka, þar sem kcnurnar urðu enn frekar verndarþurfi. Þar af leiðandi hefur siðurinn gef- ið karlmennsku hins sterka kyns meira svigrúm. Mér fanhst furðulega margar konur vera með þessa lemstruðu fæt- ur og þó hitt kánnski furðu- legra, að þessi siður, að hefta vöxt fótanna, hefur sýnilega verið algengur með öllum stéti- um. Hefði máður getað haldið að hana væri bundinn við þær stéttir sem ekki var íþyhgt með líkamlegri vinnu, en hændakonur liafa líka mátt þola þessa meðferð. Sá máður oft konur urir fertugt svona leiknar, en undir þeim aldr: man ég ekki eftir að hafa séð konu me'ð reyrða fætur. Þessir fætur eru ófagrir á að s)á og stundum hélt ég.að mer mjmdi slá fyrir brjóst, svo hræðilegir fannst mér þéir. Fannst mér sfundum mikið undrunarefni að þessar konur skyldu geta notað fætur sína til að ganga á, svo litlir og vanskapaðir eru þeir. Göngulagið hjá þessum konum er náttúrlega eins og við er að búast, þegar gengið er eiginlega. á hælunum. Dr. Sun Yat-sen faðir bylt- ingarinnar 1912, fordæmdi þennan sið í skrifum siaum, en hann var þó ekki bannaður með lögum. Margir fleiri höfðu reynt að hafa áhrif á þjóðina í þessum efnum og sýnilega hefur það smátt og smátt kom- ið að gagni, því að flestar kon- urnar í Kína hafa sloppið við þennan ,,fegurðarauka“ og eins og ég sagði að ofan, þá famnst mér ég alarei sjá yngri konu en sem ég áleit um fertugt með þessa bundnu fætur. Þessi siður Kínverjanna hef- Ur Evrópumönnum alltaf þótt hrottalegur, en eins og í flestu, þá fordæmir maður ósiði hjá öðrum en gleymir að athuga ástandið hjá sjálfum sér. Það er ekki ýkja langt síðan að ,,lífstykkin“ svo nefndu voru almennt notuð, og lengi höfðu þau verið í tízku bæði í Ev- rópu og Ameríku. Konur bók- staflega eyðilögðu í sér innýfl- in m. m. með ,,lífstykkjum“ og án efa. hefur þessi siður haft áhrif á börn þeirra og bams- fæðingar. Þess er ekki getið að konur eða karlar almennt líafi haft nokkuð við þennan sið áð athuga, hann jók á feg- urð hins veika kyns skv. áliii þeirra tíma og þá gleymdist að hana hafði einnig annáð gildi. Það eru aðeins örfá ár síðan heyrðist að „lífstykkin“ va:ru nú aftur að komast í tízku. Og jafnframt var þess getið að læknar fordæmdu þau með öllu. Svo miklu frer upplýsingin áorkað nú orðið, að ekki hefur tekizt að innleiða aftur það herfilega fyrirbrigði sem Jíf- stykkin“ eru. Konur í Kina hafa aldrei borið fatnað sem herti svona að likama þeirra, en hvort sem það er af, því eða af einliverjum öðrum á- streðnm, þá er eitt atriði í út- liti ungmecma og fólksins al- mennt sem vekur athygli og það er hve fólkið er beinvaxið og fagurlega skapað, en margt •mjög smágert. Hér kemur sjálfsagt margt fleira til greina, svo sem hin mikla notk- un fæðutegunda úr jurtaríkinu •og einhverjár 'konstir í matar- igerð og fæðuvali, sem margar !uv vera þúsunda ára gamlar. Nanna Ólafsdótfir: Annars eru þetta bara tilgátur rnínar Maður hefur alltaf heyrt að Kínverjar lifðu mest á hrís- grjónum (hafi þeir þá fengið þau) og skv. keaningum okkar vesturlandabúa heldur enginn maður heilsu með svo einhæfu fæði. Þetta hefur þjóðin samt þraukað, og fengið á sig það orð að vera sérlega nægjusöm. Ekki er að efa að þao hefur hún verið, því að allar lýsing- ar ber að sama brunni, að fá- tækt og eymd almennings, hvort heldur í sveit eða við álíka ætilegt en bara mýkra uncfir tönn. Alveg reyndist henni ómögulegt að láta bollur eða brauð úr þessu ,,mjöli“ hanga saman. Þá fann dóttir hennar það ráð að sjóSa þetta ,.mjöl“, on við það seig mikið af versta úrganginum til botns. Sarht sem á'ður varð alltaf tals- verður hluti eftir. Kona þessi sagði aS' maður sinn hefði allt- af verið veikur annað kastið, ■og að það hafi verið af fæðunni en engu öðru, markar hún af því, að síðustu 3 árin, eða eft- ir að þau fengu hrísgrjón og sjó, hafi verið vægast sagt' j aðra mannáfæöu, • hafi honumjbe' ægilegar. Vitað