Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 1
LESIÐ grein Nönnu Ólafsdóttur „Kon- an í Kína á 3. síðu. ¦ FOfeUSTUGREIN: Áhugi Framsóknar f yrir stóriðju. Fimmtudagur 5. febrúar 1953 — 12. árgangur — '.5. tölublaí Njósnlr Bandarik}amanna á Islandi: , Þeir sem æskja viimu hjá hernum verða að gefaupp ættingja^ vmi, fyrri atvmnurekendur og leigusala Njósnakerfi Bandaríkjanna á íslandi er orðið mjög fuUkomið, og m'un mjög verulegur hluti íslendinga nú þegar vera kominn á spjaldskrá hjá þeim. Ein aðferðin við njósnirnar er sú, að yfirheyra mjög nákvæmlega alla þá sem leita eftir atvinnu hjá Bandaríkjamönnuni, en tili þess neyðast nú fleiri og fleiri vegna atvinnuleysis þess sem ríkisstjórnin skipuleggur. Blaðið hef ur í fórum sínum skjal sem allir þeir eiga að útfylla „sem ekki eru bandarískir ríkisborgarar og sækja um atvinnu hjá varnarliðinu". Á skjali þessu eiga menn að gefa hátt í hundrað mismuuandi upplýsingar, einnig um marga aðra en sjálfa sig. Allt skjalið er sniðið með tillití til njósna- þjónustunnar. Útsvör á ísafirði Fjárhagsáætlun Isafjarðar- kaupstaðar fyíir yfirstandandi ár var til fyrstu umræðu í gær* kvöld. Eins og áætlunin ljggur fyrir eru útsvör áætluð 3 millj. kr. og er það 300 þús. kr., eða 10% lægra en var J fyrra. í upphafi eiga menn að gefa upp bæði nafa sitt og gælu- nöfn! Þvínæst kemur fæðingar- dagur og ár, fæðingarstaður: lögheimili og núverandi heim- ili og símanúmer á báðum stöð- um. öllu þessu á að fylgja ný- leg vegabréfsmynd. Þá eiga menn að gefa upp borgararétt sinn, kynferði, þyngd, hæð, augnalit, háralit, og lýsingu á líkamsbyggingu! Þá eiga menai að gefa upp hvort þeir eru ¦einhleypir, giftir, fráskildir, ekkjur eða ekklar. Öll skyldmenni Þá er röðin komin að menntuninni. Menn eiga að gefa upp alla skólagöngu, sundurgreina námsárin og skýra frá prófum sínum. Þeg- ar því er lokið kemur röðin að fjölskylduani. Þar þurfa . Bandaríkjamenn að fá að vita um föður, móður, maka, tengda föður, tengdamóður, fyrrver- andi maka, bræáur og systur, syni og dætur. Og nöfnin ein hrö'kkva elkki til. Það iþarf einn- ig fæðingarstað og ár á öllu þessu fólki og núverandi heim- ili iþess. Öll fyrri störf og atvinnu- rekendur. Að því loknu eiga menin að halda ævisögu sinni áfram. Þeir eiga að gefa upp allar ferðir sínar til útlanda, nákvæmar dagsetningar um það hvenær lagt var af stað og hvenær komið heim aftur, telja upp öll lönd sem komið var til og tilgreina ás'tæðu hverrar ferð- ar. Þegar því er lokið eiga menn að tilgreina öll sín fyrri störf og gera það nákvæmlega, því tekið er fram: ,,teljið upp allar dagsetningar og tímabil". Auk þess eiga mena að gefa upp nöfn og heimilisfang at- vinnure'kenda sinna og skýra frá því hvers vegna þeir hafi hætt störfum. Og loks' eiga menn að segja frá því um hvaða starf þeir sæki. Enn er þess krafizt í þessum kafla að menn tilgreini hvort þeir hafi „nokkurntíma verið í herþjón- ustu eða-uniaið fyrir erlendan her eða félag" og sérstaklega hafi þeir unnið á vegum Bandaríkjanna. Og enn eiga menn að gefa upp skyldmenni sín sem vinna á Keflavíkurflug- velli, allt til systkinabarna og tengdafólks. Kunningjar og heimilis- föng í fimm ár. Síðan eiga menn að halda á- fram