Prentarinn - 01.12.1963, Qupperneq 1

Prentarinn - 01.12.1963, Qupperneq 1
BLAÐ HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS 41. árgangur 7.—8. tölublað 1963 preittamn uuumuaid Ritstjórar: Sigurður Gunnarsson Jón Már Þorvaldsson HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG ÁRIÐ 1963 Reikningar íélagsins árið 1963 I. Rekstrarreikningur Framasjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöltl ........................................... kr. 12 000,00 2. Vextir: a. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara kr. b. Af Veðdeildarbréfum — c. Af bankainnstæðu — 1 400,00 360,00 2 551,32 4 311,32 Samtals kr. 16 311,32 GJÖLD: 1. Utanfararstyrkir 2. Til Félagssjóðs 5 000,00 5 000,00 Tekjuafgangur kr. 10 000,00 6 311,32 Samtals kr. 16 311,32 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld 2. Frá Framasjóði 3. Vextir af bankainnstæðu 74 256,00 5 000,00 477,15 Samtals kr. 79 733,15 GJÖLD: 1. Prentarinn 2. Skattar 3. Halli á jólatrésskemmtun 6. jan. 1963 . ... 6 267,15 9 544,00 13 975,00 Félagsannáll árið 1963 Breytingar á félagaskrá Látnir félagar: Fimm félagar bafa fallið frá á starfsárinu. Var helztu æviatriða þeirra getið í síðasta tölu- blaði Prentarans. Eru þeir þessir: Sigurður F. Jónsson, d. 9. apríl 1963. Björn Bragi Magnússon, d. 15. maí 1963. Hjörleifur Baldvinsson, d. 22. júní 1963. Anna M. Benediktsdóttir, d. 25. júní 1963. Snorri Askelsson, d. 1. október 1963. Nýir jélagar: Tuttugu og þrír ný- ir sveinar hafa gengið í félagið á starfsárinu og 3 útlendir prentarar. Eru þessir félagar hér tahlir í þeirri röð, sem inntökubeiðnir þeirra bafa borizt og getið þeirrar prentsmiðju, sem þeir hafa útskrifazt frá: Bragi Garðarsson, setjari, Prent- smiðjan Edda. Birgir Vilhelmsson, setjari, Ing- ólfsprent. Asbjörn Osterby, setjari, Prent- smiðja Suðurlands, Selfossi. Karl Pétur Ilauksson, setjari, Prentsmiðja Morgunblaðsins. Arnar Viðar Halldórsson, setjari, Prentsmiðja Hafnarfjarðar. Baldur Garðarsson, setjari, Prent- smiðjan Edda. Gunnar Bernburg, setjari, Isa- foldarprentsmiðja PRENTARINN 25

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.