er að maðurinn [ ekki orðið misdægurt. Svona1 ó-g ‘ he; Frá skiptingu eigna landsdrotínanna í Kína milli smábænda-, leiguliða og landbúnaðarvcrkafólks. Gamla konan yzt til liægri á myndinni horfir brosandi á skjölin, þar sem, skráð ,er að 1 jöl- skyída hennar sé orðin eigandi landsskika er fljótur að venjast bættum aðstæðum og ékki sá maður skort á neinum. Hiras vegar er eklci að efa að nokkurn tíma verður þjóðin að ná sér eftir þær langvinnu þrengingar, sem hún hefur átt við að búa. Ég minnist þess, að þegav við eitt sinn fórum í heimsókn í þorpið Ya Mén Kou vi’ð Peking, var okkur sagt af ,,mjöli“, sem Japanir afhentu fólkinu meðan á hersetu þeirra stóð. Korn og annað, sem þorpsbúar rækt- uðu, tóku Japanir a lt saman. Hinsvegar varð fólkið að hafa eitthvað ofan í sig og þsir sem ekki létu sér nægja ræt- ur og annað álika, urðu a* fara til japönsku herstjórnar- innar og fá úthlutnð þessu ,,mjöli“. I þessu ,,mjöli“ var allt mögulegt til að drýgja það með, svo.sem sag, trjábörkur o.fl. Fjöldinn a’Iur, sem nevtti þess varð veikur og surnir dóu. Samt sem áður hélt fóiiiið á- frarn að leggja sér þetta til munns, því að. þegar sulturinn er annars vegar, er ekki spúrt um hollustuna. Það hefur verið eitthvað líkt þessu „mjölið sem kona járabrautarver'mmann" í Peking sagði mér frá. Það voru þó ekki Japanir sem út- hlutuðu því, lieldur Kuomin- tang stjórnin. Hún hæfði lært það af .Tapönum sem ýmislegt fleira. Þessi kor.a í Peking sagði að í ,,mjölinu“ hefðu ver- ið smásteinar, livað þá annað gat nú fæðið orðið í hinu fræg- asta matargerðarlandi heims. Kina. Þessari konu varð mjög tíðrætt um mat og kom að því efni aftur og aftur. Það virtist svo sem matarskorturinn fyrr á tiöuun væri henni minnisstæð- astur af öllu því, sem hún og máð.ur hcnnar og tvö börn höfðu or.Mð að þola. Hún sagði frá því, að vísu að ekki eina einustu flík hefði fjölskyldan getað eignazt svo árum skipti, en það var greinilega stáð- reynd sem henni fannst nóg að geta um i eitt skipti. Það leyndi sér ekki að fargi var af hénni létt og af hjartans sannfæringu sagði hún að all- ar konur í Kína væru nú ham- ingjusamar. Hún hafði lært að lesa, camkvtemt hinni nýju að- ferð. og les nú dagblöðin og léttari bækur og getur skrifað bréf. Hún var ákaflcga glöð yfir þessari menntv.n sinni og tók af iífi og. sál þátt i ýms- um félagsstörfum, bæði meðal fjölskyldna í sömu götu og hún og í félagsskap járnhrautar- arverkamanna. Hið nýja líf hennar or eins og lausn undan oki, og henni fir.nst hún hafa ótæmandi krafta í þágu hins nýja þjóðfélags. Líkt mun milljónum kynsystra hennar í Kína vera farið. Áður hafði hún a’drei getað talað við gesti svo sem okkur núna, hún gat ekki einu sianí talað við fjölskyldumeðlimina; sjón- hringurinn var innan fjögurra veggja hemilisins og það voru jafnvel kvenlegar dyggðir að vita ekki néitt um það sem gerðist utan þeirra. Nú var hún að ráða bót á þessari van- þcidiingu . sinni, og ekkj nóg rnc ■ það, lieldur rak hún harð- an á 'óður meðal kvenna í r.á- gr erinu raunar karla líka, aó ;;?ra s'ikt hið sama. > -Vi vi r brcnnandi af áhuga á 'CY'.x s: m síjórnin tók sér fyr- iv rc’ur c;; það stóð ekki á 11e: i að v-sna að þeirri upp- ý c ’.i'.da ■■": emi sem stjórnin be't :i sór i yrir meðal almenn- svo s'.em um hreinlæti. ugæzlu osfrv. Hún lia'fði verið venjuleg hús- móðir í stórborg í Kínaveldi og verið tiltölulega vel sett, þar sem maður hennar var í fastri vinnu, járnbrautarverkamaour, svo sem áður er getið. Samt sem áður hafði lífið veri'ð sí- felldur ótti við hungurdauð- ann. Það var ekki á mínu færi í að geta mér til um líf þeirra | húsmæðra sem ekki áttu menn i í fastri vinnu. Ég nefndj hér að framan j þorpið Ya^fiiíen Kou. Þar var kona, formaöur kvenfélagsins í þorpinu, sem sagði okkur nokkur atvik úr ævi sinni og annarra kvenna undir herstjórn Japana og síðar