Prentarinn - 01.12.1967, Page 1

Prentarinn - 01.12.1967, Page 1
Ritstjórar: Guðmundur K. Eiríksson Guðjón Sveinbjörnsson TARIIS BLAD HINS ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAGS 45. árgangur 12. tölublað 1967 HIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG ÁRIÐ 1967 Reikningar félagsins órið 1967 Félagsannáll árið 1967 I. Rekstrarreikningur Framasjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld ....................................... kr. 28.948,00 2. Vextir: a. Af veðdeildarbréfum ............ kr. 320,00 b. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara............... — 1.050,00 c. Af peningaeign .................. — 14.485,00 - - ....- — 15.855,00 Samtals kr. 44.803,00 1. Utanfararstyrkir Tekjuafgangur GJÖLD: kr. 15.000,00 — 29.803,00 Samtals kr. 44.803,00 II. Rekstrarreikningur Félagssjóðs TEKJUR: 1. Iðgjöld .................................... kr. 812.401,00 2. Aukningarhlutabréf í Eimskip ............... — 1.000,00 3. Innkomið fyrir auglýsingar í Prentaranum.... — 26.700,00 Samtals kr. 840.101,00 Breytingar á félagaskrá Látnir jélagar: Á starfsárinu milli aðalfunda önduðust sex félagar. Björn Jónsson, setjari, fæddist 21. september 1895 að Klifhaga í Axar- firði. Hann hóf nám á Isafirði 1. október 1909 og gekk í H. í. P. 29. október 1913. Björn andaðist 3. apríl 1967. Magnús Olafsson fæddist 3. júlí 1875 að Selakirkjubóli í Önundar- firði. Hann hóf nám á Isafirði 1. október 1893 og gekk í II. í. P. 28. ágúst 1912. Magnús andaðist 11. apríl 1967. Gestur Árnason, prentari, fæddist 28. apríl 1882 að Fossi í Staðarsveit. Hann hóf nám í Reykjavík 3. júní 1897 og gekk í II. í. P. 19. maí 1905. Gestur andaðist 15. ágúst 1967. ívar Brudevold, setjari, fæddist 8. september 1908. Var norskur. Kom til íslands árið 1949 og gekk þá í H. I. P. Hann andaðist 5. október 1967. Kristján A. Ágústsson, setjari, fæddist 23. janúar 1898 í Kaup- mannahöfn. Hann hóf nám í Reykja- vík 1. september 1913 og gekk í H. í. P. 7. marz 1918. Kristján and- aðist 6. desember 1967. PRENTARINN 47

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.