Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 5

Prentarinn - 01.12.1963, Blaðsíða 5
b. Jörðin Miðdalur í Laugardal .. — 454804,56 c. Ýmsar eignir.................. — 2 402,20 ------------------- 572 206,76 Samtals kr. 1 693 834,35 IX. Eignahreyíingar sjóða H.Í.P. INNLAGT: 1. Útdregin skuldabréf: a. Hjá Byggingasamvinnufélagi prentara ..................... kr. 61 500,00 b. Hjá Byggingasamvinnufélagi starfsmanna stjórnafráðsins ... — 6 350,00 c. Iljá Veðdeild Landsbankans .. — 8 000,00 d. Hjá bæjarsjóði Reykjavíkur .. — 1 000,00 2. Selt „íslenzkt prer.taratal" ...— 600,00 --------------- kr. 77 450,00 3. Eign í árslok .................................. — 1 693 834,35 Samtals kr. 1 771 284,35 1. Eign í ársbyrjun ÚTTEKIÐ: kr. 1 771 284,35 Samtals kr. 1 771 284,35 X. Eignareikningur sjóða H. í. P. EIGNIR: 1. Framasjóður: a. Sjóður . ... b. Eignir .... 2. Félagssjóður: a. Sjóður . ... b. Eignir .... 3. Styrktarsjóður: a. Sjóður...... b. Eignir..... kr. 125 688,90 — 40 000,00 kr. 16 891,55 — 23 502,70 kr. 199 849,41 — 162 012,75 165 688,90 40 394,25 361 862,16 4. Tryggingasjóður: a. Sjóður ....... kr. 167 180,28 + bráðabirgðalán til Lánasjóðs . — 486 591,55 --------------- kr. 653 771,83 b. Eignir ......................— 896 112,14 c. Skuld Lánasjóðs .............— 60 000,00 ------------------ 1609 883,97 5. Fasteignasjóður: a. Sjóður....................... kr. 69 456,38 b. Eignir....................... — 572 206,76 ----------------- 641663,14 ur stjórnin mikilsvert að hækka há- mark lánsfjárhæðar frá því sem nú er, strax og fært þykir. Með félagskveðju. Stjórn Lífeyrissjóðs prentara, Hajsteinn Guðmundsson formaður. Ellert Ag. Magnússon ritari.“ Við síðustu útblutun lána sjóðs- ins var hámark útlána fært úr 70 þúsund í 100 þúsund og lánstíminn lengdur úr 15 árum í 20 ár. Af núverandi stjórn og fyrrverandi hefur nokkuð verið rætt um útgáfu á „Spurningakveri prentlistarinnar", sem birtist í framhöldum í Prentar- anum fyrir nokkrum árum. Hafa stjórnir H.Í.P. og F.Í.P. ákveðið að félögin beri sameiginlega kostnað af útgáiunni og Hafsteinn Guðmunds- son hefur tekið að sér að sjá um verkið. Iðnaðarmálastofnun íslands vinn- ur nú að „stöðlun" á prófarkalestri og frágangi handrita. Snertir það að nokkru frágang „Spurningakvers- ins“, og hefur því þótt rétt að bíða eftir niðurstöðu stofnunarinnar. For- maður H.Í.P. hefur átt sæti í nefnd þeirri, sem að þessu vinnur, ir.nan Iðnaðarmálastofnunarinnar. Á aðalfundi 1961 koniu fram breytingartillögur við lög félagsins. Höfðu þáverandi formaður, Magnús Ástmarsson, ásamt varaformanni, Oskari Guðnasyni, og ritara Pjetri Stefánssyni, unnið að breytingun- um. Voru breytingarnar allumfangs- miklar og höfðu lögin í heild verið prentuð upp, eins og þau komu til með að ltljóða að breytingunum gerðum. Var ekki ætlazt til að málið kæmi til afgreiðslu þá, heldur fengu félagarnir þetta til athugunar og yf- irvegunar til næsta aðalfundar, 1962. Aðalfundur 1962 vísaði málinu til nefndar, sem lagði það síðan fyrir aðalfund 1963. Þegar kom til um- ræðna um málið þótti það allflókið til afgreiðslu og kom enn fram til- laga um að skipa nefnd til starfa með stjórninni að nánari endurskoð- un laganna og betri framsetningu á I'RENTARINN 20

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.