Kuomintang, Nokkur almenn atriði verða írakin hér. Ég hef áður getið um ,,mjölið“ alræmda, sem þorpsbúar urðu að leggja sér til munns, og flestallir Peking- búar þekktu einnig af eigin raun. Japanir kröfðu hverja fjöl- skyldu um karlmann til erfið- isvinnu, til að byggja víggirð- ingar osfrv. Ef enginn vinnu- fær karlmaður var í fjölskyld- unni, urðu lconur að fara í staðinn ella greiða sektir. Fyrr- nefnd kona var ekkja, átti ekki annað barna en 8 ára son og varð því að fara sjálf til vinnu hjá herstjórninni. Vegna þess að hún kom en ekki karlmaður, var byrjað á því að hegna henni á þann hátt, að hún var látin krjúpa í hnjánum á múr- steinum heilandag (3 múrstein- ar undir hvoru hné). Á sama hátt voru aðrar konur leiknar. Einn morgun þegarjiún var að fara til vinnu sinnar, mætti hún formanni þorpsráösins, en hann var einn áf leppum Japana, Hann spurði hana hvert hún væri að fara, og þegar hún sagði honum það, lét hann hana vita að kvenmaður eins og hún ætti bara að leigja mann til vinnunnar, en ekki standa; í slíku sjálf. Þegar hún ætl- aði að halda fram hjá hon- um, sló hann hana í andlitið með byssuskefti og skipaði henni að hypja sig heim. Hún komst því ekki lengra þennan daginn. Vegna þess að hún hafði misst úr heilan dag, varð hún að leggja á sig stóraukið erfiði næstu daga til þess að vinna hann upp. Dæmi um svona óbilgirni í garð bænd- anna voru mjög tíð. og í þessu þorpi urðu meir en 200 (af. 765) fjölskyldur að þola þung- ar búsifjar af hendi Japana. Þegar Kuomintang herinn kom til sögunnar, var sonur hennar 17 ára og var hann strax tek- inn nauðugur í herinn. svo sem aðrir drengir.. Hún hefði getað keypt harin úr liernum, en hefði. þá orðið að greiða þrefalt gjald í refsingarskyni fyrir að eiga ekki nema einn son! Að auki orðið að greiða áðurnefndum formanni þorpsráðsins peninga og gat ekki mótmælt neinu, því að sem konu var henni bami- að að tala. Með svona peninga- greiðslum sluppu hinir ríku við þrældórninn undir harðstjórn Kuomintang hersins, en aðfar- ir hans sköpuöu honum ekki vinsæidir, þvert á móti, fólkið sá engan mun á innrásarher Japana og sínum eigin löndum undir stjórn Chiang Kai-sheks — þótt ljótt sé frá að segja. Um konurnar sagði húri hið . sama og getið liefur verið um áður og bætti við, að þær héfðu alltaf orðið að vera fyrstar til vinnu á morgnana síðastar að matborðinu og sí’ðastar að taka sér hvíld að loknu dagsvcrki. Og vitanlega máttu þær ekki leggja orð í belg, þó að þeim fyndíst ástæða til. Þessi kona sagðist vita um mörg dæmi þess í þorpinu að telpur hefðu verið seldar fyrir fatnað eða matvreli. Ti] giftingar vorri þær raunverulega 'seldar svo sem ven.jan var almennt. Vald for- elara var óumdeilanlegt. og þó að stúlka ætti sér elsk- huga og væri nú ráðstacað í hjónaband með öðrum manni, þá var útilokað a'ð hún segði frá sliku, hvað þá heldur léti í Ijósi vilja sinn i þessn efni. Þannig var þaö'bæði í s\c:t og í borg. Venjulega réði faðirinn öllu því er viðkom bcrnunum, og hann liærði sig um, rin fvrir gat lcomið — í stóraoigunum — að móðirin hefði nokkra íhlutun um þau mál. Ef við lítum ú okkar eigið þjóðfélag og afstöðu kynjanna tii barn- Framh. á 7. síðu | Meimmg&a:- ©g fnSarsamSök kvenna: I MÆÐUR! Látið ekki etja sonuni ykkar til víga „Fundur haldinn í Menningar- og frjðarsamtöltum ís- lenzkra kvcnna 1.5. jan. 1953 skorar á allar íslenzkar kon- ur að vera á verðj gegn þeirri liættn, er felst i ábyrgðar- lausum skrifum og ummælum ráðandi man’na í landinu, um að stofna íslenzkan her. íslenzka þjóðín hefur borið gæfu til þess að vera scm lýsandi kyndill friðarins, þegar aðrar þjóðir hafa borizt á banaspjótum, og fyrir það hefur hún notið virðingar og aðdáunar um allan heim. ís’ep.zkar 'ímim, iátum ekki seija Lktt á þaim heiður. Mæður, látið ekki etja sonum ykkar til mannvíga".

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.