að gefa upp nöfn. Næst eigá að koma fimm „meðmæl- vndur" og í iþeim hópi má ekkert skyldfólk vera. Á að gefa upp heimilisfang á hverj- um manni, stöðu ' hans og hversu lengi kunningsskapur hafi staðið. Þegar þvi er lokið og þau nöfn hafa bætzt á spjaldskrá Bandaríkjanna, eiga menn að skilgrekia nákvæmlega hvar þeir hafi búið sdðustu 12 árin. Ekki má fikakka mánuði um tímann, og síðan á að koma götuheiti og númer, borg, þorp, hreppur og sýsla. Öll félög. Að þessu afloknu eiga menn að^segja frá öllum þeim félög- Framh. á 7. síðu áierraskipti í Tékkóslovakíu Pragútvarpið tilkynnti nýlega að breytingar hefðu veriS gerð- ar á tékknesku stjóniinni. Fier- linger, sem hefur gegnt em- bætti kirkjumálaráðherra auk varaforsætisráðherraembættis lætur af fyrra starfinu og ut- anríkisráðherrann Siroky sem einnig hefur verið varaforsætis- ráðherra lætur af störfum utan ríkisráðherra, og hefur einn af miðstjórnarmönnum kommún- istaflokksins tekið við því starfi. Um leið er ákveðið, að stofna forsæti stjórnarinnar og eig"a þar sæti forsætisráðherrann Zapotocky og varamenn hans. Er forsætinu ætlað að fylgjast með starfi ráðuneytanna allra ,,,,, ....... og sjá um að framkvæmd séu að þeirra tiiiaga sú fyrirmæli ríkisstjórharinnar. ' ræðir. Var íátið í veðri vaka að Þríflokkcornir cetlo oð úthluto onnosounum i or Ríkisstjórnin og stjórnarliðiS í £íárveitínganeíndl birtir árangnr sparnaðarviðleitnar sinnar Eftir fjogra mánaða skraf, á 50. fundi kl. 11.30 að kvöldi 26. jan. fann stjórnarliðið í fjárveitingarnefnd, irndir forustu Gísla Jónssonar, loks EITT ráð til sparnaðar, en það var að láta 3 menn úthluta launum til listamanna á þessu ári í stað f jögurra áður. Flutti meirihluti nefndar- imiar þessa sparnaðartillögu eina við f járlögin 1953 og samþykkti stjórnarliðíð og Stefán Jóhann hana með vel- þóknun, en sósíalistar einir greiddu atkvæði gegn til- lögunni. Ásmundur Sigurðsson gerði grein fyrir beiðni sinni um nafnakall á þessa leið: „Klukkan rúmlegra hálftólf i nótt, var skyndilega kallaður sam- an fundur i fjárveitinganefnd. Var það fimmtugasti fundur hennar. Pyrir lágu tvö mál, og var ann- er hér um íandarik jast jðnn undirbýr styrjöl vií kínverska alþýðulýðveldlð! Eisenhower forseti flutti ræöu 2 .febr. á sameiginlegum fundi beggja deilda Bandaríkjaþings. Það kom fram í ræðunni, að Bandaríkjastjórn mundi ekki reyna að koma í veg fyrir fyrirhugaða inrirás hersveitá Sjang Kajseks frá Taiyan'íPöilriosu) á'riiégiriland Kína. Eftir að hafa rætt um Kóreu- styrjöldina, skýrði Eisenhower þinginu frá því, að hann hefði afturkaliað þá fyrirskipun, sem Truman forseti gaf sjöunda flota Bandaríkjanna í júní 1950, en hún var á þá leið, að flotinn skyldi verja Taivan fyrir árás frá hersveitum alþýðustjórnar- innar og jafnframt koma í yeg fyrir, að hersveitir Sjang Kaj- seks gerðu árás á meginlandið. Sjöundi flotinn fékk bækistöðv- ar á Taivan og hefur haft þær siðan. Þessi fyrirskipun Tru- mans var géfiri undir þvi yfir- skini að með henni ætti að tryggja að Kóreustyrjöldin breiddist ekki út. Eisenhower hélt því fram, að með þessari ráðstöfun hefðu Bandaríkin raunverulega varið meginland Kína fyrir árás- um(!), en það bryti í bág við hagsmuni og