Prentarinn - 01.01.1967, Blaðsíða 25

Prentarinn - 01.01.1967, Blaðsíða 25
liverju sinni. Eign hans hefur á þessum tíu árum Yfirlit áranna 1957—1966, sem hér fer á eftir, sýn- aukizt úr kr. 310.143,84 í kr. 470.413,82 eða um kr. ir tekjur Slyrktarsjóðsins og styrkveitingar hans, og 160.269,98. í hverju starfsemi hans felst. Styrktarsjóður. Yjirlit 1957■—1966 Ár Iðgjöld Heildartekjur Ellilífeyrir Til ekkna Dagpen. Útfararst. Eign í árslok Tekjuajg. 1957 110.652.00 139.357.92 32.380.00 26.000.00 34.089.90 8.932.52 310.143.84 7.100.36 1958 111.620.00 147.716.58 43.835.00 28.000.00 31.779.60 24.366.12 307.019.93 -i- 3.123.91 1959 122.924.00 161.048.31 58.660.00 31.500.00 22.891.80 30.191.66 310.704.96 3.685.03 1960 161.164.00 184.227.29 66.850.00 28.500.00 28.402.50 14.820.40 330.712.33 20.007.37 1961 167.944.00 189.050.00 57.330.00 28.000.00 33.600.00 26.320.55 346.592.61 15.880.28 1962 159.238.00 179.371.00 54.360.00 26.000.00 26.722.50 20.513.70 361.675.09 15.082.48 1963 168.000.00 195.299.80 56.400.00 31.000.00 17.167.50 35.320.95 361.862.16 187.07 1964 223.324.00 240.375.84 72.760.00 38.500.00 20.855.00 12.394.00 394.542.77 32.680.61 1965 274.666.00 291.738.40 70.200.00 39.500.00 22.880.00 48.723.65 419.085.07 24.542.30 19c6 202.976.00 235.231.00 101.792.00 41.500.00 16.940.00 23.670.25 470.413.82 51.328.75 1.702.508.00 1.963.416.14 614.567.00 318.500.00 255.328.80 245.223.80 Tryggingasjóður A því tíu ára tímabili, sem yfirlit þetta nær yfir, hefur að'eins einu sinni komið til þess, að Trygg- ingasjóður hafi þurft að greiða styrki vegna vinnu- stöðvunar. Hefur hann því öll árin, nema 1963, haft nokkuð góðan tekjuafgang. Auk þess að greiða sinn hluta af reksturskostnaði félagsins hefur hann á þessu tíu ára tímabili greitt í styrki til félagsmanna og að- standenda þeirra kr. 422 þúsund. A árunum 1960—1963 lagði Tryggingasjóður fram fé til byggingar Orlofsheimilisins í Miðdal, sem kost- aði í byggingu kr. 614.609,14. Fyrir góða stjóm Or- lofsheimilisnefndar hefur sjóðtirinn ekki haft nein út- gjöld vegna reksturs heimilisins. Á árinu 1966 tókst nefndinni að fá ríkisstyrk til Orlofsheimilisins að upphæð kr. 200 þúsund, en á því ári fór fram fjárfrek viðgerð á Orlofsheimilinu. Var orlofsheimilisnefndinni því lagðar til af ríkis- styrknum kr. 100.000,00 til greiðslu á þeim viðgerð- arkostnaði og einnig til greiðslu kostnaðar við lagfær- ingar, sem nefndin telur þörf á að láta framkvæma. Með góðri fjárhagsafkomu Tryggingasjóðsins hefur honum tekist að aðstoða Lánasjóð félagsins verulega. Verður gerð grein fyrir þeirri aðstoð í frásögn af starfsemi Lánasjóðsins. Yfirlit áranna 1957—1966, sem hér fer á eftir, sýnir afkomu Tryggingasjóðsins hvert ár fyrir sig. 7' ryggingasjóffur. Ár lffgjöld Heildartekjur 1957 184.724.00 294.468.84 1958 187.962.00 243.793.91 1959 153.066.00 202.498.75 1960 126.923.00 184.454.43 1961 131.401.00 179.146.50 1962 124.832.00 170.715.50 1963 129.864.00 175.122.00 1964 165.715.00 204 007.90 1965 200.668.00 235.420.80 1966 73.460.00 357.446.50 1.478.615.00 2.247.075.13 Fasteignasjóður Fasteignasjóður hefur fengið í sinn hlut 2,00 kr. á viku af félagsgjaldi hvers meðlims í átta ár af þessu tíu ára tímabili og árin 1964 og 1965 4,00 kr. Heildar iðgjaldatekjur sjóðsins þetta tíu ára tímabil námu samtals kr. 283.268,00. Yjirlit 1957—1966 Styrkir Eign í árslok T ekjuafg. 1.147.557.04 215.580.15 9.600.00 1.340.171.27 192.614.23 16.600.00 1.454.751.82 114.580.55 15.600.00 1.589.705.16 134.953.34 15.600.00 1.708.351.65 118.646.49 15.600.00 1.815.730.25 107.378.60 302.200.00 1.609.883.97 -p 205.846.28 15.600.00 1.721.520.14 111.636.17 15.600.00 1.837.295.04 115.774.90 15.600.00 2.079.141.54 241.846.50 442.000.00 Auk þess sem Fasteignasjóðurinn hefur, með tekj- um af fasteignunum, staðið undir öllu viðhaldi fast- eignanna og lánaafhorgunum, hefur hann greitt af sameiginlegum reksturskostnaði félagsins á árunum 1957—1966 kr. 367.514,68. Á síðasta tíu ára tímabili hefur verið varið til ný- 21 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.