Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 8
Lesið ræðu Brynjólfs Bjana- sonar á 5. og 6. síðu. Fimmtudagur 5. febrúar 1953 — 12. árgangur — ,5. tölublað LESIÐ greinargerð Ásm. Sig- urðssonar um Iánaþörf land- búnaðarins á 4. síðu. Nærri 40000 verkamenn fiðu af- vinnuleysið í Vestur-Þýzkalandi sL ár StöBugur straumur atvlnnulausra verka- manna til A-Þýzkalands - Um 2 milljónir atvinnulausar I V-Þýzkalandi Fyrstu ellefu xnánuöi síðast liöins árs fluttust 38.000 faglæröir verkamenn búferlum frá Vestur-Þýzkalandi til austurþýáka lýöveldisins. Danska skáldiö lieimsfræga, Martin Andersen Nexö, sem imdanfarin ár hefur dvalizt í Austur-Þýzkalandi, skýröi frá þessu nýlega í blaöavið- tali'. Nexö gefur skýringu á þessu fyrirbæri: „í austurþýzka lýð- veldinu er næg vinna handa öllum, það er þörf fyrir miklu fleira vinnandi fólk. En í Vest- urþýzkalandi er geigvænlegt a,t- vinnuleysi. Þar eru bygg'ð gisti- hús og óhófsveitingastaðir handa hinum erlendu herjum, í austurþýzka lýðveldinu eru byggðar verksmiðjur og verka- mannabústaðir, skólar og barna- heimili, Þar eru framkvæmdir miðaðar við að friður ríki í heiminum". 1.687.719 atAÍnnulausir Til stuðnings máli Nexös má hér nefna, að samkvæmt opm- berum skýi’slum vesturþýzkra stjórnarvalda var fjöldi skráðra atvinnuleysingja í Vesturþýzka- landi á síðasta ársfjórðungi sið- asta árs 1,687,719 — ein millj. sex hundruð áttatíu og sjö þúsund sjö hundruð og nítján —. og eru þá atvinnuleysingj- ar í Vésturberlín ekki taldir með, en þeir eru á fjórða liundrað þúsund, Atvinnuleysið hafði aukizt í Vesturþýzkalandi frá ársfjórðungnum á undan um 50%. Leifar auðvaldsskipulagsins 1 viðtalinu segir Nexö enn- fremur: „Á sama tíma og þess- ir þjóðflutningar hafa átt sér stað hafa nokkrir 'einstakling- ár, venjulega einhverjir brodd- borgarar, sem hefur fundizt böndin berast að sér, flúið frá unarinnar austri til vesturs. .. . Náttúr- lega eru enn í Austurþýzka- Hitaveitan Sanðárkráki fekia í notkuH Hitaveitan nýja á Sauðárkróki liefur nú verið tekin í notkun. Fyrsta liúsið var teugt við hitaveituna s.l. sunnudag, en í þorp- inu eru um 200 húö er fá nú hitaveituna hvert af öðru. Heita vatnið er tekið úr bor- holum við Áshildarholtsvatn, sem er um 2 km. frá Sauðár- króki. Voru þar volgrur áður, en svo var leitað til Jarðborana ríkisins og boraðar tvær holur og fást úr þeim 20 lítrar af 70 stiga heítu vatni. Var síðan gerð áætlrni um hitaveitu og framkvæmdir hafn ar á s.l. vori, — eftir að tekizt. hafði að sannfæra alla um að þetta væri lífvænlegt fyrirtæki. Við Áshildarholtsvatn er dælustöð fyrir hitaveituna, fær' hún rafmagn frá Gönguskarðs- árvirkjuninni, en einnig er þar 50 kw. dieselsamstæða til vara. Aðfærsluæðin til Sauðárkróks er úr asbestpípum, sem ein- angraðar eru með reiðingi. Leiðslurnar í bæjarkerfinu eru stálpípur, einangraðar með gos- ull og liggja þær innan í as- bestpípum, en eru ekki í stokk- um. Talið er að þessir 20 lítrar af 70 stiga heitu vatni muni nægja þeim 200 