Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 3
GJÓLD: 1. Skattar ........................... 2. Samkvæmt samþykkt aðalfundar 1958 3. Reksturskostnaður ................. 4. Styrkir ........................... kr. 9 544,00 — 15 600,00 — 69 224,28 — 286 600,00 Samtals kr. 380 968,28 V. Rekstrarreikningur Fasteignasjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ........................................ kr. 24000,00 2. Af fasteignum..................................... — 150 786,00 3. Af félagsheimilinu ............................... — 7 735,15 4. Vextir............................................ — 1 988,97 kr. 184 510,12 Tekjuhalli ........................................ — 25.952,60 Samtals kr. 210 462,72 GJÖLD: 1. Af fasteignum.................................... kr. 132 383,73 2. Barnaleikvöllur í Miðdal (leiktæki) ............. — 15 854,72 3. Reksturskostnaður ............................... — 62.224,27 Samtals kr. 210 462,72 VI. Rekstrarreikningur Lánasjóðs TEKJUR: 1. Afborganir af lánum ........................... kr. 954 055,00 2. Vextir........................................... — 74 925,00 3. Útistandandi lán í árslok........................ — 805 055,00 Samtals kr. 1.834 035,00 GJÖLD: 1. Útistandandi lán í ársbyrjun................. kr. 615 610,00 2. Lánveitingar á árinu .......................... — 1 143 500,00 3. Útstrikuð lán samkvæmt samþykkt aðalfundar .. — 9 600,00 4. Vextir til Tryggingasjóðs ..................... — 19 200,00 5. Vextir til Styrktarsjóðs ...................... — 7 000,00 6. Reksturskostnaður ............................. — 14 000,00 kr. 1 808 910,00 Tekjuafgangur ................................. — 25 125,00 Samtals kr. 1 834 035,00 VII. Sjóðbókarreikningur sjóða H. í. P. EIGNIR: 1. Sjóður og sparisjóðsinnstæða.................... kr. 579 066,52 2. Útistandandi lán ................................. — 805 055,00 3. Eignir samkvæmt eignaskýrslu...................... — 1 693 834 35 Samtals kr. 3 077 955,87 Jón Otti Jónsson, Ríkisprentsm. Gutenberg. Leifur Björnsson, Prentsmiðju Þjóðviljans. Olafur Ilannesson, ísafoldarprent- smiðju. Fundir Stjórnarfundir bafa verið haldnir reglulega annan hvern mánudag, kl. 5,30, og aukafundir þegar þurft hef- ur. Urðu stjórnarfundir 42 á starfs- árinu, milli aðalfunda. Bókuð mál og afgreidd erindi urðu 166 að tölu. Félagsfundirvoru 10 og fjölluðu nær eingöngu um kjaramálin. Kjaramálin Tvennir samningar voru gerðir á starfsárinu. Sá fyrri var undirritaður 8. júlí 1963, sá síðari 20. desember 1963. Mikill tími stjórnarmanna fór í það verk og undirbúning allan. Þessum þætti kjaramálanna var gerð nokkur skil í síðasta tölublaði Prent- arans. Skal það ekki endurtekið hér. Það má öllum Ijóst vera, að enginn er í dag öfundsverður af að fram- fleyta heimili með kr. 1927,45 á viku, sem er almenna sveinakaupið, samkvæmt samningnum. Nokkur hluti stéttarinnar „nýtur þess“ að vinna á vöktum og ber á þann hátt frá 5—12% hærri laun. Eftirspurn hefur verið eftir vinnukraftinum, sem að sjálfsögðu hefur sín áhrif til hækkunar á kaupgreiðslur og auka- vinna verið nokkur hjá þeim fyrir- tækjum, sem of lítinn vinnukraft hafa eða of lítinn vélakost. Má því segja, að atvinnuástandið hafi gert mönnum mögulegt að hafa sæmilega afkomu. Við samningagerðir vill það koma fram hjá prentsmiðjueigendum, að það, sem farið er fram á í kaup- hækkun, hafi stéttin þegar fengið utan samninga, eða með svokölluðu „launaskriði", með því að menn séu færðir í liærri launaflokk en þeim beri og vegna eftirspurnar eftir vinnukraftinum. Erfitt er fyrir stjórn félagsins, og raunar ókleift, að fá haldgóða vitneskju um það rétta í þessu máli. Ýmis mál A aðalfundi 1963 var samþykkt 27 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.