Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 1
BLAÐ HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS 41. árgangur 7.-8. tólublaS 1963 rentannn iiuuewaii' Ritstjórar: Sigurður Gunnarsson Jón Már Þorvaldsson HIÐ ISLENZKA PRENTARAFELAG ARIÐ 1963 Reikningar íélagsins árið 1963 I. Reksirarreikningur FramasjóSs TEKJUR: 1. Iðgjöld ........................................ kr. 12 000,00 2. Vextir: a. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara............. kr. 1 400,00 b. Af Veðdeildarbréfum............ — 360,00 c. Af bankainnstæðu .............. — 2 551,32 ----------------------4 311,32 Samtals kr. 16 311,32 GJÖLD: 1. Utanfararstyrkir ................................ kr. 5 000,00 2. Til Félagssjóðs................................. — 5 000,00 kr. 10 000,00 Tekjuafgangur ................................. — 6 311,32 Samtals kr. 16 311,32 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ........................................ kr. 74 256,00 2. Frá Framasjóði ................................ — 5 000,00 3. Vextir af bankainnstæðu ........................ — 477,15 Samtals kr. 79 733,15 GJÖLD: 1. Prentarinn ..................................... kr. 6 267,15 2. Skattar ........................................ — 9 544,00 3. Halli á jólatrésskemmtun 6. jan. 1963 ............ — 13 975,00 PRENTARINN Félagsannáll árið 1963 Breytingar ó iélagaskrá Látnir félagar: Fimm félagar hafa fallið frá á starfsárinu. Var helztu æviatriða þeirra getið í síðasta tölu- blaði Prentarans. Eru þeir þessir: Sigurður F. Jónsson, d. 9. apríl 1963. Björn Bragi Magnússon, d. 15. maí 1963. Hjörleifur Baldvinsson, d. 22. júní 1963. Anna M. Benediktsdóttir, d. 25. júní 1963. Snorri Áskelsson, d. 1. október 1963. Nýir jélagar: Tuttugu og þrír ný- ir sveinar hafa gengið í félagið á starfsárinu og 3 útlendir prentarar. Eru þessir félagar hér taldir í þeirri röð, sem inntökubeiðnir þeirra hafa borizt og getið þeirrar prentsmiðju sem þeir hafa útskrifazt frá: Bragi Garðarsson, setjari, Prent smiðjan Edda. Birgir Vilhelmsson, setjari, In ólfsprent. Ásbjörn Osterby, setjari, Prent smiðja Suðurlands, Selfossi. Karl Pétur Hauksson, setjari Prentsmiðja Morgunblaðsins. Arnar Viðar Halldórsson, setjari Prentsmiðja Hafnarfjarðar. Baldur Garðarsson, setjari, Prent smiðjan Edda. Gunnar Bernburg, setjari, Isa foldarprentsmiðja 25

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.