húsum sem nú éru á Sauðárkróki — bær- inn Sjávarborg fær einnig heitt vatn, — en verið er að bora þriðju lioluna. Enn liafa þó ekki fengizt úr henni nema 3—4 lítrar af heitu .vatni. Áætlað kostnáðarverð þess- arar hitaveitu er 3,75 miilj. kr. Magniis Goð- jónsson kosinn ausian íjaiis Sl. sunnudag fór fram prest- kosning í Byrarbakka-Stokks- eyrar- og Gaulverjabæjarsókn- um í Árnessýslu, en sóknar- presturinn þar, sr. Árelíus Ní- elsson, var kjörinn til Lang- holtsprestakalls í Reykjavík í haust. Á kjörskrá voru 829, en 681 kusu. Atkvæði féllu þannig að Magnús Guðmunds- son, cand. theol,, var kjörinn lögmætri kosningu með 413 at- kv. Séra Jóhann Hliöar hlaut 259 atkv. Auðir seðlar voru 9. Martin Andersen Noxö landi til leifar frá dögum auð- valdsskipulagsins, sem vonast eftir að það verði vakið upp frá dauðum, vonast eftir að hægt verði að snúa hjóli þró- afturábak“. Tii kaupenda Nýja tímans Þegar liappdrætti Þjóöviljans var hleypt af stokkunum á sl. hausti, var nokkrum kaupendum Nýja tímans sendir miöar til sölu. Það er skemmst af því aö segja, aö nær allir þeir sem miöa fengu í hendur hafa sent til baka fulla greiöslu eöa gert grein fyrir þeim miöum, sem þeim voru sendir. Greiöslur þessara góöu stuön- ingsmanna .hafa fært okkur þúsundir króna, sem vissulega komu í góöar þarfir. Happdrættisnefndin vill hér me’ö færa öllum er hér eiga hlut aö máli sínar beztu þakkir fyrir drengilega liöveizlu og vill jafnframt fullvissa þá um, aö greiöslur þeirra hafa komiö m:ö béztu skil- um, þótt hverjum og einum hafi ekki veriö send viöurkenning’ um þaö. Happdrættisnef ndin. Þjóðarlekjur Sovétríkj- anna uxu um 10% á sl. ári Eru orðnar næstum tvöfali meiri en fyrlr stríð Hagstofa Sovétríkjanna hefur tilkynnt aö framleiöslu- áætlunin síðasta ár hafi í heild verið uppfyllt méö 101%. Þjóðartekjurnar jukust á ár- inu 1952 um 11% borið sam- Kjartan Óiafsson segir sig úr mið- stjérn HlþýðufSokksins' Þau tíöindi hafa nú gerzt í Alþýöuflokknum aö Kjart- an Ólafsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfiröi, hefur sagt sig úr miöstjórn flokksins. Eins og kunnugt er hefur um alllangt skeið skorizt mjög í odda milli Kjartans og klíku þeirrar seni öllu hefur ráðið í flokknum. Eftir að nú er komið í ljós að klíkan ræður enn hverju sem hún vill, munu þessi tíðindi þykja eðlileg af- leiðing þess. Eftir að þessi atburður hef- ur gerzt mun skilningur al- mennings á eðli hinnar nýju miðstjórnar enn skýrast. Kjart- an Ölafsson hefur um áratugi verið einn af aðsópsmestu for- ustumönnum Alþýðufloksins og lengi átt sæti í stjórn lians. Hefur liann verið mjög vins-æll og notið mikils trausts, og þáð mun flestra mál að svipur mið- stjórnarinnar fríkki ekki við brottför Kjartans þáðan. an við árið á undan og eru nú 94% hærri en fyrir heimsstyrj- öldina síðari, sem lieita mátti að legði ýmis blómlegustu hér- uð Sovétríkjanna í eyði. Viðskipti í rikis- og sam- vinnuverzlunum jukust um 10% á árinu og vörugæðum fór mjög fram. Af iðngreinum náðist beztur árangur í tveim þeim þýðingar- mestu, málmiðnaðinum og mat- vælaiðnaðinum, þar sem áætl- unin var uppfyllt með 103%. Fjórar atvinnugreinar náðu ekki því marki, sem sett hafði verið í áætluninni. Voru það timburiðnaðurinn, þar sem framleitt var 90% af áætluðu magni, landbúnaðarvélaiðnáður- inn 96%, byggingarefnisiönað- unnn 94%. 