Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.12.1967, Blaðsíða 4
ingarhlutabréf í Eimskip að upphæð e. Ýmislegt: kr. 1.000,00, sem látið var í té án Skreyting á húsi á 70 ára afmæli kr. 3.968,00 greiðslu. Loftmynd af Miðdal ................. — 1.451,25 Styrkir til félagsmanna og að- Vegamerkingar í Miðdal ........ — 3.536,00 standenda þeirra námu á árinu kr. Sorpgryfja vegna sumarbústaða í 289.534,57, eða um % af félags- Miðdal........................... — 3.490,00 gjöldum ársins. Onnur útgjöld fé- Nýrækt í Miðdal ................ — 24.324,00 lagsins eru sundurliðuð gjaldameg- Vegna göngubrúar í Miðdal........... — 1.000,00 in á rekstrarreikningi Félagssjóðs -------------- — 37.769,25 og námu í heild kr. 814.511,25. 2. Greiddar eftirstöðvar af efniskaupum vegna fram- Tekjuafgangur varð kr. 567.983,04. kvæmda í Miðdal .................................. —- 30.402,00 Úr fjárfestingu losnuðu kr. 55.198,20 3. Vextir til Styrktarsjóðs.......................... — 8.897,00 á árinu, aðallega í útdregnum ---------------- skuldabréfum, en fjárfest var fyrir kr. 265.831,72 kr. 510.402,00, aðallega í Orlofs- Tekjuafgangur .................................... — 92.442,18 heimilinu í Fnjóskadal og raftaug ---------------- að Orlofsheimilinu í Miðdal. Kemur Samtals kr. 358.273,90 þetta fram í reikningum félagsins ----------------------- undir liðunum eignahreyfingar. Kjaramól Fyrsti félagsfundurinn um samn- ingamál var haldinn 29. ágúst s.l. Lagði stjórnin þar fram svohljóð- andi tillögu, sem samin var í sam- ráði við lögfræðing A. S. I.: „Fundur í Hinu íslenzka prent- arafélagi haldinn þriðjudaginn 29. ágúst 1967 samþykkir að segja upp samningum H. í. P. og F. í. P. og Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg frá 1. október 1965 og viðbótarsam- komulagi frá 7. október 1966, þann- ig að samningarnir falli úr gildi 1. október 1967. Undanskilin upp- sögn eru samningsákvæðin um 40 stunda vinnuviku sem koma til framkvæmda á árunum 1967—1972“. Tillaga þessi er sem sjá má með nokkuð öðru orðalagi en tíðkast hefur. Stafar það af samkomulag- inu um 40 st. vinnuviku, sem stjórn félagsins vildi undanskilja uppsögn. Aður en þessi fundur var hald- inn, var haft samband við hin bóka- gerðarfélögin. Voru þau sem fyrr reiðubúin til samstarfs við H. í. P. um uppsögn og kröfugerð. Næsti félagsfundur um samninga- málin var haldinn 28. september. Voru þar teknar til umræðu kröfur þær, sem stjórnin lagði fyrir fund- inn og fara hér á eftir: VI. Rekstrarreikningur Lánasjóðs TEKJUR: 1. Afborganir af lánum .............................. kr. 2.650.666,00 2. Vextir............................................ — 157.223,00 3. Útistandandi lán í árslok ........................ — 1.320.520,00 Samtals kr. 4.128.409,00 G J ÖLD: 1. Útistandandi lán í ársbyrjun .................... kr. 1.321.186,00 2. Lánveitingar á árinu ........................... ■—- 2.650.000,00 3. Vextir og kostnaður af víxillántöku................ — 3.435,00 4. Vextir til Tryggingasjóðs af 60 þús. kr. skuld .. — 4.200,00 5. Vextir til annarra sjóða........................... — 98.588,32 Tekjuafgangur kr. 4.077.409,32 — 50.999,68 Samtals kr. 4.128.409,00 VII. Sjóðbókareikningur sjóða H. í. P. EIGNIR : 1. Sjóður og sparisjóðsinnstæða .................... kr. 450.519,91 2. Útistandandi iðgjöld og lánaafborganir............. — 330.860,95 3. Útistandandi lán Lánasjóðs ........................ — 1.320.520,00 4. Eignir samkv. eignaskýrslu ........................ — 2.465.668,29 Samtals kr. 4.567.569,15 50 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.