stefnu Bandaríkj- anna. 1 ræðu sem Sjang Kajsék flutti nú um áramótin sagði hann, að á þessu ári mundu hersveitir hans hefja árás á meginland Kína, og er því ljóst eftir þessa yfirlýsingu Eisen- howers, að Bandaríkjastjórn hefur lagt blessun sína á þær fyrirætlanir. Yfirmaður sjö- unda flotans sagði við frétta- menn á Taivan í gær, að hann byggist ekki við, að úr innrás á meginlandið yrði alveg á næst unni. Þessi tilkynning Eisenhowers hefur komið mjög flatt uppá vildi ekkert láta upp um af- stöðu brezku stjórnarinnar, og vísaði í staðinn á Eden, sem muri gefa þinginu skýrslu í dag. Fullvíst er talið, að Churchill hafi ekkert fengið að' vita um þessa fyrirhuguðu ráðstöfun, 1 fréttum Oslóarútvarpsins í gærkvöld var sagt, að mikill uggur væri í brezkum stjórn- málámönnum útaf þessu stríðs- ævintýri Bandaríkjanna, og var fullyrt, áð Dulles utanríkisráð- herra Bandaríkjanna mundi fá kuldalegar móttökuc í London, en hann var vænatnlegur þang- að í fyrradag. hún vœri borin fram í sparnað- arskini. Ég hef fengið upplýsingar um að sparnaður vegna hennar muni nema 1000 kr. Nú vil ég að alþjóð fái vitneskju um hvaða þingmenn það eru sem eru svo kærulausir um hag ríkissjóðs að þeir greiði atkvæði móti þessari einu sparnaðartillögu sem meiri hluti fjárveitingarnefndar hefur flutt, og fann þó ekki fyrr en eftir fjögra mánaða ,.starf á 50. fundi. Þess vegna- *bið ég um naf na kall við * átkvæðagreiðsl- una". Tillögur sósíalista og Alþýðu- flokksmanna um hækkuh lista- mannalauna voru felldar, og greiddi Þorsteinn Þorsteinsson, trúlega atkvæði gegn þeim, en hann hefur verið formaður út- hlutunarnefndar nokkur ár. Þeir ery em f il Árið 1940 orti Jón prófessor Helgasonúti í Káupmannahöfn: „1 þúsundl ár höfum vér setið vlð sögur og ljóð, menn segja um þá íþrótt að hún sé oss ruimin í blóð, en samt eru ennþá til menn hér af þessari þjóð sem þykir bókin um Sturlu í Vogum góð". 1 gær hóf Andrés Björnsson að þylja bókina um Sturlu í Vogum sem framhaldssögu í ríkisútvarpið. ,EJSENHO,WER stjórnmálamenn í Englandi og Frakklandi, en bæði þessi ríki hafa í mótsetningu við Banda- ríkin viðurkennt alþýðustjórn- ina í Kína og jafnan lagt mikla áherzlu á, að komið yrði í veg fyrir að Kóreustyrjöldin breidd ist út, og er þar skemmst að nlinnast yfirlýsingar Churchills við komuna til New York á þegar. hann átti viðræður við Eisenhower núna eftir áramót- in. Hann var. spurður um álit sitt í gær í brezka þinginu, en w tiotrar a Bandarísku flokkasnir haía gert banda-j ríska fmmvarpið um Framkvæmda- banka að lögum Stjórnarliðið í efri deild Alþingis afgreiddi 2. iebr. frum- varpið nm FramkvæmdabajBJia sem lög frá Alþingi, og greiddu sósíalistar einir atkvæði gegn frumvarpinu. Hefur þar með verið framkvæmd ein ósvífnasta krafa hinna bandarísku Jiúsbænda rfkisstjórnarinnar, og getur stofnun þessa banka haft hinar ískyggilegustu afleið- ingar fyrir efnahagslegt sjálfstæði Islands, ef þjóðin tekur ekki í taumana og sviptir hina auðsveipu þjóna erlends auðvalds völdum á tslandi. Athyglisverðar staðreyndir um málið og meðferð þess er að finna í framsöguræðu Brynjólfs Bjarnasoiuir, sem Mrt er á 5. síðu blaðsins.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.