Prentarinn - 01.01.1967, Blaðsíða 29

Prentarinn - 01.01.1967, Blaðsíða 29
okkur allt of mikið upp við slík ummæli, ■— þau eru nefnilega ekki meS öllu ósönn. Af þeim 350 eSa 400 bókatitlum, sem árlega koma á íslenzkan bókamarkaS, má ætla aS einn tí- unrli hluti sé sýningarhæfur samkvæmt skil- greiningu fyrrnefnds Dana. Hverju veldur? ÁstæSurnar eru margvíslegar, sú þó fyrst hve fámenn viS erum, bókamarkaSur þröngur, og þar af leiSir, aS bókaútgefendur veigra sér aS stofna til „óþarfa kostnaSar", — en þaS útilokar auSvitaS ekki snotra uppsetningu, rétt letur og góSa prentun, — en hér kreppir skórinn, því miSur. SvartlistarsjóSur Prentskóli og forskóli er allra gjalda verS- ur og sannarlega spor í rétta átt. Þó er engum vafa undirorpiS, aS nemendur í prentiSn njóta of fátæklegrar fræSslu. Því ber m. a. brýna Eftip Anrtbjöpn Kpistínsson Þessi jagra koparstunga er gerð árið 1640 aj Abraham Bosse. Hann var frægur fyrir nákvœmni í myndum sínum, einkum er snerti húsbúnað, klœðnað og ]>ess háltar. OALERIF.- DV.PALAI.f. ÍWÍfCB tVSkV A r, \ ‘v3Uii3jáaiirarR..X.'— YlV.. VHÍtoSÍÝ-KV V. \\«u1 R V Mt. —1 ^ wicrCT.. UiVTX&AilKVX'A Oout ce quc Lirt huma 'ui. ra/nau inuente' ^Jcj tcs Caiialiers lcs plus aduanturejux 'cnjyarlaqalanterie, 6n luant lestRomanj.fániment á comíatrc ; /Qraeeetlalenutc', '6t de leuryajsion les Jmanjlangouretux. umj eettc (jaUcrie. íClattmtLej mouuemmspardes verj dtlhcL • paluntycnt les ‘BelleJ. fmpéfchcnt f.y liiEspfiBÉðl iiiPh \ fffnfi CstfpiMESrQff i l f»; lipjyg Hyy i' MK PRENTARINN 25

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.