90% og^ fiskveiðarnar Sðvétmcfmæli gegn &-handalagsh@r- stHven s óarnniirku Sovétstjórnin hefur lýst yfir aö hún télji A.-bandalags- herstöðvar í Danmörku þátt í árásarundirbúningi gegn Austur-Evrópu. 1 orðsendingu, sem birt var í gær, segir sovétstjórnm dönsku stjórnmni, að A-bandalagið und- irbúi styrjöld gegn Sovétríkjun- um og öðrum. ríkjum í Austur- Evrópu. Ef danska stjórnin leyfi A-bandalagsstöðvar í Dan- mörku á friðartímum geri hún landið að beinum þáttakanda í þessum sbríðsundirbýningi. Erik Eriksen l'orsætisráð- lierra Danmerkur, kallaði stjóm sína saman á skyndifund í gærkvöld til að ræða orosend- inguna frá Sovétríkjunum. Ole -Bjöm Kraft, utanríkis- ráðherra Dahmerkur, er nú staddur í London. Ræddi hann í gær við Antliony Eden, utan- ríkisráðherra Bretlands. Állar breytingartíllögur sóslalista felldar af handjárnuSu HSi bandarlsku fiokkanna Þrátt fyrir niargendurteknar fyrirspurnir frá þmgmönnum varðandi einstök atriði frumvarpsins um Framkvæmdabanka var þar engu að mæta hjá ráðlierrum eða framsögumanni fjár- hagsneindar, Skúla Guðmundssyni, nema skemmustulegri þögn. í allri meðferð málsins í báðum deiidum var ljóst að þríflokkamir reka þetta hneykslismál gegnum þingið samkvæmt fyrirmælum erlendra húsbænda sinna. Einnig við síðustu umræðu málsins í neðrideiíd er lauk í gær, hliðruðu ráðlierrar sér hjá því að talia uokkurn þátt í umræðum. Þingmenn sósíalista fluttu nokkrar breytingartillögur, þar sem ljóst var að keyra átti málið í gegn, en stjórnarliðiö felldi þær allar. Einar Olgeirsson lagði til m.a. að meðal verkefna Fram- kvæmdabankans skyldi talið: „að stuðla að þvi að konia upp stóriðju í ríkiseign“. Var sú tillaga felld með 15 atkv. gegn tíu. Lúðvík Jósefsson og Ás- inundur Sigurðssou lögðu til að til verkefna bankans yrði talið: a. Að vinna ag þvi að viohalda jafnvægi í byggð landsins með því að Iána fé til fram- kvæmda þar sem þess er þörf, til þess að trygg.ja at- viimu og örugga þ'fsafkomu raanna. b. Að veita bæjar- og sveitar- félögum lán tii framkvæmda, sem gagnlegar eru þjóðarbú- skapnum og efla atvinnulíf- ið í viðkomandi héraði. Voru þessar tillögur felldar með 15 gegn 11 atkv. Ásmundur Sigurðsson flutti þá tillögu að til verkefna bank- ans skyldi telja „að stuðla að framkvæmdum er horí’a til al- menningsheilla og reknar eru á samvinnugrundvelli. Var hún felld með 17:10 at- kv., og Jiöfðu forgöngu í því Steingrímur Sfteii^iórsson og Eysteinn Jónsson, en „sarn- vinnumennirnir“ Eiríkur Þor- steinsson, Jörundur Brynjólfs- son, Helgi Jónasson, Skúli Guð- mundsson, Halldór Ásgrimsson og Jón Gíslasori hjálpuðu til.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.