Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 4
reglugerð um lóðir og byggingar í sumarbústaðalandi H.Í.P. í Miðdal í Laugardal. Var reglugerðin birt í írásögn af aðalfundinum í seinasta tölublaði Prentarans. Einum félaga hefur þegar verið veitt fyrirgreiðsia um útvegun á láni samkvæmt 9. gr. reglugerðarinnar. Þegar til þeirrar fyrirgreiðslu kont reyndist óhjá- kvæmilegt að stjórnin setti sér nán- ari framkvæmdareglur fyrir veitingu ábyrgðar á slíkum iánum. Eftir við- ræður við einn af bankastjórum að- alviðskiptabanka félagsins voru á stjórnarfundi þann 23. september 1963 endanlega samþykkt skilyrði þau, sem stjórnin setur fyrir veitingu sh’krar ábyrgðar og var þeim síðan þinglýst á svsluskrifstofunni á Sel- fossi. A starfsárinu var útrunnið kjör- tímabil stjórnar Lífeyrissjóðs prent- aia, samkv. 6. gr. reglugerðar sjóðs- ins. Þann 22. apríl 1963 skipaði því stjórnin að nýju sömu menn og ver- ið hafa, þá Ellert Ág. Magnússon og Kjartan Olafsson. Til vara Ingimund B. Jónsson og Olaf Hannesson. End- urskoðandi var skipaður Jón Þórð- arson og til vara Jakob V. Emilsson. Komið var á framfæri tilmælum að- alfundar 1963 um vaxtakjör lífeyris- sjóðsins og barst stjórn H.I.P. svo- bljóðanci svar: „Reykjavík, 26. sept. 1963. Stjórn Hins íslenzka prentarafélags, Reykjavík. Varðandi bréf ykkar um samþykkt framhaldsaðalfundar H.I.P. 23. maí 1963 um „að beina því til stjórnar Lífeyrissjóðs prentara, hvort ekki sé tiltækilegt að lækka vexti af fast- eignaveðslánum þeim, sem sjóður- inn veitir, frá því sem þeir eru nú,“ gerði stjórn sjóðsins svofellda álykt- un á fundi sínum 4. júlí 1963: „Með tilliti til þeirra kauplags- breytinga, sem orðið hafa frá stofn- un sjóðsins og auka mjög skuld- bindingar hans, telur sjóðstjórnin ekki tímabært að lækka vexti af fast- eignalánum, en álítur rétt að bíða þeirrar atluigiinar á fjárhag sjóðs- ins, sem samkvæmt 8. gr. reglugerð- ar hans á að fara fram í fyrsta sinn eftir 5 ára starfsemi. Ilins vegar tel- 1. Framasjóður 1. janúar 1963 kr. 159 377,58 + tekjuafgangur — 6 311,32 kr. 165 688,90 2. Félagssjóður 1. janúar 1963 kr. 40 005,53 + tekjuafgangur — 388,72 — 40 394,25 3. Styrktarsjóður 1. janúar 1963 .... kr. 361 675,09 + tekjuafgangur — 187,07 — 361 862,16 4. Tryggingasjóður 1. janúar 1963 .. kr. 1 755 730,25 -r- tekjuhalli — 205 846,28 — 1 549 883,97 5. Fasteignasjóður 1. janúar 1963 .. kr. 583 424,91 -i- tekjuhalli — 25 952,60 — 557 472,31 Áhvílandi skuldir — 84 190,83 6. Lánasjóður 1. janúar 1963 kr. 233 338,45 + tekjuafgangur — 25 125,00 kr. 258 463,45 + lán Tryggingasjóðs — 60 000,00 — 318 463,45 Samtals kr. 3 077 955,87 VIII. Eignaskýrsla sióða H. í. P. 1. Framasjóður: a. Veðdeildarbréf Landsbankans . kr. 8 000,00 b. Skuldabréf Byggingasamvinnu- félags prentara — 20 000,00 c. Ymsar eignir — 12 000,00 kr. 40 000,00 2. Félagssjóður: a. Hlutabréf í Eiinskipafélagi Isl. kr. 100,00 b. Ymsar eignir — 23 402,70 — 23 502,70 3. Styrktarsjóður: a. Veðdeildarbréf Landsbankans . kr. 15 000,00 b. Skuldabréf Byggingasamvinnu- félag Reykjavíkur — 40 000,00 c. Skuldabréf Byggingasamvinnu- félags prentara — 107 000,00 d. Ymsar eignir — 12,75 — 162 012,75 4. Tryggingasjóður: a. Orlofsheimilið í Miðdal kr. 614 609,14 b. Skuldabréf Byggingasamvinnu- félags prentara — 220 000,00 c. Skuldabréf Byggingasamvinnu- félags starfsm. stjórnarráðsins . — 53 750,00 d. Skuldabréf Hitaveitu Rvíkur .. — 1 000,00 e. Ýmsar eignir — 6 753,00 — 896 112,14 5. Fasteignasjóður: a. Fasteignin Hverfisg. 21, Rvík .. kr. 115 000,00 28 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.