Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 1

Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 1
TARI BLAÐ HINS ISLENZKA PR ENTAR AF ÉLACS 45. árgangur 12. tölublað 1967 Ritstjórar: Guðmundur K. Eiríksson Guðjón Sveinbjörnsson HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFELAG ARIÐ 1967 Reikningar íélagsins ctrið 1967 I. Rekstrarreikningur Framasjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ......................................... kr. 28.948,00 2. Vextir: a. Af veðdeildarbréfum ............. kr. 320,00 b. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara.............. — 1.050,00 c. Af peningaeign .................. — 14.485,00 --------------------- — 15.855,00 Samtals kr. 44.803,00 GJÖLD: 1. Utanfararstyrkir ................................. kr. 15.000,00 Tekjuafgangur .................................. — 29.803,00 Samtals kr. 44.803,00 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ........................................ kr. 812.401,00 2. Aukningarhlutabréf í Eimskip .................. — 1.000,00 3. Innkomið fyrir auglýsingar í Prentaranum........ — 26.700,00 Samtals kr. 840.101,00 Félagsannáll árið 1967 Breytingar á íélagaskrá Látnir jélagar: Á starfsárinu milli aðalfunda önduðust sex félagar. Björn Jónsson, setjari, fæddist 21. september 1895 að Klifhaga í Axar- firði. Hann hóf nám á ísafirði 1. október 1909 og gekk í H. í. P. 29. október 1913. Björn andaðist 3. apríl 1967. Magnús Ólafsson fæddist 3. júlí 1875 aff Selakirkjubóli í Onundar- firði. Hann hóf nám á Isafirði 1. október 1893 og gekk í H. í. P. 28. ágúst 1912. Magnús andaðist 11. apríl 1967. Gestur Arnason, prentari, fæddist 28. apríl 1882 að Fossi í Staðarsveit. Hann hóf nám í Reykjavík 3. júní 1897 og gekk í H. í. P. 19. maí 1905. Gestur andaðist 15. ágúst 1967. Ivar Brudevold, setjari, fæddist 8. september 1908. Var norskur. Kom til Islands árið 1949 og gekk þá í H. I. P. Hann andaðist 5. október 1967. Kristján A. Agústsson, setjari, fæddist 23. janúar 1898 í Kaup- mannahöfn. Hann hóf nám í Reykja- vík 1. september 1913 og gekk í H. í. P. 7. marz 1918. Kristján and- aðist 6. desember 1967. PRENTARINN 47

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.